Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Side 46
54 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur ínn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 færö Þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö að lóknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 A&elns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 JjV Toyota Hiace ‘91,4x4, bensín, innréttaöur, ekinn 61 þús. km. Upplýsingar í síma 554 3067. Sumarbústaðir Til sölu 53 fm sumarbústa&ur meö geymslu, fullfrágenginn að utan, meö lituðu, stöfluðu stáli á þaki, kúlu- panill á veggjum, stór verönd, loft að innan fullfrágengið og fulleinangrað aó innan. Mjög vandaður, smíðaður af húsasmíðameistara. Verð 2,5 millj. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í sím- um 567 2312, 897 0880 og 897 2246. Nýlegur 52 fm sumarbústaður + svefn- loft til sölu í Eilífsdal í Kjós. Leigu- land ca 7000 fm, rafmagn, vatn, arinn, stór verönd, útihús o.fl.. Er ca 40 km frá Reykjavík. Verð 4,3 millj. Uppl. í símum 852 1105,557 3391 og 896 3331, Tilboð. Bjóðum 40% afslátt til 24. maí 1996 til fjölskyldufólks fyrir gistingu í orlofshúsunum Hrísum. Einnig íbúð á Akureyri. Uppl. í síma 463 1305. & Bátar Sæþota. Kawasaki 440 ‘91, lítið notuð, í toppstandi. Selst á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 565 6671. f Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum gerðum. f fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvandamál í drifsköftum og véla- hlutum með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Vélaviögeröir - varahlutir. • Endurbyggjum bensín- og disilvélar. • Plönum hedd og blokkir. • Rennum sveifarása. • Rennum ventla og ventilsæti. • Borum blokkir og cylindra. • Fagmennska í 40 ár. Sími 577 1313, fax 577 1314. % Hjólbarðar s Bllartilsölu Tilboö óskast í torfærubifreiö. Uppl. í síma 483 3620, vs. 483 3540 eða 852 9217. Gísli G. Jónsson. Glæsilegur Colt GLX, árg. ‘91, ekinn 71 þús. Ath., með sérútbúnu spoilera- kiti og þjófavöm. Verð 900 þús., skipti á bíl eða hjóli á ca 200 þús. + 700 þús. í milligjöf. Uppl. í síma 896 1933. M.B. Unimog 1300 ‘80, ekinn aðeins 65 þús. km, mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 587 5128 eða 557 3491. M. Benz 300 E 4-Matic, árg. ‘91, blásvart metal, ekinn 140 þús., sjálf- skiptur, topplúga, ABS, nýjar felgur + dekk. Gullfallegur. Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Hominu, sími 553 2022. Toyota Touring XL, árg. 1989, ekinn 123 )ús. km, brúnsanseraður. Verð 700 )ús. stgr. Til greina kemur að taka )íl upp í. Upplýsingar í síma 554 4865, 853 6985 eða 893 6985. Ford F-250 ‘82, mikið breyttur, og 10 feta pallhýsi, mjög vel með farið, árg. ‘91. Selst saman eða sitt í hvom lagi. Vil gjaman taka gott Chopperhjól upp í. Ath. skipti. Tilboð óskast. Uppl. í síma 552 1047 um helgina. Ódýr fólksbíladekk Monarch. Sólaðir hjólbarðar frá Bretlandi á betra verði. Monarch-dekkin em sóluð í fullkominni verksmiðju er upp- fyllir ISO, alþjóðlegan staðal um gæði. Það tiyggir bæði endingu og gæði. 175/70R13................2.925 stgr. 175/70R14................3.420 stgr. 175/65R14................3.564 stgr. 195/65R15................4.590 stgr. Nesdekk, Suðurströnd 4, Seltjamar- nesi, sími 561 4110. MMC Galant GLSi 2000, árg. ‘96, græn- sanseraður/metallic, ekinn 4.000 km, spólvöm, cmisecontrol, rafdr. rúður, hiti í sætum og speglum, útvarp/segul- band, álfelgur. Verð 2.050 