Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 15
14 FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 ++ FOSTUDAGUR 17. MAI1996 35 íþróttir Iþróttir Draumalið DV Hér koma lið sem skráö voru í draumaliðsleikinn á miðvikudag. Liðin streyma að úr öllum landshornum þessa dagana og fjöímörg bíða skráningar. 00926 Rauöu djöflarnir 00927 Gaukarnir 00928 FC Laudrup 00929 Gagín 00930 Dallas Club 00932 Þjálfarinn 00933 Víkingasveitin 00934 Ásgeir I. 00935 Reif í fótinn 00936 Bæjarbubbar 00937 Davíö FC 00938 DW United 00939 Teistey DA 15 00940 Blítt og létt 00942 EÁP 00943 The Prodigy Danc- ers 00944 Ursula í orlofi 00945 Mc-Gusto 00946 Wolves Utd 00947 RÞG GeUan 00948 Gvendur jaki 00949 Dr. DRE 00950 Gamla konan 00952 Loginn 00953 Tyrkja-Gudda 00954 Bítlabærinn 00955 Nípan 00956 Úlfarnir G.Þ.S. 00957 Gúrkugarpar 00958 MGD 00959 Seila Utd 00960 Kapparnir A 00962 Víkingur H.S. 00963 Geron 00964 Askur 00965 Gullgengiö 00966 FC Lávarður 00967 Curly Utd 00968 Ommi svali 00969 Sunnan sólar 00970 Bína 00972 Villa Vui 00973 Sigursæll R.M. 00974 Wolves R.R. 00975 Sepui-Tera 00976 Herra Sínkur 00977 Ruddock 00978 Suns 00979 Rikisbubbar 00980 St.Bekks 00982 Stebbi geit Utd 00983 Kapparnir B 00984 Nýborg 00985 Loönir skór 00986 Gosar T.B.A. 00987 Mótherjar 00988 Robbo's Army 00989 Boro 00990 Létt-vaxinn 00992 Vogar FC 00993 Óróaseggir 00994 KKD 00995 Anna-M 00996 Kóngurinn í Kína 00997 Hopeless United 00998 Super Utd 00999 Ormur og snákar 02000 Hvöt United 02002 EUiði 02003 KRást 02004 Fergies Fledlings 02005 Herklarnir 02006 FC Kórbak 02007 Kúlusmiðurinn 02008 VKS 02009 Draumurinn A.T. 02020 Á-Fram 02022 Súper svalt 02023 Geirdal forseti 02024 Barón ehf. 02025 ÆgirFC 02026 Konni KR 02027 Refurinn 02028 Halim Al 02029 H.H.H. 02030 Döðlusmyglarinn 02032 Favorite 02033 FC Corrado 02034 Rob Jones 02035 Pési rettubófi 02036 Skörungar 02037 Draumfarir 02038 Hössi-KR 02039 Nordsjö-gengið 02040 Graupan 02042 King Eric 02043 Sko 02044 Brauðfæturnir 02045 SniUingar 2,2 02046 Króks-púkarnir 02047 Lautarvillingar 02048 Smugan 02049 ÍR United Ó.G. 02050 Hrappur Vestmann 02052 ATEP 02053 Knattspyrnufélagið Þunnir 02054 Sperrtur 02055 Robbie Bowler 02056 Jói rúsína 02057 Gömlu rörin 02058 Zappeer 02059 Torfingarnir 02060 50 króna liðið 02062 EUa í orlofi 02063 Hjálmtýr Rúnar B. 02064 Natríumsúlfat no5 02065 í klóm drekans FC 02066 Mansteftir Shittý 02067 Bjarka spark 02068 Skunkarnir Bj.Bj. 02069 Rauða baujan 02070 Auda Aila 02072 Pálsson bjáni 02073 GG GuUbolti 02074 Spyrnan A.R. 02075 Geirfinnur 02076 Simpson 02077 GS 1988 02078 Dixy 02079 Matborð 02080 Zappa 02082 Síöbúnir harðfisk- ar á gulu hári 02083 Arthúr-afi 02084 Páfuglinn 02085 Hvólparnir 02086 Zalza 02087 Glæsir 50 02088 Draumurinn A.F. 02089 FC Arnór 02090 Úrvalslið Atla 02092 Dynjandi 02093 Greyin 02094 Stan the Man ÁVG 02095 KaUi og Ármann 02096 Robbery 02097 Freymóður 02098 Magni Á.Þ.H. 02099 Moð 02200 Port Vale United 02202 Funk Utd 02203 B.V.