Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 40
48
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
fi
Tölvur
og sehui
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Allar pentium tölvur velkomnar.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Bráðvantar allar Macintosh tölvur.
• Vantar alla prentara, Mac og PC...
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Macintosh Quadra 610 - uppfærð í
Power Macintosh 6100/66 MHz, með
24 Mb vinnsluminni, 240 Mb harð-
diski, 16 bita stereo-hljóði, innbyggðu
geisladrifi, 14” Apple-skjá með
hágæðaupplausn og stereohátölurum.
Forrit og leikir fylgja.
Verð aðeins 100.000 kr.
Upplýsingar í síma 566 6945.
189 þús. staögreitt?? Já, en meö hraöi!
Pentium 133 með 32 Mb vinnslu-
minni, 1620 Mb hd., 15” skjár, 2 Mb
skjákort, 6 hraða geisladrif, SB 16
hljóðkort, 1,44 Mb floppy-drif, hátal-
arar. Einnig mikið af hugbúnaði. Ný,
ónotuð og í ábyrgð. Upplýsingar í
síma 557 9380 eða 896 6249.
Ein meö öllu! Quadra 950 m/20”
SuperMac skjá, PowerMac og 24 bita
spjaldi, 65 Mb vm, 520 Mb h.d. utan-
ál. 1 Gb h.d. og cd og 88 Mb Syquest
drif, m/8 diskum. Stórl. verð, aðeins
250 þ. án vsk. S. 431 4224/431 3111.
Internetþjónusta Nýherja býður hrað-
virkt og öruggt PPP-samband við Int-
ernet. Ekkert stofngjald og engin
aukagjöld fyrir notkun. Skráning og
nánari upplýsingar í síma 569 7790 og
í Nýheijabúðinni, Skaftahlíð 24.
Ný Pentium 75 til sölu vegna flutnings.
8/730, diskstýringar á móðurborði,
Plug and Play, 14” lággeislaskjár, 4ra
hraða geisladrif og 16 bita hljóðkort,
Windows 95, ásamt miklu af hugb.
Verð aðeins 110 þús. S. 567 5704. Helgi.
Af sérstökum ástæöum: Nokkurra
mánaða gömul Pentium Daewoo, 60
Mhz, 540 Mb diskur, með hátölurum,
geisladrifi og módemi fyrir aðeins 125
þús. staðgreitt. S. 581 3540. Þröstur.
Til sölu 486 40 MHz tölva meö 8 Mb
minni, 212 Mb hörðum diski, 2 hraða
CD Rom, Soundblaster hljóðkort.
Win ‘95 og Office ‘95, einnig MT 7040
litaprentari. Uppl. í síma 477 1662.
Amiga 3000T tölva til sölu, 18 Mb Ram,
540 Mb harður diskur, vélin er upp-
færð í Ö.S 3,1, Commodore 1085S
skjár. Sími 554 5516.
AST Bravo SX486, 33 MHz, 4 Mb
vinns'uminni, 120 Mb harður diskur,
til sölu án skjás, lyklaborðs og músar.
Verð 45 þús. Uppl. í síma 553 0788.
Fistölva. Ný, ónotuð IBM, Thinkpad
DX4/75, 8 Mb, 720 Mb, hljóðk., mótald
og Butterfly-lyklaborð, Win 95, Office
95 o.fl. 3 ára ábyrgð. S. 588 9607.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvm: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Ný Power Macintosh 7500/100 til sölu á
mjög góðu verði, 17” skjár, 16 Mb
vinnsluminni, 1 gb, ýmis forrit fylgja.
Uppl. í síma 557 1204 á laugardag.
Pentium 100 MHz, 1200 hd, 17” skjár,
Ms natural lyklaborð, Office ‘95 plus,
mikið af hugbúnaði og jrfir 70 nýir
tölvuleikir. S. 561 0185. Skúli.
Pentium 90 tölva til sölu, 16 Mb minni,
1800 Mb diskur, margmiðlun, módem
og netkort. Ýmsir fylgihlutir.
