Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 17
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 Brett Butler, sem leikur Grace, hefur átt erfiða ævi með ofbeldi og fátækt. Hún fór snemma að heiman, fór að drekka og út í neyslu og giftist manni sem barði hana. Eftir að hún var handtekin fyrir að hafa eiturlyf undir hönd- um tókst henni þó að koma sér á réttan kjöl og hefur gengið vel í leiklistinni að undanförnu. Hún ætlar að leika Grace áfram um hríð en vill svo fara í kvik- myndaleik eða skriftir. Brett Butler leikur Grace: Hefur átt erfiða ævi Brett Butler, leikkonan sem leikur Grace í bandarísku sjón- varpsþáttunum sem hafa verið á dagskrá hér á landi, hefur orðið að taka lífinu með brosi á vör þrátt fyrir erfiðleika, bæði þegar hún var að alast upp hjá móður sinni og eftir að hún sjálf hóf bú- skap. Hún giftist verkamanni í stálverksmiðju, sem barði hana þegar hann var drukkinn, og því hefur hún sjálf upplifað það sem fjaliað er um í þáttunum um Grace. Brett Butler fæddist í Montgomery í Alabama og var elst þriggja systra. Pabbi hennar var framkvæmdastjóri olíufyrir- tækis. Hann drakk mikið og mis- þyrmdi móður Brett og því end- aði með því að mæðgurnar yfir- gáfu hann. Brett eignaðist nokkra stjúpfeður áður en hún fór að heiman og hitti drauma- prinsinn. Þau drukku bæði mjög mikið og hann gekk í skrokk á henni þegar hann var fullur. Brett var farin að reykja mari- júana þegar hún fór að vinna sem þjónustustúlka á grínklúbb í Hou- ston á níunda áratugnum. Hún ákvað að reyna fyrir sér sem grín- ari og „fannst eins og ég væri fædd í það hlutverk," að hennar eigin sögn. Brett flutti til New York 1984, var handtekin fyrir að hafa mari- júana undir höndum og hætti þá Brett Butler leikur Grace í sjónvarps- þáttunum um einstæða móður og henn- ar hversdag. neyslunni. Stuttu síðar kynntist hún núverandi sambýlismanni sín- um og allt fór að ganga henni í hag- inn. Brett vill ekki eignast barn sjálf en hún og maður hennar, Zeiger, eru farin að velta fyrir sér að ætt- leiða. Þau eru búin að kaupa húsið við hliðina og ætla að koma sér upp góðri aðstöðu. Brett segist ætlar að leika Grace áfram um hríð en svo vill hún fara út í annað, í kvik- myndir eða skriftir. fiD PIONEQT SHARR The Art of Entertainment Sjónvörp & myndbandstæki flö PioiMeen vmc*nn. The Art of Entertainment IviJJUwf Stgr. SUPER MINI SYSTEM- Hljómtækjasamstæða • Satellite hátalarara og superwoffer • 35W x 2 (RMS) Bassi 55W • CD spilari- slot in • „One Touch Play" • Aðskilið, bassi og disc. • FM/AM með RDS og 36 minnum 70 AS-03 • 28" Sjónvarp • Nicam Stereo • 2x25W magnari • íslenskt textavarp • Fjarstýring Verd kr. 89.900,- stgr. WEm VCM 19 Fullkomið myndbandstæki • Kyrrmynd, hægmynd • 365 daga upptökuminni • Fjarstýring.Scart tengi* Sjálfvirk myndstilling • Stafræn leitarforritun Verd kr.: Luxor oríofon uamo SJÓNVÖRP TÓNHAUSAR & NÁLAR HÁTALARAR T 1 •r < no*jrj •** « •.) UUJÖ mm L- j ** 4 DEH 435 Bíltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp/geislaspilari • Laus framhlið-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur fil) piONeeR M Th0 Art ot Entertalnment Verð kr. 1‘kíJUU,- stgr. KEH 1300 Bíltæki m/segulbandi • 4x30w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant »-Loudness • BSM • 24 stöðva minni fiö PIOMeeR Verð kr. 19-900,“ stgr. The Art of Entertalnment 35.900,- T i I k y n n i n g Bræðurnir Ormsson ehf. og Hljómbær ehf. tilkynna hér með að gert hefur verið samkomulag um að Bræðurnir Ormsson taki að sér innflutning, heildsöludreifingu og sölu á PIONEER hljómflutn- ingstækjum, bílútvörpum ofl. SHARP sjónvörpum, myndbandstækjum ofl. LUXOR sjónvörpum. JAMO hátölurum og ORTOFON tónhausum og nálum. Samkomulagið er gert með samþykki og vitund þessara erlendu framléiðenda. Hljómbær þakkar viðskiptamönnum sínum góð viðskipti í gegnum árin og væntir þess að þau geti blómgast hjá nýju fyrirtæki í framtíðinni. Bræðurnir Ormsson ehf. bjóða nýja viðskiptamenn velkomna og vænta þess að neytendur og aðdáendur þessarra gæðamerkja fái áfram góða þjónustu og aukið vöruúrval m. a. vegna fjölda nýjunga, sem Pioneer og Sharp eru að koma með á markaðinn. Viðgerðaþjónusta verður áfram veitt hjá Hljómtækni ehf. í Skeifunni 7, sími: 553 2150 Litableksprautuprentari 2ja hylkja kerfi 720 dpi upplausn 30 blaða arkam atari 3 bls/mín 2ja mánaða Internetáskrift 28.800 Baud mótald Námskeið í notkun Internetsins 8 MB minni - 850 MB diskur 4 hraða geislaspilari SoundBlaster 16 hljóðkort 15W hátalarar - Windows 95 MS Home heimapakkinn Megapak 3 (12 geisladiskar) Réttverð: 29.900 Litableksprautuprentari 2ja hylkja kerfi 720 dpi upplausn 4.5 bls/mín 100 blaða arkamatari Ericsson 388 CSM sími 33 klst. rafhlaða 2 klst. í tali Nettur og handhægur simi á frábæru verði Canon kr. 22.950 kr. 159.900 Ikr. 169.900 kr. 29.950 kr. 62.900 Tulip Vision Line Pentiunt 100 ula pII Canon BJC-4100 | NÝTT! ^ LT.11LU11 Ericsson GSM sími Opið laugardaga 10-14 (O) nýherja bufotí' SÍMI 569 7800 24 http://www.nyherji.is/vorur/ ÖLL VERD ERU STCR. VERÐ M/VSK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.