Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.1996, Blaðsíða 27
ETMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 35 Fréttir Þeir brögðuöust vel, grilluöu nagg- arnir frá KÞ, sem boöiö var upp á hjá Hjálparsveit skáta í Reykjadal, þegar hinn nýi björgunarbíll sveitar- innar var almenningi til sýnis. Á myndinni eru Ólafur Kristjánsson og Guðjón Guðlaugsson, formaður hjálparsveitarinnar. DV-myndir JS Systkinin Arna Kristín og Gunnar Haraldsbörn frá Pálmholti máttu til með að setjast undir stýri á nýja björgunarbílnum, sem Hjálparsveit skáta í Reykjadal hefur fest kaup á, þegar hann var til sýnis á dögunum. Andlát Sturla Jónsson frá Súgandafirði lést að Hrafnistu í Reykjavík 2. október. Bjami Einarsson frá Túni, Eyrar- bakka, Grettisgötu 52, andaðist í Land- spítalanum aðfaranótt 2. októbers. Jarð- arfórin auglýst síðar. Jón Ásgeir Jónsson, Bolungarvik, and- aðist á Sjúkrahúsi Bolungarvíkur þriðjudaginn 1. október. Jarðarförin verður auglýst siðar. Herdis Sigurlin Gísladóttir frá Heilna- felli, Grundarfirði, lést á St. Fransiskus- sjúkrahúsinu i Stykkishólmi 1. október síðastliöinn. Jarðarfarir Gunnar Finnbogason frá Útskála- hamri, Kjós, Hörðalandi 24, Reykjavík, verður jarðsunginn á morgun, föstudag- inn 4. október, frá Bústaðakirkju kl. 13.30. Þiðrik Baldvinsson, Þorsteinsgötu 5, Borgamesi, sem lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 26. september, veröur jarðsunginn frá Borgameskirkju laugardaginn 5. október kl. 13. Guðbjörg Kristjánsdóttir, Fumgerði 1, Reykjavík, sem lést 26. september, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. október kl. 15. Friðfinna Hrólfsdóttir, Laugalæk 58, Reykjavík, verður jarðsungin í Dóm- kirkjunni föstudaginn 4. október kl. 13.30. Hreiðar Guðjónsson málarameistari, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Haðarstíg 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrimskirkju föstudaginn 4. október kl. 13.30. Pétur Hjaltested, málarameistari og kaupmaður, Brávallagötu 6, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 7. október kl. 15. Friðrik Ágústsson prentari, Heiðar- lundi 7a, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. október kl. 13.30. Svavar Ármannsson aðstoðarforstjóri, Altheimum 48, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. október kl. 13.30. Sigurfljóð Ólafsdóttir frá Vindheim- um, Tálkriafirði, síðast til heimilis að Svöluhrauni 6, sem lést laugardaginn 21. september, var jarðsungin frá Foss- vogskirkju mánudaginn 30. september. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samraemt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreif s. 462 2222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, bmnas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 27. september til 3. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, simi 562 1044, og Breiðholts apótek, Áifabakka 12 í Mjódd, sími 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu em gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnaríjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 112, Hafiiarljörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reýkjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 3. október 1946. Síldarstofninn er ekki lítill. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kL 17-18.30. Sími 561 2070. Hafiiarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og ki. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspftalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafriarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vlfilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 1519. Seljasafri, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Hlustaöu hundraö sinnum, hugsaðu þúsund sinnum, tal- aöu einu sinni. Tyrkneskur. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafri Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keílavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðnun til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 4. október Vatnsberiiui (20. jan.-18 febr.): Þú ættir að lita í eigin barm ef þér gengur illa að lynda við aðra. Þú hefur átt of annríkt undanfarið og heföir gott af fríi. Fiskarnir (197febr.-20. mars): Þú færð fréttir langt að sem verða til þess að þú þarft að breyta áætlun þinni talsvert. i heild verður dagurinn viö- buröaríkur og jafnvel spennandi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur í mörg hom að líta og það á hreint ekki illa við þig þar sem þú ert óvenjuvel upplagður þessa dagana. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér verður mun betur ágengt í samvinnu við aðra heldur en ef þú ert að pukrast einn i þínu homi. Happatölur þínar em 6, 9 og 12. Tviburamir (21. maí-21. júní): Útlit er fyrir einhveijar breytingar á högum þínum á næst- unni. Reyndar hefur þú unnið markvisst að þeim um langa hríð. Krabbinn (22. júni-22. júli): Ástin skipar stóran sess i lifi þínu í dag. Gamalt mál skýtur upp kollinum þegar kvölda tekur en aldrei slíku vant hefur það litil áhrif á þig. Ijúnið (23. júlí-22. ágúst): Þér vinnst vel fyrri hluta dagsins og kemur ótrúlega miklu í verk. Vinir þínir koma þér gersamlega á óvart í kvöld. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér græðist fé á einhvem hátt og er þar um töluveröa upp- hæð að ræða. Reyndar er hugsanlegt að þú fáir launahækk- Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að fara eftir innsæi þinu í stað þess að hlusta of mik- ið á aðra í viðkvæmu máli þar sem þú þarft að taka ákvörð- un. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að leggja þig fram um að vera kurteis við ákveðna manneskju sem hefur mikil áhrif. Það gæti borgað sig marg- falt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð endurgoldinn greiða sem þú gerðir kunningja þínum fyrir löngu og varst nærri búinn að gleyma. Happatölur em 4, 7 og 32. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætt er við að upp úr sjóði í vinahópnum ef ekki er farið var- lega. Þú gætir lent í hlutverki sáttasemjara.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.