Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Side 20
40
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
565 0372, Bilapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega riftiir bflar:
Subaru st. ‘85-’91, Subaru Legacy ‘90,
Subaru Justy ‘86-’91, Charade ‘85-’91,
Benz 190 ‘85, Bronco II ‘85, Saab
‘82-’89, Tbpas ‘86, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Sunny
‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel
Vectra ‘90, Chrysler Neon “95, Re-
nault ‘90-’92, Monza ‘87, Uno ‘84-’89,
Honda CRX ‘84-’87, Mazda 323 og 626
‘86, Pony “90, Aries ‘85, LeBaron ‘88,
BMW 300 og fl. bflar. Kaupum bfla
til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka
daga og 10-16 laugardaga.______________
Varahlutir í Range Rover, LandCruiser,
Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport,
Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer,
Galant, Tredia, Spacewagon, Mazda
626, 323, Corolla, Ttercel, Touring,
Sunny, Bluebird, Swift, Civic, CRX,
Prelude, Accord, Clio, Peugeot 205,
BX, Monza, Escort, Orion, Sierra,
Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl.
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax. 4612040.___________
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant, Colt - Lancer ‘82-’88,
Charade, Cuore, Uno, Skoda Favorit,
Accord, Corolla 1300, Tfercel, Samara,
Orion, Pulsar, BMW 300, 500, 700,
Subaru, Ibiza, Lancia, Corsa, Kadett,
Ascona, Monza, Swift, Sierra, Escort,
Mazda 323-626, Mazda E 2200 4x4.
Kaupum bfla. Opið virka daga 9-19.
Visa/Euro.
* Partar, varahlutasala, s. 565 3323,
Kaplahrauni 11. Eigum mikið magn
af nýjum og notuðum boddflflutum,
ljósum, stuðurum og hurðum i jap-
anska og evrópska bfla, t.d.: Golf,
Vento, Audi, Sierra, Escort, Orion,
Opel, BMW, Benz, Renault, Peugeot,
Mitsubishi, Subaru, Tbyota, Nissan,
Mazda o.fl. Visa/Euro raðgr.
Bflapartasalan Partar. Sími 565 3323.
O.S. 565 2688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Colt,
Lancer, Swift, BMW 316-318-320, 518,
Civic, Golf, Jetta, Charade, Corolla,
Vitara, March, Mazda 626, Cuore,
Jusfy, Escort, Sierra, Galant, Favorit,
Samara o.fl. Kaupum nýl. tjónbfla.
Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30.
Erum aö byrja aö rifa Daihatsu Charade
*91, Charade turbo ‘87, Lada station
‘89, MMC Lancer ‘86, Bflhlutir,
Drangahrauni 6, Hafiiarf., s. 555 4940.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.____
Óska eftir girkassa í Volkswagen Passat
‘82. Uppl. í síma 587 5166 eða 567 0607.
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar ahnennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099._____
Lekaviðgetðir á handlaugum, vöskum,
krönum, salemum og í þvottahúsum.
Upplýsingar í síma 897 3656.
dP Vömbilar
Ökuritar. Sala, ísetning og þjónusta á
ökuritum. Pantið tímanlega. Veitum
einnig alla aðra þjónustu við stærri
ökutæki. Bfla- og vagnaþjónustan,
Drangahrauni 7, sími 565 3867.
• Alternatorar og startarar
f. Benz, Scania, Volvo, MAN, Iveco.
Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Eigum fjaörir í flestar gerðir vöra- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Atvinnuhúsnæði
• Altematorar og startarar í
Tbyota Corolla, Daihatsu, Mazda,
Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab,
Benz, Golf, Úno, Escort, Sierra, Ford,
Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2,
Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda
og Peugeot. Mjög hagstætt verð.
Bflaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
’lbyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner “90, Cressida, Legacy,
Sunny ‘87-’93, Econoline, Lite-Ace,
Kaupum ijónbfla. Opið 10-18 virka d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa: Suzuki Swift ‘92, Civic
‘86, Lancer st. ‘87, Charade ‘84-’91,
Aries ‘87, Sunny ‘88, Subaru E10 ‘86,
BMW 320 ‘85, Swift GTi ‘88, Favorit
“92, Fiesta ‘86, Orion ‘88, Escort
‘84-’88, XR3i ‘85, Mazda 121, 323, 626
‘87-’88 o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro.
