Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 199í 37 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Aklæoaúrvalið er hiá okkur, svo og leður og' leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishomum. Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. ff Húsgögn Ljóst leöurlux-sófasett til sölu. Upplysingar í síma 555 1468. n Antik Fataskápar. Ný sending af fataskáp- um, ýmsum stærðum, snyrtib., borð- um, kommóðum o.fl. Meiri háttar úrv. Antikbúðin, Austurstr. 8, 551 9188. Mélverk Rammamiöstöðin, Sigt. 10, 511 1616. ísl. myndlist e. Atla Má, Braga Ásg. Þ. Hall, Magdal. M, J. Reykdal, Hauk Dór, Tolla o.fl. Op. 8-18, lau. 10-14. Innrömmun • Rammamiöstööin, Sigt. 10, 511 1616. Nýtt úrv., sýrufrítt karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tiigir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. D HlíÉl»| Tölvur Tökum í umboössölu og seljum notaöar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar Pentium tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintoshtölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Treknet - Internetþjónusta. • Lágtverð. • Mikillhraði. • Greiður aðgangur. Mánaðargj. 1390 kr., ekkert startgj., ekkert mínútugj. Sími 561 6699. Hringiöan - Internetþjónusta - 525 4468. Sumartilboð, ekkert stofngjald, aukinn hraði, fleiri línur, verð aðeins 1.400 á mán. á Visa/Euro. S. 525 4468. Lítið notuö Tatungtölva meö 66 MHz hraða, 12 Mb vinnsluminni, 420 Mb hörðum diski, 15" skjá og Multi Me- dia. Uppl. í síma 581 3033. Sigurður. Q Sjónvörp Radíóverk. Viðgerðarþjónusta, video, sjónvörp, örbylgjuofnar, bíltækja- isetningar og loftnetsþj. Ármúli 20, vestanmegin. S. 55 30 222, 89 71910. Viöhald loftnetskerfa - örbylgjuloftnet. Upplýsingar gefa Hjörtur í síma 896 0198 og 553 0198 eða Kristinn í síma 897 2716 og 587 3212. H3 VMeo Fiölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvikmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. cG^ Dýrahald Gullfallegir springer spaniel-hvolpar, 2 mánaða, til sölu. Einstakir veiði- og fjölskylduhundar. . Heilbrigðisvottorð fylgir. Uppl. í síma 565 4733. Prír hreinræktaöir golden retriever hvolpar til sölu, 7 vikna. Gott verð. Uppl. í síma 464 1654 eftir kl. 17. 350 lítra fiskabúr til sölu. Tilboð ósk- ast. Upplýsingar í síma 565 6904. Tveir dísarpáfapaukar og búr til sölu. Upplýsingar í suna 587 4108. V~ Hestamennska Hvítasunnumót Fáks verður haldið 23. til 27. maí næstkomandi. Keppnis- greinar: A- og B-flokkur gæðinga. Meistaraflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur. Nýir flokkar eru áhugamannaflokkur og ungmenna- flokkur. Opin töltkeppni. Kappreiðar: 150 og 250 m skeið. Stökk. Brokk. Kerrubrokk. Allar keppnisgreinar eru háðar lágmarks skráningarfjölda, minnst 5 hestar í hverjum flokki. Uppl. og skráning á skrifstofu Fáks dagana 15. og 17. maí kl. 17 til 20. Mótanefhd. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir um allt land. Serútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Fákskonur. Okkar árlega kvennareið verður fóstudaginn 17. maí nk. Lagt verður af stað frá Félagsheimili Fáks stundvíslega kl. 19. Kvennadeildin. Hestar til sölu, viö allra hæfi. Undan þekktum graðhestum. Alls konar skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 565 8505 eða 892 9508.__________ Jámingar. Reiðskóli ÍTR og Fáks óska eftir tilboði í járningar á 45 reiðskólahestum. Verklok 28. maí nk. Reiðhöll ÍTR/ÍDF, Víðidal, s. 567 3822. . Reiðhjól Reiöhjólaviöqerðir. Gerum við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fós. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. 