Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.1996, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 24. JULI 1996
47
Kvikmyndir
TRAINSPOTTING
(TRUFLUÐ TILVERA)
0^-0
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
mmmmm
Frumsýning
FARGO
Sýnd kl. 7, 9og11. B.i. 16ára.
DRAKULA: DAUÐUR OG
í GÓÐUM GÍR!
FAR&O
Nýjasta snilUlan'erkiö cttir Joel
og Etlian Coen (Miller's Crossing,
Uarton Kink) er komiö n hvíta
tjaldiö. Mishcppnaður hilasali
skipuleggur mannrán á konu
sinni til aö svikjtt fé út úr
forríktnn tengdapabba sinum. Til
verksins fær liann ógæfulega
smákrimma sem klúöra málinu
fullkonilega. Kolsvartur ln'tmor.
Af flestum talin besta myntl Coen
bræðranntt til jiessa.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
BILKO LIÐÞJÁLFI
Fráhær gamantnynd meö einum
vinsælasta gamanleikaranum í
dag. Steve Martin fer á kostum
sem Hilko liöþjálfi, sleipasti
svikahrappurinn í bandnríska
hernum. Bilko myndi selja ömmu
sína ef hann væri ekki jiegar
búinn ;iö leigja hana út.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BARB WIRE
Nicolas Cage
með svimandi
launakröfur
Nicolas Cage, sem fékk óskarsverð-
launin fyrir frammistöðu sína í Leaving
Las Vegas og er meðal leikara í The
Rock, tekur nú þátt í samningaviðræðum
um aðalhlutverk í nýrri mynd, City of
Angels, þar sem hann mun væntanlega
leika á móti Meg Ryan. Reiknað er með
að Cage fái sem samsvarar ríflega 800
milljónum króna fyrir leik sinn í mynd-
inni og hluta af ágóðanum. Samningar
hófust fyrir tveimur vikum en þá þótti
Cage hneyksla með því að fara fram á
tæpar 1200 milljónir í laun. Sú krafa kom
strax í kjölfar samnings sem Kurt Russel
gerði um leik í myndinni Soldier og afl-
aði honum milljarðs í laun. En hvað sem
launakröfum líður fjallar myndin City of
Angels um vemdarengil sem verður ást-
fanginn af skjólstæðingi sínum. Er þar
að einhverju leyti byggt á mynd leikstjór- er a® hata Nicolas Cage í vinnu eftir að
ans Wims Wenders, Wings of Desire. hann hlaut óskarsverðlaunin.
Sviðsljós
SGT
Sfmi 551 9000
Frumsýning
í BÓLAKAF
HASKÓLABIO
Sími 552 2140
■ Í< l ( I I
SNORRABRAUT 37, SIMI5511384
KLETTURINN
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
Persónur í nærmynd er
einfaldlega stórkostleg
kvikmyndaleg upplifun. Robert
Redford og Michelle Pfeiffer eru
frábær í stórkostlegri mynd
leikstjórans Jon Avnet (Steiktir
grænir tómatar). Bíógestir! Þiö
bara verðiö aö sjá þessa. Þaö er
skylda! Aðalhlutverk Robert
Redford og Michelle Pfeiffer.
Leikstjóri: Jon Avnet.
Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.20.
SCREAMERS
/DÐfa'ö
Hann vantar vin, hvaö sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáiö Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuöustu
grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Jim Carrey („Dumb
&Dumber“, „Ace Ventura 1-2“,
„The Mask“) og Matthew
Broderick („Clory", „The
Freshman“, „Ferris Bueller's Day
otf“).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 12 ára.
EINUM OF MIKIÐ
(„TWO MUCH“)
Beint úr smiöju Aliens og
Robocops kemur Vísindatryllir
ársins! I myndinni eru einhver
þau ógnvænilegustu lífsform sem
sést hafa á hvíta tjaldinu og
baráttan við þau er æsispennandi
sjónarspil sem neglir þig í sætiö.
