Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR_____________151. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996._VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK Heilsugæslulæknir segir slæmt ástand hjá Vestfirskum skelfiski á Flateyri: A annan tug fengið asma- köst vegna eiturgufu - aðeins tveir hætt vegna heilsubrests, segir framkvæmdastjóri - sjá bls. 2 t i í i i Já mf % i 1 1 B Bent Sch. Thorsteinsson vann í vikunni mál fyrir héraðsdómi gegn húsfélaginu Efstaleiti 10 tii 14 þar sem hann býr. Málið snerist um barinn sem Bent stendur við en bak við hann má sjá innganginn að íbúð hans. Þrátt fyrir að hafa unnið málið telur Bent sér ekki vært t húsinu og hefur fest kaup á íbúð í Bandarfkjunum. DV-mynd Pjétur Kjörskrár og þingmannafjöldi: Mest fjölgun kjósenda í Reykjaneskjördæmi - sjá bls. 4 Svínakjötsútsölunni lýkur um helgina: Ætla að selja um eitt hundrað tonn - sjá bls. 6 Jóhanna Sigurðardóttir: Erum ekki á leið í Alþýðu- flokkinn - sjá bls. 7 Þrjátíu þús- und tonna ál- ver hliðarspor - sjá bls. 5 Skólamál á Höfn: Bæjarstjórn kærð - sjá bls. 13 Jeltsín á sigurinn konum sínum að þakka - sjá bls. 8 Danskir Grænfriðung- ar barðir til hlýðni - sjá bls. 9 Sharon fær sæti í ísraelsku stjórninni - sjá bls. 8 -k 5 "690710M

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.