Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1996, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGUR 5. JÚLÍ 1996
Ægir sigraði á Aldursflokkasundmóti SSI 1996 á Egilsstöðum:
Lára Hrund náði
besta afrekinu
- hlaut flest stig - og sett
Aldursflokkamót Sundsambands íslands fór fram á
Egilsstöðum 28.-30. júní. Mótið er stigakeppni félaga þar
sem keppendur fá stig fyrir sund sín.
Lára Hrund Bjargardóttir, Þór frá Þorlákshöfn, varð
stigahæst einstaklinga, hlaut 2083 stig. Hennar besta
sund var 100 metra skriðsund þar sem hún fékk tímann
1:01,15 mín., sem gefur 707 stig.
Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, Akranesi, varð í 2. sæti
með 1988 stig. Hún náði einnig frábærum tíma í 100 m
skriðsundi, 1:01,84, sem gefur 683 stig.
Um 2000 skráningar bárust og hefur Aldursflokka-
mótið aldrei áður verið jafn fjölmennt. Framkvæmd
mótsins var í höndum UÍA og undir góðri stjórn þeirra
Eiríks Ólafssonar og Jónasar Þ. Jóhannssonar.
Stigahæstu einstaklingarnir:
1. Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Þorlh. (stúlknafl.) 2083
2. Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, Akranesi (telpnafl.) 1988
3. Örn Árnason, Sundfélagi Hafnarfjaröar (piltafl.) 1986
4. Lárus Sölvason, Ægi (drengjaflokki) 1623
5. Karen L. Tómasdóttir, Keflavík (meyjaflokki) 999
6. Gunnar Steinþórsson, Umf. Aftureldingu (sveinafl.) 881
Stig sundféiaga:
Sundfélagið Ægir sigraði í stigakeppni félaganna og
hlaut 41869 stig. Röð annarra félaga varð þessi: 2)
Keflavík 35378. 3) SH 28559. 4) Ármann 28159. 5) Akranes
28047. 6) Breiðablik 22206. 7) Ungmf. Afturelding 19309.
8) Umf. Njarðvík 19224. 9) UÍA 16983. 10) KR 16746. 11)
Umf. Selfoss 14179. 12) Óðinn 8790. 13) Umf. Tindastóll
8071.14) Bolungarvík 7827.15) USVH Kormákur 7669.16)
UMSB 6659. 17) HSÞ 6119. 18) ÍBV 5079.
voru þrjú ný íslandsmet
Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Þorlákshöfn, náöi bestum
árangri. DV-mynd Hson
íþróttir unglinga
Golf unglinga:
Slazingermót
í Grafarholti
Slazinger, opið unglingamót í
golfi var haldið á Grafarvogs-
velli 26. júní. Leiknar voru 18
holur í flokki pilta 15-18 ára,
drengja 14 ára og yngri og í
ilokki stúlkna 18 ára og yngri.
Ekki verður annað sagt en að ár-
angur unglinganna hafi verið
mjög góður í mótinu. í keppni
stúlkna 18 ára og yngri þurfti
bráðabana til að útkljá sigur í
besta skori, sem var milli þeirra
Katrínar Hilmarsdóttur, GKJ, og
Kötlu Kristjánsdóttur og sigraði
Katrín. En lítum á úrslitin.
Piltar 15-18 ára m/forgjöf:
1. Valtýr Jónsson, GR 67
2. Ingvar Ingvarsson, GS 70
3. Amar Aspar, GR 71
Besta skor:
Örn Æ. Hjartarson, GS 74
Drengir 14 ára og yngri
meö forgjöf:
1. Þorsteinn Pétursson, GS 62
2. Ehnar G. Jónbjömss., GS 65
3. Jóhann F Ólafsson, GKJ 67
Besta skor:
Gunnar Jóhannsson, GS 77
Stúlkur 18 ára og yngri
meö forgjöf:
1. Alda Ægisdóttir, GR 65
2. Katrín Hilmarsd., GKJ 66
3. Katla Kristjánsdóttir, GR 68
Besta skor:
Katrín Hilmarsd., GKJ 87
(Eftir bráðabana við Kötlu Kristjáns-
dóttur, GR.)
Fótbolti yngri flokka:
Hörö barátta í
2. flokki karla
íslandsmótið í knattspyrnu
yngri flokka er í fullum gangi og
ljóst að keppnin verður bæði
spennandi og skemmtileg i ár. í
2. flokki karla A-deildar er
spennan í algleymingi og þrjú lið
efst og jöfn eftir 6 umferðir.
