Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 41
49
JL>V LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 _ smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Jet-ski leiga til sölu. 7 stk. jet-ski í góðu
lagi, gallar og vesti, barnabátar, fjar-
stýrðir bílar, flotbryggja og skúr. Selst
í einu lagi eða pörtum. S. 894 2967.
Litill veitingastaöur og pöbb tll sölu.
Ath. skipti á bíl + peningum. Á sama
stað sjoppa með lottói, ísvél, spila-
kassa o.fl. S. 555 3777 eða 565 2978.
Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá.
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 551 9400.
Bátar
• Alternatorar & startarar, 12 og 24 V.
Margar stærðir, 30-300 amp. 20 ára
frábær reynsla. Ný gerð, Challenger,
24 V, 150 a., hlaða mikið í hægagangi.
• Startarar f. Bukh, Volvo Penta,
Mermaid, Iveco, Ford, Perkins, GM.
• Gas-miðstöðvar, Trumatic, hljóð-
lausar, gangöruggar, eyðslugrannar.
Bflaraf h£, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Mótorbátar, árabátar, kajakar, kanóar.
AVON gúmmíbátar, RYDS plastbát-
ar, LINDER álbátar. Mikið úrval,
þekkt merki. Blaut- og þurrgallar,
björgunarvesti, árar o.fl.
Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488.
Krókabátur. Til sölu færeyingur, stærri
gerð. Banndagar ónotaðir það sem af
er fiskveiðiárinum. Aflareynsla um 16
tonn. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61047.
Perkins bátavélar, 82 hö-130 hö og 215
hö, til afgreiðslu strax, með eða án
skrúfubúnaðar. Gott verð og greiðslu-
kjör. Vélar og tæki hí, llyggvagötu
18, s. 552 1286 og 552 1460.
Til sölu er trilla, Skagstrendingur, 2,2
tonn, í toppstandi, meðal annars
nýlegur vélbúnaður, nýtt rafkerfi og
tafla. Báturinn er kvótalaus en veiði-
heimild getur fylgt. S. 565 7157 e.kl. 16.
2 bátar til sölu, annar plast, hinn úr
áli, stærð: lengd 5,7 m, breidd 1,9 m,
þarfhast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 557 U58eftirkl. 19.
Bátur óskast án allra veiöiheimilda.
Allt kemur til greina. Staðgreiðsla í
boði fyrir góðan bát. Uppl. í símum
557 6119 og 566 7119 næstu daga.
Dreymir þig um aö sigla? 28 feta skút-
an Nomin (tur 84) er nú til sölu með
öllum útbúnaði ásamt húsnæði.
Hrindu og fáðu uppl. í síma 561 4656.
Nanni bátavélar. 10-62 hö. Eigum til
afgreiðslu strax eða fljótlega flestar
stærðir. Vélar og tæki ehf, Tryggva-
götu 18, símar 552 1286 og 552 1460.
Suzuki utanborösvélar.
Fyrirliggjandi á lager, hagstætt verð.
Suzuki-umboðið, Skútahrauni 15, Hfj.,
sími 565 1725 eða 565 3325.
Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn
og í bústaðinn. Viðgerðar- og vara-
hlutaþj. Smíðrnn allar gerðir reykröra.
Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633.
Tll sölu Zodlac qúmmíbátur (kajak),
einnig gúmmíbátur, 320 á lengd, og
Johnson utanborðsmótor, 3 hö. Uppl.
í síma 564 3043 og 852 4479.
Oska eftir ódýrri beitningatrekt, má
vera einföld, 12” tölvurúllu, ryðfrírri
lítilli fiskþvottavél. Upplýsingar í
síma 474 1357 eftir kl. 17.
150 ha. Johnson utanborösmótor ‘91 til
sölu, ekinn 50 tíma, verð 550 þúsund.
Upplýsingar í síma 896 5494.
3,3 ha. Mercury utanborösmótor til
sölu, 2 ára, ónotaður. Upplýsingar í
síma 464 1398 á kvöldin.
Frambyqgöur plastbátur, 21 fets, til
sölu. Upplýsingar í símum 587 9180
og 897 1966 eftir kl. 17.
Sjö metra bátur frá Mótun til sölu, er
með veiðiheimild, einhver skipti
möguleg. Uppl. í síma 566 6417.
