Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Qupperneq 55
I>V LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1996 Jwikmyndir 63 LAUGARÁS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN“ Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES i; r> mm ú3»rí Sjáðu hana meö þeim sem þú elskar, vilt elska, eöa þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA iiii t—\ Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs“). Aöalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men“, „Disclosure", Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for'Red October", „The Shadow“). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER National Bo.ird of Rcview Aw.iri Ncw York Fílm Critics Awards Sími 551 9000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning RESTORATION ‘ISensuoos AND thrhung! uíJwo thumbs up! ■mÁU-Lt'MMt «Lwm andlavtsh! haskólabiö Slmi 552 2140 FRUMSYNING: SÖLUMENNIRNIR HjlP.YSY Oim JOEK 5UR2USE0 221501 LIKSO mm m glocksrs Stórfengleg mynd sem gerist á 17. öldinni. Aðalhluhærk: Robert Dovney Jr„ Meg Ryan, Sam Neil og Hugh Grant. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) -Clockers eftir leikstjórann Spike Lee meö Harvey Keitel, John Turturro og Delroy Lindo i aðalhlutverkum. Myndin segir frá undarlegu morðmáli i fátækrahverfum New York þar sem harðsnúinn lögreglumaður (Keitel) leggur undarlega mikiö á sig til aö fá botn i morðmál sem allir telja boröleggjandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LA HAINE & ALBANÍU - LARA Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJl Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viðtökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í langan tima. Myndin hlaut 2 tilnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BROTIN ÖR Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl.5, 7,9 og 11,10. THX-Digital. Sýndkl. 11.25. B.i. 10ára. Einnig sunnudag kl. 3 og 11.25. BENJAMÍN DÚFA Sýnd sunnudag kl. 2.50. jusqu’lci tout va bien... Kröftug frönsk mynd sem hefur slegið í gegn rneðal ungs fólks í Evrópu. Myndin var valin besta franska myndin á siöasta ári og leikstjóri hennar. Mathieu Kassovitz, var valinn besti leikstjórinn ú Kvikmyndahátíðinni i Cannes. A undan myndinni veröur sýnd stuttmyndin Lára frá Albaníu (15 min.) eltir Margréti Rún. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUM FRÁVEGAS WINNR ; GOLDEN' GtOBE AWARDS a BE5T ACTOR . NicousCage WIMWPD ,£Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. rmssiSE Sviðsljós Woody komst upp með að lemja ljósmyndara Leikarinn Woody Harrelson, frægur úr Staupasteini og síðar Fæddum morðingjum, slapp svo sannarlega með skrekkinn í vikunni þegar dómari í Martha’s 'Vineyard, himnaríki ríka og fræga fólksins, ákvað að falla frá ákæru á hendur honum vegna slagsmála við tvo slúö- urblaðaljósmyndara. Einnig var fallið frá ákær- um á hendur ljósmyndurunum. Umrædd slags- mál urðu i fyrra eftir brúðkaup Teds Dansons, félaga Woodys úr Staupasteini. Ljósmyndararn- ir voru að mynda eins og þeirra var von og vísa en eitthvað fór það í taugarnar á leikaranum. Skipti engum togum að hnefar hófust á loft og höggin dundu. Á myndbandsupptöku sem sýnd var í réttarsalnum sást hvar Woody kýldi myndasmiðina niöur og reif filmuna úr vél ann- ars þeirra. Woody var að vonum kátur Jpegar hann yfirgaf dómshúsið á eyjunni frægu, brosti út undir eyru og dásamaði veðrið. Hann fékkst hins vegar ekki til að segja aukatekið orð um málið sjálft. „Hafið það gott,“ sagði Woody bara við alla ljósmyndarana sem smelltu af honum mynd um leið og hann stökk upp í bíl og ók á brott. Woody Harrelson hefur ástæðu til að brosa. VLWBIOIN Á4MMOII Eddie Murphy er genpinu altur og nú i hlutverki siðustu vampirunnar. Vampiran Max kemur til Brooklýn aö leita sér að maka. Fyrir valinu vcrður bráðhuggulcg lögreglukona sem Angela Bassett leikur. En Brooklyn er stórhættulegur staður, jafnvel fvrir vampírur! Aðalhlutverk Eddie Murphy og Angela Bassett. Leikstjóri Wes Cravcn (Nightmare on Klmstreet). Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16 ára. BÍCBCEi SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DEAD PRESIDENTS BEFORE AND AFTER Hughes bræðurnir slógu í gegn með Menace II Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Arið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. Fjðrum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnið nafnskírteini viö miðasölu. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. BÍÓIIÖUE! ÁLFABAKKÁ 8, SÍMl 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) ★★★ DV, ★★★ Rás 2 ★★★ Helgarpósturinn Sýndkl. 6.50, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5 . Einnig sunnud. ki. 1. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 3, 5 og 9. Einnig sunnud. kl. 1. TO DIE FOR ★★★ 1/2 DV, ★★★ Mbl. ★★★ Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýnd kl. 7 og 11. BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3. Einnlg sunnud. kl. 1. ★★★ 1/2 Mbl. ★★★★ Helgarpósturinn Sýnd m/isl. tali kl. 3, 5 og 7. M/enskutali 3, 9og11 Báðar sýndar kl. 1 sunnud. í THX COPYCAT Á VALDI ÓTTANS f IW&ru Jr* Myndin er frumsýnd á Islandi og í Bandarikjunum á sama tíma. . Sharon Stone (Casino, Basic Jlnstinct) leikur Cindy Liggett sem biður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Atakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Siletit Fall, Driving Miss Daisy). Önnur , hlutverk: Rob Morrow (Quiz J Show), Randy Quaid (The Paper) I og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. GRUMPIER OLD MEN S&,. “ ixyoricvt lit«n S-iivy gCÖPYCAT Sýnd kl. 9 og 11.10. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) W ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. Sýnd kl. 3, 5 og 7 i THX. Einnig sunnud. kl. 1 BABE Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Sýnd m/ensku taii kl. 3. Báöar sýndar kl. 1 sunnud. FATHER OFTHE BRIDE Sýnd kl. 3. Einnig sunnud. kl. 1. 1111111111111111111 rrrm ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 POWDER Sean Patrick Flanery leikur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10 MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) Ný íslensk stuttmynd eftir Sævar Guðmundsson „Léttleikandi spil með listilegum samtölum á góðum hraða“ ★ ★★ ÓHT Rás 2. „Mæli með hentii sem góðri skemmtun" ÁÞ Dagsljósi Sýnd kl. 8. Verð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B.i. 16 ára. SKRÝTNIR DAGAR Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr. POWDKK Einangraður frá æsku í dimmum kjallara íjölskyldunnar kemst POWDER í snertingu við-íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Spööi«». •■-"•saaaais"-* Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 11 iiim » m iii i iii inim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.