Tridon bílavarahlutir.
Stýrishlutar, vatnslásar, drifliðir,
bremsuhlutar, hjólalegur, vatnsdælin-,
hosuklemmur, vatnshosur, tímareim-
ar og strekkjarar, bensíndælur,
bensínlok, bensínslöngur, álbarkar,
kúplingsbarkar og undirvagnsgorm-
ar. B. Ormsson, Lágmúla 9, s. 533 2800.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Tökum að okkur ísetningar og viðg.
Sendum run land allt. VisaÆuro.
Bilakjallarinn, Bæjarhr. 16, s. 565 5310.
Erum að rífa: Arias ‘88, Mazda 626
‘87, 323 ‘87, Monza ‘87, Peugeot 205,
Samara “91, Civic ‘87, Polo ‘91, Golf
‘85, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘88, Si-
erra ‘87, Tredia ‘85. Visa/Euro.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fynriiggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögerölr - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lage,r vatnskassa í ýmsar
§erðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
míðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjörnublikk.
587 0877 Aöalpartasalan, Smlöjuv. 12,
rauð gata. Eigum varahl. í flesta bfla.
Kaupum bíja. Opið virka daga 9-18.30,
Visa/Euro. Isetningar á staðnum.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270
Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849.
Til leigu v/Krókháls, 100 fm, meö inn-
keyrsludyrum og við Kleppsmýrarveg,
65 frn á 1. hæð, og 20 og 40 fin á
2. hæð. Símar 553 9820 og 565 7929.
Fasteignir
Á Skagaströnd gamalt hús, hentar vel
sem sumarhús. Margt nýtt en þarfnast
lagf. Selst ódýrt. Alls konar skipti ath.
S. 452 2815 eða 452 2666. Sveinn.
Geymsluhúsnæði
25 m2 bílskúr viö Sörfaskjól til leigu frá
1. ágúst. Hiti, rafmagn og gluggar.
Upplýsingar í síma 561 1401.
g Húsnæði í fcÖÆ
Furugrund, Kópavogi.
Einstaklingsherbergi með eldhúskrók
og sérsnyrtingu til leigu. Upplýsingar
í símum 564 2563,554 3493 og 564 2330.
Gott herb. í Hólahverfi m/aðg. að eldh.,
baði, þvottaaðst., sjónvarpst., gervi-
hnattad. Til sölu borðstofuhúsg. úr
eik. S. 892 2059 eða e.kl. 21 í s. 587 8473.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leigja út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39,90 mín.
Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Miög gott herbergi til leigu á Vesturgötu
í Reykjavík. Hentugt fyrir námsmann.
Sími 561 0402 eða 561 0404._____________
3ja herbergja íbúö til leigu
í Hafnarfirði. Uppl. í sima 565 0061.
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.________
3 reglusamir, reyklausir nemar utan af
landi (systkinaböm) óska eftir 4 herb.
íbúð til leigu á höfiiðborgarsv., frá 25.
ágúst til 25. maí ‘97. Greiðslugeta
40-45 þús. á mán., fyrir fram £þ-6 mán.
Uppl. í síma 478 1689 eða 478 8199.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Halló! 3ja m. reglusöm og reykl. fjölsk.
óskar e. 3-4 herb. íbúð/húsi, helst í
vesturbæ en annað kemur til gr. Skilv.
og góðri umg. heitið. Langtleiga (1 ár
eða meira). S. 587 4182.
Par óskar eftir snyrtilegri 2ja herb. íbúö
með rúmgóðu herb. frá 1. ágúst, helst
í grennd við HI en ekki skilyrði. Skilv.
gr. og reglus. heitið. S. 550 7112 frá
kl, 8 til 17 og 588 3171 e.kl. 17. Elfa.
Reglusamt ungt par meö 2 böm óskar
eftir íbúð eða húsi á höfuðborgarsv.,
sem fyrst. Ekki miðbæ eða Breiðholti.
Lámark 2 svefnherb. Skilv. greiðslum
heitið. Meðm, ef óskað er. S. 481 2677.