Á. 02204 Þrándur í Götu 02205 Lurkarnir 02206 UMF Skriðtæklinga 02207 Elding-85 02208 Maríulundur 02209 Örninn FC 02220 Levante Club 02222 Arsenal FC SBH 02223 GaUery Pizza 02224 Framtíðarlið BVP 02225 Gjöreyðendurnir 02226 Langisandur 02227 Bragi bratti 02228 Knattspyrnufél. hf. 02229 Akademían 02230 Framherjar Utd 02232 Derby Co. 02233 Vestmenn 02234 GuUtakkar 02235 Elín Klara 02236 Einar United 02237 Normal 02238 Einar G. 02239 Svarta pannan 02240 Perlusultan 02242 Þór E.G. 02243 Kombat United 02244 Aalborg Utd 02245 Kári E.E. 02246 Framamenn 02247 Feðgarnir D.Þ.Ó. 02248 Blátindur 02249 Draumatengill 02250 Andabær 02252 Alli Búggí 02253 Huginn FeUum 02254 Svarti kjúklingur 02255 Klikkaðingar 02256 Radíus 02257 Hera 02258 Chick and Chong 02259 Bossablossi II 02260 Skjalatöskurnar 02262 Dropi-89 02263 Aggís 02264 Gimmi 02265 FC Tað 02266 McManaman G.H. 02267 Barkley, Peeler og Rodman 02268 Charles Barkley 02269 Aflakóngarnir 02270 A Few Good Men 02272 Hanibald Lector 02273 BÚ Bú liðið 02274 Beikonsystir 02275 Briddsfélag Suður- .fjarða 02276 Aorta 02277 AstonVUlaFCGÁH 02278 49th Street 02279 Nafni 02280 Gúddi 02282 Mr. Big 02283 Z 02284 Austurbæjargengið 02285 Körturnar 02286 Golíat 02287 Gott í glasi no. 1 02288 Gott í glasi no. 2 02289 Bleiki pardusinn 02290 Heatwave 02292 Kofri FC 02293 Draumurinn GJS 02294 Gunnar Sím 02295 GuUið 02296 Fowler G.J. 02297 Þruman G.Á.Á. 02298 Liverpool FC HÞ 02299 Hrói 02300 H-liðið 02302 Þruman og eldingin 02303 Stuðmenn 02304 Monkeys 02305 Drekinn 02306 Fótaskortur 02307 Sir Helgi 02308 Boltamenn 13 02309 Einvegis 02320 FC Liverpool Utd 02322 Ceres 6 02323 Óttarr frá Kol- beinsey 02324 H.G.G. 02325 Gunners 02326 Judge Dredd 02327 Banine 02328 Hammers H.S. 02329 Valspool 02330 Tottarinn 02332 Flipp 02333 WBA Town 02334 Jóki björn 02335 FC Lómarnir 02336 Iddi Utd 02337 Nunnu-liðið 02338 Aníta 02339 Mamma mía 02340 Þingás Utd 02342 The King 02343 Stjörnuliðið JÞH 02344 Shearer United 02345 Juventus J.V. 02346 The Old Lady 02347 Jón í krús 02348 Sólstrandargæi 02349 Kepparnír 02350 Þorskurinn 02352 Þorbjörnsfíflið 02353 M.Klöruson 02354 Jón í doUu 02355 Sveskjan 02356 Mosarnir 02357 Strumpar J.S.B. 02358 Amanda 02359 Smash 02360 Aldan 02362 ÞýS. 203 02363 FC Arsenal JEH 02364 Feðgarnir K.V. 02365 Rúsínurnar 02366 Draumalið United 02367 Kolli Cool 02368 Bergkamp K.G 02369 Beastie Prodigy Smashing Pixies 02370 Passenger 57 02372 Casper 02373 Zala Bala 02374 Ólarnir 7 02375 Svalur L.V.L. 02376 Loginn L.S. 02377 Bresi Utd 02378 Rauða eldingin 02379 SixPack's H.G. 02380 Fowler FC M.H. 02382 Ollerup AU Stars 02383 Vogar M.