Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1996, Qupperneq 2
2
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 1996
Fréttir
i>v
30%
Vinsælustu og óvinsælustu
stjómmálamennirnir
w - samkv. skoöanakönnun DV -
Bomar em saman
vinsældir og óvinsældir
tólf umdeildustu
stjórnmálamannanna
samkv. skoðanak. DV.
Grænu súlumar sýna
niðustöðu síðustu
skoðanakönnunar
en hún var gerð
17. okt '95
Margrét . . .
Frímannsdóttir Ppfftelnn
Pálsson Riamasnn „ h"0rlK
Bjarnason sophusson
Jón Baldvin
Hannibalsson
Ólafur
Ragnar
Grímsson
Rnnur
Ingólfsson Ámi
Ingibjörg Johnsen
Jóhanna Pálmadóttir
Sigurðardóttir ' *
m "f
} * I
Davíð Oddsson
-30
Skoðanakönnun DV á vinsældum stjórnmálamanna:
Davíð Oddsson er
umdeildastur allra
Ólafur Ragnar enn nefndur og hástökkvarar í óvinsældum eru Jóhanna Sigurðardóttir og Árni Johnsen
/íð Oddsson forsætisráð- -
Davíð Oddsson forsætisráð-
herra er greinilega umdeildastur
allra íslenskra stjórnmálamanna
um þessar mundir. Hann er vin-
sælasti stjórnmálamaðurinn en
jafnframt sá óvinsælasti. Þrátt fyr-
ir að Ólafur Ragnar Grímsson,
fyrrum formaður Alþýðubanda-
lagsins, hafi verið kjörinn forseti
lýðveldisins er hann enn nefndur
til sögunnar og kemst í efstu sæti
yfir vinsæla og óvinsæla stjórn-
málamenn. Þeir stjórnmálamenn
sem mest hafa aukið óvinsældir
sínar eru Jóhanna Sigurðardóttir,
formaður Þjóðvaka, og Árni John-
sen, þingmaður Sjálfstæðisflokks
á Suðurlandi. Ingibjörg Pálmadótt-
ir hefur sömuleiðis aukið óvin-
sældir sínar verulega. Þetta er með-
Vinsælustu stjórnmálamennirnir Óvinsælustu stjórnmálamennirnir
Innan sviga eru niöurstööur skoöanakönnunar DV í okt. 1995 Innan sviga eru niöurstööur skoöanakönnunar DV í okt. 1995
Atkvæöl % af heild % af afstööu Atkvæöl % af heild % af afstööu
1. (1.) Davíö Oddsson 109 (127) 18.2% (21,2%) 32,3% (36,9%) 1. (2.) Davíö Oddsson 74 (61) 12,3% (10,2%) 25,5% (19,4%)
2. (2.) Halldór Ásgrímsson 80 (68) 13,3% (11,3%) 23,7% (19,8%) 2. (1.) Jón Baldvin Hannibalsson 53 (73) 8,8% (12,2%) 18,3% (23,2%)
3. (3.) Jón Baldvin Hannibalsson 21 (33) 3,5% (5,5%) 6,2% (9,6%) 3. (8.) Jóhanna Sigurðardóttir 33 (11) 5,5% (1,8%) 11,4% (3,5%)
4. (6.) Margrét Frímannsdóttir 18 (11) 3,0% (1,8%) 5,3% (3,2%) 4. (6.) Ingibjörg Pálmadóttir 24 (13) 4,0% (2,2%) 8,3% (4,1%)
5. (6.-7.) Þorsteinn Pálsson 14 (12) 2,3% (2,0%) 4,2% (3,5%) 5. (10.) Árni Johnsen 19 (7) 3,2% (1,2%) 6,6% (2,2%)
6. (-) Björn Bjarnason 9 (-) 1,5% (-) 2,7% (-) 6. (7.) Friðrik Sophusson 10 (12) 1,7% (2,0%) 3,4% (3,8%)
7.-9. (7.-9.) Steingrímur J. Sigfússon 8 (9) 1,3% (1,5%) 2,4% (2,6%) 7. (9.) Finnur Ingólfsson 9 (10) 1,5% (1,7%) 3,1% (3,2%)
7.-9. (10.) Svavar Gestsson 8(8) 1,3% (1,3%) 2,4% (2,3%) 8. (3.) Ólafur Ragnar Grímsson 8 (38) 1,3% (6,3%) 2,8% (12,1%)
7.-9. (-) Össur Skarphéöinsson 8 (-) 1,3% (-) 2,4% (-) 9. (-) Halldór Ásgrímsson 6(2) l',0% (0,3%) 2,1% (0,8%)
al þess sem lesa má út úr skoðana-
könnun DV á vinsældum stjóm-
málamanna. Könnunin fór fram um
síðustu helgi og var gerð af mark-
aðsdeild Frjálsrar fjölmiðlunar hf.
