Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1996, Side 22
22 spurningakeppni LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 Sljómmálaniaður Rithöfundur Persóna Byggingar Saga Kvikmyndir ■ ffi 1 Up 8 m 1 L,J Spurt er um franskan stjóm- málamann sem var forsætisráö- herra 1906-1909 og 1917-1920. Hann var róttækur framan af og kallaöur Tigrisdýrlö vegna vægðarlauss málflutn- Ings. Spurt er um danskan rithöfund sem bjó í Kenýa frá 1914-1931. Hún hlaut alþjóðlega frægö meö Syv fantastiske fortællinger áriö 1934. Bókin var gefin út í Bandaríkjunum undir dulnefnlnu Isak Dinesen. Spurt er um íslenskan rithöfund sem þekktastur er fyrir Ijóö sín og skáldsögur. f Ijóöabókum sín- um t.d. Er nokkur í kórónafötum hér Innl? sem gefin var út áriö 1980, yrklr hann um hversdags- og skemmtanalíf borgarbúans. Spurt er um bygglngu í Reykja- vík. Upphaflega var þarna reist verslunarhús áriö 1792 og kall- aö Nordborgarhús. Nafniö er af því dreglð að aðaleigandinn, Jes Thomsen eldrl, var frá Nordborg á Als í Danmörku. Spurt er um helsta deilumál eft- irstríösáranna. Aldrei á síðari tíma hefur nokkurt mál valdiö eins bitrum og harkalegum deil- um á íslandi. Spurt er um James Bond mynd sem frumsýnd var áriö 1989. í myndinni leikur Timothy Dalton 007. W Stjórnmálamaðurinn beltti sér fyrtr sýknun Dreyfusar í blaöi sínu L’Aurore. Rlthöfundurinn fjallar um Afríku- ár sín í Den afrikanske farm sem var kvikmynduð áriö 1985. Hann notar oft slangur og hvers- dagsmál. Skáldsögur hans, Ridd- arar hringstigans, Vængjasláttur í þakrennum og Eftirmáli regn- dropanna, mynda samfelldan sagnabálk sem gerist i einu hverfi Reykjavíkur. Seinna eignaðist P.C. Knudtzon verslun í húsinu og var hún eln helsta verslunin í landinu áratug- um saman. Spurt er um inngöngu í banda- lag nokkurt sem vakti deilur. Sumir töldu að fslendingar ættu engra annarra kosta völ en ganga í bandalagiö. Þeir sem stóöu að Inngöngunn! voru kall- aöir fööuriandssvikarar. Leikstjóri myndarinnar er John Glen. Asamt Dalton lelka Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto í myndinni. STIG 1 Undlr lok fyrrl helmsstyrjaldar kvaö hann allan frlöaráróöur nlö- ur og knúöi þjóölna til aö ein- beita sér aö stríðsrekstrinum. Einnlg má nefna smásagnasöfn- in Vinter-eventyr, Sidste fortæll- inger. Breve fra Afrika kom út árið 1978. Rithöfundurinn fékk verölaun frá Almenna bókafélaginu fyrlr Ridd- ara hringstigans og Bókmennta- verölaun Noröurlandaráös fyrir skáldsöguna Englar alheimsins. Húsin brunnu áriö 1915 og reist var þar miklö verslunar- og skrif- stofuhús. Var þar meðal annars rekin verslunin Edlnborg uns Landsbankinn keypti húsiö til starfsemi sinnar áriö 1964. Stefán Jóhann Stefánsson ásamt ríkisstjórn Sjálfstæöis- flokks, Framsóknarflokks og Al- þýöuflokks ákváöu árið 1949 aö íslendingar gengju í þetta bandalag. Hvaöa bandalag er verið að tala um? Bond er meö illskeyttasta móti í þetta sinn í persónulegri hefnd- arför og myndin er fuil af skemmtilegum áhættuatriöum. Hvaö heitir myndln? Hvaö er bahía? Hvaö er kfmera? Hvaö eru iglur? Sækjast sér um...? Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hinum ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórn- málamann, rithofund og þriðja þekkta einstaklinginn. Þá er spurt um byggingu í Reykjavík, sögu og kvik- myndir. Loks eru þrjár staðreyndaspurning- ar. Svörin birtast svo fyrir neðan spurningarnar en neðst á síðunni getur fóik skráð stig sín kjósi það að keppa sín á milli. -em uin jos jsslnœs 'iuiav us||s lun Q|s 3o iujbahsioj i bjh uibs buiioqm in>|>|0|t ‘inansQQiq nie in|3| subiqu | ddn inqiaS ibA m p|o S mduasuoiq inqsnita la Biauiia uinutauio uinqsuæds | t3ua3|B 3o|ui - nqsuæds B |9U j|qXq Biqag BuiBlq i iqqa ua Biuni) |uiXi| | ma uias ua3 ma ua3s|Ui<lS 'ina o» aauoan i|)|aq U|puXui)||A3 OJON I ub3ub3uu| ia uu|mqinq)Bn3aS Zl 3o 0T |)æi)siBU)BH la u|3u|33Xa uosspunuiqng l«w jbuh la uouosiad B3æiS ua*||8 uaiBS ia uuiinpun|oqna 06000001810 sa3iooD ia uu|jnqBuiB|?uiuio|)S g éfnismeira sumarhefti komið Meðal efnis: Sharon Stone ræöir um kynlíf og uæntingar Bruce Willis í hressu viðtali Christian Slater um fíknielni og félagsskap Afi og amma á tíunda áratugnum Varnir við hrotum og margt fleira spennandi og skemmtiiegt í nýju sumarhefti. á næsta sölustað Tllvallðí frfli! Ti v l tímarií fyrir alla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.