Æ. 02384 Grall 02385 Brad Pitt 02386 Matti S. 02387 Gógó 02388 Ringó 02389 Trassar Cantona 02390 Spyrnan Ó.B. Ólögleg lið Stan the Man SF, Vene- cia, Manpool United, í Dögg, Léttleiki, AS Roma, Skunkarnir (Birna), Toppurinn, Vestri, Sliverpool, FC Cole the Goal, LiUó, Ingi Hlynur S., Aflvaki, Amigos 33, Jói létti, Jói lélegi, Gipsy Kings, Draumurinn Þ.I., Rauði herinn SM, Red DevU LH, Plamen Utd, Clean-Team, Lux United. Ólæsileg lið á faxi Brazzarnir, (Kinn hf. Vm.), Sutton United, Steini sterki, UMFX, C.I.A., FC Mói, Viddi 96, íslenska liðið, FC Fowler, United liðin, Mikki Rennstart, Amokachi. Þátttakendur eru minntir á að skilafrestur er til mánudags, 20. maí. Þátttökuseðlar, sem berast í pósti, verða að vera póstlagðir í síðasta lagi í dag, föstudag. Ekki verður tekið við seðlum sem eru póstlagðir á -mánudaginn. Skilafrestur með faxi er til miðnættis á mánudagskvöld. Rétt er að minna þátttakendur á að taka fram úr hvaða bæjar- eða sveitarfélagi þeir eru, þar sem sérstök keppni fer fram innan hvers landshluta. Haldið verður áfram að birta nöfn og númer þátttökuliðanna í mánudagsblaðinu. Körfubolti: Tap gegn Norðmönnum íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik þarf heldur betur að bretta upp ermarnar þegar frammistaða liðsins úr leikjun- um við Norðmenn er skoðuð. ís- lenska liðið náði aö vísu að vinna fyrri leikinn, 78-72, i Laugardals- hóllinni á þriðjudagskvöldið en Norðmenn hefndu ósigursins daginn eftir í Hafharfirði, 72-75. Jón Kr. Gíslason landsliðsþjálf- ari hefur í nógu að snúast fram að Evrópumótinu. Tímann fram að mótinu verður að nýta til hins ýtrasta. Stefhan hefur vérið tekin á að komast áfram og svo að það gangi eftir verða allir að leggjast áeitt. Ljóst er að vegna stærðar liðs- ins mun mikið mæða á Guð- mundi Bragasyni á Evrópumót- inu, það kom berlega í ljós gegn Norðmönnum. Breiddin í liðinu er ekki mikil og ljóst að keyrt verður mikið á 6-7 mönnum. í síðari leiknum skoraði Her- bert Arnarson 13 stig og þeir Her- mann Hauksson og Teitur Ör- lygsson skoruðu 12 stig hvor. -JKS Vernharð á ÓL Vernharð Þorleifsson varð i 13. sæti á Evrópumótinu í júdó í gær í sínum þyngdarflokki. Þar með tryggði Vernharð sér rétt til þátttöku á ólympíuleikun- um í Atlanta í sumar en hann er sem stendur í 8. sæti afrekalist- ans og 9 efstu komast sjálfkrafa á leikana. Bjarni Friðriksson keppti einnig í gær en tapaði báö- um glimum sínum og datt út. -SK AGF og PSV meistarar AGF frá Árósum varð í gær danskur bikarmeistari í knatt- spyrnu í 9. sinn.. Liðið sigraði Bröndbý, 2-0, í úrslitaleik í kaup- mannahöfh. í Hollandi varð lið Eiðs Smára Guðjohnsen, PSV, bikarmeistari eftir 5-2 sigur á Spörtu. _jKS Ferguson samdi Alex Ferguson hefur samið um áframhaldandi veru sína sem framkvæmdastjóri hjá Man. Utd til næstu fjögurra ára. Ferguson vildi sex ára - samning en forráðamenn United neituðu því. -SK Pallister ekki með? Allar likur eru á því að enski landshðsmaðurinn Gary Pallister hjá Manchester United leiki ekki með Englendingum í Evrópu- keppninni. Pallister fer ekki með landsliðinu í æfinga- og kynnis- ferð tO Kína og Hong Kong.