Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996 37 Myndasögur ÍH 3 i—H r-H 8 ffi Ö) ö) •iH cn £ <-i-t S' fe w w (0 }H r—I r-H Ö) w (0 • l-l o T3 Ph O w 'Ö 5 -cö Ö) O cö w SrH J C<UI OlSI IV SIWMCAUOH .NUWlATlONAt NORTM *Mf RlC* SWOOU iNC Jæja, svona fór það! Vertu þá sæll og hafðu það gott! =C00-- Manneskjan er merkilegt fyrirbrigði. Frá örófi alda hafa menn viðurkennt þá jstaðreynd að_ HESTAVÉÐÍANKÍNN Ég hef gefið þér | bestu ár ævi minnari og hvað hef ég fengið f staðinn?! , Bulls einn hestur er ' fljótari að hlaupa en annar frá ákveðnum punkti til annars. í En sarr.t leggja menn milljónir ( undir til að sjá þessi einföldu . sannindi aftur og aftur. ^ 1 1 1 Veiðivon Veiðiárnar eru ekki vatnsmiklar þessa dagana eins og Prestbakkaá í Hrúta- firði en þeir eru til vænir í henni. Hér rennir veiðimaður fyrir fisk í Brúarhyln- um. DV-mynd SS Prestbakkaá: Tröll slapp í fossinum „Þetta var hörkubarátta við flsk- inn en hann slapp hjá veiðimann- inum eftir hálftíma baráttu. Þetta var tröll sem tók í fossinum," sagði Sævar Sverrisson hljómlistarmað- ur, en þessi stórfiskur slapp í Prest- bakkaá í Hrútafirði fyrir fáum dög- um en hann tók maðk. „Það voru nokkrir laxar þarna í fossinum en þessi stóri sem tók var langstærstur og baráttan var ægi- leg. Það sem okkur vantar í Prest- bakkaá, eins og fleiri veiðiár núna, eru stórrigningar í marga, marga daga,“ sagði Sævar enn fremur. Prestbakkaáin hefur gefið kring- um 10 laxa og hann er 16 pund sá stærsti enn þá. Vatnasvæði Lýsu gefið 50 iaxa „Það eru komnir 50 laxar á land og einn daginn fyrir skömmu veidd- ust 11 laxar og ungur veiðimaður veiddi 3 laxa. Mér finnst fiskurinn taka betur en oft áður,“ sagði Símon Sigurmonsson í Görðum á Snæfells- nesi er við spurðum um Vatnasvæði Lýsu. „Fiskurinn er kominn um allt svæðið og erlendir veiðimenn veiddu 4 á rauða franses. Flugan er sterk,“ sagði Símon í lokin. Leirvogsá með 4 laxa á stöng „Á þessari stundu eru komnir 240 laxar og það þýðir rétt um 4 laxar á stöngina sem er mjög gott. Þetta helst vonandi," sagði Guðmundur Magnússon er við spurðum um Leirvogsá í gærkvöld. „Það er kominn fiskur um alla á og við erum að fá laxa á hverju flóði. í fyrradag veiddust 17 laxar en þá voru tvíburarnir Gunni og Maggi við veiðar. Við höfum fengið Bleikjuveiði Bleikjuveiðin hefur verið feiknagóð í Hvolsá og Staðarhóisá í Dölum en minna um lax enn þá. Hann Ólafur Benediktsson veiddi þessa þriggja punda bleikju f Hvolsánni á maðk. Veiðst hafa um 400 bleikjur og 3 lax- ar. DV-mynd G.Bender 40 merkta laxa og við eigum þá alla nema einn,“ sagði Guðmundur. -G.Bender C0RTLAND , FLUGU LINURNAR .. HÆFA 0LLUM AÐSTÆDUM Corttand 444 flugulínurnar fást í 10 geröum sem hæfa sérhverjum aöstæöum. Framþungu flugulínurnar fást 12 gerðum af flotlínum, 3 geröum af sökk-odds línum, Intermediate ásamt 4 gerðum af sökklínum. Því ekki aö byrja meö Cortland, þú endar þar hvort eö er! Fæst í næstu veiöiverslun. Sportvörugerðin Heildsala-smásala Mávahlíð 41, Rvík, sími 562-8383

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.