Símboði 845 2900.
Til sölu Macintosh Performa LC 475 (1
árs), 8/250 með Claris Works 2.1, ýms-
ir góðir leikir fylgja. Verð ca kr. 75
þús. Uppl. í síma 551 6624 e. kl. 15.
486 DX-4, 120 MHz margmiðlunartölva,
8 Mb vinnsluminni, 545 Mb h.d.
Uppl. í síma 588 4147 eða 897 1464.
Atari. Falcon tölva óskast til kaups.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61103.
Til sölu 486, 25 MHz, 4 Mb vinnslu-
minni, 245 Mb harður diskur. Upplýs-
ingar í síma 557 7383 eftir kl. 12.
►Til sölu Victor VPC II micro. Verö 25
Íús. Einnig Commodore 64. Verð 3
ús. Uppl. í síma 565 2883.
Tölva 486, 66 MHz, meö 8 Mb minni, til
sölu á 55 þús. Uppí. í síma 461 1116.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum .sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendúm að kóstnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.
Notuö sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv.
og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir-
farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt,
samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Surround-stereo sjónvarp, með
surround-hátölurum, til sölu. Aðeins
2ja mánaða gamalt og selst á aðeins
75.000: Upplýsingar í síma 554 2253.
K3
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
English springer spaniel-hvolpar
" ilskyl
til
sölu, frábærir bama- og fjöiskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjfjrugir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink), S. 553 2126.
Hreinræktaöir irish setter-hvolpar til
sölu. Sanngjamt verð. Hvolparnir eru
tilbúnir til afhendingar nú þegar.
Uppl. í síma 565 4155 eftir hád. um
helgina og á kvöldin næstu daga.
2 gárar í sfóru búri til sölu, 2 ungar
g;eta fylgt með. Verð 10 þús. Einnig
til sölu 35 lítra fiskabúr með fiskum,
dælu o.fl. Uppf. í síma 557 4413.
9 mánaöa mjög fallegur hundur af
blönduðu terrierkyni óskar eftir nýj-
um eigendum (helst á góðu sveita-
heimili). Uppl. í síma 482 2317.
Cavalier-eigendur. Ganga verður
sunnudaginn 5. maí. Hittumst kl.. 13.30
við kirkjugarðinn í Hafnarfirði.
Fjölmennum. Göngunefndin.
Kaupiö ekki köttinn í sekknum. Kannið
ættbækur og heilbrigói kattarins.
Leitið upplýsinga, hjá Kynjaköttum,
Kattaræktarfélagi íslands, s. 562 0304.
Óska eftir hreinræktuöum labrador-
hvolpi gefins í sveit. Einnig óskast
Rússajeppi, helst gefins. Upplýsingar
í síma 487 5160.
Hreinræktaöir scháferhvolpar til sölu,
gullfallegir. Upplýsingar í síma
424 6756.
V Hestamennska
Firmakeppni - firmakeppni.
Hestamannafélagið Sörli heldur
firmakeppni sunnud. 5. maí kl. 14 við
Sörlastaði. Karla- og kvennaflokkar,
unglingar, börn og pollaflokkm.
Allir með, sjáumst hress. Stjómin,
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Sérútbúnir bílar
með stóðhestastíum. Hestaflutninga-
þjónusta Ólafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Reiöfrakki vax, 9.900, reiðfrakki vind,
6.480, fóðraðar Alaskaskyrtur, 1.550
kr. Við verðum á Hestadögum í Reið-
höllinni dagana 3.-5. maí.
Stál og hnífur, Grensásvegi 16.________
Gullfallegur 5 v. foli til söiu, undan
Anga og ættbókarfærðri hryssu, mjög
faxprúður ög sérstakur á lit. Verð
130-150 þús. Uppl. í síma 565 5259.
Til sölu moldóttur 8 vetra meöfærilegur,
góður töltari, einnig 7 vetra, rauðbles-
óttur, þægur, góður klárhestur
m/tölti, Uppl. í síma 565 8174 e.kl. 17.