-JKS Bayern Munchen UEFA-meistari Bayern Munchen varð í fyrra- kvöld UEFA meistari eftir sigur á Bordeaux, 1-3, í síðari leik lið- anna. Bayern vann fyrri leikinn, 2-0, og því samanlagt 5-1. Bayern varð þar með fjórða liðið til að vinna sigur í öllum þremur Evr- ópumórunum. ~JKS Faldo í stuði Bretinn Nick Faldo fór holu í höggi á fyrsta degi Benson og Hedges stórmótsins í Englandi. ' Faldo náði draumahögginu á 13. Braut og notaði 7 járn. Bestu skori á fyrsta degi náði Miguel Angel Jimenez frá Spáni en hann lék á 68 höggum. Faldo var í 5.-8. sæti á 70 hðggum. -SK Sjónvarpað beint til Eyja í sumar? DV, Eyjum: I undirbúningi er að sjónvarpa beint í gegn- um Fjölsýn og Stöð 3 öll- um útileikjum ÍBV í 1. deild karla í knatt- spyrnu í sumar nema fyrsta útiieik ÍBV gegn Leiftri á Ólafsfirði. Um átta leiki er að ræða og kostnaður við hverja útsendingu er um 120 þúsund krónur. Heildarkostnaður er því tæp milljón. Að sögn Jó- hannesar Ólafssonar, formanns knattspyrnu- ráðs ÍBV, er spurning fyrst og fremst hvort tekst að fá styrktaraðila til að hlaupa undir bagga varðandi kostnað- inn. Tæknilega séð er þetta ekkert vandamál. „Beinar útsendingar frá útileikjum ÍBV eru algjörlega háðar því hvort við getum kostað þær. Styrktaraðilar fá góðar auglýsingar fyrir leik og í leikhléi. Jafhvel er inni í myndinni að vera með einhverja stúd- íóvinnu í kringum þetta með viðtölum og spjalli en þetta skýrist nánar í vikunni. Stöð 3 mun sjá um upptókuna ef af verður og leikirnir verða sýndir beint á einni af rásum Fjölsýnar í Eyjum og sendir til Eyja í gegnum ljósleiðara. Upptakan yrði því öll unnin af fag- fólki. Þetta yrði gríðar- lega skemmtileg þjón- usta við Eyjamenn og um ákveðið brautryðj- endastarf að ræða. Að eitt bæjarfélag gæti sjónvarpað útileikj- unum beint yrði algjört einsdæmi. Og ef vel gengi gæti þetta virkað hvetjandi á aðsókn á heimaléikina í sumar," sagði Jóhannes. -ÞoGu Blikar voru betri í meistaraslagnum - og sigruðu Val í meistarakeppni kvenna, 3-0 Islandsmeistarar Breiðabliks sigruðu bik- armeistara Vals örugg- lega, 3-0, i meistarakeppni KSÍ. Breiðabliksstúlkur voru betri aðilinn allan leikinn og sýndu það að þær eru til alls líklegar í sumar. Leikurinn fór rólega af stað. Breiðablik, sem lék án Ásthildar Helgadóttur, sem tók út leikbann í þessum leik, sótti meira og átti hættulegri færi. Valsstúlkur, sem enn eru án Hjórdísar Símonardótt- ur og Sirrýar H. Haralds- dóttur, náðu þó að verjast sóknum þeirra nærri all- an fyrri hálfleikinn. Á markamínútunni, 43. mínútu, skoraði Kristrún L. Daðadóttir fyrsta mark Blika eftir góðan undir- búning frá Stojönku Niko- lic og Helgu Ósk Hannes- dóttur. Á 58. mínútu vann Mar- grét Ólafsdóttir boltann á miðjunni, lék út til vinstri, inn í teig þar sem hún skaut föstu skoti yfir Birnu Björnsdóttur, markvörð Vals, 2-0. Kristrún skoraði síðan þriðja mark Breiðabliks á 76. mínútu eftir horn- spyrnu. Nokkur vorbragur var á leik beggja liða. Liðin eru enn að venjast grasinu og gera örugglega betur í sumar. Stojanka Nikolic, Kristrún Daðadóttir og Vanda Sigurgeirsdóttir léku mjög vel í liði Breiðabliks en hjá Val voru þær Erla Sigurgeirs- dóttir og Ásgerður H. Ingibergsdóttir bestar. „Viö