Til sölu tvær Atlanter færarúllur í góðu
standi. Verð 60 þús. fyrir báðar.
Uppl.ísíma 567 1372,____________________
Óska eftir 30-50 ha. bátavél með gír
og skrúfubúnaði. Uppl. í sfma 462
7030.
Oska eftir grásleppuleyfi til leigu eöa
kaups fyrir 23 m:' bát. Upplýsingar í
síma 436 1565.
Óska eftir loftkældri disilvél, 15-20 ha.
Uppl. í síma 852 0660 eða 456 4340.
Ragnar.
Björgunarbátur óskast, 4-5 manna.
UppT. í síma 554 3974 eða 588 3466.
Endurohjól óskast, allt kemur til
greina. Úppl. í sxma 453 5705.
Útgerðarvörur
Ysunet, grásleppunet, togvír 2 1/4”,
2x1000 finl, og vinnuvettlingar til sölu.
Eyjavík heildsala, sími 481 1511 eða
heimasími 4811700.
Til sölu beitningatrekt + 50 magasín
og tvö stk. Athlanter tölvurúllur
24 W. Upplýsingar í síma 467 1941.
Til sölu öflug freon-frystipressa, blást-
urskondex og vatnskondex. Upplýs-
ingar í síma 421 2578 og 421 4069.
JP Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rlfa: Subaru
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87,
Colt ‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie
4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Surmy ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renaxflt 5, 9
og 11, Express ‘91, Nevadá ‘92, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360
‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt
‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra
‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309,
505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87,
Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, flbrcel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Vél úr Scania Vabis L81 ‘76 ásamt gír-
kassa, Caterpillar 3208 með gírkassa,
varahlutir í Skoda Favorit ‘91, Ford
Sierra ‘86, BMW 316, AMC Eagle ‘82,
AMC Comcort ‘79, Daihatsu Charade,
4 dyra ‘84, Mazda 929 ‘82, Willýs boddí
‘46, Willýs CJ5 ‘64 í heilu lagi eða
pörtum. Willýs boddí og grind ‘77,
Dana 44 hásingar og Ford 9”, 31 rillu,
302 Fordvél, upptjúnuð, 8 cyl., ásamt
Bronco gírkassa, 3 gíra, handskiptum,
305 Chevrolet vél, 8 cyl., ásamt sjálf-
skiptingu, Dana 60 hásingar, 6 bolta,
ásamt felgum og dekkjum, brotið
framdrif, Scout Traveler boddí ‘72-74.
Á sama stað óskast varahlutir í Ford
Fairlane ‘68 eða Ford Mercury Mon-
arch ‘79. Uppl. í síma 456 4201
eftir kl. 19 á sunnudag.
• Japanskar vélar, sfml 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá
Japan. Erum að rífa MMC Pajero
‘84—’91, L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92,
Mazda pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87
og ‘88, 323 ‘89, Micra ‘91, Sxinny
‘88-’95, Primera ‘93, Civic ‘86-’90 og
Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum bfla tií niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
565 0372, Bílapartasala Garöabæiar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar, Su-
baru st., ‘85-’91, Subaru Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91,
Benz 190 ‘85, Bronco 2 ‘85, Saab
‘82-’89, Topas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chryder Neon ‘95, Re-
nault ‘90-’92, Monsa ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Skoda ‘88, LeBaron ‘88, BMW
300, 500 og 700 og fl. bflar. Kaupum
bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19
virka dagaog 10-16 laugardaga.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Erum að rífa: Mözdu 626 ‘88, dísil, 323
‘87, Fiesta ‘87, Galant ‘89, HiAce 4x4
‘91, Corolla ‘87, Benz 300D, Mazda
323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer,
Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og
AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic,
Monza, Ascona, Corsa, Corolla,
Charade, Lada + Samara + Sport,
Aries, Escort, Sierra, Alfa Romeo,
Uno, Ritmo, Lancia, Accórd, Volvo,
Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22.
Visa/Euro. Kaupum bila til niðurrifs.
Partasalan, s. 557 7740.
Varahlutir í Swift ‘91-’96, Charade
‘88-’92, Lancer/Colt ‘84—’93, Subaru
‘83—’91, Peugeot 205 ‘84-’91, Uno
‘84-’89, Cherry ‘83-’86, Escort ‘82—’87,
Accord ‘82-’84, Tbyota Corolla, Mazda
323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir.
