Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996 35 DV Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright Frumsýning föd. 12. júlí, 2. sýn. sud. 14. júlí, 3. sýn. fid. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða er hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568- 8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús ÞJÓDLEIKHÚSID TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright Á Egilsstöðum kl. 21. í kvöld, föd., og Id. 6/7. Miðasaia á staðnum. Andlát Kristján Þórarinn Ólason frá Isa- firði andaðist í Sjúkrahúsi Reykja- víkur 3. júlí. Ágústa Guðrún Magnúsdóttir frá Einarshöfn, Eyrarbakka, andaðist á Ljósheimum, Selfossi, miðvikudag- inn 3. júlí. Gunnar Gunnarsson húsasmíða- meistari, Miðtúni 72, Reykjavík, lést í Landspítalanum 3. júlí. Halldór E. Halldórsson, skipstjóri frá Hafnarfirði, lést í gær, fimmtu- daginn 4. júlí. Tómas B. Jónsson pípulagninga- meistari, Túngötu 40, Reykjavík, lést í Landspítalanum þann 21. júní. Útförin hefur farið fram. Einar Jóhannessson læknir lést á heimili smu í Svíþjóð sunnudaginn 30. júní. Útförin hefur farið fram. Járðarfarir Lárus Fjeldsted Jakobsson, Aust- urgötu 14, Hofsósi, verður jarðsung- inn frá Sauðárkrókskirkju laug- ardagin 6. júlí kl. 14.00. Útför Jóns Árnasonar, fyrrv. bónda, Vestur-Sámsstöðum í Fljóts- hlíð, verður gerð frá Breiðabólstað- arkirkju 1 Fljótshlíð laugardaginn 6. júlí kl. 14.00. Útför Júlíusar Kristjánssonar, fyrrum bónda, Slitvindastöðum, Staðarsveit, fer fram frá Stykkis- hólmskirkju laugardaginn 6. júlí kl. 16.00. Jarðsett verður að Staðarstað. Sigríður Sigurðardóttir, Brúarflöt 1, Garðabæ, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 13.30. Hallgrímur Halldórsson frá Hraungerði, Álftaveri, Grettisgötu 55b, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 15.00. Jóhann Pálsson, Leifsgötu 32, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu i dag, 5. júlí, kl. 15.00. Sigríður Þórunn Gunnarsdóttir frá Einarshöfn (Prestshúsi), Eyrar- bakka, síðast til heimilis á Sólvöll- um, dvalarheimili aldraðra á Eyrar- bakka, verður jarðsungin frá Eyrar- bakkakirkju laugardaginn 6. júli kl. 14.00. Sveinsína Halldóra Magnúsdóttir lést 2. júlí. Útfór hennar fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 8. júlí kl. 10.30. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 5. til 11. júlí, að báðum dögum meðtöldum, verða Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Árbæj- arapótek, Hraunbæ 102b, sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl..9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, simi 112, Hafnaríjörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í stm- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyöarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 5. júlí 1946 Stríðsskaðabætur ítala til Rússa ákveðnar í gær. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i slma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, timmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið t tengslum við safnarútu Reykjavtkurb. Upplýsingar í síma-577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. ki. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- töstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar úm borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffístofan opin á sama tíma. Spakmæli Þegar ástin mín segir mér að hún sé sannleik- urinn í mannsmynd þá trúi ég henni, þótt ég viti að hún sé að Ijúga. Shakespeare Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiöi. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 aÚa daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu' opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, stmi 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, stmi 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 6. júlí Vatnsberinn (20. jan.18 febr.): Ef ferðalag er á dagskrá ættirðu að hugleiða vel að velja réttu ferðafélagana. Þú nærð góðu sambandi við einhvern i dag. Fiskarnir (19. febr.-20. mars); Faröu varlega i Qármálum þessa dagana og ekki festa kaup á neinu nema vera fullkomlega ánægður með það. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver er i dálitlum vanda sem þú gætir hjálpað honum að leysa ef þú ert hreinskilinn. Forðastu að reita fólk til reiði. Nautið (20. april-20. mai): Á næstunni er mikið um að vera hjá þér á einhverjum vett- vangi. Láttu þó ekki annað veröa út undan. Tviburamir (21. maí-21. júní): Skemmtilegur dagur og þú nýtur þess aö vera innan um þér yngra fólk. Þér gengur vel í vinnunni. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ef til vill er vandamál innan fjölskyldunnar sem best væri að leysa strax og þú skalt hafa frumkvæðið að því vegna þess að það verður hlustað á þig. Ljúnið (23. júlí-22. ágúst): Þú átt auðvelt með að koma hugmyndum þínum á framfæri og fólk er tilbúið við að aðstoða þig og koma þeim í fram- kvæmd. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn hefst á atviki sem kemur þér dálítið á óvart. Ást- vinir eiga rólegt kvöld saman. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef þú gefur einhverjum ráð í dag skaltu hugsa þig vel um áður því ekki er víst aö þú kunnir nógu góð skil á því sem þú ert að ráðleggja. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Farðu varlega í viðskiptum og vertu vakandi því fólk gæti reynt að svtkja þig. Dagurinn lofar þó góðu, sérstaklega morg- uninn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Varastu að stofna til illinda því það verður þú sem veröur verst úti ef til rifrildis kemur. Einhver hölskyldumeðlimur þarfnast þln. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður fremur rólegur og fátt ber til tíðinda. Þú nýtur kvöldsins með einhverjum sem þér þykir vænt um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.