Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Síða 44
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 JL>V
52 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
f Atvinna i boði
Heimilisaöstoð. Við ætlum að ráða
starfskraft, 30-60 ára, á reyklaust
heimili aldraðrar konu sem þarf tölu-
verða aðstoð. Jafnframt felst starfið í
matargerð og hreingemingum og þess
háttar heimilisstörfum. Þarf að hafa
bflpróf og reynslu af akstri í Reykja-
vík. Vinnutími er virka daga kl. 10-18.
Laun eru um 75.000 á mánuði.
Vinsamlega sendið upplýsingar um
nafn, aldur og fyrri starfsreynslu til
auglýsingad. DV sem fyrst, merkt
„Traust 5612.
Starfsnám Hins hússins. Starfsnámið
1996 hefst 13. maí nk. Starfsnámið
skiptist í námskeið og starfsþjálfun
og er launað í starfsþjálfuninni í 5
mánuði. Umsækjandinn þarf að vera
18-25 ára, skráður á Vinnumiðlun
Reykjavíkurborgar og hafa rétt á at-
vinnuleysisbótum. Umsóknarfrestur
til 6. maí. Umsóknum má skila á
Vinnumiðlun Reykjavíkurborgar,
-sími 588 2580, og í Hinu húsinu, sími
551 5353, á eyðublöðum sem þar fást,
* Grafík - sumarafleysingar.
DV vantar starfskraft í grafiska vinnu
í sumar. Umsækjendur verða að
kunna á Photo Shop, Freehand og
QuarkXpress sem og hafa gott auga
fyrir hönmm. Umsækjendur skili inn
skriflegri umsókn til augldeildar DV,
Þverholti 11, merkt „Grafík 5614,
fyrir 8. maí nk. Öllum verður svarað.
Kirby-tækifæri.
Vegna stóraukinnar sölu vantar okk-
ur gott fólk til sölustarfa. Viðkomandi
þarf að hafa bíl til umráða, góða fram-
komu og vilja til að vinna um kvöld
og helgar. Sölureynsla ekki skilyrði.
Hjá okkur kostar ekkert að byija.
Pantaðu viðtal í síma 555 0350.________
Skrúðgaröyrkjumeistari óskast til
starfa við lóðarstandsetningu. Vð-
. komandi verður að geta farið með
stjóm á 12-17 mönnum á tveimur til
þremur verkstöðum, vera framtaks-
samur og reglusamur. Upplýsingar á
milli kl. 14-17 í síma 892 0419.________
Stórt svínabú
í nágrenni Reykjavíkur óskar eftir að
ráða starfskraft í sumar. Æskilegt er
að viðkomandi hafi emhverja þekk-
ingu og reynslu í bústörfum og hafi
bíl til umráða. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 60906._______________
Ert þú jákvæö og hress, á aldrinum
25-40 ára? Sjálfstæður og duglegur
starfskraftur meó bílpróf óskast strax
til sölustarfa í heildverslun með
ritföng í Hafharfirði. Svör sendist DV,
merkt „B-5622._________________________
Fylgdarþjónustu meö sambönd erlendis
vantar á skrá myndarlegar, sjálf-
stæðar ungar konur með tungumála-
kunnáttu. Vel borgað. Áhugasamir
sendi inn upplýsingar og mynd til DV,
merkt, Ahce 5620.______________________
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinögíum.
Upplýsingar gefur Kolbrún._____________
Óskum eftir að ráöa starfsfólk í afleys-
ingar við aðhlynningu, svo og eldhús-
störf á hjúkrunarheimili, Kumbara-
vogi á Stokkseyri, ekki yngra en 20
ára. Herbergi á staðnum. Reyklaus
vinnustaður. S, 483 1213 og 483 1310.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
.Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Sölufólk óskast í Rvík og nágrenni.
Óska eftir fólki sem hefur áhuga á að
vinna mjög létt sölustarf, samt ótrú-
lega góðir tekjumögulekar fyrir
duglega og hressa aðila. Sími 562 6940.
Trésmiöur, vanur viöqeröum og
breytingum innanhúss, óskast. Þarf
að geta gengið í ýmis störf. Svör
sendist DV, m. „Laust strax-5616”, f.
7. maí.________________________________
Vantar þig vinnu? .