Kaupum bfla. Visa/Euro. Partasalan,
Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16.
Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöiuvegi
12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant
‘87, Mazda 626 ‘87, Charade ‘87, Monza
‘87, Subaru Justy ‘87, Sierra ‘87, Tby-
ota Tercel ‘87, Lada 1500, Samara “92,
Nissan Micra ‘87 o.fl. bfla. Kaupum
bfla til niðurrifs. Opið 9-18.30,
Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84—’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82—’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuvegi
50, sími 587 1442. Leggjum áherslu á
Favorit, Escort, Cuore o.fl. Óskum
m.a. eftir slíkum bflum til niðurrifs.
Opið 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2;
sími 577 1200. Stjömublikk.
Er aö rífa Hondu Civic ‘84, mikið af
góðum varahlutum. Einnig kemur til
greina að kaupa Civic ‘84-’87, sem
þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í
síma 557 8983 eða 897 0455.______________
Pajero - Toyota - dísil. 2 1, 2,4 Tbyota
dísilvél í pörtum, gott hedd, Pajero
dísil turbo ‘84, 31” dekk, til sölu, góð
vél, ónýtur kassi, selst í heilu lagi eða
pörtum. S. 894 0856 eða 565 2013.
Til sölu GM 14 bolta afturhásing, 12
bolta framhásing £ 8 b. felgur, 6 cyl.
Bedford dísilvél, f’ramfj., framhurðir
o.fl. í Wagoneer. S. 568 7078 og 587
3590.________________________________
Ath.i Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Emm í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s, 566 8339 og 852 5849.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til
niðurrifs. Opið mánud.-Iaugad.
Upplýsingar í síma 421 6998. Hafhir.
Dísilvél til sölu. Daihatsu 2,5 1 turbo-
vél, 95 hö., ásamt 4 gíra kassa og mifli-
kassa, ekin 100 þús. Einnig ónotaður
Týphoon teflon-þurrgafli. S. 453 6273.
Ford Sierra XR4I. Til sölu biluö vél, 2,8,
V6, girkassi, innspýting, nýr heitru
ás, nýir spíssar. Verð 80 þús. Uppl. í
síma 555 2035 og 896 0294.
Range Rover. Hásingar, gírkassar,
drifsköft, stýrisvél, boddflflutir og
fleiri varahlutir til sölu, ódýrt. Uppl.
í síma 467 1941.
Til sölu 5 gíra Pajero gírk., Ch. 307 +
350 skipt. og 12 bolta Iæst drif, eitmig
varahlutir í Pajero og Chevroíet Van
‘78. S. 487 1277 og 487 8460. Sigurður.
Til sölu varahlutir á Benz 230E, árg.
‘84, 7 stk. álfelgur, 14”, 3 afturljós,
griíl og bremsudiskar að framan.
Upplýsingar í síma 897 3490.___________
Óska eftir vél í Toyotu Corollu 1300 ‘87.
Á sama stað til sölu Plymouth Volaré
‘79 til niðurrifs, vél 318, ekin 130.000
km, góð dekk. Uppl. í síma 482 2253.
Athugiö. Mazda 626, 2 dyra, árg. ‘88,
til sölu í pörtum. Uppl. í heimasíma
451 3276 og vinnusíma 451 3310.
Varahlutir f Bronco, Scout og Chrysler
til sölu. Upplýsingar í síma 486 6797
eða símboði 842 0793.
Óska eftir dísilvél 2,4 í Toyotu double
cab, árg. ‘90. Uppl. í síma 437 1214
og 437 0077.
5 gíra Pajero kassi óskast. Upplýsingar
í síma 894 0856 eða 565 2013.
Hjólbarðar
Fólksbíladekk. Nýleg vetrar/sumard.,
öll á felgum, henta vel á Volvo, st.
175R 14x185 R14, einnig 4 jeppadekk
á Outlaw álfelgum, 31”xl0,5” R16,
selst allt á tæpl. hálfvirði. S. 893 0705.
Dekkáfelgum til sölu:
Cherokee, 4 stk., v. 20 þ., Golf, 4 stk.,
v. 6 þ. Á sama stað 1100 vél í Golf og
hurðir og skottlok á bjöllu. S. 587 5030.
