Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Page 1
Friðarferlið á sporið - sjá bls. 8 Sannanir skortir til að hægt sé að ákæra fjóra unga menn sem hafa verið grunaðir um að hafa staðið að vopnaða ráninu í Búnaðarbankanum við Vestur- götu þann 18. desember síðastliðinn. „Málið er óupplýst en það er ekki búið,“ segir yfirlögregluþjónn RLR við DV í dag. Þrátt fyrir að margt hafi bent til sektar umræddra manna, sem hafa nú verið ákærðir fyrir tryggingasvik upp á annan tug milljóna króna, hafa ekki nægileg efni verið til þess að leggja fram ákærur á hendur j>eim fyrir rán. Þar til annað gerist munu því Skeljungsránið og Vesturgöturánið verða óupplýst. DV-mynd BG Krafa um launahækkun hefur algeran forgang - sjá bls. 3 Kassagerðin eignast 35% í ísafoldar- prentsmiðju - sjá bls. 2 Aukablað um ferðir innanlands: Ótal mögu- leikar um verslunar- mannahelgina - sjá bls. 15-34 Japaninn Masaji Kiyokawa sem vann til gullverðlauna í 100 metra baksundi karla á Ólympíuleikunum fyrir 64 árum, afhenti verðlaun fyrir sömu grein í gær Símamynd Reuter Japaninn á pallinn aftur eftir 64 ár - afhenti gullverðlaun í sundi 64 árum eftir að hann vann þau sjálfur - sjá íþróttir á bls. 14, 35 og 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.