Stór 6 v. bleikálóttur Flosasonur til sölu,
þægur, góður töltari. Einnig jörp 7 v.
meri, þæg og ljúf klárhryssa, m/gott
tölt. Faðir: Höður 954. S. 568 5979.
Iþróttamót Andvara verður haldið 11.
og 12. maí á Kjóavöllum. Skráning
kl. 20-22 í félagsheimilinu 7. og 8.
maí. Sími 587 9189.
Til sölu 11 vetra duglegur reiðhestur.
Verð 80.000. Upplýsingar í síma
853 1991 og 587 4361,
Tvö vel ættuö 5 vetra trippi til sölu,
hugsanlega í skiptum fyrir bíl. Upp-
lýsingar í síma 481 3443.
Óska eftir notuöum hnakki á góöu veröi.
Á sama stað notuð Brio barnakerra
til sölu. Uppl, í síma 567 1923.
Til sölu nýlegur Göertz tölthnakkur.
Upplýsingar í síma 896 6659.
Reiðhjól
iröir. Gerum við og
lagfærum allar gerðir reiðhjóla.
Fullkomið verkstæði, vanir menn.
Opið mán.-fós. kl. 9-18. Bræðurnir
Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489.
Örninn - reiðhjólaviögerðir. Bióðum 1.
flokks viðgerðaþjónustu á öllum reið-
hjólum. Opið 9^18 virka daga og 10-16
laugardaga. Örninn, Skeifunni 11,
verkstæði, sími 588 9891.
Reiöhjól.Tökum allar gerðir af góðum
reiðhjólum 1 umboðssölu, mikil eftir-
spum. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Hjólamenn. Fullkomið verkstæði.
Reynsla og traust í 12 ár. Varahlutir-
aukahlutir. Michelin dekk, olíur og
síur. Hjálmar, hanskar, skór. Sérpant-
anir. Vélhjól & Sleðar Kawasaki,
Stórhöfða 16, s. 587 1135.
Sniglar - enduro - krossarar.
Hjálmar - gleraugu - jakkar - buxur
- hanskar - brynjur - hlífar - skór -
bremsuklossar - tannhjól - keðjur -
dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116.
Honda ATC ‘83,250 cc eöa 350 cc,
þrlhjól, óskast til niðurrifs. Ástand
eða staðsetning skiptir ekki máli.
Staðgr. fyrir rétta hjólið. S. 562 0431.
Honda CBR 1000, árgerö ‘88, til sölu,
ekið 31 þúsvmd, fallegt og gott hjól,
verð 500 þúsund. Skipti á bíl koma til
greina. Upplýsingar í síma 461 3079.
Honda Shadow 700, árg. ‘87, til sölu.
Verð 500 þús., skipti möguleg, góður
staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í
símum 483 3021 og 483 3020.
K.F.U.M. & The Andskodans Einar
rokka í Musterinu í kvöld! Sniglar á
góðum díl á bamum. Nakinn sann-
leikur. Rosenberg & Andskodansinn.
Suzuki Dakar, árg. ‘88, til sölu, lítur
mjög vel út, mikið endumýjað. Einnig
til sölu leðurgalli og hjálmur.
Uppl. í síma 567 2235.
Til sölu Kawasaki ZX600, árg. ‘86, kom
á götuna ‘89, ekið 21.000. Gullfallegt
hjól í toppstandi. Ásett verð 320.000.
Skipti á bíl. Sími 431 2037. Róbert.
Tjaldvagn - mótorhjól. Óska eftir mót-
orhjóli í skiptum fyrir ársgamlan,
ónotaðan tjaldvagn að verðm. um 350
þús. Uppl. í síma 567 5301 eða 853 0656.
Vil kaupa enduro-mótorhjól, t.d. Hondu
XL 600 eða sambærilegt. Vantar einn-
ig varahluti í Hondu XR 500 ‘81.
Sími 462 1559 og896 3264. Adam.