Snyrtivöruumboð sem selur vörur í
heimahúsum þarf að bæta við sig sölu-
fólki strax. Uppl. í síma 568 3258 kl.
9-12 virka daga._______________________
Óskum eftir duglegum starfskröftum á
daginn og kvöldin a kaffihús.
Þurfa að vera 18 ára eða eldri og hafa
starfsreynslu. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61058.__________
Óskum eftir matreiöslu- og framreiöslu-
nemum sem fyrst á einn af betri veit-
ingastöðum í hjarta borgarinnar.
Miki! vinna og góð stemning. Svör
sendist DV, merkt „Framtíð-5607”.
„Séö og heyrt. Tímaritið
„Séð og heyrt óskar eftir sölufólki í
kvöldsölu. Góð sölulaun. Uppl. gefur
Unnur í s. 515 5531 á mánud.___________
Bifvélavirki óskast til starfa úti á landi.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Upplýsingar gefur Birgir í síma
466 2503 eftir kl. 19._________________
Bílamálari óskast á Bifreiðaverkstæðið
Þórshamar hf. Akureyri. Stórt
verkstæði, mikil verkefni. Uppl. hjá
framkvæmdastjóra í s. 462 2700.
Fjölskylda f frönskumælandi hluta Sviss
óskar eftir au pair í ágúst, 18 ára eða
eldri. Bílpróf. Uppl. í síma 566 6848.
Margrét._________________
Garöyrkjuvanan mann vantar
á gróðrarstöð í Reykjavík strax.
^Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
■tilvísunamúmer 61055.
Hársnyrtir óskast. Góð hársnyrtistofa
óskar eftir að ráða hársnyrtir í
hálft- eða heilt starf sem fyrst.
Uppl. 1 síma 564 1809.
Vélamaður - vörubílsstjóri. Gröfumað-
ur m/réttindi óskast á O.K. hjólagröfu.
Vörubílsstjóri óskast á 6 hjóla vörubíl
m/krana. Sími 892 0419 milli kl. 14-17.
Vanir menn óskast strax í hellulagnir,
einnig meiraprófsbílstjóri, vanur
vörubílskrana. Upplýsingar í síma
483 4838 og 854 0444.
Viljum ráöa bílasmið eöa mann vanan
réttingum og boddíviðgerðum.
Bilverk BÁ, Selfossi, s. 482 2224 og
hs. 482 2024.
Vil ráöa starfsfólk í söluturn, aðallega
á kvöldin og um helgar. Svör sendist
DV, merkt „AE-5621, fyrir kl. 20
á sunnudag.
Óskum eftir barngóöri manneskju
(ömmu) til að sjá um tvö börn + létt
heimilisverk nokkra daga í mánuði
fram í miðjan júlí. Sími 588 3477.
Óskum eftir vönum mönnum til
viðgerðar á vörubílum og vinnuvélum.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 61136.
Ráöskona óskast á fámennt sveitaheim-
ili á Noröurlandi. Stutt i kaupstaö. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61000.
Röskur maöur, vanur bílamálun, óskast
í sumar eða til lengri tíma. Uppl. í
síma 588 4012.
Óskum eftir málurum eöa mönnum
vönum málningarvinnu. Svör sendist
DV, merkt „Málarar 5610..
Óska eftir vönum handflökurun til vinnu
á Rifi. Upplýsingar í síma 436 6929.
K' Atvinna óskast
Tvítugur nemi í HÍ óskar eftir sumar-
vinnu. Alm. kunnátta og ísl. góð. Hef
fréttamannapróf RÚV, vinnuvélarétt-
indi o.fl. Fjölbreytt starfsreynsla.
Vinsamlegast hafið samband um helg-
ina eða e.kl. 18 í s. 5811606. Hjörtur.
14 ára stór og hraustur strákur óskar
eftir vinnu í sumar, allt kemur til
greina. Hefur lokið dráttarvélanám-
skeiði. Uppl. í síma 557 4358.
17 ára, samviskusaman strák í tré-
smíðanámi vantar vinnu í trésmíði í
sumar. Getur byijað 8. maí. Önnur
vinna kemur til greina. S. 557 3957.
18 ára strákur óskar eftir vinnu eftir
hádegi. Allt kemur til greina, er stimd-
vís og reglusamur. Upplýsingar í síma
566 7055 eða 897 3305.
