Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 52
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 6o dagskrá SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 10.40 Hlé. 13.10 Einn-x-tveir. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 13.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinnL Lýsing: Bjarni Felix- son. 15.50 Hlé. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ómír. Tyrknesk barnamynd. 18.15 Riddarar ferhyrnda borðsins (1:10) (Riddarna av det lyrkantiga bordet). Sænsk þáttaröð fyrir börn. 18.30 Dalbræður (1:12) (Brödrene Dal). Leikinn norskur myndaflokkur um þrjá skrýtna ná- unga og ævintýri þeirra. 19.00 Geimskipið Voyager (22:22) (Star Trek: Voyager). Bandarískur ævintýramynda- flokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðal- hlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (4:8). Kynnt verða þrjú laganna sem keppa í Ósló 18. maí. 20.45 Tjarnarkvartettinn. 21.40 Finlay læknir (4:7) (Doctor Finlay IV). Skoskur myndaflokkur byggður á sögu eft- ir A.J. Cronin um lækninn Finley og sam- borgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríð. Aðalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. 22.35 Helgarsportiö. Umsjón: Arnar Björnsson. 23.00 Ljósmyndarinn (Paparazzo). Bresk sjón- varpsmynd frá 1994. Ungur Ijósmyndari kemst að því að ekki er allt með felldu í lífi ungrar kvikmyndastjörnu. Leikstjóri: Ed- ward Bennett. Aðalhlutverk: Nick Berry, _ Fay Masterson og Michael J. Shannon. 0.15 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Barnatími Stöðvar 3. 10.55 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Is- land). Ævintýralegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri sögu Jules Verne. 11.20 Hlé. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending. U 16.50 Golf(PGATour). 17.50 íþróttapakkinn (Trans World Sport). íþróttaunnendur fá fréttir af öllu þvi helsta sem er að gerast i sportinu um víða veröld. 18.45 Framtiðarsýn (Beyond 2000). 19.30 Vísitölufjölskyldan (Married... With Children). 19.55 KK. Upptaka frá tónleikum Kristjáns Krist- jánssonar sem fram fóru í Borgarleikhúsinu fyrir skemmstu. Inn í þennan þátt er fléttað skemmtilegum myndskeiðum þar sem þessi vinsæli tónlistarmaður segir frá sjálf- um sér og tónsmíðum sínum.. 20.20 Savannah. Nýr framhaldsmyndaflokkur frá Aaron Spelling og félögum. Pessi fyrsti þáttur er 90 mínútna langur.. 21.50 Hátt uppi (The Crew). Maggie, Jess, Paul og Randy eru flugfreyjur og flugþjónar og ferðast því víða. Við sögu kemur einnig yf- irmaður þeirra, Lenora, og flugstjórinn Rex. 22.20 Vettvangur Wolffs (Wolff’s Revier). Pýskur sakamálamyndafiokkur. 23.15 David Letterman. 24.00 Ofurhugaíþróttir (High Five) (E). 0.25 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Páttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Hugur ræöur hálfri sjón. Um fræðistörf dr. Guð- mundar Finnbogasonar á fyrri hluta aldarinnar. Fjórði þáttur af fimm. (Endurflutt nk. miðvikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa frá Háteigskirkju. Séra Tómas Sveins- son prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 12.55 Hádegistónleikar á sunnudegi. Hljóðritun frá breska útvarpinu BBC 13. desember sl. Olaf Bfír syngur og Camillo Radicke leikur á pí- anó. 14.00 Tónar af okkar öld. Svipmynd af Caput-, hópn- um. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Áður á dagskrá í apríl sl.) 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýðshreyfing- ar. Lokaþáttur: Af höfninni. Umsjón: Þorleif- ur Friðriksson. (Endurflutt nk. miðvikudags- kvöld.) 17.00 ErkiTíð 96. Tónlistarhátíð Erkitónlistar, Ríkisút- varpsins og Tónlistarskólans í Reykjavík. Bein útsending frá setningu hátíðarinnar og fyrstu tónleikunum. 