Óska eftir Kawasaki KX 250, árg. ‘82,
eða RM 465-500. Vantar einnig cross-,
enduro- eða götuhjól til uppgerðar eða
niðurrifs. S. 487 8805 e.kl. 17.
Óska eflir stórum hippa í skiptum fyrir
Hyundai Poni ‘92, lítið tjónuðum að
framan. Upplýsingar í síma 565 1420.
Ármann.
Glæsileg Honda Magna 750, árg. '83,
til sölu. Upplýsingar í dag og næstu
daga f símum 567 1521 og 553 6224.
Honda Shadow 750 ‘86, ekið 33 þús.
Gullmoli. Verð 370 þús. Uppl. í sím-
boða 842 0269.
Jagúar bifhjólahanskarnir,
„þessir góðu”, fást hjá Borgarhjólum,
Hverfisgötu 50, s. 551 5653.
Suzuki TS, 70 cc, árg. ‘89, til sölu, í
mjög góðu standi og litur vel út. Uppl.
í síma 557 3683._______________________
Til sölu Susuki DR 650, árg. ‘90, verð
ca 350 þús. Skipti á bíl möguleg. Uppl.
í síma 466 1892 á kvöldin._____________
Til sölu Suzuki TS 70, árg. ‘89,
lítur vel út. Krossari óskast, 125 cc.
Uppl. í síma í síma 554 4275.
Óska eftir Kawasaki Z eöa Hondu CB
á vægu verði, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í síma 565 7990.
Óska eftir mótorhjóli, helst chopper, á
verðbilinu 200-450 þús. Upplýsmgar í
síma 557 2388 eða 587 7259.
Honda Sabre 1100, árg. ‘84, til sölu.
Upplýsingar í síma 554 1932.
Suzuki TS, árg. ‘88, 70 cc, til sölu.
Upplýsingar í síma 438 1193,
Yamaha XT 600 ‘84 til sölu.
Upplýsingar í síma 553 1292.
Óska eftir TS í skiptum fyrir böggíbíl.
Upplýsingar í síma 557 3959. Siggi.
Oska eftir aö skipta á Hondu Shadow
500 ‘86 upp í bíl. Uppl. í síma 424 6536.
Fjórhjól
Oska eftir góöu fjórhjóli
Uppl. í síma 431 1580.
,4x4.
Flug
Flugvél til sölu. Flugvélin TF-RVM,
sem er Piper Archer, 4ra sæta, er tií
sölu, vel búin tækjum. Uppl. í síma
481 1445. Þorkell.
Kerrur.
Góö kerra til sölu, 180x98, eða í skiptum
fyrir stærri kerru. Verð 50 þús. Uppl.
í síma 567 2235.
Góö fólksbílakerra óskast.
Upplýsingar í síma 551 0929.
Tjaldvagnar
Amerísk fellihýsi, árg. ‘96. Get útvegað
amerísk fellihýsi af bestu gerð með
öllum fylgihlutum. Ótrúlegt verð. Til
afhendingar í lok maí, pöntun þarf að
staðfesti f. 4. maí. Svarþj. DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60673.
Tjaldvagnar, hjólhýsi, fellihýsi.
Bílasalan Hraun, Hafnarfirði, auglýs-
ir eftir öllum gerðum á skrá. Eldri
skrár óskast endurnýjaðar. Markað-
urinn er hjá okkur sem fyrr. Bílasalan
Hraun, sími 565 2727, fax 565 2721.
Lítið notaö Conway Cruiser fellihýsi,
árg. ‘93, til sölu, með vaski, eldavél,
ísskáp. Verð 500 þús. Uppl. í síma
561 4142 eða 892 8689.
Nýlegt 8 feta pallhús, m/upphl. topp,
svefnpláss f. 4, gasmiðstöð, eldavél og
ísskápur. Verð aðeins 450 þús. Kostar
nýtt 700 þús. S. 561 6029 og 896 0629.