Hörkuduglegur 20 ára rafiönaöarnemi
óskar eftir vinnu í sumar. Vanur
handflökun og allri erfiðisvinnu.
Meðmæli ef óskað er. Sími 567 0136.
Þrítugur atorkumaöur, með reynslu frá
skúnngum til stjómunarstarfa, leitar
að vel launaðri aukavinnu. Sveigjan-
legur vinnutími. Sími 897 0970.
Ég er 25 ára gömul og vantar vinnu,
hálfan eða allan dagiim. Er samvisku-
söm og stundvís. Hef meðmæli ef
óskað er. Sími 552 9939.
Ég er 25 ára og bráðvantar kvöld- og
helgarvinnu, helst á miðsvæði
Reykjavfkur. Hafið endilega sam-
band. Sími 562 4407. Sunneva.
Húsasmiöur óskar eftir vinnu, getur
byrjað strax. Er vanur allri úti- og
innivinnu. Uppl. í síma 587 4202.
Vanur matsveinn og háseti óska eftir
góðu plássi. Upplýsingar í síma
481 1186.
& Barnagæsla
Ég er 14 ára og langar aö passa börn
úti á landi, á aldrinum 0-6 ára, hef
farið á Rauðakross-námskeið.
Upplýsingar í síma 451 2381.
Barngóö stúlka á 12. ári óskar eftir
vist í sumar, helst í sveit. Upplýsingar
í síma 552 4084 og 897 2484.
Ég og mitt barn getum tekiö þitt barn í
pössun, hálfan eoa allan daginn. Emm
á svæði 104. Uppl. í síma 588 3969.
Óskum eftir barnapíu í sveit, ca 12-13
ára, til að passa 3 1/2 árs stelpu.
Upplýsingar í síma 452 2731.
Dagmóöir í Stararima. Get bætt við
mig bömum. Uppl. í síma 567 0359.
£ Kennsla-námskeið
Aðstoð við nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Fornám - frapihaldsskólaprófáfangar:
ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Nám í cranio sacral-jöfnun. 1. hluti af
þremur, 22.-28. júní. Kennari:
Svarupo H. Pfaff, lögg. „heilprakti-
kerin. Uppl. og skám. í s. 564 1803.
Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni!
Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. VisaÆuro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Jóhann Davíðsson, Toyota Corolla,
s. 553 4619, bílas. 853 7819.
Birgir Bjamason, M. Benz 200 E,
s. 555 3010, bílas. 896 1030.
Bergur M. Sigurðsson, Volvo 460 ‘96,
s. 565 1187, bílas. 896 5087.
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980,892 1980._________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tlmar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla - æfingaakstur.
Kenni á BMW.
Jóhann G. Guðjónsson,
símar 588 7801 og 852 7801.__________
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
553 7021/853 0037. Ámi H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.___________
Erótík & unaösdraumar.
• Myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
2 seglbretti, Tika Spirit, til sölu,
sem ný, góð byijendabretti einnig
nokkur Helly Hansen björgunarvesti.
Upplýsingar í síma 567 2235,
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
Tattoo-Tattoo.
Þingholtsstræti 6, Rvík.
Sími 552 9877.
Kiddý og Helgi Tattoo._______________
Umbrot/hönnun. Tek að mér fréttablöð,
tímarit, bækur, auglýsingar,
bókakápur, bæklinga o.fl. Vönduð
vinna. Úppk í síma 842 1288._________
Bílljós. Geri við brotin bílljós og
framrúður sem skemmdar eru eftir
steinkast. Símar 568 6874 og 896 0689.
Endurkoma Krists hefur átt sér staö!
Opið hús öll laugardagskvöld að Álfa-
bakka 12 (Mjódd), 2. hæð, kl. 20.30.
Einkamál
Dur, hávaxinn og bráöhuggulegur
maður óskar eftir að kynnast fjar-
hagslega sjálfstæðri og örlátri konu.
