Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1996, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 18. JUNÍ 1996 11 Fréttir Menntamálaráðuneytið og Reykjavík: Níu milljónir í kvikmyndahátíð Menntamálaráðherra, borgar- stjóri Reykjavíkur og stjóm Kvik- myndahátíðar í Reykjavík hafa gert með sér samning um árleg fjárframlög til reksturs kvik- myndahátíðar í Reykjavík árin 1996, ’97, ’98 og ’99, aÚs 9 milljónir króna, og verður framlag mennta- málaráðuneytis og borgar hvors um sig 1,5 milljónir árlega. Fram- lögin verða greidd þannig að kvik- myndahátíð á von á 400 þúsund krónum inn á reikninginn mánað- arlega. Samkvæmt samningi Kvik- myndahátíðar í Reykjavík við ráðuneytið og borgina taka þeir síðarnefndu engan annan þátt í rekstri kvikmyndahátíðar en áskilja sér rétt til að fá upplýsing- ar um starfsemina á hverjum tíma. Þá skal kvikmyndahátíð senda þeim ársreikninga og starfsskýrslur fyrir hvert starfsár og ekki síðar en 1. apríl á nýju reikningsári. Samningurinn er uppsegjanleg- ur af beggja hálfu með sex mán- aða fyrirvara. -SÁ Stökktu til Benidorm 2. júlí fyrir 29.932 í 2 vikur Við seljum nú síðustu sætin til Benidorm 2. júlí og bjóðum þér einstakt ferðatilboð þar sem þú getur notið þess besta í yndislegu veðri á Benidorm í júlí. Þannig gengur það fyrir sig: Við höfum tryggt okkur viðbótargistingu á frábærum kjörum. Þú bókar á mánudag eða þriðjudag og tryggir þér sæti og gistingu og fimm dögum fyrir brottför hringjum við í þig og segjum þér hvar þú gistir í fríinu. \ Verð kr. 29.932 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, 2 vikur, skattar innifaldir. Verð kr. 39.960 ___ M.v. 2 fullorðna í íbúð, 2. júlí, 2 vikur, ,„+r^+i, , « . • cc, .cnr. skattar innifaldir. Austurstræt. 17,2. hæð, s,m, 562 4600 HEIMSFERÐIR INNLAUSNARDAGURINN NÁLGAST Hvað kýst þú: Nýtt spariskírteini eða ávöxtun sniðna fyrir þig? Gerðu samanburð: Hér í töflunni til vinstri getur þú borið saman fjóra kosti til fjárfestinga, - spariskírteini ríkissjóðs og þrjá verðbréfa- sjóði hjá VÍB: Sjóð 2, Sjóð 5 og Sjóð 8. Sjóður 2 hentar þeim sem vilja hafa reglulegar tekjur af sparifénu, Sjóður 5 er fyrir þá sem vilja njóta 100% ábyrgðar ríkissjóðs og eignarskattsfrelsis og Sjóður 8 er hugsaður fyrir þá sem vilja taka virkan þátt í fjárfestingunni og eiga möguleika á mjög hárri ávöxtun. Raun- ávöxtun Sjóður 5 Sjóður 2 sl. 1 ár 6,4% 6,1% sl. 2 ár 3,1% 5,0% sl. 3 ár 7,2% 7,7% sl. 4 ár 7,5% 7,7% sl. 5 ár 7,5% 7,6% Sjóður 8 var stofnaður 1. febrúar 1996 og hefur raunávöxtun hans verið 20,3% á ársgrundvelli sl. 3 mánuði. Átta góðar ástœður til að fjárfesta í Sjóði 5; 1. Alltaf innleysanleg - enginn fastur gjalddagi. 2. 100% ábyrgð ríkissjóðs á verðbréfaeign. 3. Eignarskattsffjáls 4. Sérfræðingar sjá um ávöxtun. 5. Hægt að kaupa fyrir hvaða fjárhæð sem er. 6. Auðvelt að fylgjast með verðmæti bréfanna. 7. Standa alltaf til boða - án útboða. 8. 7,5% raunávöxtun síðastliðin 5 ár. SJÓÐUR 5 HJÁ VÍB C. 2%, ,D. 5% B. 13% A.80% A. Spariskírteini rikissjó&s + B. Húsbréf C. Húsnæ&isbréf D. Rikisbréf_________ Sjóður 5 hjó VIB* *Eignasamsetning 01.06.1996 Hafðu samband við: • ráðgjafa okkar á Kirkjusandi • Verðbréfafidltrúa VÍB í útibúum íslandsbanka - i Reykjavik: við Lækjargötu, Háaleitisbraut og Suðurlandsbraut, í Kringlunni, ogá Kirkjusandi - utan Revkjavikur: i Kejlavik, Vestmannaeyjum, Hafnarfirði, á Akureyri og Selfossi • eða þjónustufulltrúa i öðrum úti- búum íslandsbatika um land allt. Þú getur komið með spariskírteinin þín til okkar núna. Við aðstoðum þig við fjár- festingu í nýjum spariskírteinum með skipti- kjörum, eða við að endurfjárfesta sparifé þitt á annan hátt. Leggðu inn gamla spariskírteinið ...og fáðu margþœttan kaupbœti FORYSTA í FJÁRMÁLUMI VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.