18.00 Guðamjöður og arnarleir. Erindaröö um við- tökur á Snorra-Eddu. „Hírir rjúpan huld í Sunnudagur 5. maí Þessir nýju þættir verða vikulega á dagskrá. Stöð 3 kl. 20.20: Savannah Savannah er nýr framhalds- myndaflokkur frá Aaron Spelling og félögum. Suðurríki Bandaríkjanna eru rómantísk og gamaldags í hugum margra og því ýmislegt sem getur gerst þegar gamlar hefðir standa andspænis nýjum. Þrjár ungar suðurríkjakonur eru tengdar vin- áttuböndum sem er ógnað af ætt- artengslum og valdabaráttu. Peyton er dálítið villt, hún ætlar sér ákveðna hluti í lífinu og af- brýðisemin rekur hana áfram. Reese er hin sanna suðurríkja- prinsessa, virðir gamlar hefðir og á að giftast efnilegasta piparsveini bæjarins. Lane dreymir um frægð og frama en ást hennar á giftum manni heldur í hana. Þessi fyrsti þáttur er 90 mín- útna langur en þættirnir verða vikulega á dagskrá. Sjónvarpið kl. 20.45: Tjarnarkvartettinn Síðastliðið sum- ar gerðu félagar í kvikmyndafélag- inu Nýja bíói sér ferð norður í land og heimsóttu með- limi Tjarnarkvar- tettsins. Hann er kenndur við bæ- inn Tjörn í Svarf- aðardal og er skip- aður tveimur bræðrum þaðan, Hluti Tjarnarkvartettins og nokkrir „aðstoðarmenn“. þeim Hjörleifi og Kristjáni Hjartarson- um og eiginkonum þeirra, Kristjönu Arngrímsdóttur og Rósu Kristínu Bald- ursdóttur. Tjarnar- kvartettinn hefur haldið tónleika víða, skemmt landanum með fáguðum og fal- legum söng og gefið út tvo hljómdiska. dún“. Bergljót Kristjánsdóttir flytur. 18.30 Balletttónlist. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. (Áður á dagskrá í gær- morgun.) 20.35 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.15 Sagnaslóð. (Áður á dagskrá í mars sl.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Haukur Ingi Jónasson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. (Endurtekið frá laugardegi.) 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. II. 00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.50 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarínsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfróttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Djass í Svíþjóð. Umsjón: Jón Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Segðu mér. Umsjón: Óttar Guðmundsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. / I. 00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekið frá sunnudagsmorgni.) 4.30 Veðurfregnir. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. ívar Guðmundsson með það helsta úr dagskrá Bylgjunnar frá liðinni viku. II. 00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón Hafstein. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Backman og Erla Friðgeirs með góða tónlist, glaða gesti og margt fleira. 17.00 Við heygarðshornið. Tónlistarþáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar, helgaður bandarískri sveitatónlist. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Qsrni 9.00 Myrkfælnu draugarnir. 9.10 Bangsar og bananar. 9.15 Vatnaskrímslin. 9.20 Kolli káti. 9.45 Litli drekinn Funi (1:6). 10.05 Töfravagninn. 10.30 Snar og Snöggur. 10.55 Sögur úr Broca stræti. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Eyjarklíkan. 12.00 Helgarfléttan. 13.00 í sviösljósinu. 13.55 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Heilbrigð sá! í hraustum líkama. 16.30 NBA úrslitakeppnin (1:7). 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar. 18.00 í sviðsljósinu. 19.00 19:20. 20.00 Morðsaga (2:23). 20.50 Villiblóm (Fiorile). Þriggja stjörnu kvikmynd gerð í samvinnu ítala, Frakka og Þjóðverja. Maður ekur langa leið til að heimsækja aldraðan föður sinn. Á leiðinni segir hann börnum sínum ættarsögu sína sem hefst á frásögn um það hvernig forfeður hans efn- uðust á óheiðarlegan hátt. Myndin þykir kaldhæðin og vel leikin. Aðalhlutverk: Claudio Bigagli, Galatea Ranzi og Michael Vartan. Leikstjórar: Paulo og Vittorio Tavi- ani. Bönnuð börnum. 22.50 60 mínútur. 23.40 Bak við luktar dyr (Behind Closed Doors). Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.10 Dagskrárlok. i^svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.00 FIBA - körfuboiti. 19.30 Veiöar og útilíf (Suzuki’s Great Outdoors). Þáttur um veiðar og útilíf. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski og fær hann til sín frægar íþróttastjörnur úr ís- hokkí, körfuboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. Stjörnurnar eiga það allar sam- eiginlegt að hafa ánægju af skotveiði, stangaveiði og ýmsu útilífi. 20.00 Fluguveiði (Fly Fiáhing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþrótta- menn sýna okkur fluguveiði í þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. Evrópumótaröðin í golfi heldur áfram. Umsjónarmenn eru sem fyrr Pétur Hrafn Sigurðsson og Úlfar Jónsson. 