Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1996, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 23. MAÍ 1996 41 ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIölö KL. 20.00: „Athyglisveröasta áhugaleiksýning leikársins" Leikfélag Sauöárkróks sýnir: SUMARIÐ FYRIR STRÍÐ eftir Jón Ormar Ormsson Leikstjóri: Edda V. Guðmundsdóttir Sýnt mánud. 27/5 kl. 20.00. Aöeins þessi eina sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 30/5, nokkur sæti laus, Id. 1/6, Id. 8/6, Id. 15/6. Sföustu sýningar á þessu leikári. SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare 8. sýn. föd. 31/5, 9. sýn. sud. 2/6, föd. 7/6, föd. 14/6. Siðustu sýningar. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 1/6, sud. 2/6, Id. 8/6, sud. 9/6. Sföustu sýningar á þessu leikári. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell I kvöld, næstsíöasta sýning, örfá sæti laus, á morgun, síöasta sýning, nokkur sæti laus. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föd. 31/5., nokkur sæti laus, sud. 2/6, föd. 7/6, sud. 9/6, föd. 14/6, sud. 16/6. Síöustu sýningar á þessu leikári. Ath. frjálst sætaval. LITLA SVIðlö KL. 20.30. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Forsýningar á Listahátíö: Fid. 6/6 og föd. 7/6. Gjafakort í leikhús - sígila og skemmtileg gjöf! Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MlðASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSID! Tilkynningar Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík Tekið á móti kökum vegna köku- sölu laugardaginn 25. maí kl. 10 við Hagkaup 1. hæð Kringlunni. Guðrún Pétursdóttir: Á ferðinni í borginni Guðrún Pétursdóttir forsetafram- bjóðandi verður á ferðinni í Reykja- vík og nágrenni í dag og á morgun. Hún verður á vinnustaðafundum, m.a. hjá Vatnsveitu Reykjavíkur. Á morgun verður hún viðstödd skóla- slit ísaksskóla þar sem dætur henn- ar stunda nám. Annað kvöld verður hún að sjálfsögðu ásamt öðrum frambjóðendum á opnum framboðs- fundi stjórnmálafræðinga á Hótel Sögu. -bjb Leikhús Fréttir LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 STÓRA SVIö KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Fid. 23/5, næst siöasta sýning, föd. 31/5, siðasta sýning. HIÐ UÓSA MAN eftir fslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héöinsdóttur Föd. 24/5, næst síöasta sýning, Id. 1/6, síðasta sýning. Samstarfsverkefni við Leikfélag Reykjavíkur: Alheimsleikhúsiö sýnir á Litla sviöi kl. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur Fid. 23/5, örfá sæti, föd. 24/5, uppselt, fid. 30/5, föd. 31/5, laud. 1/6. Einungis þessar fimm sýningar eftir! Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30. BAR PAR eftir Jim Cartwright Aukasýningar fid, 23/5, laus sæti, föd. 31/5. Síðustu sýningar! Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13- 17, auk þess er tekiö á móti miöapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærjsgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Frá fundi Guörúnar Agnarsdóttur með íslendingum í Jónshúsi í Kaup- mannahöfn. Guðrún Agnarsdóttir á Norðurlöndum: Húsfyllir í Jónshúsi Gciydýrateitur vinningshafar: Trausti Geir Ottesen Hverfisgötu 72 Reykjavík Stefanía Sigurðardóttir Sogavegi 92 Reykjavík Þórey Egilsdóttir Munkaþverárstrœti 27 Akureyri Margrét Rún Gunnarsdóttir Eyktarsmára 12 Kópavogi Hver vinningshafi faer sent gjafabréf frá einu eftirtalinna fyrirtœkja: Tokyo Goggar og' trýni Amazon Dýraríkið Þökkum góða þátttöku Hafnarfj arðarkratar: Forystan styður Ólaf Ragnar Nokkrir af forystumönnum Al- þýðuflokksins í Hafnarfirði og verkalýðsfélaga í bænum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrum formann Alþýðu- bandalagsins, í forsetaframboði. Athygli vekur að yfirlýsingin er samin áður en Jón Baldvin Hannib- alsson, formaður Alþýðuflokksins, tilkynnti ákvörðun sína um hvort hann færi í framboð eða ekki. Af kosningabaráttu Ólafs Ragn- ars er það annars að frétta að þau Guðrún Þorbergsdóttir hafa verið á ferð um Norðurland og Austfirði síðustu daga. Ferðinni lýkur á morgun á Höfn í Hornafirði. -bjb Guðrún Agnarsdóttir forsetafram- bjóðandi var á ferðinni á Norður- löndunum um síöustu helgi og hitti þar fjölmarga íslendinga sem búsett- ir eru í Danmörku, Svíþjóð og Finn- landi. Ferðin hófst í Jónshúsi í Kaup- mannahöfn var sem húsfyllir var. Þá var hún í viðtölum í svæðisútvörp- um íslendingafélaganna í Malmö, Gautaborg og Stokkhólmi. Eftir að heim kom til íslands fór Guðrún, ásamt eiginmanni sínum, Helga Valdimarssyni, í ferð um Suð- urland. í gær voru þau í Þorlákshöfn og Hveragerði og á Selfossi, Stokks- eyri og Eyrarbakka. í dag verða þau áfram á Selfossi og fara síðan til Flúða, Hellu og Hvolsvallar. í kosningablaði sem Guðrún hef- ur dreift til allra landsmanna vekur athygli stuðningsávarp Njarðar P. Njarðvík, sem lengi var orðaður við framboð. í því ávarpi þykir mörgum að Njörður sé að skjóta á Ólaf Ragn- ar föstum skotum, án þess að nefna hann á nafn. -bjb Pétur Hafstein á Suðurlandi Pétur Hafstein forsetaframbjóð- andi verður á ferðinni á Suðurlandi í dag með vinnustaðafundum og opnum kynningarfundum. Hann kemur við á Hellu og Hvolsvelli og heldur opna kynningarfundi í Vík í Mýrdal kl. 15 og á Höfn í Hornafirði kl. 20.30. -bjb DANMORK Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir lagerhúsnæði, ca 100 ferm, í Reykjavík. Upplýsingar í síma 581 4111 staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighækkandi birtingarafsláttur 5595000 auglýsingar Lögreglan SP Þakka öllum þeim krökkum sem sendu inn sögur í smásagnasamkeppnina Tígri í umferðinni fyrir góðar og skemmtilegar sögur. Alls bárust um 2000 sögur og verða úrslit samkeppninnar tilkynnt í byrjun júní. °o Allir þátttakendur fá send teinaglit á reiðhjólin sín í pósti í júní. og Kméáa»i WIHLBORG REJSER, SÍMI: 567 8999 ■'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.