Dekk í skiptum fyrir GSM. Fjögur góð
sumardekk, 185/70 R14, til sötu eða í
skiptum fyrir GSM-síma. Uppl. í síma
431 2627
Til sölu hálfslitin 31” ieppadekk á 6
gata álfelgum, einnig brettakantar á
Tbyotu hilux extra cab. Uppl. í síma
554 3167 og 564 1629.____________________
15” álfelgur, 4ra gata á þreyttum 195/50
Michelin dekkjum til sölu á 6-7 þús-
und stk. Uppl. í síma 551 9710.
Til sölu álfelgur, passa xmdir Ford
Taxmus, einmg til sölu gijótgrind.
Selst fyrir lítið. Uppl. í síma 557 5868.
Til sölu mjög lítiö notuö Bridgestone
sumardekk, 175/65/R14. Upplýsmgar í
síma 554 6684.
14” Nissan álfelgur meö dekkjum til
sölu. Upplýsingar í síma 482 1283.
V Viðgerðir
Tökum að okkur almennar viögerðir og
réttingar á fólksbflum og vörubflum.
Ódýr, góð og örugg þjónusta.
AB-bflar, Stapahrauni 8, s. 565 5333.
M Bílaróskast
Bilasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bfla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Arnarson, löggilt. biffeiðasali.
Sendibíll og húsbíll. Óska eftir ódýrum
sendibfl, amerískum van eða sambæri-
legum bfl. Má þarfhast lagf. Einnig
óskast húsbfll, t.d. VW eða sambæril.
stærð. Verð ca 300-500 þús. Ennffem-
ur óskast Citroén Axel. S. 551 9939.
Óska eftir lítiö eknum og vel með
fómum Nissan Sunny, 3ja dyra,
sjálfskiptum og með sóllúgu, í skiptum
fyrir MMC Trediu, árg. ‘86, vel með
fama. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 552 1187 eftir kl. 19.
500-600 þús. kr., 4x4, station, bfll,
óskast, er með Charade ‘88, toppbfl +
peninga. Aðeins góður bfll kemur til
greina. Upplýsingar í síma 565 3969.
Bráðvantar bíl á veröbilinu 0-30 þús.,
helst Charade eða Uno, annað kemur
til greina, verður helst að vera skoð-
aður. Uppjýsingar í síma 568 4454.
Cherokee Laredo, árg. ‘89-’90, óskast
í skiptum fyrir Volvo 740, árg. ‘89 +
500 þúsund. Upplýsingar í síma
421 5240 eftirkl. 19.
Lada station.
Óska eftir lítið eknum, vel með fóm-
um, Lada station ‘92—’94, staðgreiðsla
fyrir réttan bfl. Sími 551 7082,_________
MMC Pajero, langur ‘92, vel meö farinn
og lítið ekinn óskast í skiptum fyrir
Toyotu Tburing ‘96, ek. 13 þús.
Milligjöf staðgr. S. 472 1527/896 1377.
Toyota Corolla Si eða sambærilegur
bfll óskast. Er með Daihatsu Cuore
‘87, ekinn 85 þús. og hreina og beina
seðla á milli, Uppl. í s. 423 7430. Haffi.
Óska eftir Toyota, allt að 500 þús. stgr.,
ekki eldri en !88. Verður að vera
dekurdúlla. Upplýsingar í síma
568 1107 milli kl. 20 og 23.___________
Óska eftir Toyotu, Mitsubishi eöa Nissan
í skiptum fyrir Pontiac Firebird, árg.
‘82-’85, verð 600 þús. + 100-150 þús.
í pen. Úppl. í sfma 477 1672 e.kl. 19.
Óska eftir Volkswagen Golf station, árg.
‘94-’96, er með Ford Sierru station,
árg. ‘87, milligjöf staðgreidd.
Upplýsingar síma-565 7732. _______
Óska eftir bíl á ca 10-50 þús. stgr. Má
þarfnast lagfæringar, einnig óskast
pickup, má líka þarfnast lagfæringar.
Uppj. í síma 896 6744._________________
Óska eftir bíl, veröhugmynd 0-200 þús.,
má vera útlitsgallaður. Skoða allt.