í 3. flokki karla er nýmæli, því
nú mega félög tefla fram B-liði í
íslandsmóti sem skipað er 7 leik-
mönnum og leikið þversum.
Þetta er hið besta mál því mjög
erfitt er oft að fylla tvö 11 manna
lið í þessum aldursflokki.
2. flokkur karla - A-deild:
Fram-Breiðablik...............2-0
Akranes-Fylkir................5-0
Valur-Stjarnan................0-1
Vikingur, R.-KR...............1-3
Fram-Akranes..................2-1
Breiðablik-KR.................0-3
Fylkir-Valur..................2-2
Akranes-Breiðablik............4-1
Valur-Fram....................1-1
Víkingur, R.-Fylkir...........0-2
KR-Stjaman....................5-0
Fylkir-KR.....................1-5
Breiðablik-Stjaman............6-1
Stjaman-Fylkir................1-4
KR-Fram.......................3-4
Víkingur, R.-Akranes..........0-7
Valur-Breiðablik..............2-1
Fram-Stjaman..................3-0
Akranes-KR....................4-4
Breiðablik-Fylkir.............1-3
Valur-Akranes.................2-4
Staðan í 2. fl. karla - A-deild:
Aki'anes 6 4 1 1 25-9 13
KR 6 4 1 1 23-10 13
Fram 5 4 1 0 12-5 13
Fylkir 6312 12-14 10
Valur 5 1 2 2 7-9 5
Breiðablik 6 1 0 5 9-15 3
Stjarnan 5 1 0 4 3-18 3
Víkingur, R. 3 0 0 3 1-12 0
2. fl. kvenna - A-riðill:
KR-Akranes.................0-0
3. flokkur karla — A-riöill:
KR-Akranes.................2-0
3. fl. karla - B-lið (7 manna):
KR-Fylkir..................6-5
3. flokkur kvenna:
KR-Breiöablik..............1-1
FH vann
Goggamótið
FH sigraöi í Goggamótinu í
frjálsum íþróttum í Mosfellsbæ
um sl. mánaðamót. Eitt ísl. met
var sett. Nánar síðar í DV.
Þrjú ný Islandsmet
Þrjú ný íslensk met voru sett á
Aldursflokkamóti SSÍ. A-meyjasveit
Keflavíkur synti á tímanum 2:23,75
mín. í 4x50 m fjórsundi og bættu
stelpumar eigið met sem var 2:27,06
mín.
A-drengjasveit Ægis bætti metið í
4x100 m fjórsundi, fékk tímann
4:34,91 mín. Gamla metið átti sveit
Ægis, 4:37,62 mín.
Jón Oddur Sigurðsson, Umf.
Njarðvík, bætti drengjametið i 50 m
bringusundi, fékk tímann 38,38 sek.
Gamla metið átti Hannes Már Sig-
urðsson, 38,60 sek.
Sundúrslit
200 m skriðsund sveina:
Gunnar Steinþórss., UMFA 2:20,62
Jóhann Ragnarsson, Akranesi 2:31,50
Jóhann Árnason, Njarðvík 2:33,93
200 m skriðsund meyja:
Karen L. Tómasdóttir, Keflavík 2:30,15
Jóhanna Betty Durhuus, Ægi 2:30,54
Ama Björg Jónasdóttir, Keflavík 2:33,28
400 m skriðsund drengja:
Lárus Arnar Sölvason, Ægi 4:36,59
Rúnar M. Sigurvinsson, Keflavik 4:40,45
Eyþór Öm Jónsson, Ægi 4:43,28
400 m skriðsund telpna:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., Akranesi 4:43,47
Gígja Hrönn Árnadóttir, UMFA 4:53,15
Maren Rut Karlsdóttir, Akranesi 4:56,15
400 m skriösund pilta:
Öm Amarson, SH 4:14,22
Ómar Snævar Friöriksson, SH 4:14,50
Amar Már Jónsson, Keflavík 4:21,72
400 m skriðsund stúlkna:
Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Þ. 4:36,53
Kristín Minney Pétursd., Akran. 4:45,24
Ama Magnúsdóttir, Akranesi 4:46,31
100 m skriðsund pilta:
Friðfinnur Kristinsson, Umf. Self. 56,31
Öm Amarson, SH 57,10
Númi Snær Gunnarsson, Þór, Þ. 57,23
100 m skriðsund stúlkna:
Lára Hmnd Bjargardóttir, Þór, Þ. 1:01,15
Hlín Sigurbjömsdóttir, SH 1:04,20
Kristín Minney Pétursd., Akran. 1:04,22
100 m skriðsund telpna:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., Akranesi 1:01,84
Hanna B. Konráðsdóttir, Keflavík 1:03,87
Eva Dís Heimisdóttir, Keflavík 1:04,78
100 m skriðsund drengja:
Lárus Arnar Sölvason, Ægi 59,55
Eyþór Öm Jónsson, Ægi 1:00,19
Rúnar M. Sigurvinsson, Keflavík 1:01,66
100 m skriðsund meyja:
Karen L. Tómasdóttir, Keflavík 1:07,17
Jóhanna Betty Durhuus, Ægi 1:08,34
Ama Björg Jónasdóttir, Keflavík 1:10,12
100 m skriðsund sveina:
Gunnar Steinþórsson, UMFA 1:03,41
Jóhann Ámason, Njarövík 1:09,10
Jóhann Ragnarsson, Akranesi 1:09,62
4x100 m fjórsund stúlkna:
1. A-sveit Akraness 4:53,89
2. A-Sveit SH 5:00,06
3. A-sveit Njarðvíkur 5:07,44
4x100 m fjórsund pilta:
1. A-sveit SH 4:27,85
2. A-sveit Ármanns 4:44,44
3. A-sveit Selfoss 5:11,84
50 metra fjórsund sveina:
Gunnar Steinþórsson, UMFA 33,12
Unnar Þómnnarson, SH 35,31
Jóhann Ámason, Njarðvík 35,77
50 m fjórsund meyja:
Ama Björg Jónasdóttir, Keflavík 36,53
Þuríður Eiríksdóttir, Breiðabliki 36,68
Karen Lind Tómasdóttir, Keflavík 36,97
100 m flugsund drengja:
Láms Amar Sölvason, Ægi 1:08,50
Sævar Öm Sigutjónsson, Keflavik 1:11,53
Guðmundur ö. Unnarss., Njarðv. 1:11,89
100 m flugsund telpna:
Gigja Hrönn Árnadóttir, UMFA 1:11,63
Hanna B. Konráðsdóttir, Keflavík 1:11,74
Kolbrún Ýr Kristjánsd., Akranesi 1:12,12
100 m flugsund pilta:
Ómar Snævar Friðriksson, SH 1:02,59
Friðfinnur Kristinss., Umf. Self. 1:03,35
Öm Amarson, SH 1:04,31
Umsjón
Halldór Halldórsson
100 m flugsund stúlkna:
Hlín Sigurbjömsdóttir, SH 1:08,75
Lára Hmnd Bjargardóttir, Þór, Þ. 1:09,02
Kristín Minney Pétursd., Akran. 1:13,02
4x100 m fjórsund drengja:
1. A-drengjasveit Keflavíkur (met) 4:34,91
2. A-sveit Ægis 4:35,28
3. A-sveit Ármanns 5:08,25
4x100 m fjórsund telpna:
1. A-sveit Keflavíkur 4:59,81
2. A-sveit Akraness 5:01,28
3. A-sveit SH 5:06,53
100 m bringusund meyja:
fris Edda Heimisdóttir, Keflavik 1:23,54
Ama Atladóttir, Njarðvík 1:26,83
Birgitta R. Birgisdóttir, Keflavík 1:26,84
100 m bringusund sveina:
Gunnar Steinþórsson, UMFA 1:22,03
Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvlk 1:23,15
Jóhann Ragnarsson, Akranesi 1:24,76
100 m bringusund telpna:
Eva Dís Heimisdóttir, Keflavík 1:21,31
Gígja Hrijnn Ámadóttir, UMFA 1:21,35
Anna Lára Ármannsd., Akranesi 1:21,88
100 m bringusund drengja:
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 1:12,41
Sævar Ö. Sigurjónsson, Keflavik 1:13,53
Einar öm Gylfason, Ármanni 1:16,85
100 m bringusund stúlkna:
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi 1:16,59
Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Þ. 1:16,88
Ragnheiður Möller, Njarðvík 1:18,41
100 m bringusund pilta:
Sigurður Guðmundsson, Akranesi 1:11,79
