Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1996 9 Anatólí Kúlíkov innanríkisráðherra að hafa hendur í hári tilræöismann- anna. „Þetta er áskorun sem ekki er hægt að leiða hjá sér,“ sagði Tsjemomyrdín og minnti á að sunnudagurinn væri árlegur hátíð- isdagur til heiðurs lögreglu lands- ins. „Ráðherrann og starfsfólk hans munu draga viðeigandi ályktanir," sagði Tsjemomyrdín. Sprengjunni haföi verið komið fyrir undir borði hlöðnu mat og drykk og var hún tengd með vír við hvelihettu í um 40 metra fjarlægð. Líkamsleifar fómarlambanna lágu eins og hráviði um allt og frétta- maður Reuters sá lík sem hafði þeyst 30 metra frá sprengjustaðn- um. Reuter VERIÐ HAGSYN OG GERIÐ JOLAINNKAUPIN A NOVEMBERTILBOÐIJAPIS Sjónvarpsmaður biður Bill Clinton afsökunar Bandaríski sjónvarpsmaðurinn David Brinkley bað Bill Clinton for- seta afsökunar í gær fyrir að hafa kallað hann leiðindapúka í kosn- ingasjónvarpi ABC-stöðvarinnar á þriðjudagskvöld. Clinton, sem var viðmælandi Brinkieys í þessum síðasta sunnu- dagsþætti hans, tók afsökunarbeiðn- ina góða og gilda. Brinkley sagði að ummæli sín hefðu verið ósanngjöm en hann hefði látiö þau falla eftir langan og erfiðan dag. Reuter Islensk hönnun og framleiðsla. Já takk. SAMTOK IÐNAÐARINS NV-A3 Panasorac Nett, einföld og meðfærileg VHS-C myndbandstökuvél. 1 lux liósnæmi. Fylqihlutir: Taska, auka rafhlaða, þritótur og 3 spólur. Þetta er aðeins brot af úrvalinu. Sjón er sögu ríkari. 64.900 RX-DS22 Ferðatæki með geislaspilara, 20w magnara, útvarpi, segulbandi, qeislaspilara, X.B.S. Bass Reflex, fj'arstýringu og tengi fyrir heyrnatól. NV-HD600 Nicam HI-FI Stereo myndbandstæki. Long Play, Super Drive gangverk, Clear View Control ásamt fjarstýringu f. fjölda sjónvarpstækja. BRAUTARHOLTI & KRINGLUNNI SÍMI 562 5200 20% afsláttur af öllum geisladiskum CDP-CE405 SONY Fjöldiskaspilari fyrir 5 diska með fjarstýringu. SL-PG480 Technics Technics geislaspilari 1 bita með fjarstýringu. Ofurfyrirsæturnar Claudla Schiffer og Naomi Campbell voru viö opnun Tfskukaffihússins f Jakarta um helgina. Símamynd Reuter DV Útlönd Þrettán fórust í sprengjutilræöi í Moskvu í gær: Lík lágu eins og hrá- viði um allt svæðið SC-CH64 Hljómtækjasamstæða. Magnari 2x40 músfkvött, útvarp, segulband, 60 diska geislaspilari, tónjafnari, hátalarar og fjarstýring. CFD-6 SONY Vandað ferðatæki með geislaspilara. Þrettán týndu lífi þegar öfiug sprengja sprakk í hópi 130 syrgj- enda í kirkjugaröi í Moskvu í gær. Lögregluna gmnar að skipulagðir glæpahópar, sem tengdir eru sam- tökum fyrrum hermanna úr Afg- anistanstríðinu, hafi staðið fyrir til- ræðinu. Ellefu manns vom fluttir á sjúkrahús. Embættismenn segja að meöal hinna látnu hafi verið ekkja, móðir og frændi Míkhaíls Líkhódeís, leiö- toga uppgjafarhermanna. Verið var að minnast þess að tvö ár vora liðin frá því hann var myrtur í sprengju- tilræði. Viktor Tsjemomyrdín forsætis- ráðherra kom fram í sjónvarpi í gær og fordæmdi blóðbaðið og kall- aði það hryðjuverk. Forsætisráðherrann skoraði á CCD-TR340 SONY Fullkomin og þægileg 8mm myndbandstökuvél með fjarstýringu. T-28NE50 TATUNG 28" Sjónvarp meö Black Planigon myndlampa, Nicam stereo, fslenskt textavarp, tengi fyrir aukahátalara. iviru--// i x. bestu qei músfkvötti útvarp, tvöfalt segulband, tónjafnari, karaoke o.fl. o.fl. lag 3 diska geislaspilari. SL-S138 Panasonic Nettur og léttur feröageislaspilari. KV-29X1 SONY Hágæða 29" Super Trinitron sjónvarp með Nicam Stereo, textavarpi, allar aðgeröir á skjá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.