Til sölu Combi-Camp family ‘90 með
Tjaldborgar-fortjaldi. Upplýsingar í
síma 422 7326 eftir kl. 19 laugardag
og eftir kl. 12 aðra daga.
Alpen Kreuzer tjaldvagn til sölu, er með
eldavél og fortjaldi. Upplýsingar í
síma 462 1743.
Coleman Royale, árg. ‘95, til sölu.
Verð 600 þús. Upplýsingar í síma
551 8387 eftir kl. 17.
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996
Combi Camp Easy tjaldvagn m/fortjaldi
til sölu. Verð 85 þus. Uppl. í
síma 555 4269.
Conway Cruiser fellihýsi meö fortjaldi
og öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í
síma 561 2173 eða 893 5288.
Conway Cruiser fellihýsi, árg. ‘94, til
sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma
555 0916 eftir kl. 13.
Mjög góöur tjaldvagn til sölu. Á sama
stað er Rainbow-ryksuga til sölu.
Uppl. í síma 555 2182.
Til sölu Coleman Sequoia fellihýsi, árg.
‘93, 5-7 manna, eitt með öllu. Skipti
möguleg á tjaldvagni. Sími 565 4522.
Til sölu Comanche tjaldvagn meö áföstu
fortjaldi, árg. ‘93, 4-5 manna. Verð 150
þús. Uppl. í síma 554 5409.
Til sölu Conway Cruiser fellihýsi ‘93,
vel með farið. Verð 450 þús.
Upplýsingar f síma 565 8012.
Tjaldvagn, Inesca Monaco, árg. ‘94, lít-
ið notaður, sem nýr, til sölu. Uppl. í
símum 483 1358 og 483 1054.
Óska eftir Combi-Camp Family eöa
Easy. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar
í síma 557 4078.
Nýtt Starcraft fellihýsi til sölu.
Uppl. í síma 581 1564 og 892 3341.
Til sölu Camplet tjaldvagn.
Uppl. í síma 557 9242.
Hjólhýsi
Sex feta pallhýsi óskast (camper).
Uppl. í vs. 483 4166 og hs. 483 4536
e.kl. 19. Kári.
Stórt hjólhýsi, er í Þjórsárdal, tii sölu.
Uppl. í síma 893 2900.
Húsbílar
Benz 309D ‘86 m/mæli, sjálfskiptur,
5 cyl., ekinn 300 þ. km, 7 manna, elda-
vél, vaskur, gasmiðstöð m/thermo-
stati, útvarp/segulband, soðinn dúkur
á gólfi, skoðaður ‘97. Utlit og kram í
góðu lagi. Skipti ath. Sími 565 0273.
Rússajeppi m/dísilvél, hækkuðum
toppi, eldunaraðstöðu, ísskáp, talstöð
og svefnplássi. Nýtt pústk. o.fl. Núm-
erslaus og þarfnast viðg. S. 562 0797.
Benz 307, árg. ‘87, til sölu,
góður í húsbíl. Öll skipti athugandi.
Uppl. f símum 421 3368 eða 892 2052.
Benz 508, árgerð ‘78, húsbill til sölu,
verðhugmynd 580 þúsund. Upplýsing-
ar í síma 557 1574.____________________
Benz 608, árg. ‘74, skoðaður ‘97,
einn með öllu og í toppstandi. Uppl.
í síma 565 8540.
Reo Studebaker, árg. ‘52, tilbúinn til
innréttingar. Upplýsmgar í síma
562 5506.______________________________
Óska éftir að kaupa innréttingar í
húsbíl. Allt kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 892 9342 eða 552 9342.
Econoline ‘75 til sölu. Verð 550 þús.
Upplýsingar í síma 552 0771.
Sumarbústaðir
Sumarhúsalóöir í Borgarfiröi.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Sumarbústaöalóðir i Skorradal.
Sumarbústaðalóðir til leigu að
Dagverðamesi í Skorradal, skógi vax-
ið land sem snýr móti suðri. Lóðimar
eru tilbúnar til afhendingar með
frágengnum akvegum, bílastæðum og
vatnslögnum, rafm. er á svæðinu.