26" stúlknareiöhjól, 18 gi'ra, og 18" hjól með hjálparhjólum til sölu. Upplýsingar í síma 557 7139. áNí Mótorhjól Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. X Flug Laugardaginn 18. maí, milli 12 og 17, verður flugkynning á Reykjavíkur- flugvelli (við flugturninn). Flugmála- félagið kynnir vélflug, svifflug, list- flug, módelflug, drekaflug, fisflug, fallhlífarstökk, flugvélasmíði og fleira. Flugmálastjórn sýnir tækja- búnað flugvallarins og flugstjórnar- miðstöðin verður opnuð gestum. Allir áhugamenn um flugmál eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti.________ Suðurnesjatilboö Suðurflugs hf.: 10 kl. flugkennsla á C-172 (IFR) á kr. 68 þús. Gildir út maí '96. Uppl. um þetta og önnur tilboð í s. 421 2020. Tjaldvagnar Tjaldvagnar, hjólhýsi, fellihýsi. Bílasalan Hraun, Hafnarfirði, auglýs- ir eftir öllum gerðum á skrá. Eldri skrár óskast endurnýjaðar. Markað- urinn er hjá okkur sem fyrr. Bílasalan Hraun, sími 565 2727, fax 565 2721. Nýlegur Camp-let tjaldvagn með áfóstu fortíaldi til sölu, mjög auðveldur í uppsetningu, ýmsir aukahlutir fylgja. Upplýsingar í síma 567 7714._________ Combi Camp family, með fortjaldi, til sölu, með íslenskum undirvagni. Góð- ur tjaldvagn. Uppl. í síma 587 6133. Conway tjaldvagn, árg. '93, lítið notaður, til sölú, míkið af fylgihlutum. Upplýsingar í síma 421 4202._________ Gæða feflihýsi, Coleman Columbia, ár- gerð '88, til sölu. Upplýsingar hjá Kristínu í heimasíma 551 0300. m Hjólhýsi Texon pallhýsi. Til sölu ný Texon pallhús, heil, 9,5 og 8,5 fet, einnig 7 feta og 8 feta fellitoppar. Uppl. í síma 896 8320. Óska eftir aö kaupa hjólhýsi. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 4311958. flp Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna óg sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1800-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 Iítra. Borgarplast, Seltjarn- arnesi & Borgarnesi, sími 5612211. Fyrir veiðimenn Veiöileyfi til sölu í Svínafossá á Skógar- strönd, lax og silungur. 180 km frá Rvík, stórt og gott veiðihús. Tilvalið fyrir fjölskyldufolk; ódýr veiðileyfi. S. 554 5896/565 6884, fax 565 7477. Andakíisá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044. X Byssur Ný skotveiöiverslun. Mikið úrval skotfæra. OUTERS hreinsivörur, GERBER hnífar. Hagla- byssur og skammbyssur. Úrvalið vex með viku hverri. Sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. 0 Fyrirtæki Erum meö mikið úrval fyrirtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 5519400. ____ & Bátar Sjóskíöi, seglbretti, hnébretti. Full búð af vatna- og sjósportvörum. Blaut- og þurrgallar, björgunarvesti, blöðrur, hanskar, hettur o.fl. o.fl. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Veiöileyfi (endumýiunarréltur). Höfum kaupendur að veiðfleyfum (endurnýjunarrétti) aflamarksbáta og skipa af öllum stærðum. LM skipa- miðlun, Skólavörðustíg 12, s. 562 1018. Norskur Fjord sportbátur til sölu, 9,3 metra langur (31 fet). Vandaður og vel útbúinn fjölskyldubátur. Uppl. í síma 553 7928 eða 852 9799 (símsvari). Óska eftir aö kaupa endurnýjunarrétt upp að 25 m3. Svarþjónusta DV, sími '903 5670, tilvnr. 61008.______________ Gömul 10 ha. Volvo Penta bátavél, verð 15.000 kr. Uppl. í síma 431 1369. Varahlutir 565 0372, Bílapartasala Garöabæiar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bflar, Su- baru st., '85-'91, Subaru Legacy '90, Subaru Justy '86-'91, Charade '85-'91, Benz 190 '85, Bronco 2 '85, Saab '82-'89, Topas '86, Lancer, Colt '84-'91, Galant '90, Bluebird '87-90, Sunny '87-91, Peugeot 205 GTi '85, Opel Vectra '90, Chrysler Neon '95, Re- nault '90-'92, Monsa '87, Uno '84-'89, Honda CRX '84-'87, Mazda 323 og 626 '86, Skoda '88, LeBaron '88, BMW 300, 500 og 700 og fl. bílar. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga. O.S. 565 2688. Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, nf. Nýlega rifnir: Swift '84-'89, Colt Lancer '84-'88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76-'86, Civic '84-'90, Shuttle '87, Golf, Jetta '84-'87, Charade '84-'89, Metro '88, Corolla '87, Vitara '91, March '84-'87, Cherry '85-'87, Mazda 626 '83-87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion '88, Escort '82-88, Sierra '83-'87, Galant '86, Favorit '90, Samara '87-89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Visa/Euro. Opið mánud.-fóstud. kl. 9^18.30. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf, símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: Mözdu 626 '88, dísil, 323 '87, Fiesta '87, Galant '89, HiAce 4x4 '91, Corolla '87, Benz 300D, Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic, Monza, Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Éscort, Sierra, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22. Visa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rifa: Bluebird '87, Benz 200, 230, 280, Galant '82-'87, Colt - Lancer '82-'88, Charade '83-'88, Cuore '86, Uno '84-'88, Skoda Favorit '90-'91, Accord '82-84, Tercel '84, Samara '86-'92, Orion '87, Pulsar '86, BMW 300, 500, 700, Subaru '82-'84, Ibiza '86, Lancia '87, Corsa '88, Kadett '84-'85, Ascona '84-'87, Monza '86-'88, Swift '86, Sierra '86, Corolla 1300 '88, Escort '84-'86, Mazda 323-626 '82-'87. Kaup- um bíla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. Varahlutir f Range Rover, LandCruiser, Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport, Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer, Galant, Tredia, Spacewagon, Mazda 626, 323, Corolla, Tercel, Touring, Sunny, Swift, Civic, CRX, Prelude, Accord, Peugeot 205, BX, Monza, Escort, Orion, Sierra, Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl. Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 6512, fax. 461 2040.__________ Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiöjuvegi 12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant '87, Mazda 626 '87, Charade '87, Monza '87, Subaru Justy '87, Sierra '87, Toy- ota Tercel '87, Lada 1500, Samara '92, Nissan Micra '87 o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30, Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla '84-'95, Touring '92, Twin Cam '84-'88, Tercel '83-'88, Camry '84-'88, Carina '82-'93, Celica '82-W, Hilux '80-'85, LandCruiser '86-'88, 4Runner '90, Cressida, Legacy, Sunny '87-93, Econoline, Lite-Ace, Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 virka d. 565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ. • Mikið úrval notaðra varahluta í flesta japanska og evrópska bíla. • Kaupum bíla til niðurrifs. • Tökum að okkur ísetningar og viðg. Sendum um land allt. Visa/Euro. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fynrliggjandi varahluti í margar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro/debet. Altematorar, startarar, viögerðir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf, Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bílapartasala, Smi&juvegi 50, sírru 587 1442. Leggjum áherslu á Favorit, Escort, Cuore o.fl. Óskum m.a. eftir slíkum bílum til niðurrifs. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro. Eigum til vatnskassa í allar gerðir bfla. Skiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm. Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ödýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum flutt að Smiojuvegi 2, súni 577 1200. Stjörnublikk.__________ Partasalan, Skemmuvegi 32. Erum að rífa Oldsmobil Cutlas '84, Lancer '87, Volvo '82, Sunny '90, Sierra '84. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 557 7740. Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda-vara- hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849. Jeppapartasala Þ.J. s. 587 5058.Nýlega rifnir Land Cruiser '82, Land Cruiser II '88, Trooper '84, Fox '85 og Hilux '86. Opið mánudaga til fóstudaga 9-18. Subaru. Til niðurrifs eða í heilu lagi Subaru 1800 '82, með nýjum vetrar- dekkjum, verð 15-25 þús. Uppl. í síma 5611481 millikl. 19og20.___________ Vatnskassalagerinn, Smi&juvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Ódýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries._____ Til sölu tvö hedd og millihedd, 8 þrykkt- ir stimplar á big block, 454 Chevy, árg. '94. Uppl. í síma 565 0637.________ Ódýrir varahlutir, felgur og dekk í flest- ar gerðir bifreiða. EuroMsa. Vaka hf, sími 567 6860. Hjólbarðar Ódýrar felgur og dekk. Eigum til mikið úrv. af notuðum 13" felgum á Corolla, Golf, Charade, Nissan o.fl. gerðir. Euro/Visa. Vaka hf, s. 567 6860. *í Bílamálun Bletta og rétti allar ger&ir bíla. Vönduð og góð þjónusta. Geri fbst tilboð. Sprautun, Kaplahrauni 8, s. 565 4287. Þórður Valdimarsson bflamálari. Bílaróskast Bílasalan Start, s. 568 7848. Óskum eftir öllum teg. og árg. bíla á skrá og staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl. velkomið. Hringdu núna, við vinnum fyrir þig. Traust og góð þjónusta. Vignir Arnarson, lðggilt. bifreiðasali. 4ra dyra stationbíll, árg. '94-'96, helst sjálfskiptur, óskast. Er með Nissan Sunny SLX, árg. '89, sjálfskiptan, sk. '97, topplúga, allt rafdr. S. 568 5711. Er a& leita a& 3 dyra bfl, Nissan, Toyotu, Hondu eða Colt, árg. '92-93, lítið eknum. Staðgreiðsluverð 700.000. Uppl. í síma 567 1290 eftir kl. 19.30. Sparneytinn bíll óskast á ver&bilinu 100-200 þús. Einnig óskast bíll í skipt- um fyrir bólstrun eða húsgagnaviðg. Allt kemur til greina. S. 562 8805. Suzuki Vitara '90-'92, 5 dyra, eöa Su- baru Legacy '90-'92 óskast í skiptum fyrir Subaru 1800 '86, lítið ekinn, einn eigandi. Milligjöf staðgr. S. 452 2827. Óska eftir bfl á ver&bilinu 0-40 þús., skoðuðum. Uppl. í síma 565 3618. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000._________________ Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000. Skoda Forman '92, ekinn 39.000, og Nissan Bluebird '89, ekinn 190.000, sjálfskiptur, samlæsing, rafdr. rúður. Upplýsingar í síma 586 1063. Saab 99 GL '82 til sólu, nýskoðaður, gott útlit, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 568 2612._____________________ Þjónusta. Siáum um að hirða og eyða bílum/bílflökum, einmg bílaflutmng- ar. Upplýsingar i síma 892 0120._______ Suzuki Swift twin cam GTi til sölu, árg. '87, ekinn 86 þús., rauður. Verð 330 þús. stgr. Uppl. í síma 564 1619 e.kl. 17. BMW 518, ára. '82, til sölu, nýskoðaður '97. Verð 150 þús. Uppl. í síma 587 0508: BMW BMW 318 '87, 2 dyra, álfelgur, topp- lúga, ek. 126 þús., bfll í góðu ástandi, skoðaður '97. Fæst á góðum kjörum; ef samið er strax. Uppl. í síma 581 2021. Daihatsu Charade, árg. '88, til sölu, nýyfirfarinn, sk. '97, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 581 3657, Linda, og 557 8646, Diddi. Ford Ford Econoline 79 til sölu, 8 cyl, 302, sjálfskiptur, innréttaður með sveftiað- stöðu, verð 250 þúsund. Skipti ath. á tjaldvagni. Sími 423 7457 e.kl. 19. GabrioW Sími 562 2262 Borgartúni 26, Reykjavík Bíldshöfða 14, Reykjavík Skeifunni 5, Reykjavík Bæjarhrauni 6, Hafnarfirði Þab er wo £h Velja dýnuna sem hentar hverjum og einum og er þá helst miðað út frá líkamsþyngd. Q Yfirdýnan er höfð til þæginda og hreinlætis og fylgir að sjálfsögðu öllum Ide Box fjaðradýnunum. @ Mikið úrval er til af fallegi höfðagöflum sem passa við dýnurnar í mismunandi stærðum. Eins passa dýnurnar í flest öll rúm. @ Að síðustu er hægt að velja undir dýnuna lappir, sökkul eða meiða eins og myndin sýnir og fer verðið eftir hvað valið er. Komdu og prófaðu Ide Box fjaðradýnurnar - Vlð tökurn vel á móti þér. IJOE'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.