Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 45
33'"V LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 53 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 4^ I/élar - verkfæri Elu-veltisög, fræsari, teikniborö m/áföst- um teiknigræjum, massífar eikarfuln- ingahurðir í eldhús og ýmislegt fleira til sölu. S. 565 7770 eftir kl. 13. Steypuhrærivél og loftpressa. Til sölu Atika steypuhrærivél og létt loftpressa fyrir smiði, hvort tveggja nýtt. Uppl. í síma 421 4753. Belco Test mótorstillitæki til sölu, hent- ar minni verkstæðum. Upplýsingar í vs. 453 8119 eða hs. 453 8219. Jóhann. ^ Ferðalög 2ja herbergja ibúö í Art Deco byggingu á Miami Beach til leigu í sumar, 10 mínútna gangur á ströndina. Uppl. í síma 551 6642 eða 00-1305-604-9657. Stúdíoíbúöir viö Skúlagötu. Hagkvæm gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir hótelið Hjá Dóru. Sími 562 3204. Ferðaþjónusta Gönguhópar - göngufólkl Tek að mér leiðsögn og skipulagningu á Hom- strandarferðum. Jón Bjömsson, leið- sögumaður á ísafirði, hs. 456 4648. Gisting Feröamenn, athuglö! Odýr gisting í hjarta Kaupmanna- ha&ar. Uppl. í síma 0045-33-253426. Sveit Ráöningarþjónustan Nínukoti. Aðstoð- um bændur við að útvega vinnufólk frá Norðurlöndunum. Bændur, athugið mannaráðningar í tíma. Sími 487 8576, fax 487 8576, kl. 10-12 v. daga. Barnavinnugallar, 3.300 og 3.700 kr Vinnugall. fullorð., 5.950 kr. Við verð um á Hestadögum í Reiðhöllinni 3.-5 maí. Stál og hnífur, Grensásvegi 16. Vantar starfsfólk vant mjöltum og vélum, ekki yngra en 16 ára. Upplýsingar hjá Ráðningaþjónustunni Nínukoti, sími 487 8576. Þaulvanur. 17 ára strákur, þaulvanur öllum sveitastörfum og fleiru, með bílpróf, óskar eftir góðu plássi á sveitabæ í sumar. S. 561 3829. Axel. Landbúnaður Fullviröisréttur i sauðfé óskast til kaups. Ahugasamir vinsamlegast skili inn tilboðum til DV, fyrir 26. maí, merkt „KI 5606. Öllum verður svarað. ® Dulspeki - heilun Ertu orkulitill? Laga orkuflæðið, orkuframleiðslu, þreytu, andlega og líkamlega, vöðvabólgu í hálsi, öxlum og baki, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl. Sig. Einarsson orkumiðill, s. 555 2181. Tilsölu Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Chiropractic Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Amerísku, íslensku og kanadísku kírópraktorasamtökin leggja natn sitt við og mæla með Springwall Chiropractic. Urval af höfðagöflum, svetnherbergis- húsgögnum, heilsukoddum o.fl. Hagstætt verð. Nuddbekkir til sölu. Vinylbólstraðir, mismunandi litir, gat fyrir andlit. Hæð 90 cm, breidd 70 cm, lengd 183 cm. Uppl. í síma 557 4916. Bamakörfur og brúöukörfur, meö eöa án klæðningar, bréfakörtur, hunda- og kattakörfur, stólar, borð, kistur og kommóður og margar gerðir af smá- körfum. Stakar dýnur og klæðningar. Tökum að okkur viðgerðir. Körfu- gerðin, Ingólfsstr. 16, Rvík, s. 551 2165. Verslun Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 565 1600, fax 565 2465. Otto vor- og sumarlistinn, ný sending komin. Einnig Apart, Post Shop, Trend og Fair Lady yfirstærðarlisti. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pant- aðu strax. Opið mán.-fos. kl. 11-18, Otto vörulistinn, sími 567 1105 og bréf- sími 567 1109. Kays listinn. Pantið tímanlega fyrir sumarfríið. Gott verð og mikið úrval af fatnaði á alla fjölskylduna. Litlar og stórar stærðir. Listinn frír. Pantanasími 555 2866. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. Stærðir 44-60. Blazer-jakkarnir komnir. Opið í dag frá kl. 16. Stóri listinn, Baldursgötu 32, sími 562 2335. Argos vörulistinn er ódýrari. Vönduö vörumerki. Búsáhöld, útileguv., brúð- argj., skartgripir, leikfóng, mublur o.fl. Listinn frír. Pöntunars. 555 2866. Panduro föndurlistinn. Allt til fóndurgerðar, njjar fóndur- hugmyndir, snið, tré- og postulíns- málning o.fl. o.fl. Verð kr. 600 án bgj. B. Magnússon, pöntunarsími 555 2866. Sérverslanir með barnafatnað. Við höfum fótin á bamið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, í bláu húsunum við Fákafen, Lækj- argötu 30, Hafharfirði og Kirlcjuvegi 10, Vestmannaeyjum, Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Húsgögrt Alþjóöasamtök chlropractora mæla meo og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955. ALLT Á EINUM STAÐ Allar mat- og nauðsynjavörur á óvenjulcga hagstaðu vci'ði Þú hringir- Viö sendum. Pöntunarsími 577 2500. Heimakaup, opið 10 til 18. íslensk járn- og springdýnu rúm. Ódýr - falleg - sterk - allar stærðir. Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Mótorhjól Honda Shadow 700 ‘86, innflutt ‘95, rautt að lit, keyrt 22.000 km. Verð 550 þús. eða 500 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 554 3240 eða 566 7520. Yamaha VMAX 1200, ára. ‘89, eitt af glæsilegustu hjólum landsins, ekið 10 þús. km. Einn eigandi frá upphafi. “Sjón er sögu ríkari”. Uppl. í síma 421 3577 eða hs. 421 4925. Suzuki Intruder 750, árg. ‘89, ekið 7.700 mflur, fjólublátt, fallegt hjól. Á sama stað til sölu Toyota Camry, árg. ‘84, þarfnast smálagfæringa. Upplýsingar í síma 587 3915 og 897 1774. Kerrur Húsbílar Allt f húsbílinn. Sérverslun með húsbílavörur. Gasmiðstöðvar í bfla, báta, vinnuvélar o.fl. Tökum að okkur smíði húsbfla og breytingar. Sendum um allt land. Afl ehf. - húsbílar, sími 462 7950, fax 461 2680. 26.900 kr. FVrir garðinn, sumarbústað- inn og ferðalöginn. Léttar og nettar breskar fólksbflakerrur úr galvaniser- uðu stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250 kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð: Ósamsett kerra, 26.900, afborgunar- verð 29.900, yfirbreiðslur með festing- inn, 2.900 stgr. Samsetning 1.900. Visa/Ein-o raðgreiðslur. Póstsendum. Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf. (heimahús, Halldór og Guðlaug). Vinsamlega hringið áðin- en þið komið. Simi 565 5484 og 565 1934. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaölaölr á mjöa hagstæöu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kerrusmíða. Sendum um land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabflar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412. MARKAÐURINN Faxafeni 10 • Sími: 533 2 533 Frábœrt verð! Opið alla daga ) hfl RAWfl *wsT CŒ) ^Iviðskiptanetiðhf. eLiI J l\N/OVL\/J LJ LJ U \JJJCS\j ■■■■■ V y FIESTAR VÖRUR ER HÆGT AÐ GREIÐA MEÐ VN UTIMARKAÐURITJALDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.