Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Blaðsíða 62
70 Myikmyndir LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 LAUOARÁS Sími 553 2075 Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. Ytn 50.000 manos lial'a sóð ím iulina nu lu'Kiir. Spurningunni uui luxH'l viö sómn cin i allieiminum hel'ur verið svaraö. inoEPEnDEncE ðav Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. up CLOSE & personal MULHOLLAND FALLS fxlri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. BJEJARINS BESTU Fargo ★★★★ Frábær mynd frá Coen- bræðrum þar sem þeir gera sögu byggöa á sönnum atburðum að listrænu skáld- verki með dökkum húmor. Leikur mjög góður með Frances McDormant fremsta meðal jafningja. -HK Auga fyrir auga ★★ John Schlesinger, sem gert hefur margar góöar mynd- ir, hefði mátt gera betur í þessari mynd. Það vantar að þétta of margar holur sem myndast á milli ágætra atriða. -HK Kletturinn ★★★ Rússíbanaferð frá upphafi til enda. Leikstjórinn Mich- ael Bay sýnir snilldartakta og er með nokkurs konar sýnikennslu í því hvemig á að gera góða spennumynd úr þunnri sögu. Sean Connery og Nicholas Cage standa sig vel. -HK Margfaldur ★★★ Keaton rennir sér auðveldlega í gegnum allar persón- umar eins og stórleikurum einum er lagið og gerir Multiplicity að einni af skemmtilegri myndum sum- arsins. -HK Independence Day ★★★ Sannkölluð stórmynd, sem er þegar best lætur eitt mikilfenglegasta sjónarspil kvikmyndanna. Sagan er góðra gjalda verð, en handritið og þá sérstaklega sam- töl í þynnra lagi. í heildina er hún þó mikil upplifun og góð skemmtvm. -HK Eraser ★★★ Eraser er akkúrat það sem maður býst við, heilmikil skemmtun með frábærum áhættuatriðum og tækni- mönnum í miklu stuði, en á móti kemur að hún býð- ur ekki upp á neitt nýtt. -HK Sérsveitin ★★i Skemmtileg og spennandi mynd með snjallri úr- vinnslu í átakaatriðum. Tom Cruise hefur ekki verið betri í spennumyndum og Brian de Palma er i fínu formi og hefur ekki sýnt slíkan styrk við stjómvölinn frá því hann gerði The Untouchables. Of áberandi hversu sagan er götótt. -HK Persónur í nærmynd ★★i Vel gerö og dramatísk kvikmynd um tvær manneskj- ur á fréttadeild sjónvarps. Michelle Pfeiffer og Robert Redford eins og sköpuð fyrir hlutverkin en minna af tilflnningum og meira af fréttamennsku hefði ekki skaðað. Einnig sýnd í Regnboganum. -HK Fuglabúrið ★★i Robin Williams gefur Nathan Lane eftir sviðið en Lane er óborganlegur í hlutverki „eiginkonunnar" í fjörugum farsa frá Mike Nichols. Gene Hackman og Hank Azara eiga einnig góðar stundir. -HK Sími 551 6500 Laugavegi 94 MULTIPLICITY ★★★ HK. DV. ÉSiSS Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margföld gamanmynd. Aðalhlutverk: Michael Keaton og Andie Mac Dowell. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLIKAN Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGERPLAGA Sýndkl. 5. B.i. 12 ára. MRS WINTERBOURNE Sýnd kl. 7. VONIR OG VÆNTINGAR Sýnd kl. 6.45. Sími 551 9000 Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Yfir 50.000 manns hafa sóð myndina íiú þcgar. **'**+*■*:**.<■’ í; .:: SegH Spurningunni um hvort við sóum ein i ylheiminum hefur verið svarað. IflDEPEÍlDEnCE DAV THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS I BOLAKAFI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ///J Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. /0PM& nalaríkjunum Þrátt fyrir aö byrja á sinni fyrstu viku með látum þarf Kevin Costner að bíta í það súra epli að detta niður í annað sætið með mynd sína, Tin Cup. í síðustu viku voru tekjur þeirrar myndar rúmar 10 milljónir dollara sem kom nokkuð á óvart því gagnrýnendur voru mishrifn- ir af myndinni. Arftakinn á toppnum er ævintýramyndin The Island of Dr. Moreau sem nær inn rúmlega 9 milljónum dollara á sinni fyrstu sýningarviku. Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart því sú mynd haföi fengið rækilega kynningu áður en að frumsýningu kom. Fleiri nýj- ar myndir eru á topp 20 listanum, meðal annars myndin í þriöja sæti, A very Brady Sequel, Solo í 9. sæti og Carpool í 13. sæti listans. Aðstandendur kvikmyndarinnar The Fan hljóta aö vera vonsviknir með aðsóknartölur en sú mynd er dottin niður í 7. sætið og hefur aö- eins verið hálfan mánuð á markaönum. Spurningin er sú hvort frægöarsól leikarans Ro- berts de Niros sé að hníga en hann fer með aöalhlutverkið í þessari spennumynd. Spennumyndin Eraser meö Arnold Schwarzenegger í aöalhlutverki kemur nokkuð á óvart því hún var komin niður í 24. sæti í aðsóknartölum en tekur kipp upp á við um ein 8 sæti. Sömu sögu er aö segja af kvikmyndinni Emmu sem gerö er eftir skáldsögu Jane Austen, meö Gwyneth Paltrow í aðalhlutverki (mynd). Hún var í 11. sæti en fer upp um þrjú sæti á -ÍS milli vikna. 1- (-) Tekjur í milljónum dollara The Island of Dr. Moreau 9,102 Heildartekjur 9,102 2. (1) Tln Cup 8,611 23,721 3. (-) A very Brady Sequel 7,052 7,052 4. (3) A Tlme to Kill 6,143 82,436 5.(2) Jack 5,787 37,411 6.(5) Independence Day 4,739 274,504 7. (4) The Fan 3,312 2,467 12,614 8. (11) Emma 9,192 9. (-) Solo 2,229 2,229 10. (6) Escape from L.A. 2,110 21,281 11. (-) She’s the One 2,088 2,088 12. (8) Alaska 1,903 7,440 13. (-) Carpool 1,628 1,628 14. (7) Matilda 1,520 28,641 15. (10) Phenomenon 1,505 95,930 16. (24) Eraser 1,356 96,809 17. (16) Twister 1,023 237,477 18. (13) Courage under Fire 1,018 53,580 19. (9) Bordello of Blood 0,966 4,769 20. (18) Trainspotting 0,912 9,277 HVERNIG VAR MYNDIN? Ragnheiður Júlíusdóttir: Mér finnst hún mjög góð. Rosalega fyndin. Guðjón Pétursson: Ágæt. Hún er skemmtileg og fyndin. Sigríður Sigurðardóttir: Fyndin og góð mynd. Svolítið rúgluð samt. Lilja Hlín Ingibjargardóttir: Mér þykir hún mjög skemmti- leg og fyndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.