Marteinn Friðriksson, Ármanni 1:12,90
Númi Snær Gunnarsson, Þór, Þ. 1:13,79
4x50 m fjórsund meyja:
1. A-sveit Keflavikur (nýtt met) 2:23,75
2. A-sveit USVH Kormákur 2:42,62
3. A-sveit Akraness 2:46,47
4x50 m fjórsund sveina:
1. A-sveit Njarðvíkur 2:34,93
2. A-sveit SH 2:51,74
3. A-sveit Keflavíkur 2:56,56
100 m baksund sveina:
Gunnar Steinþórsson, UMFA 1:16,35
Jón Oddur Sigiu-össon, Njarðvík 1:19,24
Unnar Þórunnarson, SH 1:19,31
100 m baksund meyja:
Karen Lind Tómasdóttir, Keflavík 1:14,84
Birgitta R. Birgisdóttir, Keflavík 1:14,84
íris Edda Heimisdóttir, Keflavík 1:22,61
100 m baksund drengja:
Rúnar M. Sigurvinsson, Keflavik 1:07,56
Halldór Halldórsson, Keflavík 1:10,18
Láms Arnar Sölvason, Ægi 1:11,38
100 m baksund telpna:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., Keflavik 1:10,25
Hanna Björg Konráðsd., Keflavík 1:11,87
Gígja Hrönn Árnadóttir, UMFA 1:17,81
100 m baksund pilta:
Öm Amarson, SH 1:01,10
Ómar Snævar Friðriksson, SH 1:06,72
Númi Snær Gunnarsson, Þór, Þ. 1:06,90
100 m baksund stúlkna:
Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Þ. 1:10,49
Sunna Dis Ingibjargard., Keflavík 1:12,22
Maren Brynja Kristinsdóttir, KR 1:14,12
4x50 m skriðsund sveina:
1. A-sveit Njarðvíkur 2:19,15
2. A-sveit KR 2:25,63
3. A-sveit Keflavíkur 2:34,81
4x50 m skriðsund meyja:
1. A-sveit Keflavíkur 2:10,57
2. A-sveit Akraness 2:20,92
3. A-sveit USVH Kormákur 2:25,40
200 m tjórsund meyja:
Karen Lind Tómasdóttir, Keflavik 2:48,31
íris Edda Heimisdóttir, Keflavík 2:49,10
Jóhanna Betty Durhuus, Ægi 2:53,41
200 m fjórsund sveina:
Gunnar Steinþórsson, UMFA 2:39,99
Jón Oddur Sigurðsson, Njarðvík 2:49,94
Unnar Þómnnarson, SH 2:49,96
200 m fjórsund teipna:
Kolbrún Ýr Kristjánsd., Akranesi 2:30,52
Anna Lára Ármannsd., Akranesi 2:37,19
Hanna Björg Konráðsd., Keflavík 2:39,67
200 m fjórsund drengja:
Láms Amar Sölvason, Ægi 2:25,80
Sævar Örn Sigurjónsson, Keflavík 2:31,08
Jakob Jóhann Sveinsson, Ægi 2:31,13
200 m fjórsund stúlkna:
Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Þ. 2:27,60
Kristín Minney Pétursd., Akran. 2:33,63
Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi 2:36,27
200 m fjórsund pilta:
Öm Amarson, SH 2:17,89
Róbert Birgisson, Keflavik 2:20,55
Ómar Snævar Friðriksson, SH 2:20,55
4x100 m skriðsund telpna:
1. A-sveit Keflavíkur 4:27,85
2. A-sveit Ægis 4:31,22
3. A-sveit Akraness 4:36,47
4x100 m skriðsund drengja:
1. A-sveit Ægis 4:05,62
2. A-sveit Keflavíkur 4:05,92
3. B-sveit Keflavíkur 4:26,19
4x100 m skriðsund stúlkna:
1. A-sveit Akraness 4:18,91
2. A-sveit Ægis 4:22,06
3. A-sveit UMFA 4:29,37
4x100 m skriðsund stúlkna:
1. A-sveit SH 3:55,50
2. A-sveit Keflavíkur 3:59,82
3. A-sveit Ármanns 4:06,25
DV
Faxamótið í fótbolta:
Skemmtileg
keppni í 6. flokki
Úrslitakeppnin í 6. flokki
stráka í Faxaflóamótinu i knatt-
spymu fór fram á Ásvelli Hauka
22. júní. í keppni A-liða sigraði
FH. í keppni B-liða unnu Haukar
og í C-liöi sigraði Breiðablik.