26 ára karlmaður óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð í nágrenni
miðbæjarins. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 554 5662 e.kl.17.
3 herbergja íbúö óskast á.leigu frá 1.
ágúst í Grafarvogi eða Arbæ. Kenn-
ari, reglusöm og reyklaus, ásamt 10
ára dóttur og kisu. Sími 486 1133._____
Erum tvær reglusamar, reyklausar og
vantar 3 herb. íbúð sem fyrst. Alít
kemur til greina. Sími 562 2069 þann
24/7 eftir kl, 13, eða 587 5434,_____
Málarameistara, nýkominn til landsins,
vantar 2-3 herb. íbúð, helst í
vesturbæ. Má þarfhast lagfæringar.
Uppl. í síma 897 7395._________________
Tvær reglusamar, reyklausar stúlkur í
háskólcmámi óska eftir 3ja herbergja
íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 462 6496 og 453 5560.
Ungt, reyklaust par aö noröan, með 1
bam, óskar eftir rúmgóðri 2-3 herb.
íbúð, helst nálægt HI. Upplýsingar í
síma 462 1116._________________________
Ungt, reyklaust og reglusamt par meö
bam óskar eftir ibúð til leigu á höfuð-
borgarsvæðinu frá 1. sept. Upplýsing-
ar í síma 481 2777.
Yndislegt, hávaöalaust skólapar úr
Njarðvík óskar eftir íbúð á sv. 101, 105
eða 107. Meðmæli. Uppl. í síma
421 1826 eftir kl. 15.30.______________
Ég óska eftir skemmtilegri 2-3 herb.
íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsaml. hafið samb.
í s. 552 4881 milli kl. 17 og 20.______
Óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu í aust-
urhluta borgarinnar. Meðmæli fylgja.
Upplýsingar í sima 557 1496 e.kl. 17.
Ung reglusöm skólastúika óskar eftir
einstakhngsíbúð á svæði 101 og þar í
kring, Upplýsingar í síma 562 6797.
Óska eftir 2-3 herb. íbúö til leigu í
Hlíðunum. Er í síma 588 6823.
Sumarbústaðir
Rangárþing - sumarhús.
Til sölu er hlýlegt 27 m2 sumarhús í
Holta- og Landsveit, nærri Minni-
vallalæk. Greið aðkoma. Gróið um-
hverfi og sérlega fagurt útsýni.
Nánari upplýsingar veittar í síma
487 5028. Fannberg sf. - fasteignasala,
Þrúðvangi 18,850 Hella._______________
Sumarhúsalóöir í Borgarfirði.
Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir
á skrá. Veitum einnig allar upplýsing-
ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað-
armanna og sveitarfélaga í Borgar-
firði. Hafðu samband!
Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í
Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125.
Sumarhús - bill. Sendibifreið eða jeppi
að verðmæti 1,5 til 2 mfllj. óskast í
skiptum fyrir sumarhús. Höfum teikn-
ingar af öllum stærðum eftir óskum
hvers og eins. Timburform ehf., sími
896 6649, eða á kvöldin í s. 482 1169.
Til lelgu nýr 80 fm sumarbústaöur i
Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefhherb.,
sjónvarp, gasgrill og allur húsbúnað-
ur. Sundlaug og golfvöllur í næsta
nágrenni. Símar 433 8970 og 433 8973.
Eignarlóð til sölu nál. vatni, mjög góður
staður, stutt í alla þjónustu, heitt og
kalt vatn, rafm. v/lóðamörk. Ca klst.
akstur frá Rvík. S. 567 3434 e.kl. 18.
Sumarbústaöur til leigu í Vestur-
Húnavatnssýslu. 'íilvalið fyrir tvær
fjölskyldur. Vel staðsett. Er laus 26.
júlí-2. ágúst. S. 451 2970 og 451 2466.
Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún._____________
Skiltagerö. Óskum eftir að ráða harð-
duglegan og samviskusaman starfs-
mann við skiltagerð hið fyrsta. Uppl.
í síma 587 5513 eða 893 7013.
Augljós merking, skiltagerð.___________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Vanan starfskraft vantar strax til
afgreiðslustarfa í afleysingum í snyrti-
vöruverslun. Upplýsingar á staðnum
í dag. Spes, Háaleitisbraut 58-60,
milli kl. 13 og 18.