Uppl. í síma 437 0062 og 852 8872.
Sumarbústaðaland til sölu. A gull-
fallegum stað í næsta nágrenni við
Geysi er til sölu kjarri vaxið land
undir sumarbústaði. Um er að ræða
11 lóðir, 5000 m2 hver. Selst í heilu
lagi eða í pörtum. Upplýsingar í síma
486 8968 eða 486 8748. Kristófer.
Til sölu nýtt heilsárshús, stórglæsilegt
og vandað, fullbúið að utan sem innan
m/öllu, utan hurða og innréttinga.
Stærð: grunnflötur 67 m2, 30 m2 svefn-
loft. Get tekið bíl eða bát upp í.
Sími 565 6482 eða 893 6056.
22 m2 sumarhús í Húnavatnss., skammt
frá Borgarvirki, til sölu. Stendur
v/veiðivatn í fallegu umhv., bátaskýli
fylgir. Veiðiréttur innif. í leigu, í vatn-
inu er urriði/bleikja/Iax. S, 462 6146.
Eilífsdalur, Kjós. Nýlegt gott 45 m2
sumarhús til sölu, hálftíma akstur frá
borginni. Vatn í bústað, raftn. á svæð-
inu. Góð aðstaða fyrir böm. Uppl. hjá
Borgarfasteignum, s. 568 4270.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrömm. Blikksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633.
Kjarri vaxin sumarbústaöarlóö í Vatns-
endahlíð í Skorradal til leigu. Fallegt
úts. Aðg. í Skorradalsv. Vatn og rafm.
að lóðarmörkum. S. 553 9092/553 1497.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá
100-20.000 lítra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, sími 561 2211.
Rotþrær, allar stæröir, heitir pottar,
garðtjarnir, bátar o.fl. Gerum við
flesta hluti úr trefjaplasti. Búi, Hlíð-
arbæ, sími 433 8867 eða 854 2867.
Sumarbústaðaland til sölu i landi
S.norrastaða v/Laugarvatn, 1/2
hektari m/heitu og köldu vatni.
Uppl. í sfma 566 8651. ______________
Sumarhús Arnarstapa.
Til sölu nýtt 54 m2 sumarhús á
Amarstapa. Upplýsingar í vinnusíma
438 6995 og heimasíma 438 6895.______
Sumarhúsalóö aö Hraunborgum í
Grímsnesi til sölu, skammt frá þjón-
ustukjamanum. Upplýsingar í síma
5814152 á kvöldin.___________________
Til sölu nýlegir rafmagnsofnar, einnig
rafmagnsketill, 18 kw, m/innbyggðum
hitaspíral, og neysluvatnshitakútur,
30 lítra. Uppl, í s. 567 4032, Þorsteinn.
Til sölu um 20 m2 fullbúinn sumarbú-
staður til flutnings eða ásamt 3
hektara landi. Rafmagn og vatn,
einnig vegur og girðing. Sími 565 7312.
Til sölu sumarbústaður, ca 100 km frá
Reykjavík, sem er ca 25 m2, á fallegri
leigulóð. Góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 554 3729._______________
Eianarland undir sumarbústaö
v/Apavatn til sölu. Skipti á tjaldvagni
koma til greina. Uppl. í síma 567 1636.
Munaðarnes. Sumarbústaðalóðir til
leigu í landi Munaðamess.
Upplýsingar í síma 435 0026._________
Sumarbústaður til leigu í lengri eða
skemmri tíma, 90 km Jrá Rvík.
Uppl. í síma 433 8916 á kvöldin._____
Til sölu sólarrafhlaða, 50 W, með stjóm-
stöð og rafgeymi, verð 40 þús. Uppl. í
síma 565 6327 og 853 7420.___________
Þrjú stk. gasofnar (veggofnar), Mepam-
za frá Olís, sem nýir, hentugir fyrir
sumarbústaðinn. Uppl. í síma 554 1801.
