Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Page 39
IjV LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996
47
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
Leigjum í heimahús.
Trim Form, ljósabekki með sérstökum
andlitsljósum, þrekstiga, þrekhjól,
Fast Track göngubrautir, teygjunudd-
tæki, GSM, símboða, faxtæki o.m.fl.
Opið kl. 7-23 alla daga, árið um kring.
Ljósabekkjaleigan Lúxus, s. 896 8965.
Uósalampar til sölu. Eitt stk. JK
Soltron, v-þýskt, rafstýrð ljósasam-
loka, 34 pera með 3 andlitsljósum, 132
hálfnotaðar perur fylgja með. Selst á
kr. 180.000. Eitt stk. Philips 10 pera,
hálfsamloka, nánast ný, selst á kr.
45.000, ný kostar 75.000. Sími 4212639.
Verkstæöisþjónusta. Trésmíði og
lökkun. Setjum Franska glugga í allar
hurðir. Sala og þjónusta á lakki, lími
o.fl. frá ICA, fyrir m.a. húsgögn,
innréttingar og parkett. Ókeypis
litblöndun. Oll gljástig. Nýsmíði -
Trélakk hf, Lynghálsi 3, sími 587 7660.
Þráölaus sími, 21 gírs tjallahjól, 3 gira
kvenmannshjól, barnahjól, íuglabúr,
Candy þvottavél, frystikista, lista-
verk, 1,20x1,20, unnið úr kuðungum,
steinum og skeljum, leðuijakkar,
kompudót, málverk og 120 ára hagla-
byssa. Sími 562 6915. _________
Artemis - saumastofa - verslun.
Vefnaðarvömr, fatnaður, náttföt,
nærfbt, náttkjólar. Alm. viðg. og
saumar. Tökum að okkur sérverkefni.
íj'ölhæf þjónusta, vönduð vinna.
Sími 581 3330. Skeifan 9.______________
Dekk á felaum og dýna fyrir hávaxna.
Original dekkjagangur og felgur af
Ford Econoline (elrin 4-5 þús. km) til
sölu á 40.000 kr. Á sama stað nánast
ónotuð dýna frá Ragnari, stærð 210x90
cm, á 8.500 kr, Sími 564 2424._________
Kirby ryksuga, 2ja ára, nýlegt einstakl-
ingsrúm, grár og hvítur Silver Cross
barnavagn, nýlegt tjald með fortjaldi,
Hokus Pókus stóll, ónotað bama ör-
yggishlið, skatthol, hansahillur, síma-
borð, beddi, loftljós o.fl. S, 565 0158.
Sérhæfð þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh raflilöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.__________
V/búferlaflutninga, frábær Siemens
þvottavél, fallegt eldhúsborð og Bri-
tex ungbarnastóll, ódýr ísskápur,
kafíivél, töfrasproti og sófasett. Til
sýnis og sölu hjá Jóhannesi, Stóra-
gerði 18, Rvfk, frá kl. 13-17 í dag.____
* Bílskúrshurðaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða
keðjudrifi á frábæru verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bílskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Emmaljunga kerruvagn m/burðarrúmi,
áklæði blátt, vel með farinn vagn,
verð 15.000, og sporöskjulaga eldhús-
borð á krómfæti, keypt í GKS, st.
120x84, verð 12.000. S. 567 6562.
Glæsimeyjan, Glæsibæ, nú á nýjum
stað inm í Glæsibæ. Nýr sumarfatnað-
ur streymir inn, velúrgallar, stuttbux-
ur, náttsloppar. Sjón er sögu ríkari.
Lítið inn, Sími 553 3355.______________
Heildsöluverð á barnafatnaöi.
Vegna hagstæðra innkaupa seljum
við vönduð bamafót á mjög hagstæðu
verði. Komið og gerið góð kaup. Kilja,
Miðbæ, Háaleitisbr. 58-60, s. 553 5230.
Heimasól. 12 dagar á aðeins kr. 4.900.