Ekki talin holl fyrir taugastrekkta
og hjartveika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
NICK OF TIME
Sýnd kl. 9 og 11.
Sprenghlægileg gamanmynd sem
flallar um stjórnanda á gömlum
díselkafháti og vægast sagt
skrautlegri áhöfn hans.
Aðalhlutverk Kelsey Gremmer,
(Fraiser, Staupasteinn) og Lauren
Holly (Dumb and Dumber).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„NÚ ER ÞAÐ SVART“
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
SKÍTSEIÐI JARÐAR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
APASPIL
Hvaö myndir þú gera ef þú hefðir
90 mínútur til að bjarga lífi sex
ára dóttur þinnar meö því aö
gerast morðingi? Johnny Depp er í
þessu sporum í Nick of Time eftir
spennumyndaleikstjórann John
Badham!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
Sýndkl. 6.45.
Hann er kominn aftur. Hinn
suðræni sjarmör og töffari,
Antonio Banderas, er
sprellfjörugur í þessari ljúfú,
líflegu og hnyttnu rómantísku
gamanmynd. Nú vandast málið hjá
Art (Antonio Banderas) því hann
þarf að sinna tveimur ljóskum í
„Two Much“.
Sýnd kl. 4.45 og 11.05.
VONIR OG VÆNTINGAR
Sýnd kl. 5 og 7.
CITY HALL
Sýnd kl. 5, 7, og 9 15.
í THX DIGITAL.
EXECUTIVE DECISION
Sýndkl. 9 og 11.15
B.i. 14 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Sýnd kl. 5.
TOY STORY
Hann vantar vin, hvað sem það
kostar. Kannski bankar hann upp
á hjá þér? Ef svo er, vertu þá
viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og
Matthew Broderick í geggjuðustu
grínmynd ársins.
Sýndkl.5, 7,9 og11. ÍTHX.
B.i. 12 ára.
SPY HARD
(í HÆPNASTA SVAÐI)
Ein stærsta kvikmynd sumarsins
er komin til íslands.
Óskarsverðlaunahafamir Sean
Connery og Nichlas Cage fara á
kostum í magnaðri spennumynd
ásamt fjölda annarra
heimþekktra leikara.
Alcatrazkletturinn hefur verið
hertekinn og hótað er
sprengjuárás á San Francisco. Á
meðan klukkan tifar er árás á
Klettinn skipulögð og til aöstoðar
er fenginn eini maðurinn sem
nokkru sinni hefur flúið
Klettinn...lifandi.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
(THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
Sýnd f sal 2 kl. 6.45 og 11.
BlÓHðl
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
THE CABLE GUY
YTTTTI I I ITTTT
DEAD PRESIDENTS
FLAUTAÐ TIL LEIKS í DAG!!! t
anda Walts Disneys kemur frábær
gamanmynd um skrýtnasta
fótboltalið heims. Grín, glens og
góðir taktar í stórskemmtilegri
gamanmynd fyrir alla!
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.45. B.i. 16 ára.
FUGLABÚRIÐ
Synd kl. 4.45, 7 og 9.15
LOCH NESS
ESS
CH
TILBOÐ 400 KR.
Stórkostleg ævintýrainynd um
leitina aö Locli Ness skrimslinu.
Sýnd kl. 5.
'THE DRQP-DEAD THRILL RIDE OF THE YEAR!
.4*_ fST- -:ti • .
-i A -*H
•BfiHS QH FOR
OEflR LIFE!"
‘THE ROQK
IS fl MOST-SEE!”
Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótaö er sprengjuárás á
San Francisco. A meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö
og til aöstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur
flúið Klettinn...lifandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11. 1THX DIGITAL. B.i. 16 ára.
*TES2» ^ -iiusmKEcr'
ISIKHTttr ás! -mncraBsw
-BiíSEire« Q TEE CíQiIS SQOTÍ
cmuFT- lS3S£THLETS6ð’'
5E«N ntliui ta
CQiyftSRV CAGC HRrUÍIS