stefnum að sigri í öllum mótum sumarsins" "Leikurinn var ekki góður af okkar hálfu og sjálfsagt leiðinlegur á að horfa en við gerðum það sem gera þurfti og unn- um sanngjarnan sigur," sagði Kristrún Daða- dóttir sem skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik. "Við erum með mjög gott lið sem hefur æft lengi saman og þekkjum hver aðra mjög vel. Við höfum gaman að því sem við erum að gera og höf- um allar sett stefhuna að sama marki, að sigra í óllum mótum sumars- ins." Skagamenn voru kátir eftir sigurinn gegn Blikum í úrslitum deildabikarsins. Fremstur er Ólafur Þórðarson með bikarinn en til hægri við hann er Bibercic sem skoraði tvívegis í leiknum og var síðan rekinn út af. DV-mynd Brynjar Gauti Enn einn titillinn - Skagamenn unnu deildabikarinn eftir framlengingu gegn Blikum Alan Shearer til Man. Utd? „Eínbeiti mér að EM og veit ekkert um málið" Um fátt er meira talað þessa dagana í Englandi en hugsanleg kaup Man. Utd á Alan Shearer. United hef- ur boðið Blackburn 1,4 milljarða króna í kappann en ekki fengið svar frá Blackburn. „Það sem ég er að gera núna er að einbeita mér að úrslitakeppni Evrópukeppninnar," sagði Shearer í gær er hann mætti á fyrstu æfingu sína með enska landsliðinu eftir uppskurð. „Ég veit ekkert hvað United og Blackburn hefur farið á milli." -SK Ársþing HSÍ: Guðmundur formaður Guðmundur Ingvarsson, fram- kvæmdastjóri hjá Ingvari Helga- syni hf., var i gær kjörinn for- maður Handknattleikssambands íslands á ársþingi sambandsins. Guðmundur sigraði Ásgerði Halldórsdóttur í kjörinu til for- manns með 28 atkvæðum gegn 18. Fjármál HSÍ settu mark sitt á þingið en heildarskuldir sam- bandsins eru um 74 milljðnir króna. Útistandandi skuldir nema um 36 milijónum og gerir HSÍ ráð fyrir að þær skuldir muni innheimtast. Varaformaður HSÍ var kjörinn Sigurjón Pétursson, ritari verður Ragnheiður Karlssdóttir, Ásdís Höskuldsdóttir verður gjaldkeri og meðstjórnendur verða þau Kjartan Steinbach, Ásgerður Halldórsdóttir og Bjarni Ásgeir Jónsson. -SK Liðsauki til Aftureldingar Lið Aftureldingar fékk tvo nýja leikmenn til liðs við sig í gær. Selfyssingurinn Sigurjón Bjarnason skrifaði undir nýjan samning til tveggja ára og er hon- um ætlað að fylla skarð Róberts Sighvatssonar sem leikur í Þýskalandi á næstu leiktíö. Þá hefur Jón Andri Finnsson, leikmaður Fram, gengið til liðs við Aftureldingu en hann er hornamaður. Allar líkur eru á því að Sigurpáll Árni Aðalsteins- sbn, KR, taki stöðu hans hjá Fram. -SK Knattspyrna: Ragnar ekkert með í sumar? Knattspyrnulið Leifturs varð fyrir miklu áfalli í vikunni þegar baráttujaxlinn Ragnar Gíslason slasaðist á æfmgu. Allt bendir til þess að liðband í hné sé slitið og þar með eru litlar sem engar líkur á því að hann geti nokkuð leikið með Ólafsfirðingum í 1.' deildinni í sumar. Ragnar, sem áður lék með Stjörnunni, var einn lykilmanna liðsins í fyrra- sumar. -VS Skagamenn lentu í óvæntu basli með Breiðablik í úrslita- leik deildabikarkeppni karla