Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 19
JL>V LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 19 sviðsljós Marlee Matlin fæðist dóttir Fæðing Söru Rose Grandalski var líkt og. óskarsverðlaunaafhending fyrir Marlee Matlin. Marlee, sem fræg varð fyrir hlutverk sitt í kvik- myndinni Children of a Lesser God, hefur síðan leikið í sjónvarpsþátt- unum Picket Fences og nú síðast í kvikmyndinni It’s My Party. Seint á síðasta ári var henni hald- ið teiti af eiginkonu Kenny G., Lyndie Benson, á Bel-Air hótelinu. Þar komu stjörnur eins og Nicolette Sheridan, Jennifer Grey og Melissa Gilbert, sem ætti flestum að vera að góðu kunn úr Húsinu á sléttunni. Síðan 19. janúar hefur hins vegar gefist lítill tími til veisluhalda. Þá fæddist þeim Marlee og eiginmanni hennar, Kevin Grandalski, lögreglu- þjóni í Los Angeles, dóttirin Sara. Nú er Marlee byrjuð að vinna á ný og leikur nú bæjarstjórann í Picket Fences. Fóstra gætir Söru í hjólhýsi sem hún hefur til umráða en hugur móðurinnar er aldrei langt undan. Heima við hefur Mar- lee, sökum heyrnarleysisins, komið fyrir tækjabúnaði sem lætur hana vita ef dóttirin grætur. Hún treystir þó ekki fullkomlega á búnaðinn ef ske kynni að rafmagnið færi og kík- ir því reglulega á dóttur sína. Marlee og Grandalski, sem lærði táknmál til að geta rætt við eigin- konu sína, ætla að kenna dóttur sinni fmgramál. „Ég veit ekki hvert hennar fyrsta orð verður. Ég vona bara að það verði fallegt,“ segir Marlee. Marlee og eiginmaður hennar, Kevin Grandalski, með dótturina Söru. SÍÐXJMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA STQR. RETT VERÐ KR. 119.900 ÞÚ SPARAR KR. 20.000 AÐEINS KRÓNUR HITACHI CP2975 • 29" Super Black Line myndlampi (svartur og flatur). • Digital Comb filter, aðgreinir línur og liti betur. • 80W Nicam Stereo hljóð með sérstökum bassahátalara sem gefur aukin hljóm. • Textavarp með fsl. stöfum. • Valmyndakerfi / Allar aðgerðir á skjá. • Einföld, þægileg fjarstýring sem einnig gengur við öll myndbandstæki. • Tvö Scart-tengi. • Fjölkerfa móttaka. Lisa Marie Presley gefur út plötu Lisa Marie Presley hefur iátið fara lítið fyrir sér að undanfórnu eftir skilnaðinn við Michael Jackson, gengið um svartklædd með dökk sólgleraugu en það er þó bara lognið á undan storminum því hún hefur verið að vinna að sinni eigin plötu sem kemur út síðar á árinu. Það verður fyrsta platan hennar. Elton John á Elton John er ekki dauður úr öll- um æðum þó að lítið fari fyrir hon- um þessa dagana. Hann er búinn að gera samning við bandarískan banka og verður mynd af honum á kreditkortum frá bankanum. í staðinn fyrir hvern nýjan reikn- ing sem viðskiptavinir opna í bank- anum gefur bankinn ákveðna upp- hæð í sjóð Elton Johns fyrir bág- stadda. Sjóðurinn hans var stofnað- ur árið 1992 og þegar hafa safnast mörg hundruð milljónir. Vortilboð m flug og gisting gildir 1. mai til 15. júní á mann í tvíbýli í eina viku. Blómskrúð, geislandi kátína og „gezelligheid I Lágmarks- og hámarksdvöl er ein vika (7 dagar). ' Síðasti heimkomudagur er 15. júní. Hafðu samband við sölufólk okkar, ferðaskrifstofurnar eða í súna 50 50 100 (svaraö mánud. - föstud. frá kl. 8 - 19 og á laugard. frá kl. 8 -16.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.