Fyrir veiðimenn
Fljótá í Fljótum. Laxveiðimenn,
nokkrir veiðidagar lausir í sumar.
Stór og góð veiðihús fylgja veiði-
leyfum. Uppl. gefur Ferðaþjónustan
Bjamagili, sími 467 1030.____________'
Sæmundará og Núpá. Laxveiðileyfi í
Sæmundará, Skagafirði, 2 stangir,
gott hús, netin upp. Einnig silungs-
veiðileyfi í Núpá, Snæfellsnesi, með
góðri laxavon. S. 562 1224 og 553 6167.
Flugur. 40 síðna litmyndapöntunar-
listi, 1100 munstur, kr. 600 + póst.
Dæmi: Jock Scott nr. 2, kr. 300.
Astra, sími 561 2244.________________
Reykjadalsá. Ódýr laxveiðileyfi. 2
stangir. 5-7 þús. stöngin. Gott veiði-
hús, heitur pottur. Ferðaþjónustan
Borgarfirði, s. 435 1185 og 435 1262.
Veiöileyfi til sölu í Svínafossá á Skógar-
strönd, lax og silungur. Mjög gott
veiðihús. Ódýr veiðileyfi. S. 554 5896
og 565 6884 eftir Id. 19, fax 565 7477.
Laxa- og silungamaökar til sölu.
Áralöng reynsla. 100 stk. = heim-
keyrsla. Upplýsingar í síma 568 6562.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Brynjudalsá. Sala veiðileyfa er hafin.
Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770.
Byssur
Riffilskot, skammbyssuskot.
CCI cal. 22. short, long og magnum.
Ódýr æfingaskot. 9 m/m, 357 og 40 S/W
skammbyssuskot. SPEER hágæða
riffilskot, cal. 270, 243, 308, 30-06. Góð-
ur magnafsláttur, sendum í póstkröfu.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Skotreynarmenn - Skotrevnarmenn.
5. maí verður haldinn hreinsunardag-
ur á skotæfingasvæði félagsins. Allir
sem vettlingi geta valdið eru hvattir
til að mæta. Stjómin.
Skotveiðimenn. Rabbfundur verðm
miðvikud. 8. maí á Fógetanum,
Aðalstræti 10, kl. 20. Amór Þ. Sigfús-
son fjallar um veiðitölur, grágæs.
Skotveiðifélag íslands.
Gullfallegir springer spaniel-hvolpar,
10 vikna gamfir, til sölú. Einstakir
veiði- og gölskylduhundar. Heilbrigð-
isvottorð fylgir. Uppl. í síma 565 4733.
Fasteignir
Góö 3 herb. íbúð, 82,5 fm, góður 49 fm
bílskúr á Heiðarvegi, Reykjanesbæ,
skipti á 2-3 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Sími 421 2027 og 552 7014.
Jörö til sölu í innanverðum Eyjafirði,
landmikil og þokkalegur húsakostur.
Hentar vel til skógræktar og hrossa-
ræktar. Uppl. í síma 463 1296 á kv.
Jörö óskast. Vantar 10-30 hektara
skika undir skógrækt á svæði sem er
innan 2 klst. aksturs frá Rvík. Sigurð-
ur, sími 553 5583, og Jónas, 551 2965.
Nýstandsett lítil íbúö á jaröhæö í stein-
húsi við Njálsgötu til sölu. Eitt her-
bergi, eldhús og fleira. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 567 4957.
Til sölu 5 herbergja einbýlishús á
Sauðárkróki, skipti möguleg á
húsnæði í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 453 5065. Ólöf.
Til sölu er einbýlishús á Hvolsvelli,
140 m2. Gott verð og góð kjör.
Upplýsingar í sfma 436 1554.
Jörö viö Eyjafjörö til sölu.
Upplýsingar í síma 462 5352.
#
Fyrírtæki
Af sérstökum ástæðum er til sölu
innrömmunar- og ljósritunarstofa.
Skipti á bíl koma til greina.
Sími 553 0632 eða 551 1065. Gísli.