Ljósabekkir leigðir í heimahús.
Bekkurinn keyrður heim og sóttur.
Þjónustum allt höfuðborgarsvæðið.
Sími 483 4379. Visa/Euro. ______________
Flísar. Höfum til sölu ýmsar gerðir af
gólf- og veggflísum á mjög góou verði.
Upplýsingar í síma 551 3530 eftir kl.
18.30 og um helgar eða 855 2088.________
Hjónarúm.
Vandað, nýlegt fururúm með nátt-
borðum til sölu. Upplýsingar í síma
557 4090 og 897 0332.___________________
Hobart 10 lítra hrærivél og Animo veit-
ingahúsakaffivél, tvöföld, beintengd í
vatn. Einnig gráir bekkir í Econoline
eða sambærilega bíla. S. 565 0155.
Hv. kojur, Byko, 12.500, Silver Cross
vagn, blÁiv. m/pl., 15.000, 26” kven-
hjól, 9.000, 20” telpuhjól, 3.500, línu-
skautar, st. 40, 3.000. Sími 421 3645.
Ikea-fururúm (180x200), náttborð, mjög
ódýrt sófasett, eldhúsborð, 3 hvítir
eldhússtólar, vegglampi og borðstofu-
ljós. S. 552 7819 og 587 5799._________
Járnrúm meö nýrri dýnu, náttborö, fata-
skápur, skrifborð, bókahilla, skrif-
borðsstóll og lítið borð til sölu. Allt
hvítt. Sími 557 4197.___________________
Kringlótt eldhúsborö, rimlarúm, Hókus
pókus stóll, stórt skrifborð með tölvu-
borði og skrifborðsstóll til sölu.
Upplýsingar í síma 566 81Í9.____________
LJósabekkir. Til sölu tvö stk.
Dr. Mýller ljósabekkir. Bekkimir eru
með 34 perum + 3 andlitsperum.
Upplýsingar í síma 426 8698.____________
Litiö notaöur Nokia 2110 GSM til sölu.
Uska eftir 10 manna Zodiac ásamt
mótor. Uppl. í síma 554 0076
eða 562 5454.
Mjög fallegur, hvítur standlampi til sölu,
nýyfirdekktur furuhomsófi, lítill
ísskápiu (Ignis) og Alda þvottavél.
Uppl. í síma 5614546.___________________
Nýlegur Star SJ144 litaprentari, verð 10
þús., og ca 138 „pocket bækur, 75 kr.
stk., eða allar saman á 10 þús.
Upplýsingar í síma 557 2422.____________
Vorum aö fá ódýrt parket, Merbou, 2.700
kr. fm, eik og beyki, 2.500 kr. fm.
Takmarkað magn. ÓM-búðin,
Grensásvegi 14, sími 568 1190.
Til sölu BOSE Life style 12, Dolby sur-
round, hljómflutningstæki, v. 220 þ.
Einnig Sony Playstation leikjat. með
2 leikjum og aukafjarst. S. 896 6659.
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspurn. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.___________
Til sölu nýlegir rafmagnsofnar, einnig
rafmagnsketill, 18 kw, m/innbyggðum
hitaspíral og neisluvatnshitakútur, 30
lítra. Uppl. í síma 567 4032. Þorsteinn.
Til sölu v/flutnings: Philips Whirlpool
þurrkari, lítið notaður, verð 20 þús.,
Tbyota Tercel ‘88, sk. ‘97, ekinn
113 þús. Upplýsingar í síma 421 1209.
Ódýrar barnagallabuxur, kr. 750, herra-
vinnuskyrtur, kr. 650, 3 stk. þaðhand-
klæði, kr. 900. Sængurfatn. í úrvali.
Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780.______
Óskum eftir eldhúsáhöldum fyrir
veitingahús: uppþvottavél, ofnum,
grilli, hellum o.fl. Upplýsingar í síma
562 4990.______________
GSM. Motorolla 5200 og Alcatel HB
100 í hlífðartösku til sölu. Gott verð.