Úrtakið í skoðanakönnun DV var
600 manns. Jafnt var skipt á milli
kynja og eins á milli landsbyggöar
og höfuðborgarsvæðis. Spurt var:
„Á hvaða stjómmálamanni hefur
þú mest álit um þessar mundir?" og
„Á hvaða stjórnmálamanni hefur
þú minnst álit um þessar mundir?"
Davfð Oddsson og Árni Johnsen í
léttum samræöum við þingsetning-
una í síöustu viku. Davíö er bæöi
vinsælastur og óvinsælastur allra
stjórnmálamanna á íslandi en Árni
er í hópi þeirra sem mest hafa aukið
óvinsældir sinar undanfariö ár,
samkvæmt nýrri skoðanakönnun
DV. DV-mynd BG
Þrír vinsælustu þeir sömu
Alls 56,2 prósent aðspurðra tóku
afstöðu til spumingarinnar um vin-
sælasta stjórnmálamanninn. Alls
var 31 stjórnmálamaður tilnefndur,
þar af 15 með fleiri en 5 tilnefning-
ar. í hópi vinsælustu stjómmála-
manna em 3 kratar, 6 framsóknar-
menn, 9 sjálfstæðismenn, 6 alþýðu-
bandalagsmenn, 3 kvennalistakon-
ur, 2 þjóðvakar, 1 R- listamaður, þ.e.
borgarstjórinn, og 1 fyrrum alþýðu-
bandalagsmaður, þ.e. forseti ís-
lands.
Eins og í fyrri könnunum DV
undanfarin misseri, en síðasta vin-
sældakönnun var gerð fyrir ári síð-
an, reyndist Davíð Oddsson vera
vinsælasti stjórnmálamaðurinn.
Hann naut fylgis 32,3 prósenta
þeirra sem afstöðu tóku. Sömuleiðis
er óbreytt röð með tvo næstu menn,
þá Halldór Ásgrímsson með 23,7
prósent tilnefninga og Jón Baldvin
Hannibalsson með 6,2 prósent til-
nefninga.
í Qórða sæti vinsældalistans er
Margrét Frímannsdóttir með 5,3
prósent tilnefninga og fer hún upp
um tvö sæti frá síðustu könnun fyr-
ir ári. Þorsteinn Pálsson er í fimmta
sæti með 4,2 prósent tilnefninga,
Björn Bjamason er nýr á listanum í
sjötta sæti með 2,7 prósent tilnefn-
inga og jafnir í sjöunda til níunda
sæti eru Steingrímur J. Sigfússon,
Svavar Gestsson og Össur Skarp-
héðinsson með 2,4 prósent tilnefn-
inga hver. Steingrímur er á sömu
slóðum og í fyrra, Svavar rís í áliti
og Össur er nýr á listanum.
kvennalistakonur, 2 þjóðvakar og 1
R-listamaður, þ.e. borgarstjórinn.
Allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar
komast á þennan lista.
Miklar breytingar eru á óvin-
sældalistanum frá könnim DV í
október i fyrra. Þeir Davíð og Jón
Baldvin hafa sætaskipti. Davíð
kemst á toppinn með 25,5 prósent
tilnefninga þeirra sem afstöðu tóku
og Jón Baldvin fer í annað sætið
með 18,3 prósent tilnefninga. í
næstu þremur sætum koma þeir
stjómmálamenn sem mest hafa auk-
ið óvinsældir sínar undanfarið ár. í
þriðja sæti er Jóhanna Sigurðar-
dóttir með 11,4 prósent tilnefninga,
var síðast í áttunda sæti, Ingibjörg
Pálmadóttir er í fjórða sæti með 8,3
prósent tilnefninga, var í sjötta sæti
í fyrra, og Árni Johnsen sem fer úr
tíunda sæti í fyrra í það fimmta nú
með 6,6 prósent tilnefninga.
Friðrik Sophusson er í sjötta sæti
á óvinsældalistanum með 3,4 pró-
sent tilnefninga, Finnur Ingólfsson
er í sjöunda sæti með 3,1 prósent,
Ólafur Ragnar Grímsson er í átt-
unda með 2,8 prósent og Halldór Ás-
grímsson er nýr á listanum í níunda
sæti með 2,1 prósent tilnefninga.
-bjb
Breytingar á óvinsældum
Afstöðu til spumingarinnar um
óvinsælasta stjómmálamanninn
tóku 48,3 prósent aðspurðra. Alls
voru 32 stjómmálamenn tilnefndir,
þar af voru 15 með fleiri en 4 til-
nefningar. í röðum óvinsælustu
stjómmálamanna landsins eru 3
kratar, 9 framsóknarmenn, 10 sjálf-
stæðismenn, 4 alþýðubandalags-
menn og 1 fyrrverandi alþýðu-
bandalagsmaður, þ.e. forsetinn, 2
Þú getur svarað þessari
spurningu með því að
hringja í sima 9041600.
39,90 kr. mínútan
Já
Nel
j rödd
FOLKSINS
904 1600
Á ríkið að endurgreiða
virðisaukaskatt
vegna forsetaframboðanna?