22.00 Ljósaskipti (Servants of Twilight). Ógn- vekjandi spennumynd. Joey Scavello er yndislegur sex ára drengur sem allir dást að, líka þeir sem ætla að myrða hann. Trú- arofstækishópur telur sig hafa fengið vitrun um að drengurinn sé birtingarform djöfuls- ins og því þurfi að eyða honum. Foreldar N barnsins og lögreglumenn standa frammi fyrir baráttu við morðóðan lýð sem er stað- ráðinn í að vinna óhugnanlegt ætlunarverk sitt. Myndin er gerð eftir bók metsöluhöf- undarins Deans R. Koonitz. Stranglega bönnuð börnum. 23.30 Dagskrárlok. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Ópera vikunnar. Frumflutningur. 18.00 Létt tónlist. 18.30 Leikrit vikunn- ar frá BBC. 19.30 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnudags- konsert. Sígild verk. 17.00 Ljóðastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Einsöngv- arar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Pétur Rúnar Guðnason. 22.00 Rólegt og rómantískt. Stefán Sigurðsson. 1.00 Næt- urvaktin. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Mjúk sunnudagatónlist. 22.00 Lífslindin. Þáttur um andleg málefni í umsjá Kristjáns Einarssonar. 1.00 Næturdagskrá Ókynnt. BROSIÐ FM 96,7 13.00 Helgarspjal! með Gylfa Guðmundssyni. 16.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Körfubolti. 22.00 Rólegt í helgarlokin. 24.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvíta tjaldið (kvikmynda- þáttur Ómars Friöleifssonar). 18.00 Sýrður rjómi (tónlist morgundagsins í dag). 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvinnslan. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, alían daginn. FJÖLVARP Discovery %/ 15.00 Seawings: the Orion 16.00 Rightline 16.30 Disaster 17.00 Natural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World 19.00 Using the Internet 20.00 Cyberlife 20.30 Wired for Sex 21.30 Ghosthunters 22.00 The Professionals 23.00 Close BBC 05.00 BBC World News 05.30 Watt on Earth 05.45 Chucklevision 06.00 Julia Jekyll & Harriet Hyde 06.15 Count Duckula 06.35 The Tomorrow People 07.00 Incredible Games 07.25 Blue Peter 07.50 Grange Hill 08.30 A Question of Sport 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 The Best of Anne & Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Gordon the Gopher 13.40 Chucklevision 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Peter 14.45 The Really Wild Show 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The World at War - Special 17.00 BBC World News 17.30 Crown Prosecutor 18.00 999 Speciai 19.00 Bar Mitzvah Boy 20.25 Prime Weather 20.30 The Making of Middlemarch 21.25 Songs of Praise 22.00 Dangerfield 23.00 Scientific Testing 23.30 Engineering Mechanics 00.00 Women, Children and WorkOI.OO Childcare and Development 03.00 Suenos - World Spanish 04.00 Walk the Talk 04.30 Business Matters:frontline Managers Eurosport . 06.30 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola - Pole Positíon 07.30 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola 08.00 Four-wheels: Four wheels from lceland 08.30 Football: French Cup from Paris 10.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola - Pole Position 11.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola 11.30 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola 14.00 Tennis: ATP Tournament from Prague, Czech Republic 16.00 Tractor Pulling: Indoor Rotterdam from Netherlands 17.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imola 18.00 lce Hockey (NHL); World Championships Pod A from Víenna, Austria 20.00 Formula 1: San Marino Grand Prix from Imoia 21.00 Golf: Conte of Florence Italian Open from Bergamo 22.00 Tennis: ATP Tournament from Atlanta, Georgia, USA 23.30 Close MTV ✓ SUNDAY 5 mai 1996 06.00 MTV's US Top 20 Video Countdown 08.00 Video-Active 10.30 MTV's Rrst Look 11.00 MTV News 11.30 MTV Sports 12.00 Hanging Out Weekend 15.00 StarTrax 16.00 MTV’s European Top 2018.00 Greatest Hits By Year 19.00 7 Days: 60 Minutes 20.00 MTVs X-Ray Visíon 21.00 The All New Beavis & Butt-head 21.30 MTV Special 22.30 Níght Videos Sky News SUNDAY 05 mal 1996 05.00 Sunrise 07.30 Sunday Sports Action 08.00 Sunrise Continues 08.30 Business Sunday 09.00 Sunday With Adam Boulton 10.00 SKY World News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Sunrise