Upplýsingar í síma 561 3103.__________
Hvít barnakoja með rimlarúmi til sölu,
einnig Candy eldavél. Upplýsingar í
síma 566 8284.________________________
Pylsuvagn í mjög góöu ástandi og vel
búinn tækjum til sölu. Upplýsingar í
síma 568 2121.________________________
Sérsmíöað, hvítt rúm m/áföstum Ijósum
og náttborði, 1 1/2 breidd. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 551 9319.
Til sölu nýlegt Trek 800 fjallahjól og
nýlegt hjónarúm. Upplýsingar í síma
587 6276.
Til sölu sófasett á kr. 30 þús., einnig
tveir Technics plötuspilarar SL 1200.
Uppl. í síma 565 4087,_______________
Til sölu þráölaus Sony sími, verð kr.
10 þús. Upplýsingar í síma 562 2035
eða símboði 842 1135.
Kirby ryksuga á hálfviröi. Upplýsingar
í síma 426 8388.
Náttúrufræðingurinn, árg. 1-56,
óinnbundinn. Uppl. í síma 561 2420.
Nýlegt vatnsrúm til sölu, einnig óskast
GSM-sími. Uppl. í síma 567 6727,____
Vatnsrúm selst mjög ódýrt.
Upplýsingar í síma 565 6048.________
Ódýrt vatnsrúm, 100x200, til sölu, 6 ára.
Upplýsingar í síma 553 1602.
Óskastkeypt
Óskast keypt: kerfisloft ásamt Ijósum,
4” steinull, þolplast, 12 mm MDF
plötur, gólfflötur er 120 fm og lofthæð
250, gaseldavél með brennurum, 20-30
lítra hrærivél, pastapottur, shake-vél,
pottar og pönnur, loftræstiháfur og
mótor, sjóðvél, pulsupottur,
samlokugrill og ýmsir smáhlutir fyrir
veitingahús. Uppl. í síma 897 3490.
Ég er maður aö koma mér upp innbúi
og vantar alla mögulega hluti, s.s.
sófasett, svefnsófa, eldhús- og baðher-
bergisinnréttingu, eldhúsborð, stóla,
skrifborð o.m.fl., helst ódýrt eða gef-
ins. Upplýsingar í síma 557 3764.
Ath., ungt og allslaust.
Par að hefja búskap óskar eftir
húsgögnum o.fl. gefins. Upplýsingar í
síma 587 8766.
Lítil prentsmiöja óskar aö kaupa
plötulýsingarramma, borðramma, ca
lxl metra á stærð. Upplýsingar gefúr
Hafþór í síma 473 1218.________________
Videotæki eöa GSM-farsimi óskast í
skiptum fyrir 1 árs 5 strengja Samick-
bassa með formagnara. Uppk í síma
421 3637 eftir kl. 18.30.______________
Óska eftir GSM-síma, uppþvottavél,
eldavél, útihurð, 78x201, hjakksög,
borðsög, litaprentara o.fl. í PC 486.
Símar 565 1569 og 892 7285.____________
Óskum eftir aö kaupa postulínsstyttur
og aðra skrautmuni. Gallerí Borg
Ántik, Aðalstræti 6, s. 552 4211.
Opið 12-18 og laug. 12-16._____________
Baöinnrétting og fataskápar óskast,
einnig flexitorar undan Combi-Camp
tjaldvagni. Uppl. í síma 421 1190._____
Boröstofusett óskast, helst úr furu eöa
eik, ódýrt eða gefins. Uppl. í
síma 554 3391._________________________
Óska eftir góöu fjallahjóli, 21 gírs, úti-
hurð með gleri og efdhúsinnréttingu.
Uppl. í síma 565 3101 eftir kl. 18.____
Gervihnattamóttakari og diskur óskast.
Upplýsingar í síma 561 3125.___________
Óska eftir aö kaupa notaða eldavél.
Uppl. í síma 557 3244.
