Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 24. JÚLÍ 1996
Adamson
43
>
►
Tapað fundið
Cannon myndavél (minivél) tapað-
ist á Álfaskeiði i Hreppum þann 6.
júlí sl. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 553-2756.
Tilkynningar
Sumarhátíð
vinnuskólans
Fimmtudaginn 25. júlí næstkom-
andi heldur Vinnuskóli Reykjavík-
ur árlega sumarhátíð sína í Laug-
ardalnum. Þann dag verður mikið
um dýrðir hjá starfsmönnum skól-
ans sem eru um 3.500 talsins. Hátíð-
in hefst með íþróttakeppni um kl. 9.
Formleg setning verður við Laugar-
dalshöllina kl. 10. Nánari uppl. í
síma 588-2590.
Bikarkeppni B.S.Í.
1996, dráttur í
2. umferð.
Annarri umferð í bikarkeppninni er
lokið og hér koma úrslit úr síðustu
leikjunum.
Sparisj. Þingeyinga vann Hjólbarða-
höllina 126-110. Stefán G. Stefánsson
vann Grandaveg 1 107-101. Tíminn
tapaði fyrir Háspennu 69-107. Svala
Pálsdóttir tapaði fyrir Samvinnu-
ferðum-Landsýn 41-159. Dregið hef-
ur verið í þriðju umferð bikar-
keppninnar, og síðasti spiladagur
verður sunnudaginn 18. ágúst.
Stefán G. Stefánsson - Búlki hf.
Aðalsteinn Jónsson - Garðar Garð-
arsson. Stefanía Skarphéðinsdóttir
- Hrafnhildur Skúladóttir. Jón Ág.
Guðmundsson - Sigmundur Stefáns-
son. Háspenna - Sparisjóður Þing-
eyinga. Landsbréf - Erlendur Jóns-
son. Nectar - V.Í.B. Samvinnuferðir-
Landsýn - Eurocard.
Andlát
Þórður Gröndal, lést 1 sjúkrahúsi
Reykjavíkur 21. júlí.
ísleifur Heiðar Karlsson, Ástúni 8,
Kópavogi lést 21. júlí.
Jarðarfarir
Níels Hafsteinn Hanssen, Hjaltabakka
22 í Reykjavik verður jarðsunginn frá
Áskirkju fóstudaginn 26. júlí kl. 13.30.
Ásta Helgadóttir Kolbeins lést á
hjúkrunarheimilinu Eir 18. júli. Út-
förin fer fram frá Fossvogskirkju
föstudaginn 26. júlí kl. 15.
Jón Júlíus Ferdinandsson, Álf-
hólsvegi 153, Kópavogi, lést á heim-
ili sínu laugardaginn 20. júlí. Útför-
in fer fram frá Hallgrímskirkju
föstudaginn 26. júli kl.13.30.
Sara Dögg Ómarsdóttir, Hólm-
garði 7, Reykjavík, er lést í Sjúkra-
húsi Reykjavíkur að kvöldi 17. júlí,
verður jarðsunginn frá Bústaðar-
kirkju fimmtudaginn 25. júlí kl.
13.30.
WÆÆÆÆÆÆ
staðgreiðslu- ^
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
nx?a
550 5000
Lalli og Lína
Ég hélt að ég væri sjálfur minn versti
óvinur...en svo giftist ég Línu.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Haí'narfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 19. til 25. júlí, að báðum dögum
meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Há-
leitisbraut 68, sími 581 2101, og Vestur-
bæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552
2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22
til morguns annast Háaleitisapótek
næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu
eru gefiiar i sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarijörður: Norðurbæjarapótek
opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h:
Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöö sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keílavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur
aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyflaþjónustu x sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eöa nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Vísir fyrir 50 árum
24. júlí 1946.
Sprengjutilræði Gyð-
inga vekur alls staðar
gremju.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla ffá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrxmardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.3Ú- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.3h-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjhm: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Til3<ynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum viö safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Áðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Hún hefur í raun og
veru börnin sín alltaf
meö sér, jafnvel þótt
hún skilji þau eftir
heima.
Margaret Banning.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og
eftir samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn fslands. Opiö kl. 11-17
alla daga vikunnar
Stofnun Áraa Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Selfjarnamesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, shni 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafharfirði, opið stmnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl, 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmrn til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir Smmtudaginn 25. júlí
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú mætir mikilli góövild í dag og færð hjálp viö erfitt verk-
efni. Vinur þinn hefur um mikið að hugsa og þarf athygli
þína.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Enginn veit jafn vel og þú hvemig best er að haga deginum í
vinnunni svo þú skalt ekki láta aðra segja þér fyrir verkum.
Hniturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu jákvæður í garð þeirra sem vilja hjálpa þér en tekst það
kannski ekki vel. Happatölur eru 6,17 og 32.
Nautið (20. aprll-20. mai):
Þér er umhugaö um fjölskyldu þina og hún nýtur athygli
þinnar i dag. Notaðu kvöldið fyrir sjálfan þig.
Tviburarnir (21. mal-21. júni):
Einhver er óánægður með frammistöðu þína í ákveðnum viö-
skiptum. Sýndu fólki að þú vitir þínu viti.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Aðstæður gera þér kleift að hrinda breytingum í framkvæmd
án þess að þú þurfir mikið fyrir því að hafa.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
í dag virðast viðskipti ekki ætla að ganga vel en ef þú ferð
varlega og hlustar á ráð reyndra manna gengur allt að ósk-
um.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að huga að persónulegum málum þínum í dag og
leyfa öðrum að bjarga sér á eigin spýtur.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hætta er á að ákveðin manneskja komi af staö deilum ef
margir hittast á sama stað. Reyndu að halda þig utan þeirra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ferðalag gengur að óskum og ástæða er til að ætla að róman-
tik sé á næsta leiti. Verr gengur i vinnunni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vinur þinn er hjálpsamur en notfæröu þér ekki hjálpsemi
hans án þess að endurgjalda hana.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þin biður annasamur dagur, bæði heima og i vinnunni. Fjöl-
skyldan ætti að vera saman i kvöld.