Upplýsingar í síma 562 8215 eða
893 0019.______________________________
Óska eftir ca 500.000 kr. fólksbíl í
skiptum fyrir Cherokee ‘75, breyttur
+ allt að 300.000 í peningum.
Upplýsingar í síma 567 7129.___________
Óska eftir góðum bíl á 550-700 þ. stgr.,
er með Saab ‘87, ek. 139 þ., 5 g. topp-
bfll, á 350 þ. stgr., milligjöf stgr. S.
567 7041, 557 3078 og e. helgi 487 1474.
Óska eftir góöum bíl á veröbilinu 50-120
þús., ekki keyrðum mikið yfir 100 þús.
km og ekki eldri en 10 ára. Uppl. í
síma 562 7945._________________________
Óska eftir góöum fólksbíl á verðbilinu
600-700 þus., ekki eldri en árg. ‘90, í
skiptum fyrir Lödu Sport, árg. ‘89,
ekna 59 þús. Stgr. milligj. S. 567 1372.
Óskum eftir Subaru ‘84 1800 til niður-
rifs. Þarf að vera sjálfskiptur, með
vökvastýri og góðri vél. Uppl. í síma
565 7293 eða 845 8857._________________
Leita aö lítiö eknum Golf árg. ‘92-’94.
Staðgreiðsla fyrir rétta bílinn.
Uppl. í síma 551 9088 á sunnudag.
Ódýr jeppi. Lada Sport eða Suzuki Fox
óskast. Ath. skipti á Macintosh-tölvu
með prentara. Sími 554 4370.___________
Ódýr stationbíll eöa lítill sendiferöabíll
óskast. Upplýsingar í síma 565 0376
og 854 0376.___________________________
Óska eftir bíl í skiptum fyrir VW Golf,
árg. ‘88, + ca 300.000 í milhgjöfi
staðgreitt. Uppl. í síma 588 3477.
M Bílartilsölu
Mazda 626 GLX 2000 ‘83, 5 dyra, til
sölu, mjög þokkalegur bfll. Nýlega
skipt um púst, vatnskassa, startara,
altemator, grill, stuðara, hjólalegur,
sjálfsk., bensíntank, dempara, gorma
og bremsur. Nýleg sumardekk, drátt-
arkúla, útvarp/segulb. Nýsmurður.
Verð aðeins 125 þús. stgr, S, 896 9700.
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Stórkostlegur bill til sölu, Citroen XM
‘91, “flaggskipið”, ekinn 86 þús., sjálf-
skiptur, leður, allt rafdrifið, tveir
gangar af álfelgum o.fl. Hægt er að
hækka bflinn mikið upp. Athuga öll
skipti. S. 5618236 og 855 0701,________
2 góöir, ódýrir, 4x4 bílar. MMC L-200
‘82, 4x4, yfirbyggður, 5 manna, vökva-
stýri, ágætur bfll, v. 250 þ. Tbyota
Tercel st., 4x4, ‘85, gott boddí og gang-
verk, v. 260 þ. Áth. skipti. S. 567 2704.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höíum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Dodge Aries ‘88, 4 d, vínrauður, fallegt
eintak. V. aðeins 350 þ. stgr. og
Pajero, stuttur, bensín ‘88, allur ný-
tekinn í gegn, lítur vel út. V. aðeins
750 þ. stgr, S. 565 0926 og 565 0028.
Mazda - Charade. Mazda 929 ‘82, 4
dyra, sjálfsk., allt rafdr., topplúga,
nýuppgerð og sprautuð, v. 150 þ.
D. Charade ‘83, 3 dyra, sjálfsk., sk.
‘97, v. 50 þús. stgr, S. 897 2785/557 7287.
60 þús. fyrir Nissan Micra ‘85, með ‘87
vél, ekin 90 þús., hvítur, 4 gíra.
Skemmtilegur bíll. Úpplýsingar í síma
897 1529. Þorbjöm._____________________
Chevy van 10, árg. ‘79, 350 vél, sjálfsk.,
heimasm. innrétt., þarfnast umönnun-
ar. Númer lögð inn í desember. Flest
skipti koma til gr, S. 557 8199._______
Econoline E-250 ‘89 sendib., sk. ‘96, ek.