Þagmælsku heitið. Svarþj. DV, sími
903 5670, tilvnr. 60648 eða svör sendist
DV, merkt „Ég og þú-5593”. ___________
Halló, halló! Óska eftir að kynnast
samkynhneigðri eða tvíkynhneigðri
konu á aldrinum 24-35 ára sem ferða-
félaga í helgarf. í júní. Svör sendist
DV fyrir 10. maí, merkt ,,X2 5617.____
Vilt þú kynnast karlmanni/konu með
framtíðarsamband í huga? Þú færð
upplýsingar um einstaklinga sem óska
hins sama á símatorgi Ámor í síma
905-2000 (kr. 66,50 mín,).____________
Bláa linan 904 1100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Leiðist joér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Maöur um fertugt óskar aö kynnast konu
með tilbreytingu í huga. Áldur og út-
lit skiptir engu máli. 100% trúnaður.
Svör sendist DV, merkt „Sumar 5608.
Makalausa línan 9041666.
Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
$ Skemmtanir
Tríó A. Kröyer leikur blandaða tónlist,
t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu
tækif., árshátíðir eða einkasamkv.
S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376.
Verðbréf
1 milljón kr. lífeyrissjóöslán til sölu.
Upplýsingar í síma 555 3085. Svanur.
0' Þjónusta
Verkvík, s. 567 1199,896 5666, 567 3635.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Öll málningarvinna.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt föstum
verðtilboðum í verkþættina
eigendum að kostnaðarlausu.
• Áralöng reynsla, veitum ábyrgð.
Húsaþjónustan. Tökum að okkur allt
viðhald og endurbætur á húseignum.
Málun úti og inni, steypuviðgerðir,
háþrýstiþvott, gluggasmíði og gleijun
o.fl. Erum félagar í M-V-B með ára-
tuga reynslu. S. 554 5082 og 562 0619.
Steypusögun, kjarnaborun,
malbikssögun, vikursögun, múrbrot.
Góð tæki, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð.
S. 893 4014/sb. 846 0388, fax 588 4751.
Þessir þrifnu!
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 896 5970.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Húsasmiöir. Tökum að okkur alla
viðhalds-, nýsmíði o.fl. Gerum tilboð.
Erum ódýrir og liprir. Góð og örugg
þjónusta. Upplýsingar í síma 567 2097.
Móöuhreinsun glerja - þakdúkalagnir.
Fjarlægjum móðu og raka milli gleija.
Extrubit þakdúkar - þakdúkalagnir.
Þaktækni ehf., s. 565 8185 og 893 3693.
Múrari getur bætt viö sig verkefnum í
sumar, viðgerðum og pússningu.
Áratugareynsla. Uppl. gefur Runólfur
í sími 587 0892 og 897 2399.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagnir, raftækjaviðg. og dyra-
símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Vinnuskipti. Ljósmyndara vantar píp-
ara, rafvirkja og smið í létt verk gegn
hvers konar ljósmyndavinnu. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 60992.
Tveir smiöir meö langa reynslu geta
bætt við sig verkefnum. Tilboð - tíma-
vinna. Uppl. í s. 854 1679 og 854 2454.
Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Sér-
stök vortilboð. S. 553 7626 og 896 2383.
Allar hreingerningar.
íbúðir, stigagangar, fyrirtæki og
teppi. Vanir menn. Tilboð eða tíma-
vinna. Uppl. í síma 588 0662.
Alþrif, stigagangar og ibúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Teppa- og húsgagnahreinsun,
og almennar hreingemingar.
Góð og vönduð þjónusta. Upplýsingar
í síma 587 0892 eða 897 2399.
Garðyrkja
Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er
löggilt iðngrein. Eflirtaldir aðilar em
í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og
taka að sér eftirtalda verkþætti:
trjáklippingar, heflulagnir, úðun,
hleðslur, gróðursetningar og þöku-
lagnir m.a. Verslið við fagmenn.
Knstján Vídalín, s. 896 6655.
Þór Snorrason, s. 853 6016.
ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286.
Gunnar Hannesson, s. 893 5999.
Bjöm og Guðni hf„ s. 587 1666.
Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788.
Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048.
Garðaprýði ehf., s. 587 1553.
G.A.P sf., s. 852 0809.
Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922.
Garðyrkjuþjónustan ehf., s. 893 6955.
Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570.
Markús Guðjónsson, s. 892 0419.
Steinþór Einarsson, s. 564 1860.
Þorkell Einarsson, s. 853 0383.