Leiktími var 2x10 mínútur.
Úrslit leikja urðu sem hér segir.
Keppni A-liða:
Haukar-FH 1-5
Breiðablik-FH 0-2
Breiðablik-Haukar 1-3
Faxaflóameistari: FH.
Keppni B-liða:
Haukar-HK 4-1
FH-Haukar 1-1
HK-FH 4-0
Faxaflóameistai-i: Haukar.
Keppni C-Iiða:
Breiðablik-Akranes 1-0
Stjaman-Akranes 0-0
Breiðablik-Stjaman 2-1
Faxaflóam.: Breiðablik.
Körfubolti unglinga:
Unglingalandslið
KKÍ1996-97
Unglingalandslið KKÍ fyrir
árin 1996-1997 hefur verið valið
og er ætlunin að ala upp verð-
andi landsliðsmenn og veita
þeim ákveðna grunnþjálfun svo
og að veita ungum leikmönnum
keppnisreynslu með þátttöku í
stærri mótum.
Leikmenn fæddir 1980 og síðar
verða formlega unglingalands-
liðsmenn 1997. Undirbúningur
þessa liðs hófst í ágúst 1995.
Liðið lék sem gestalið í ung-
ingaflokki á síðasta íslandsmóti
KKÍ. Haldnar voru þrjár stórar
æfingabúðir á keppnistímabil-
inu 1995-‘96. Unglinganefndin
hefur með höndum um 50 leik-
menn af öllu landinu vegna
verkefnisins. Vel er fylgst með
leikmönnum og samband haft
við þjálfara drengjanna hjá fé-
lagsliðunum. Til dæmis er vel
fylgst með hæð þeirra og þyngd
allt árið um kring og því mjög
örar breytingar á hópnum.
Nýlega tók úrvalslið frá
Reykjavík og Reykjanesi, ásamt
úrvalsliði frá Norðurlandi, þátt i
borgakeppni Norðurlanda í Nor-
egi og vann úrvalslið Norð-
urlands með glæsibrag, en það
var skipað strákum úr Þór og
Tindastóli.
Norðurlandamót unglinga-
landsliða verður haldið um ára-
mótin 1996-'97 og er markmiðið
að ná 3.-4. sæti.
Evrópukeppni unglingalands-
liða verður haldin í apríl 1997 og
er markmiðið að ná í milliriðil.
Leiktímabilið 1996-97
Æfingabúðir verða tíðar í
sumar og verða 4-5 helgar víðs
vegar um landið frá júní fram í
sept. 20 manna hópur verður val-
inn í haust og mun hann leika
sem gestalið á íslandsmóti ungl-
ingaflokks. Æft verður regiulega
frá október 1996 fram i april
1997. Komist liðið í milliriöil
Evrópukeppninnar verður æft
vel sumarið 1997, þar sem milli-
riðlakeppnin verður í ágúst 1997.
Landsliðshópurinn
22ja manna hópurinn i dag er þannig:
Davíð J. Guðlaugsson, Snæfelli.
Davíð Jónsson, Keflavík.
Guðmundur Þ. Magnússon, KR.
Halldór Úlriksson, KR.
Hallgrímur Brynjólfsson, Þór, Þorlh.
Ingi Vilhjálmsson, KR.
Jón N. Hafsteinsson, Keflavik.
Jónas Haraldsson, KR.
Leifur S. Árnason, KR.
Logi Gunnarssön, Njarðvík.
Lýður Vignisson, Snæfelli.
Morten Szmiedowicz, Grindavík.
Óli Ásgeir Hermannsson, Keflavik.
Páll Þórðarson, Njarövík.
Sæmundur Oddsson, Keflavík.
ísak Einarsson, Tindastól.
Svavar Atli Birgisson, Tindastól.
Ingi Ámason, Tindastól.
Einar öm Aðalsteinsson, Þór, Ak.
Orri Hjaltason, Þór, Ak.
Magnús Helgason, Þór, Ak.
Þórarinn Jóhannsson, Þór, Ak.
Þjálfarar: Hörður Gauti Gunnarsson
og Jón Guðbrandsson.
Formaður unglinganefndar KKÍ er
Bjöm Magnús Björgvinsson.