128 þ., 6 m., hvítur, 6 cyl., sjálfsk.,
m/b. innsp., extra langur, vsk-bfll,
burðarg. 1250 kg. S, 557 5883._________
Ford Mercury Sable station ‘87, 3,0 I
vél, þarfhast lagfæringar á boddíi.
Tilþoð óskast. Chevrolet Monza ‘88,
nýsk., í mjög góðu standi. S. 421 5098.
Góöur fjölskyldubíll.
Steingrá Mazda 626, árg. ‘87, ekin
146 þús. km. Verð 260 þús.
• Uppl. í síma 554 6602._______________
Honda Civic hatchback ‘86 til sölu,
skemmdur að framan, einnig Mitsu-
bishi Galant 200 ‘82. Upplýsingar í
símum 554 6418, 587 9102 eða 896 8350.
Mazda 323, árg. ‘87, til sölu, mjög vel
með farin, ekin 104 þús., vetrardekk á
felgum fylgja með, skoðuð ‘97, verð
330 þús., 280 þús. stgr. Sími 426 8436.
Mazda E2200 dísil sendibifreið ‘85, með
úrbrædda .vél til sölu. Verð 220-250
þús. Einnig Volvo 245 ‘79, selst ódýrt
(25.000). Uppl. í síma 567 6255.________
Mjög góð kjör. Til sölu á mjög góðum
kjörum Volvo 340 GL ‘86, lítið ekinn,
vel með farinn. 2 eigendur frá upp-
hafi. Uppl. í síma 551 6002.____________
MMC Colt GLX ‘86, hvítur, 5 dyra, í
góðu lagi, ekinn 140.000. Verð 150.000.
S. 562 6295. Einnig Lancia, árg. ‘88,
góður bfll, gott verð. S. 4311894,______
Nissan Pulsar, árg. ‘86,1500 vél,
skoðaður ‘97, ekmn 135.000 km, skipti
á nýrri bfl möguleg. Upplýsingar í
síma 565 4718.__________________________
Opel Corsa ‘88, mikið yfirfarinn, verk-
stæðisnótur, ekinn 84.000, sumar- og
vetrardekk. Vel með farinn. Vil skipta
á ódýrari. Sími9 551 0856 eða 565 0455.
Pontiac Bonneville st., árg. ‘81, léleg
vél, verð 170 þús., Econoline 150, 4x4,
árg. ‘84, upptekin vél, lakk lélegt, verð
980 þús. Ath. skipti. S. 562 1892.______
Súpertilboð. Ford Sierra 1800 GL ‘88
til sölu, ek. 85 þús. km, nýsk. ‘97 án
ath. Toppeintak. Fæst á ffábæru
staðgrverði. Uppl. í síma 551 8884.
Til sölu Daihatsu Charade TX, árg. ‘91,
hvítur, ekinn 44 þús. Verð 500 þús.
stgr. Úpplýsingar í síma 588 0430 milli
kl. 14 og 18 laugardag og sunnudag.
Til sölu Ford Sierra ‘86, 5 dyra, í mjög
góðu standi, skipti koma til greina á
ódýrari. Verð ca 250 þús. Uppl. í
síma 554 3341.__________________________
Til sölu Lada Sport, árg. ‘86, á 30.000
kr. og Volvo 244 GL, árg. ‘80, á 80.000
kr. Ymis skipti koma til greina.
Uppl. í síma 567 0230 eftir kl. 16._____
Til sölu Range Rover ‘82, 4 dyra, og
Ford Tempo ”84. Áth. öll skipti t.d. á
hraðbáti eða bflum, mega þarfnast
viðgerðar. Sfmi 466 2328. Þorsteinn.
Toppeintak af Nissan Pulsar (Sunny),
árg. ‘86, ekirrn 123.000, 5 dyra, 5 gíra,
mikið endumýjaður. Fæst á aðeins
190.000 stgr. Úppl. í síma 553 2794.
Toyota Tercel 4x4 ‘86, lftið ekinn og
fallegur bfll, Audi 100 CC ‘83, 4 cyl.,
og Econoline 150 EFi Cargo ‘89, 6
cyl., vsk-bfll. S. 588 3345 eða 892 5159.
Tveir ódýrir.
