Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Blaðsíða 22
22 spurningakeppni LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 Sljómmálaniaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir ■ ffi 1 Up 8 m 1 L,J Spurt er um franskan stjóm- málamann sem var forsætisráö- herra 1906-1909 og 1917-1920. Hann var róttækur framan af og kallaöur Tigrisdýrlö vegna vægðarlauss málflutn- Ings. Spurt er um danskan rithöfund sem bjó í Kenýa frá 1914-1931. Hún hlaut alþjóðlega frægö meö Syv fantastiske fortællinger áriö 1934. Bókin var gefin út í Bandaríkjunum undir dulnefnlnu Isak Dinesen. Spurt er um íslenskan rithöfund sem þekktastur er fyrir Ijóö sín og skáldsögur. f Ijóöabókum sín- um t.d. Er nokkur í kórónafötum hér Innl? sem gefin var út áriö 1980, yrklr hann um hversdags- og skemmtanalíf borgarbúans. Spurt er um bygglngu í Reykja- vík. Upphaflega var þarna reist verslunarhús áriö 1792 og kall- aö Nordborgarhús. Nafniö er af því dreglð að aðaleigandinn, Jes Thomsen eldrl, var frá Nordborg á Als í Danmörku. Spurt er um helsta deilumál eft- irstríösáranna. Aldrei á síðari tíma hefur nokkurt mál valdiö eins bitrum og harkalegum deil- um á íslandi. Spurt er um James Bond mynd sem frumsýnd var áriö 1989. í myndinni leikur Timothy Dalton 007. W Stjórnmálamaðurinn beltti sér fyrtr sýknun Dreyfusar í blaöi sínu L’Aurore. Rlthöfundurinn fjallar um Afríku- ár sín í Den afrikanske farm sem var kvikmynduð áriö 1985. Hann notar oft slangur og hvers- dagsmál. Skáldsögur hans, Ridd- arar hringstigans, Vængjasláttur í þakrennum og Eftirmáli regn- dropanna, mynda samfelldan sagnabálk sem gerist i einu hverfi Reykjavíkur. Seinna eignaðist P.C. Knudtzon verslun í húsinu og var hún eln helsta verslunin í landinu áratug- um saman. Spurt er um inngöngu í banda- lag nokkurt sem vakti deilur. Sumir töldu að fslendingar ættu engra annarra kosta völ en ganga í bandalagiö. Þeir sem stóöu að Inngöngunn! voru kall- aöir fööuriandssvikarar. Leikstjóri myndarinnar er John Glen. Asamt Dalton lelka Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto í myndinni. STIG 1 Undlr lok fyrrl helmsstyrjaldar kvaö hann allan frlöaráróöur nlö- ur og knúöi þjóölna til aö ein- beita sér aö stríðsrekstrinum. Einnlg má nefna smásagnasöfn- in Vinter-eventyr, Sidste fortæll- inger. Breve fra Afrika kom út árið 1978. Rithöfundurinn fékk verölaun frá Almenna bókafélaginu fyrlr Ridd- ara hringstigans og Bókmennta- verölaun Noröurlandaráös fyrir skáldsöguna Englar alheimsins. Húsin brunnu áriö 1915 og reist var þar miklö verslunar- og skrif- stofuhús. Var þar meðal annars rekin verslunin Edlnborg uns Landsbankinn keypti húsiö til starfsemi sinnar áriö 1964. Stefán Jóhann Stefánsson ásamt ríkisstjórn Sjálfstæöis- flokks, Framsóknarflokks og Al- þýöuflokks ákváöu árið 1949 aö íslendingar gengju í þetta bandalag. Hvaöa bandalag er verið að tala um? Bond er meö illskeyttasta móti í þetta sinn í persónulegri hefnd- arför og myndin er fuil af skemmtilegum áhættuatriöum. Hvaö heitir myndln? Hvaö er bahía? Hvaö er kfmera? Hvaö eru iglur? Sækjast sér um...? Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórn- málamann, rithofund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvik- myndir. Loks eru þrjár staðreyndaspurning- ar. Svörin birtast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fóik skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em uin jos jsslnœs 'iuiav us||s lun Q|s 3o iujbahsioj i bjh uibs buiioqm in>|>|0|t ‘inansQQiq nie in|3| subiqu | ddn inqiaS ibA m p|o S mduasuoiq inqsnita la Biauiia uinutauio uinqsuæds | t3ua3|B 3o|ui - nqsuæds B |9U j|qXq Biqag BuiBlq i iqqa ua Biuni) |uiXi| | ma uias ua3 ma ua3s|Ui<lS 'ina o» aauoan i|)|aq U|puXui)||A3 OJON I ub3ub3uu| ia uu|mqinq)Bn3aS Zl 3o 0T |)æi)siBU)BH la u|3u|33Xa uosspunuiqng l«w jbuh la uouosiad B3æiS ua*||8 uaiBS ia uuiinpun|oqna 06000001810 sa3iooD ia uu|jnqBuiB|?uiuio|)S g éfnismeira sumarhefti komið Meðal efnis: Sharon Stone ræöir um kynlíf og uæntingar Bruce Willis í hressu viðtali Christian Slater um fíknielni og félagsskap Afi og amma á tíunda áratugnum Varnir við hrotum og margt fleira spennandi og skemmtiiegt í nýju sumarhefti. á næsta sölustað Tllvallðí frfli! Ti v l tímarií fyrir alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.