Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 43 Sviðsljós Vekur reiði unnustunnar Dean Cain, sá sem leik- ur Clark og Súperman í sjónvarps- þáttunum vinsaslu, þurfti að hafa góðar og gildar skýringar á reiðum höndum þegar hann kom heim til hinnar skapheitu Nastössju Kinski á dögunum. Þá hafði Cain verið úti með vinunum og náði ljós- myndari að flassa á hann þar sem hann hélt í hönd óþekktrar stúlku. Ádigra Breski leik- arinn Mich- ael Caine á digra sjóði en talið er að hann hafi byggt upp eignir upp á 1,5 milljarða. En Caine vill ekki hætta störfum þar sem hann og konan eru dýr i rekstri og hafa vanið sig á lúxus. Andlát Laufey Svava Brandsdóttir, Birki- mel 6b, lést þann 14. maí. Sigríður Þórðardóttir lést á Hrafn- istu í Hafnarfirði 8. maí. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Jóhannes Ólafsson lést í Kaup- mannahöfn 10. apríl. Minningarat- höfn fer fram í Útskálakirkju, Garði, laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Þórhildur Kristbjörg Jakobsdótt- ir, Austurvegi 17b, Seyðisfirði, sem lést 9. maí, verður jarðsungin frá Seyðisfjarðarkirkju laugardaginn 18. mai kl. 14.00. Aðalheiður Jóhanna Björnsdóttir, Brunngötu 4, Hólmavík, lést i Land- spítalanum þriðjudaginn 14. maí sl. Jarðarförin fer fram frá Hólmavíkur- kirkju laugardaginn 18. mai kl. 14.00. Hulda Rósa Guðmundsdóttir, lllif 2, Torfnesi, ísafirði, verður jarðsung- in frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Eirfkur Tryggvason bóndi, frá Búr- felli, Miðfirði, V-Hún., síðast til heim- ilis á Furugrund 68, Kópavogi, verð- ur jarðsunginn frá Melstaðarkirkju i Miðfirði laugardaginn 18. maí kl. 14. Árný llalla Magnúsdóttir lést i Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 12. maí. Útförin fer fram frá Hólanes- kirkju á Skagaströnd laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Sumarliði Björnsson, Litluhlíð, Skaftártungu, sem lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 9. maí, verður jarðsung- inn frá Grafarkirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Jón Jósefsson frá Núpi, Laugarnes- vegi 106, Reykjavík, sem lést á sjúkradeild Hvítabandsins 7. maí, verður jarðsunginn frá Kvenna- brekku, Miðdölum, laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Jens Kristinn Sigurðsson skipstjóri verður jarðsuhginn frá Fossvogskap- ellu fóstudaginn 17. maí kl. 15.00. Elín Jakobsdóttir verður jarðsung- in frá Kópavogskirkju föstudaginn 17. maí kl. 13.30. Friðrik Þ. Jónsson, fyrrv. verk- stjóri, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaða- kirkju í Hafnarfirði fóstudaginn 17. maí kl. 15.00. Sandra Dröfn Björnsdóttir, sem lést af slysfórum mánudaginn 13. maí sl., verður jarðsungin frá Hofsós- kirkju laugardaginn 18. maí nk. kl. 14.00. Guðni Grímsson, fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður, Herjólfsgötu 14, Vestmannaeyjum, sem lést í Sjúkra- húsiVestmannaeyja þann 9. mai sL, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 18. maí kl. 14.00. Lalli og Lína $mi*u MXtTtvriM*ut.<M; Fórstu með skutbílinn f smurningu? En við eigum ekki skutbíll Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slókkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slókkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 17. til 23. maí, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnespótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Arbæj- arapótek, Hraunbæ 102 b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónusru eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarflörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar 1 símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vórslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 4811955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudógum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aúan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Vísir fyrir 50 árum 17. maí 1946 I landinu eru til 2400 smálestir af dilkakjöti. Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarflörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 4811966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í súna 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slókkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flökadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh fslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Jafnvel mikil ást þarf á lítils háttar næringu að halda. Edith Rode Listasafh Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., flmmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. juní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 4811321. Hitaveitubilanir: Adamson Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, súni 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Slmabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í óðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnaha. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. maí Vatnsberinn (20. jan.-l!) febr.): Breytingar verða á lífi þínu á næstunni og þær hafa áhrif til langs tíma. Þú þarft að lesa á milli línanna til að skilja hvað fólk er að fara. Flskarnlr (19. febr.-20. mars); Fiskarnir eru þolinmóðir og það reynir alveg sérstaklega á þann eiginleika um þessar mundir þar sem þú umgengst einkar seinlátt fólk. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þetta lítur út fyrir að verða góður dagur í samskiptum milli manna. Nýjar hugmyndir koma fram. Happatölur eru 3,16 og 35. Nautiö (20. aprfl-20. mai): Þú ert fremur eirðarlaus þessa dagana og þér gengur erfiölega að festa hugann við það sem þú ert að gera. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Það er njög fróðlegt fyrir þig að fylgjast með þeim viðbrögð- um sem þú færð frá óðrum. Hætta er á streitu, sinntu róandi verkefnum. Krabbinn (22. júni-22. júli): Dagurinn verður rólegur og þú hefur nægan tíma til að velta fyrir þér ýmsum hugmyndum sem þú hefur í kollinum. Ijónið (23. júli-22. ágúst): Þaö reynist erfitt að ná samkomulagi, sérstaklega á félagslega sviðinu, nema að þú notfærir þér hæfileika þína til þess til hins ýtrasta. Happatölur eru 1,15 og 31. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þetta verður ekki auðveldur dagur hjá þér. Þaö verða ekki að- eins hefðbundin verkefni sem sinna þarf, heldur kemur ým- islegt óvænt upp á. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert heldur of bjartsýnn en ættir að temja þér að búast ekki við of miklu af öðrum. Eitt er þó víst, kvöldið verður rólegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ákafi þinn hrífur aðra með sér og þeir leita eftir ráðum hjá þér og biöja þig að láta skoðanir þínar í ljós. Jafnvel verður þú beðinn að leysa vanda fólks. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nú er hagstæður tími til að fást við hvers kyns vandamál, sér- staklega þau sem hafa fengið að vaxa í friöi. Samvinna dugir best í því efni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þetta verður mjög líflegur dagur og þér bjóðast tækifæri. Langtímaáætlanir þínar byggjast á því hvað aðrir gera og vilja.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.