á miðvikudagskvöld en náðu þó að sigra, 3-1, eftir fram- lengdan leik og urðu þar með fyrstir til að sigra í deildabik- arkeppninni. Leikurinn var bráðfjörugur og ljóst að liðin koma vel undirbúin fyrir komandi leiktímablíl. Skagamenn byrjuðu öllu betur og höfðu undirtökin í fyrri hálfleiknum. Blikarnir vörðust vel og beirtu skyndisóknum en náðu ekki að koma í veg fyrir glæsilegt skallamark Ólafs Adolfssonar eftir aukaspyrnu á 43. min- útu. Síðari hálfleikurinn var jafnvel enn betri en sá fyrri. Blikarnir komust inn í leik- inn jafnt og þétt og áttu nokk- ur stórhættuleg færi. Sóknar- menn ÍA voru þó aldrei langt undan en sóknarlotur Blika voru mun þyngri og á 89. min- útu náðu þeir að knýja fram framlengingu þegar Kjartan Einarsson skallaði boltann í netið af stuttu færi. Skagamenn voru betri í framlengingunni og á 98. mín- útu skoraði Mihajlo Bibercic mark eftir mistök í vörn Breiðabliks og Ólafur Adolfs- son gulltryggði síðan sigur- inn á 103. mínútu með góðu skallamarki. Utah fór létt með Seattle í nótt Það verða Utah og Seattle sem leika til úrslita í vesturdeild NBA. Utah fór ótrúlega létt með San Antonio í sjötta leik Uðanna í nótt, 108-81, og vann þar með einvígi liðanna, 4-2. Utah var yfir í hálfleik, 51-38, og þá hafði David Robinson ekki skorað stig fyrir San Antonio. Hann var í villuvandræðum og var afar óhress með dón> gæsluna. Karl Malone skoraði 25 stig fyrir Utah, Adam Keefe 18 og Bryon Russell 15. Robinson skoraði 17 stig fyrir San Antonio, Vinny Del Negro 17 og Sean Elliott 16. Orlando Magic mætir Chicago Bulls í úrslitaleik austurstrandar. Þetta var ljóst eftir sigur Orlando gegn Atlanta, 96-88, í fimmta leik liðanna í fyrr- inótt. Orlando vann fjóra leiki í viðureign liðanna og Atlanta einn. Það er margir sem bíða óþreyjufullir eftir viður- eign Chicago og Orlando. Þar sjá menn fyrir sér æsispennandi leiki. „Það er engin pressa á okkur og við erum tilbún- ir í leikina gegn Chicago sem eru gríðarlega stérk- ir. Við sjáum hvað setur," sagði Brian Hill, þjálfari Orlando. Shaquille O'Neal tók í sama streng og sagði að í hönd færu erfiðir leikir en vildi ehgu spá um framhaldið. Leikurinn gegn Atlanta var jafn lengstum og réö- ust úrslit ekkí fyrr en tfjórða leikhluta. Shaq skor- aði 27 stig og tók 15fráköst. Penny Hardaway skor- aði 24 stig og var með 11 fráköst. Grant Long skoraöi 24 stig fyrir Atlanta og Stacey Augmon skoraði 17 stig. Úrslitakeppni þeirra fjögurra liða sem eftir eru hefst um helgina. Seattle og Utah leika fyrsta leik sinn í Seattle á laugardaginn og mætast aftur á sama stað aðfaranótt þriðjudags. Chicago og Or- lando mætast í Chicago á sunnudagskvöldið og aft- ur á sama stað aðfaranótt miðvikudags. -VS Sigrún Ottarsdóttir, fyrirliði Breiðabliks, sem hér brosir út að eyrum, er ekki óvön því að taka á móti bikari. Á miðvikudagskvöld tók hún á móti meistarabikarnum en í síðustu viku á móti deildabikarnum. DV-mynd BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.