KSH Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9—14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tfckið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Áth. Smáauglýsing'í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
^______________ Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri sfærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi,
2. hæð á Tbrginu, sími 552 3970.
Brúðarkjólaleiga. Mikið úrval af
glæsilegum kjólum og öllum fylgihlut-
um. Þjónusta við landsbyggðina.
Djásn og grænir skógar, sími 552 5100.
Ný send. af brúöarkjólum. Leigjum út
ísl. búninginn. Glæsilegar dragtir og
hattar í öflum st. Fataleiga Garðabæj-
ar, opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
^ Barnavörur
Vel meö fariö hvítt rimlarúm til sölu,
verð 7.000, og Chicco ungbamabílstóll
0-9 mánaða, verð 2.500. Upplýsingar
í síma 554 5171.
Til sölu barnabílstólar f. 0-1 árs og 1-4
ára, rimlar., kerruv., regnhlífarkerra,
barnakalltæki, gólfstóll, dúnsæng og
kerrupoki. S. 552 7819 og 587 5799.
Til sölu Brio barnakerra/kerruvagn,
verð 15 þús., Britax bamabílstóll fyrir
9-18 kg, verð 3 þús., og kerrapoki,
verð 2 þús. Uppl. í síma 564 1706.
Til sölu Mermaid barnavagn á 10 þús.,
bamarúm, 2-6 ára, á 9 þús., bama-
skápur á 5 þús. Upplýsingar í síma
586 1074 eftir kl. 18.
Til sölu Geisslein barnavagn,
skiptiborð/baðborð ofaná baðkar og
ungbamastóll. Uppl. í síma 564 2063.
Til sölu Silver Cross barnavagn með
stálbotni, nýlegt Cam baðborð og kall-
tæki í vagninn. Uppl. 1 síma 438 1610.
Vel meö farin Simo barnakerra (stærri
gerð) til sölu, grá með hvitu stelli, kr.
15 þúsund. Uppl. í síma 421 4806.
Óska eftir Emmaljunga kerru með
svuntu og skermi. Upplýsingar í sima
588 1630 eftirkl. 15._________________
Óska eftir notuöum Silver Cross vagni,
helst með bátalaginu. Upplýsingar í
síma 482 3550.
Brio kerruvagn til sölu, verö 25.000.
Upplýsingar í síma 565 0825 eftir kl. 17.
Simo tvíburakerruvagn og 2 bakburðar-
þokar til sölu. Uppl. í síma 554 6382.
Ársgamall Emmaljunga barnavagn
með burðarrúmi. Uppl. í síma 587 8797.
Heimilistæki
Nokkura ára gamall Bauknecht isskáp-
ur, sem nýr, til sölu, 140x55 cm, verð
25 þúsund. Uppl. í síma 552 0201 milli
kl. 17 og 19 í dag og næstu daga.
Electrolux ísskápur í mjög góöu lagi til
sölu. Hæð 150 cm, breitíd 59 cm. verð
12.000. Uppl. í síma 587 5030.
Lítill Blomberg fsskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 567 5064.
^ Hljóðfæri
Roland-vörur f úrvali.
XP-10 og E-heimilis- og atvinnu-
manna-píanóin vinsælu. Digital heim-
ilispíanó frá kr. 64.400. Kynnum einn-
ig Roland JV-1080 hljóðbankann og
VS-880 byltingu í heimaupptökum á
harðan disk. Verð frá kr. 151.000.
Verið velkomin. Hljóðfæraversl. Rín
hf., sími 551 7692, fax 551 8644.
Trommuleikarar, ath.: Vorum að fá
nýja sendingu af Sabian symbölum,
gott úrval, 10% stgrafsl. Hljóðfæra-
verslunin Samspil sf., Laugavegi 168,
562 2710. Sérversl. tónlistarmannsins.
Art SGE Mach II multi effect til sölu,
einnig Boss BX 16 mixer, Roland DU0
module, Atari 1040 STE + cubase,
Emax SEHD sampler. S. 587 7084.
