Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1996 47 Kvikmyndir í \ < 4 I 4 f 4 I -I LAUOARÁS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gislar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES ríSBíutlttwSiBass* Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eða þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt í þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl. 5,7, 9 og 11,10. THX-Digital. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" iiSNBOGSNN Símí 551 SOOO GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning APASIL Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men", „Disclosure", „Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 09 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER N.Uion.il Board of Revlew Awar Now York Film Critics Awards Sense w Sensibilit Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJI Sýndkl. 11.35. B.i. 10ára. Hvað gerir hótelstjóri á 5 stjörnu hóteli þegar ærslafullur api er einn gestanna? Aðalhlutverk: Apinn Dunston og Jason Alexander. Leikstjóri: Ken Kwapis. Sýndkl. 5,7,9 og 11. „DAUÐADÆMDIR í DENVER" Þeir gætu dáið skjótt eða þeir gætu dáið rólega en eitt er víst að þeir munu deyja! „Gangster" • mynd sem gæti verið að gerast nákvæmlega þessa stundina! Aðalhlutverk: Andy Garcia, Christopher Walken, Treat Williams og Chrístopher Uoyd. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. RESTORATION "ÓENSUOUS AND THRIIilNGI "Two THUMBSUf Sýndkl.6.50og11. MAGNAÐAAFRÓDÍTA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BROTIN ÖR Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. fiJDíSS, 0*«* Sviðsljós Umtalaðasta parið íHollywood Eitt umtalaöasta pariö í Hollywood í dag eru unnusturnar Drew Barrymore og Court- ney Love, ekkja Kurts Cobains. Þær skiptust á hringum á dögunum til að innsigla sam- band sitt. Drew, sem er 21 árs, hefur skipt um karlmenn eins og nærbuxur frá þvi hún var 13 ára en hún varð heimsfræg þegar hún lék í ET, mynd Stevens Spielbergs. Síð- an hefur tilveran gengið upp og ofan hjá Drew en hún hefur bæði drukkið og dópað í óhófi. Ekkjan Courtney Love hefur einnig átt við fíkniefhavanda að stríða og fjórum sinnum verið nær dauða en lífi vegna of- neyslu. Courtney varð miUjónamæringur aðeins 15 ára gömul en þá erfði hún mold- ríkan frænda sinn. Hún á fjölskrúðugan fer- il að baki en leiðir hennar hafa legið um æsilegustu öngstræti næturlífsins. Courtney virðist nú hafa náð kjölfestu í hljómsveit sinni, Hole. Hún á eina dóttur sem þykir heldur óstýrilát en sú stutta hefur haft 50 barnapiur á síðastliðnum tveimur árum. Drew Barrymore, t.v., og Courtney Love hafa innsiglað samband sitt með hringum. HASKÓLABÍÓ Sími 552 2140 isAh-mMm SAMMltém n is liistory -. JftltUlWt.. Vmohkeys ¦æri dauðadæmt. Að S milljaða manna væru feigir, Hverjum m 12 apa er að koma! Og fyrir nm milljaröa manna er tírninn linn.... að eilífu. Aðalhlutverk Bruce Willis, Brad Pitt og adeleine Stowe. Bönnuð inn'an li ára. Sýnd . kl. 5, 7.15, 9 og 11. SOLUMENNIRNIR mmvm mmm tHKS-HDo misíM CLOöKeRS BÍCECE DEAD PRESIDENTS q3L-o SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 m—^M ilutvcrkuni. Mynrlin undarlegu morðmál sem harösnúinn lögreglumaður (Keitel) leggur undarlega mikið á sig lil að iá botn i marðmál sem allir telja borðleggjandi. Sýnd kl. 4.45 og 11. B.i. 16 ára. LA HAINE íusqu'iri tout va bien Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russeli, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 4.20, 6.40, 9 og 11.30. Bl 16 ára. BEFORE AND AFTER **• DV, ••• Rás 2 ••• Helgarpósturinn Sýndkl. 9og11. B.i. 16ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 7. TO DIE FOR ••• 1/2 DV, ••• Mbl. ••• Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýnd kl. 7.10. IIITfIII I tTI I I I 1 t I I II IIIIl BÉÓIEÖLL 'ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 GRUMPIER OLD MEN EXECUTIVE DECISION MSSFU EXECUnVE ••• Rás2 Sýndkl. 7og9, ÍTHX. TOYSTORY ••• 1/2 Mbl. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7, í THX. Engin sýning m/ensku tali í dag. POWDER Þá er sumarið byrjað og fyrsta stórmyndin komin í hús!!! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint 1 æð. David Gran, hámenntaður töffari hjá Pentagon, þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryöjuverkamenn ræna bandarískri breiöþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russell, HaUe Berry, Steven Seagal og Oliver Platt, Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýndkl. 5, 6.45. 9og11. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Bl 16 ára. MR. WRONG (HERRA GLATAÐUR) Sýndkl. 9.10 og 11.10. COPYCAT Á VALDI ÓTTANS Sýnd kl. 11. Bi 16 ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) * %% Sýndkl. 9og11. Sýndkl. 5. ÍTHX. BABE Sýnd m/ísl. tali kl.4.50. Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaid (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýnd kl. 5, 7, og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9og 11. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýndkl. 4.45 og 6.50. Síðustu sýningar. B.i. 16ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) STOLEN HEARTS Myndin er frumsýnd á Islandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerð mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Mögnuð gamanmynd með vinsælustu leikkonunni i dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf Leikstjóri: Bill Bennett. Sýndkl. 5, 7, 9og11.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.