þús., útborgun 325 þús., eftirst. lánaðar til 4ra ára. Uppl. í síma 551 6813. Nissan Sunny coupé ‘87 til sölu, ekinn 134.500, vökvastýri, útvarp/ segulband, skoðaóur ‘97, í góðu ástandi. Verð 360 þús. Selst allur á skuldabréfi ef óskað er, engin útborgun. Uppl. í síma 897 3484. VÉLAVERKSTÆÐIÐ TANGARHÖFÐI 13 Dodge Intrepid ‘95, bíll sem ber af, einn af fallegri bílum bæjarins, hlaðinn aukahlutum, ekinn 6.500 mílur, til sölu. Verð 2.850 þús. Upplýsingar í síma 553 0788. Ford Taurus ‘86 station til sölu, ekinn 76 þús. mílur, nýskoðaður. Skipti á ódýrari koma til greina, má þarfnast viðgerðar, t.d. á vél. Upplýsingar í síma 554 0572. MMC Colt GLXi, ára. ‘90, til sölu, ekinn 123 þús., flöskugrænn, álfelgur, sumar- og vetrardekk, útvarp/segul- band. Verð 640 þús., skipti ath. Upplýsingar í síma 586 1150. Til sölu Benz 300 CE ‘89, svartur, ekinn 79 þús. km, með nánast öllum auka- hlutum, sá eini á landinu. Ásett verð 3,8 m., gott stgrverð, ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 567 1906 e.kl. 18. Econoline, árg. ‘83, 6,9 dísil, 15 manna, innfluttur ‘91, því nær ryðlaus, góður mannskapsbíll. Verðhugmynd 500.000 staðgreitt. Upplýsingar í heimasíma 587 6408 eða vinnusíma 564 3010. Til sölu er okkar ástkæri torfærubíll. Bíllinn er reynslunni rikari og tilbú- inn í toppslaginn. Upplýsingar í síma 482 2042 eða 853 3089. M. Benz 230 E ‘91, sjálfskiptur, dökk- blár, álfelgur, sóllúga, ABS. Stórglæsilegur bíll. Verð 2.600 þús. Uppl. í síma 553 2928 eða 897 4201. Nissan Sunny SLX '91, ekinn 75 þ. km. Verð 750 þ. stgr. Negld vetrardekk á felgum fylgja. Þjófavöm. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start, sími 567 7848, eftir lokun í sfma 554 5594. Til sölu Nissan Sunny LX 1400 ‘94, ek- inn 43 þús. km, bein innspýting. Verð 990 þús., ath. skipti. Upplýsingar í síma 552 1688 eða 893 7107. Til sölu Plymouth Trailduster, árg. ‘85, sk. ‘97 án ath., sumar/vetrardekk, ný kúpling, demparar ofl. Verð 100 þús. Uppl. í síma 5611010. Toyota Celica 1600 GT, árgerö ‘87, mjög gott ástand og gott verð. Ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 565 8420 eftir kl. 15. Audi 200 quattro turbo ‘85, ekinn 129 þús. Toppbíll. Verð 850 þús. Uppl. í síma 565 6482 eða 893 6056. BMW 735ÍA, árg. ‘87, til sölu, einn með öllu. Fæst á góðu verði. Upplýsingar í símum 557 2333 og 562 7335. Jóhann. MMC Colt GLXi, árgerð ‘91, ekinn 114 þúsund, einn með öllu, skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 422 7174, Til sölu M. Benz 300 E 4-Matic ‘87, ek- inn 133 þús. km. Tbppeintak, mikið af aukahlutum. Uppl. í síma 566 6044, Toyota Carina E, árg. ‘93, til sölu, ekm 59 þús., rafdr. rúður og hiti í sætum. Góður bfll. Upplýsingar í símum 555 3141 og892 6870. Toyota touring 4x4 ‘91, glæsilegt ein- tak, ekinn aðeins 64 þús. Engin skipti. Upplýsingar í síma 554 5566. Trans Am til sölu, árgerð 1974, vél 455, 400 skipting, læst dnf, nýtt lakk, allur nýuppgerður. Verðtilboð. Uppl. í síma 464 1452 og 464 1888. VW Golf GL ‘90, ekinn 95 þús., 5 gíra, útvarp/segulband. Til sýnis og sölu á Bflasölu Reykjavíkur, sími 588 8888. Honda Civic 1600i GT, árg. ‘89, til sölu, vökvastýri, rafdr. rúður og speglar. Fallegur bfll. Gott verð. Upplýsingar í síma 897 3371. Opel Vectra 1,7 turbo dísil, árg. ‘94. Nýinnfluttur, ekinn 78 þús., grásans- eraður, ABS bremsur, vökvastýri, sól- lúga, samlæsing á hurðum. S. 561 7902.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.