UK 11.30 Week In Review - International 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Beyond 2000 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Sky Worldwide Report 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 SKY World News 15.30 Week In Review - International 16.00 Live At Rve 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Sunday With Adam Boulton 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Business Sunday 20.00 SKY World News 20.30 Sky Woridwide Report 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Weekend News 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 ABC World News Sunday 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Sunday With Adam Boulton 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week In Review - International 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Business Sunday 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS Weekend News 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 ABC World News Sunday TNT 18.00 It happened at the World’s fair 20.00 Fame 22.15 The Best House in London 00.00 Brotherly love 02.00 It happened at the World’s fair CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 World News Update/Global View 05.00 CNNI World News 05.30 Worid News Update 06.00 CNNI Wortd News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00. CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 This Week In The NBA 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI World News 17.30 World News Update 18.00 World Report 20.00 CNNI World News 20.30 Travel Guide 21.00 Style 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomatic Licence 23.30 Crossfire Sunday 00.00 Prime News 00.30 Global View 01.00 CNN Presents 02.00 CNNI World News 03.30 Showbiz This Week NBC Super Channel SUNDAY 5 mal 1996 04.00 Weekly Business 04.30 NBC Neyrs 05.00 Strictly Business 05.30 Winners 06.00 Inspiration 07.00 ITN World News 07.30 Combat At Sea 08.30 Russia Now 09.00 Super Shop 10.00 The McLáughlin Group 10.30 Europe 2000 11.00 Talking With David Frost 12.00 NBC Super Sport 15.00 Adac Touring Cars 16.00 ITN World News 16.30 Voyager 17.30 The Best 01 The Selina Scott Show 18.30 ITN World News 19.00 Anderson Golf 21.00 The Best of Tfie Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best of Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 00.30 The Best Of The Selina Scott Show 01.30 Talkin' Jazz 02.00 Rivera Live 03.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 Sharky and George 04.30 Spartakus 05.00 The Fruittíes 05.30 Sharky and George 06.00 Galtar 06.30 Challenge of the Gobots 07.00 Dragon's Lair 07.30 Scooby and Scrappy Doo 08.00 A Pup Named Scooby Doo 08.30 Tom and Jerry 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 The Jetsons 10.00 The House of Doo 10.30 Bugs Bunny 11.00 Little Dracula 11.30 Dumb and Dumber 11.45 World Premiere Toons 12.00 Superchunk 14.00 Little Dracula 14.30 Dynomutt 15.00 Scooby Doo Specials 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Addams Family 17.00 Space Ghost Coast to Coast 17.30 Fish Police 18.00 Close Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Det- ective. 8.30 The Adventures of Hyperman. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turtles. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 The Hit Mix 12.00 Star Trek. 13.00 The World at War. 14.00 Star Trek: Voyager. 15.00 World Wréstling Federation Action Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Beverly Hills 90210,19.00 Star Trek: Voya- ger. 20.00 Highlander. 21.00 Renegade. 22.00 Blue Thunder. 23.00 60 MinUtes. 24.00 éunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play. ’ Sky Movies 5.00 The Girl Most Likety. 7.00 A Hard Day's Night. 9.00 Another Stakeout. 10.50 Sherwood’s Travels. 12.25 Danny. 14.00 The Age of Innocence. 16.15 Another Stakeout. 18.15 Camp Nowhere. 20.00 Murder One. 21.00 Roswell. 22.35 The Movie Show. 23.05 Indian Summer. 0.50 The Star Chamber. 2.35 When a Stranger Calls Back. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Lofgjörðar- tónlist. 16.30 Orð lífsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjörðar- tónlist. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.