Bassaleikarar! Til sölu SWR 220 V
bassamagnari og 4x10” bassabox á
góðu verði. Selst einnig sitt í hvoru
lagi. Sími 587 9914. Sigurður.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art-extreme - fjöl-
effektatæki. Útsala á kassagíturum.
Harmónika til sölu, Titano Victoria,
120 bassa, 4ra kóra, Cassoto, pro-
fessional. Mjög lítið notuð. Uppl. í
síma 464 1855 eftir kl. 19.
Söngkerfi til sölu, 12 rása Yorkville,
2x600 W, með 2 aðalhátölurum og 2
monitorhátölurum. Upplýsingar í
símum 431 4236 og431 3398.
Til sölu 100 W HH bassamagnari, verð
25 þús., og eitt stk. JBL box, 200 W,
verð 35 þús. Selst saman á 50 þús.
Upplýsingar í síma 421 1209.
Til sölu Fender Stratocaster RW+, í
tösku, eins og nýr. Verð 50 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 462 3073 Íaugardag
eða 557 9760 sunnudag. Pétur.
Til sölu Yamaha rafmagnsorgel með
trommuheila o.fl. Vel með fanð. Mikið
af nótnabókum fylgir. Verð 20.000.
Upplýsingar í síma 562 0828.
C. Bechstein flygill, frá árinu 1902, til
sölu, þarfnast viðgerðar. Upplýsingar
í síma 553 9196.
Píanó óskast til kaups.
Gamalt og gott píanó óskast til kaups.
Uppl. í síma 552 5989, næstu daga.
Pianó.
Vel með farið 16 ára Yamaha píanó
til sölu. Uppl. í síma 562 7606.
Trommusett til sölu, Pearl Export, vel
með farið. Til sýnis í dag.
Uppl. í síma 554 1545.
Til sölu Guerrini harmónika, 120 bassa.
Uppl. í sfma 487 1152.
Hljómtæki
Fyrir þá vandlátu er til sölu heimabíó-
kerfi með öllu, JVC. RX-808V Prologig
útvarpsmagnari. JVC. XL-V264
geislaspilari. Pioneer. CLD-1950
myndgeislaspilari + 8 myndir og
Yamo-hátalarakerfi. Sjón er sögu
ríkari. Kostar nýtt um 300.000 en selst
ódýrt miðað við stgr. (Ath., lítið
notað.) Símar 557 2031 og 897 0864.
150 v kraftmagnari ásamt stýrimagnara,
Bang og Olufsen Beogram 4500 og
Beocord 6500. Frábær tæki, gott verð.
Upplýsingar í síma 554 1545.
Pioneer kraftmagnari og 4 stk.
hátaíarar, allt ónotað, til sölu.
Upplýsingar í síma 587 3321.
Teppaþjónusta
Tffi Húsgagnaviðgerðir
Victor Munoz listsmiöur. Antikhús-
gagnaviðgerðir, listmunaviðgerðir,
styttur, handskorin skilti, afsýring,
bæsun, lökkun, olíu- og vaxmeðferð,
blaðgyíling. Sími 557 4192.
® Bólstrun
Ath. Klæöum oq gerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett/hornsófa. Gerum
verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj-
um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.__
Áklæöaúrvaliö er hiá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntimar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Ö Antik
Alhliða teppahreinsun. Smá og stór
verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf., Vest-
urbergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124.
ffl____________Húsgögn
„Hemmasófi frá EXO, ársgamall, sem
nýr, selst á hálfvirði. Aklæði er blátt
„vinci (eins og rúskinn). Svarþjón-
usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60507.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - nurðir, tóstur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Notuö, gömul húsgögn. Óska eftir
stofuskáp, hillum, homskáp,
kommóðu o.fl. til að gera upp. Helst
ókeypis eða mjög ódýrt. Sími 588 1466.
Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið
úrval af fágætum antikhúsgögnum: v
heilar borðstofur, buffet, skenkar, lín-
skápar, anrettuborð, kommóður, sófa-
borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar.
Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau.
Antik-húsið, Þverholti 7 v/Hlemm,
sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst.
21 er opin eftir samkomulagi.________
Húsqögn og listmunir. Stærsta antik-
verslun landsins. Opið virka dagá
12-18 og laug. 12-16. Gallerí Borg
Antik, Aðalstræti 6, s. 552 4211.
Málverk
Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616.
Isl. myndlist e. Atla Má, Braga Ásg.
Þ. Hall, Magdal. M, J. Reykdal, Hauk
Dór, Tblla o.fl. Op. 8-18, lau. 10-14.
Nýlegt Dico-rúm, 1,50x2 m, springdýna,
náttborð og lampar fylgja. Selst á
35.000, kostar nýtt 75.000.
Sími 552 9121. '
Rúmlega ársgamalt, hvitt barnarúm frá
Ikea til sölu. Rúmið er efri koja með
áföstu skrifborði og skáp. Verð 15
þús. Uppl. í síma 423 7908.
Sófasett, svefnsófi, sófaborö.
Notað leðursófasett, svefnsófi, sófa-
borð til sölu. Upplýsingar í síma
587 3223.
Til sölu fallegt king size vatnsrúm með
náttborðum og nýlegri dýnu, einnig
antik-söfasett og hljómtækjaskápur.
Upplýsingar í síma 562 1567.
Tveir fataskápar, einn hægindastóll
(gamall) og massíft furuhjónarúm
(ekki m/dýnum) til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 551 4963.
Úr dánarbúi. Sófasett og svefnherberg-
issett frá um 1950, borðstofusett, göm-
ul saumavél, svefhsófi, eldhúsborð og
stólar, ryksuga o.fl. Sími 552 2461.
Amerískt vatnsrúm til sölu, queen size.
Verð aðeins 15 þús. Upplýsingar í síma
562 5494 eftir kl. 17. .
Barna- oq unglingarúm úr furu til sölu,
með inhbyggðum skrifborðum. Upp-
Íýsingar í síma 482 2006.
Til sölu stórt skrifborö meö 2 skúffum
og svefhsófi, 180x120. Upplýsingar í
síma 587 1721.
Leðurlux sófasett 3+2 til sölu.
Verð 35 þús. Uppl. í síma 551 3626.
Vel meö farið sófasett til sölu.
Uppl. í síma 567 1636.
Innrömmun
• Rammamiöstöðin, Sigt. 10, 511 1616.
Nýtt úrv., sýrufrítt karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
Klukkuviðgerðir
Sérhæföur í viögeröum á gömlum
klukkum. Kaupi gamlar klukkur,
ástand skiptir ekki máli.
Guðmundur Hermannsson úrsmiður,
Laugavegi 74. S. 562 7770.
Ljósmyndun
Canon F1 myndavél (ný), 50 mm linsa
fl,4 (ný) og 85 mm linsa fl,2 á kosta-
kjörum. Verð 110 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 897 0970.
* Skemmtiiegt * Hátíðlegt *
* Regnhelt* Auðvelt*
KmtmWmt
^lTjaldaleigan , « •
Skemmtilegt hf.
Krókhálsi 3, 112 Reykjavik
Sími 587-6777
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildshöfði 20 -112 Rvík - S:587 1199
Serta dýnan fost í
mismunandi gerðum
og stærðum á hagstæðu
verði. Allir geta fundið
dýnu við sitt hæfi.
Komdu og prófaðu amerísku
Serta dýnurnar en þær fást
aðeins í Húsgagnahöllinni !
Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur
vel á móti þér og leiðbeinir um
val á réttu dýnunni.
Þegar þú vilt sofa vel
skaltu velja Serta,
mest seldu amerísku
dýnuna á íslandi.
Serta dýnan er einstök
að gæðum og fylgir
allt að 20 ára ábyrgð
á dýnunum.