Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 17. MAI1996 r>v Utlönd Jeltsín reynir að höfða til ungra kjósenda: Herkvaðningu verði hætt fýrir aldamót Boris Jeltsin Rússlandsforseti hefur gefið út tilskipun þess efnis að herkvaðningu verði hætt fyrir aldamót. Þetta gerir hann í tilraun til að höfða til ungra kjósenda en mikið mannfall i Tsjetsjeníu hefur vakið ugg og ótta meðal ungra Rússa. Tilskipunin féll i grýttan jarðveg meðal kommúnista og aðila innan hersins sem eru á móti frjálsri skráningu í herinn og sjá ekki hvernig fjármagna eigi slíkan her. Annarri tilskipun Jeltsíns er setl- að að höfða til óákveðinna kjósenda sem talið er að séu um fjórðungur manna á kjörksrá. Samkvæmt henni eiga þeir sem tapað hafa fjár- festingum sínumá því verðbólgu- báli sem kviknaði eftir að efnahags- umbætur hófust að fá bætur. Sá fyrivari er þó hafður á að einungis þeir sem eru yfir áttrætt fái bætur í fyrstu. Jeltsín er gestgjafi á ríkjaráð- stefnu sjálfstæðra ríkja í dag. Þar er búist við að leiðtogar fyrrum Sovét- ríkja opinberi stuðning sinn við endurkjör Jeltsíns. Stjórnmálaá- standið í Rússlandi er meðal þess sem ræða á en lítill munur virðist á fylgi Jeltsíns og Gennady Zjúga- novs, oddvita kommúnista. Talið er að stuðningur leiðtoganna verði í formi yfirlýsingar um stuðning við lýðræðisþróunina í Rússlandi en Jeltsín segir sig vera í lýð- ræðiskrossferð. Leiðtogum fyrrum Sovétlýðvelda er annt um frelsið sem þeir fengu við hrun Sovétríkj- anna en Zjúganov aðhyllist frjálsa endurreisn Sovétríkjanna. Zjúganov ásakar Jeltsín um lygar og segir landinu stjórnað af lygum og ótta. Hann hefur höfðað mjög til erfiðleika fólks sem fylgt hafa í kjöl- far efnahagsumbóta Jeltsins og hafnar því að hann muni taka eigur Leikarinn Robert De Niro, t.v., og leikstjórinn Steven Spielberg hlutu heið- ursdoktorsnafnbætur í listum við New York háskóla um helgina en skólinn var að brautskrá nemendur í 164. sinn. Hér eru beir fyrir athöfnina. Símamynd Reuter í garðinn og sumarhúsið ÍÓ.M. búðinni ? Garðhjólbörur kr. 4.290 <usa) Stunguskóflur kr. 1.395 (USA) Stungugafflar kr. 1.395 (usa> Alþekjandi gæðafúavörn frá Drywood frá kr. 685 Ktri Afargfr Hálfþekjaríði fúavörn frá Woodex ¦¦ kr. 746 lítri Grasteppi á svalir frá ................kr. 830 fm. Útimálning frá N0rdsjöfrá..........kr. 741 lítri Hitarafmagnskútar ísumarb.........kr. 32.100 soi Motturátrégólffrá................... kr. 1.200 stk. Einfaldur eldhúskrani ísumarhús- kr. 2.950 Einfaldur handl.krani ísumarhús— kr. 1.940 Litlar handlaugar í sumarhús....... kr. 2.390 Litlir stálvaskar í sumarhús..........kr. 3.450 WCísumarhús........................kr. 12.990 Sturtubotnar...........................kr. 4.752 Ó.M. búðin «Grensásvegi 14 • S. 5681190 fólks af þeim. „Þiö eigið hvort eð er ekki neitt," segir Zjúganov. Þjóðernissinninn Vladimír Zhír- ínovskí hefur hvatt Jeltsín til að hætta við forsetakosningarnar í næsta mánuði og sameina þess í stað keppinauta sína í samsteypu- stjórn til að forða landinu frá ringulreið. Reuter X* **> "525 HERRABUXUR *¦ 3.900, áður 5.900 ULLARJAKKAR 6.900, áður 12.900 ULLARFRAKKAR 7.900, áður 15.900 GEFJUN HERRAFATAVERSLUN SNORRABRAUT 56 SÍMI 552 2208

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.