Daihatsu Charade, árg. ‘88, og Mazda
323 sedan GL, 1,5, árg. ‘87. Úppl. í síma
565 7266 eftir kl. 18.__________________
Tveir ódýrir. MMC Lancer ‘83, GSR
1600, nýsk. ‘97 og Mazda 323 sedan
‘84,1500. Báðir í toppstandi.
S. 897 1986, 562 5249 og 581 4629.
VW Golf ‘85, nýsk., 4 dyra, ekki vökva-
st., óiyðgaður, í góðu standi. V. 300
þ. stgr. Sk. á vel m/fómum Daihatsu
‘88 eða Renault á sléttu. S. 581 3496.
VW Transport ‘84, double cab, dísil.
Mercedes Benz 250s, ‘67, biluð véí.
Er að rífa Ford Escort, mikið af góðum
varahlutum. S. 568 6471 og 553 8837.
XR3i-Fiat Tipo. Ford Escort XR3i, árg.
‘87, og Fiat Tipo, árg. ‘89, til sölu,
mjög fallegir og góðir bflar. Uppl. í
síma 896 2989.___________________
Ódýrt. Lancer ‘86, ek. 122.000, þarfn.
lagf. á gírk., v. 50.000 stgr. og 4 stk.
fallegar original álfelgur undir Benz,
v. 40.000 stgr, S. 565 0926 og 565 0028.
„Góöur bíll á góöu veröi.
Vegna brottflutnings er Peugeot 205,
árg. ‘89, til sölu. Uppl. í síma 565 2256.
BMW 518 ‘81 til sölu, vel gangfær, góð
vél. Verð aðeins 35 þús. Upplýsingar
í síma 551 2542.________________________
Citroén Diana til sölu, árg. ‘73,
enn fremur óskast vél í Mustang ‘74.
Upplýsingar í síma 421 1033.____________
Daihatsu Charade, árg. ‘90, vel með
farinn, ekinn aðeins 75 þús. Verð 400
þús. stgr. Uppl. í síma 567 4581._______
Fiat Duna 70, árg. ‘88, til sölu, skoðuð
‘97, í góðu lagi. Verð 170 þús. Upplýs-
ingar í síma 568 5964.__________________
Fiat Uno 45, árg. ‘90, ekinn 55.000.
Góður bfll. Verð 220.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 555 0216.____________
Ford Sierra, árg. ‘83, nýskoðaður. Verð
aðeins 120.000 kr. Úpplýsingar í síma
555 1479._______________________________
Honda CRX, árg. ‘84, til sölu, nýlega
yfirfarin og vel útlítandi. Upplýsmgar
í síma 587 8887.________________________
Honda Prelude, árgerö ‘83, 2 dyra, lítur
mjög vel út, skoðaður ‘97. Verð 220
þúsund. Uppí. í síma 565 4125.__________
Mazda station, árg. ‘81, með nýupp-
tekna vél, sjálfsíupt, til sölu. Verð
80-100 þús. Uppl. í síma 4311431.
Mitsubishi Lancer GLX, árgerö ‘89,
skemmdur eftir veltu. Tilboö óskast.
Upplýsingar í síma 421 3406.____________
Peugeot 205 XR, árgerö ‘87, til sölu,
ekinn 102 þúsund km, verð 200 þúsund
staðgreitt. Uppl. í síma 565 4646.______
Saab 900, árg. ‘82, gæöaeintak, til sölu.
Staðgreiðsluverð 110 þús.
Sími 562 4569.__________________________
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘87, 5
dyra, verð 150 þús. stgr. Oskum eftir
notuðu hústjaldi. S. 426 8663 e.kl, 19.
Til sölu Escort 1600 LX, árg. ‘85, ný-
skoðaður, í góðu lagi. Verð 80 þús.
stgr, Uppl. f s. 431 3336 milli 17 og 20.
Til sölu langflottasti bíllinn ‘81.
Toyota Celica, árg. ‘81, verð 50.000
stgr. Upplýsingar í síma 566 6643.______
Til sölu Mazda 626 GLX 2000, sjálf-
skipt, árg. ‘86. Uppl. í síma 553 3734
og853 7206.
Til sölu Oldsmobile Toronado, árg. ‘81,
þarfnast smálagfæringa, verð 200 þús.
stgr. Uppl. í síma 854 2008.