Bakarameistarinn Suöurverí óskar eftir
að ráða starfsfólk til afgreiðslustarfa,
vaktavinna. Upplýsingar á staðnum
milli kl. 10 og 14 þriðjud.-föstud.
Hársnyrtistofa í fullum rekstri til leigu.
Tilvahð fyrir duglegt fólk. Svör
sendist DV, merkt „Hár 6023”.
Reyklaus starfskraftur óskast til að
afgreiða í gamverslun. Svör sendist
DV, merkt „V-6025.
Vélstjóri eöa rafvirki vanur viðgerða-
vinnu óskast, þarf að hafa bfl tíl um-
ráða. Uppl. í síma 892 8925.
Kokkur, eða maöur meö sambærílega
reynslu, óskast. Uppl. í síma 555 3750.
Atvinna óskast
24 ára reglusamur og heiðarlegur
maður oskar eftir vinnu strax. Hefur
bfl til umráða. Er vanur mikilli vinnu.
Uppl. í síma 567 5192 seinni part dags.
23 ára stúlka óskar eftir vinnu hálfan
daginn tímabundið. Upplýsingar í
síma 587 3074.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
%) Enkamál
Blaa línan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.
Nýja Makalausa línan 904 1666.
Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Þrftugur maöur óskar eftir aö kynnast
konu með vináttu í huga. Svör sendist
DV, merkt „Kynni 6026.
AIIGLYSINGAR
mtiisöiu
Athugiö! Sumartilboö - Svefn og heilsu.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Allt annað á 20% afsl. v/dýnukaup.
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
DV
Bátar
Madesa 510 sportvelöibátur til sölu,
lítið notaður og vel með farinn, á
nýjum vagni, einn eigandi. Verð
250.000. Upplýsingar í síma 565 8417
91of 896 9411.91
S Bílartílsölu
Toyota og Camper. Þessi 7 feta Shadow
Craiser camper til sölu. Hann er sér-
lega vel með farinn og passar á alla
pallbfla. Tbyotan á myndinni er einnig
til sölu, hún er af árg. “92 SR5 bensín-
bfll, 2,4 1, og lengd á milli hjóla um
50 cm af Tbyota Aukahlutum. Bfllinn
er á 38” dekkjum og er með öllum
hugsanl. aukab. svo sem milligír,
5,71:1 drifhlutf., styrkta fjöðrun, tvo
167 1 bensíntanka, heitan knastás og
flækjur. Læstur að aftan og framan,
loftdæla, auka rafk., krómstuðari að
framan og að aftan, Eriksson NMT
farsími, Viper þjófavamak., samlæs-
ing í bílstjórahurð, rafmagnsúrtak og
spil að afían og framan, inni og úti
fntamælir, engar hjólskálar í skúffii,
40 rása CB-talstöð, léttmálmsfelgur,
Downey ljósagrind með ljóskösturum
að framan og bakkljóskastarar á Snug
top pallhúsinu sem fylgir. Upplýsingar
gefa Tbyota Aukahlutir í síma 563
4550. Reynir/Steinar.
MMC L-300, árg. ‘91, 2,4i, steingrár,
ekinn 83 þús. km. Verð 1.350 pús.
Skipti á ódýrari möguleg. Upplýsingar
í síma 555 1952.
Bríálaöur töffarabfll til sölu.
Nissan Sunny GTi 1994, ekinn 21 þús-
und, með topplúgu, rafmagn í öllu,
þjófavöm, álfelgur o.fl.
Verð 1.420 þúsund. Ath. skipti.
Upplýsingar í síma 557 4217 e.kl. 20.
Space Wagon ‘87, ekinn 140 þús. km,
4WD, í góðu ástandi. Verð 500 þús.
Uppl. Upplýsingar í vinnusíma
564 1095 eða heimasíma 554 6113.
BMW 323i, árg. ‘80, til sölu, mjög vel
með farinn. Verðhugmynd 170 þús.
Uppl. í síma 554 3793 e.Ú. 11.
f) Enkamál
904 1666
1 O 0 '’» I r ú n a ð u r w.sonnn.
Ekki vera feimin(n).
Hringdu núna!