Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1996, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 SVAR 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. ^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. \7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. i7 Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Sjónarhóll ehf. Óskum eftir að ráða duglega sölumanneskju til starfa í heildsölu okkar, aðeins áreiðanleg og reglusöm manneskja kemur til greina. Uppl. á staðmnn, ekki í síma. Sjónar- hóll, Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði. Óskum eftir að ráða hugmyndaríka manneskju, sem er vön eldamennsku, til að sjá um léttan mat í hádegi, 4 klukkustundir á dag. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81483, eða svör sendist DV, merkt „Matur 6380. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð íyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er siminn 550 5000.______ Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft, vanan afgr. Verður að geta byij- að strax. Framtíðarstarf. Ekki yngri en 18 ára. S. 568 7350 kl. 17-18 í dag. Bílstjóra á eigin bílum vantar strax í hlutastarf eða fullt starf. Einnig vant- ar vanan pitsubakara. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81414._____ Duglegir starfsmenn óskast á bíla- þvottastöð, mikil vinna framundan. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80213.________________________ Glæsistaðurinn Vegas, Laugavegi 45. Reglusamt starfsfólk vantar í ýmis störf. Góð laun í boði fyrir rétta aðila. Uppl. á staðnum öll kvöld. S. 552 1255 Röskan og ábyggil. aðila, ekki yngri en 20 ára, vantar strax í kökubakstur, hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi. Þarf að geta byrja strax. S. 893 6345. Starfsfólk óskast í allar stööur á nýjum veitingastað. Uppl. gefnar á staðnum, sunnudaginn 6. okt. milli kl. 20 og 22. Erótík club Óðal, Austurstræti 12. Starfsmaður óskast til sveitastarfa. Þarf að vera vanur vinnu við kúabú. Áhugasamir sendi svar til DV, merkt „Atvinna 6379.________________________ Óskum eftir starfskrafti strax í bakarí, ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9 og 13. Sunnu- brauð, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Ægisborg - eldhús - hlutastarf. Starfsmaður óskast til starfa sem fyrst, vinnut. 5 tímar á dag. Nánari uppl. gefur leikskólastjóri í s. 551 4810. Starfskraftur óskast I þrif á kvöldin á líkamsræktarstöð. Uppl. á staðnum. Ræktin, Suðurströnd 4. Starfsmann vantar á hjólbarða- verkstæði, helst vanan. Upplýsingar í síma 557 5785.________________■_______ Vanan háseta vantar á netabát. Upplýsingar í síma 853 6096. fc' Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, er vön afgreiðslu, en margt annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 568 3332.________________________ Brosmild og reyklaus stúlka á tvítugs- aldri óskar eftir vinnu. Er með sknf- stofutæknipróf. Nánast allt kemur til greina. Sími 567 5534. Kamilla._________ Tæplega 19 ára stúlku bráðvantar vinnu. Er mjög vön í þjónustustörfum o.fl. Er reglusöm og reyklaus, með bílpróf. Uppl. í síma 588 1153. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL <y' f) Einkamál 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótah'na á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400.39,90 mín._________ Aö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. mtnsöiu Amerísku heilsudýnurnar Veldu þab allra besta heilsunnar vegna Listhúsinu Laugardal Sitni: 581-2233 Betri dýna - betra bak. Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma. King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma. Allt annað á 15% afsl. við dýnukaup. Þýskir fataskápar í úrvali. Litir: eik, grænt, beyki og hvítt. Með eða án spegla,. Verð ffá kr. 13.990. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. Bílartilsölu Ford Aerostar 1993, 4x4, 7 manna, með öllu. Chevrolet Suburban 4x4, 6,2 dísil, 1989, nýinnfluttur. Uppl. í síma 892 0066 eða 424 6644 eftir kl. 19. MMC Colt, 16 v., GTi, árgerð ‘89, til sölu. Gott lakk, rauður, álfelgur, góð hljómtæki. Verð 540 þús. staðgreitt, engin skipti. Uppl. 1 síma 896 6889. Honda Accord 2 I, árgerö 1991, til sölu. Einn með öllu, ekinn 117 þúsund km. Bílalán getur fylgt. Upplýsingar í síma 557 7617 eða 892 6689. f) Einkamál Allt jákvæðasta fólkið er að finna í síma 904 1400. Amerísku heilsudýmirnar Símastefnumótiö - konur í ævintýraleit. Sími 904 1895 (39,90 mínútan). Húsgögn Alþjóöasamtök kírópraktora mæla með og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur ffamleitt dýnrn ffá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955. Jlgi Kerrur LÓGLEG HEMLAKERFI SAMKVÆMT EVRÓPUSTAÐLI Athugið. Handhemill, öryggishemill, snúningur á kúlutengi. Hemlun á öll- um hjólum. Uttekin og stimplað af EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Alhr hlutir til kerrusmíða. Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaðlaðir á mjög hagstæðu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta til kerrusmíða. Sendum vun land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7, 112 Rvk, sxmi 567 1412. Bypack fataskápar. Þýsk gæði. Mikið xirval. Gott verð. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. R/C Módel Dugguvogi 23, sími 5681037. Fjarstýrð bensín- og rafinagnsmódel í miklu xirvali. Keppnisbílar, bátar og flugvélar af öllum stærðum. Opið 13-18 v.d., lokað laugardaga. i 550 5000 K^- Ýmislegt Haustblað tímaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal fjölbreytts efnjg er viðtal við Drífu Kristjánsdóttur, sem ásamt fjölskyldu simú rekur meðferð- arheimili fyrir böm. Einiúg er grein um þvagleka - falið vandamál, Anna F. Gunnarsdóttir fjallar um skó og skóval, Atli Steinarsson skrifar um heilbrigt kynlíf, litið er inn hjá Heim- ilisiðnaðarfélagi Islands og Kristín Ástgeirsdóttir skrifar hugleiðingu um heilsu kvenna. Að venju er svo vand- aður matreiðsluþáttur í umsjá Kristj- önu Steingrímsdóttur, fjölbreyttur handavinnuþáttur, krossgáta, bama- síða o.fl. Utgefandi er Kvenfélagasam- band Islands og ritstjóri Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Tímaritið Húsfreyjan er gefið út fjórum sinnum á ári og kostar kr. 2.200 í áskrift. Nýir áskrif- endxir fá þijú eldri blöð í kaupbæti. Áskriftarsímar: 551 7044 og 551 2335. 0 Þjónusta • Faxafeni 9, Reykjavfk, s. 588 9007. • Fjarðargötu 17, Hafixarf., s. 565 5720. Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420. olti, Akranesi, s. 4314650. 550 5000 staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur o\\t mil/f himinx Smáauglýsingar Askrifendur fq mmmmÆ aukaafslátt af smáauglýsingum a\tt mil/f hirni^ Smáauglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.