Túnþökur- nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér-
ræktaðar, 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garó.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Garöyrkja - Trjáklippingar. Nú er vor
í lofti og rétti tíminn til að huga að
gróðrinum. Tökum að okkur að klippa
tré og mnna, hellulagnir, hleðslur,
gróðursetningu, þökulögn og útveg-
um húsdýraáburð. Látið fagmenn
vinna verkin. Fljót og góð þjónusta.
Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson
skrúðgarðyrkjum. S. 562 4624 á kv.
Túnþökur - S. 892 4430. Sérræktaðar
túnþökur af sandmoldartúnum. Gerið
verð- og gæðasamanburð. , Gemm
verðtilboð í þökulagningu. Útvegum
mold í garðinn. Visa/Euro þjónusta.
Yfir 40 ára reynsla tiyggir gæðin.
Túnþökusalan sf.
Þarft þú aö láta standsetja lóöina þína,
ganga frá eða endumyja drenlagnir
eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að
fresta því til morguns sem hægt er að
gera í dag? Geri föst verðtilboð eða
tímavinna. 15 ára reynsla. Visa/Euro.
S. 893 3172,853 3172 og 561 7113, Helgi.
Garöyrkja. Tökum að okkur alla
almenna garðyrkju, s.s. trjáklipping-
ar, standsetningar, garðslátt o.fl.
Látið fagmenn vinna verkið. Fljót og
góð þjónusta. Sanngjamt verð.
Garðaþjónustan Björk, s. 555 0139.
Trjáklippingar - Hellulagnir - Úöun.
Nú er rétti tíminn til tijáklippinga.
Látið fagmann vinna verkið, ömgg
og sanngjöm þjónusta. Sími 897 1354
á daginn og 551 6747 á kvöldin.
Alhliöa garöyrkjuþjónusta.Garðsláttur,
túnþökulagning og sala, húsdýra-
áburður. Fagmennska, reynsla og
árangur. S. 554 2443 eða 896 4962.
Garðúðun Pantið í tíma. Vanir menn,
góð þjónusta. Ódýrir. Sími 588 1859
eða 897 5206. Á sama stað óskast dæl-
ur til úðunar (bensín Harde).
Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur,
heimkeyrt. Höfum einnig gröfúr og
vörubíla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Trjáklippingar. Tek áð mér að khppa,
snyrta og grisja tré og runna, fljót og
góð þjónusta. Úpplýsingar í síma
554 5209 og 853 1940,__________________
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
frá bóndanum, tveir verðflokkar.
Jarðsambandið Snjallsteinshöfða,
sími 487 5040 og854 6140.
iV TiI bygginga
Húseigendur - húsbyggjendur.
Múrsteinsklæðn. með einangmn „US-
Brick”. Álþakefhi, seltu- og tæringar-
þolið, „Classic”. Koparþakefni „Re-
vere”. Gylfi K. Sigurðson, s. 568 9898.
Þakjám - Heildsöluverð. Þakjám, 0,6
mm, með þykkri galvanhúðun,
kjöljám, þakkantar, þakrennur.
Smíði - uppsetning. Þjónusta um allt
land. Blikksmiðja Gylfa, s. 567 4222.
Til sölu nýlegir rafmagnsofnar, einnig
rafmagnsketifl, 18 kw, m/innbyggðum
hitaspíral og neisluvatnshitakútur, 30
lítra. Uppl. í síma 567 4032. Þorsteinn.
Til sölu vinnuskúr, ca 8 m2, með
rafmagnstöflu, tenglum og hillum.
Uppl. 1 síma 897 2645.
Til sölu ca 250 metrar af timbri, 2”x4”.
Uppl. í síma 552 7468 eða 564 1616.
Vinnuskúrtil sölu.
Upplýsingar í síma 896 6700.
TBt Húsaviðgerðir
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur og niðurföll. Málum glugga
og þök. Sprunguviðg. og alls konar
lekavandamál. S. 565 7449 e.kl. 18.
Tökum aö okkur viöhald húsa, , s.s.
smíða-, múr- og málningarvinnu. Ódýr
og góð þjónusta. Gerum föst verðtil-
boð. íslenskir hönnuðir, verktakar,
GSM 897 3635 og sími/fax 553 3536.
I
(
(
(
(
(
i
í
i