Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1996, Blaðsíða 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés Önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan DV LAUGARDAGUR 13. JÚNÍ 1996 myndasögur leikhús 53 / En þessi vill heldur gera\ það liggjandi í sófanum!' ''Jæja. þá fer maður heim með einkunnabókina einu sinni enn. ^Færð þú líka fiðring í magann, Venni \j ,-------, ' vinur? SJá, ég finn fyrir einhverjum óróa. 1 Ég lækkaði mig f íslensku úr 10 í 9,5. p Þessar tölur nefnir' þú ekki heima hjá mér. Mamma heldur ,að 5 sé hæsta einkunn som gefin er. Maður hand- tekinn vegna innbrota RLR hefur handtekið mann sem grunaður er um innbrot í skart- gripaverslanir í síðustu viku. Nokkrir hringar fundust í fórum mannsins sem hugsanlega geta tengst innbrotunum. -RR Legsteinninn afhjúpaður, frá vinstri: Hjörtur Magni Jóhannsson prestur, Hjálmtýr Jónsson, ættingi Guð- mundar, Kristján Ingi Helgason, Rúnar Júlíusson og Jón Harðarson, eigandi Striksins. DV-mynd ÆMK Legsteinn á leiði Kvendar þribba DV, Suðurnesjum: „Við höfum fengið mjög góð við- brögð frá fólki, bæði fyrir og einnig eftir að við afhjúpuðum legsteininn sem er glæsilegur. Þar sem Guð- mundur heitin Snæland kemur við sögu söngleiksins Keflavíkurnætur ákváðum við að gera leiði hans snyrtilegt. Það þekktu hann allir þann tíma sem söngskemmtunin nær yfir,“ sagði Kristján fngi Helga- son, höfundur söngskemmtuninnar Keflavíkurnætur, við DV. Þeir sem stóðu að ög komu fram í söngleiknum ákváðu að safna fyrir legsteini og taka allt leiði Guðmund- ar heitins í gegn. Safnað var 100 þús. krónum og kostnaður við leið- ið nálægt því. Guðmundur, betur þekktur undir nafninu Kvendur þribbi, var alltaf meö munnhörpuna á sér og í Keflavíkurnóttum er at- riði sem Árni Ólafsson flytur um hann. Guðmundur tróð oft upp með þekktum hljómsveitum. Hann var snillingur á munnhörpuna og þjóð- sagnapersóna í Keflavík. Hann fæddist 25. september 1911 og lést 12. maí 1981. Nýlega var legsteinninn afhjúpað- ur að viðstöddum Hirti Magna Jó- hannssyni presti og ættingja Guð- mundar. Neðst á steininum stendur: Minning þín lifir, kveðja, Keflavík- urnætur. ÆMK Grindavík: Norskir bátar landa loðnu DV, Suðurnesjum: Loðnubræðslan Fiskimjöl og lýsi hf. í Grindavík hefur brætt á sjötta þúsund tonn af loðnu það sem af er vertíð en bræðslan fór í gang 3. júlí. í fyrrasumar voru brædd samtals um 4000 tonn og þá lauk vertíðinni um verslunarmannahelgina. Að sögn Hauks Eiríkssonar, skrifstofu- manns hjá Fiskimjöl og lýsi, vona menn að vertíðinni ljúki seinna í ár en í fyrra. Jón Sigurðsson GK 62 hefur land- að tvisvar undanfarna daga - 820 tonnum í hvort skipti. Hábergið GK 299 hefur einnig komið tvisvar með um 630 tonn í hvort skipti. Þá hafa tveir norskir bátar komið með afla og annar þeirra landað tvisvar um 550 tonnum í hvort skipti en hinn einu sinni um 550 tonnum. Haukur segir að þeir virðist vera þeir einu sem taki á móti Norðmönnunum. Hann segir að unnið sé dag og nótt i bræðslunni. -ÆMK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR LEIKFÉLAG ÍSLANDS SÝNIR Á STÓRA SVIÐI KL. 20.00. STONE FREE eftir Jim Cartwright 2. sýn. sud. 14. júlí, uppselt, 3. sýn. fid. 18. júlí, örfá sæti laus, 4. sýn. föd. 19. júlí, örfá sæti laus, 5. sýn. Id. 20. júlí, örfá sæti laus. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12-20. Tekið er á móti miðapönt- unum i síma 568-8000. Skrifstofusími er 568 5500 - faxnúmer er 568 0383 Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Andlát Sigríður Thoroddsen, Tómasar- haga 32, Reykjavík, andaðist 11. júlí. Halldóra S. Bjarnadóttir, Vest- ■ urgötu 7, andaðist fimmtudaginn ll.júlí á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, Fossvogi. Ólafur Sigurjón Bjarnason, Sól- völlum 2, Húsavík, lést að heimili dóttur sinnar fimmtudaginn 11. júlí. Guðrún Stefánsdóttir, Bólstað- arhlíð 44, Reykjavík, lést á gjör- gæsludeild Landspítalans fimmtu- daginn 11. júli. Jarðarfarir Jóhanna Ólafsdóttir, Efstasundi 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju mánudaginn 15. júlí kl. 13.30. Kristján Maríus Jónsson, fyrr- verandi lögregluþjónn á Keflavíkur- flugvelli, Vallarbraut 6, Njarðvík, áður Háseylu 24, verður jarðsung- inn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laug- ardaginn 13. júlí kl. 13.30. Kristín Sæmundsdóttir frá Mið- Mörk, Vestur-Eyjafjöllum, Kirkju- hvoli, Hvolsvelli, verður jarðsungin frá Stóradalskirkju laugardaginn 13. júlí kl. 14. Jónína Hjartardóttir, Brimnes- vegi 16, Flateyri, andaðist í Ejórð- ungssjúkrahúsi ísaijarðarbæjar 5. júlí. Útförin fer fram frá Flateyrar- kirkju laugardaginn 13. júlí kl. 14. Jóhanna Ólafsdóttir, Efstasundi 11, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju mánudaginn 15. júlí kl. 13.30. Ásta Jónsdóttir frá Brimnesi, • sem lést 5. júlí, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju mánudaginn 15. júli kl. 13.30. Minningarguðsþjónusta um Yngva M. Gunnarsson, fyrrver- andi bónda, Sandvík, Bárðardal, verður í Þverárkirkju, Laxárdal, mánudaginn 15. júli kl. 14. Jarðsett verður í Þverárkirkjugarði. Kristján Þórarinn Ólason frá ísafirði verður jarðsunginn laugar- daginn 13. júlí kl. 14 frá ísafjarðar- kirkju. Ásta Gunnhild Söberg, Kópa- vogsbraut 78, Kópavogi, verður jarð- sungin frá Kópavogskirkju þriðju- daginn 16. júlí. Smáauglýsingar 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.