Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 11 NÓVEMBER 1996 33 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 * Húsgögn Amerísk rúm. Englander Imperial heilsurúmin, king size, queen size. Viðurkennd af kíró- praktorum og baklæknum í USA. Hagstætt verð. Opið um helgina. Þ. Jóhannsson, s. 568 9709 og 897 5100. Góö húsgögn til sölu. Borðstofusett úr eik ásamt stórum glerskáp (allt nýlegt frá HP-húsgögnum). Enn fremur sófa- sett (nýlegt), 3+2+1, og 2 sófaborð úr gleri, antik-svefnherbergishúsgögn og ísskápur. Uppl. í stma 553 8471. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af núsg. - nurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Ódýr notuö húsgögn.Höfum mikið úr- val og einnig ný húsgögn, tökum í umboðssölu. JSG, við hliðina á Bón- usi, Smiðjuv, 2, Kóp. S. 587 6090,___ Til sölu sófasett, eldhúsborð með gler- plötu og fjórir stólar, hjónarúm, hill- ur, kommóða, ný þvottavél og margt fl. Uppl. í s. 555 0593 eða 894 1651. Ódýrt - 25 þús. Til sölu er mjög gott hvitt vatnsrúm, 200x200 cm, náttborð og dýna með dempurum. Upplýsingar í síma 557 2113.____________________ Hjónarúm til sölu, ódýrt. Á sama stað óskast kommóða eða janfvel hillusam- stæða. Uppl. í síma 567 5634.________ Vatnsrúm til sölu með nýle selst ódýrt. Uppl. í síma ! 16.30. Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviðgerðir, lánum tæki meðan gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og sendum að kostnaðarlausu. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 562 4215.___________ Notuö sjónvarpstæki. Kaup - sala - viðgerðir. Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940. Skjárinn, Ein'ksgötu 6._________________ Radioverk Ármúla 20 (vestan megin). Viðgerðarþjónusta á sjónvörpum, video-tækjum, örbylgjuofnum. Einnig bfltækjaisetn. S. 55 30 222 eða 897 1910, Radióverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.________ Seljum notuö sjónvörp og video frá kr. 8 þús., m/ábyrgð, yfirfarin. Gerum við allar teg., ódýrt, samdægurs. Breytum spólum milli gerða. Sími 562 9970. 11 ÞJÓNUSTA Bólstrun Aklaéöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíld. Einnig pöntunar- ' jónusta eftir ótal sýnishomum. Ifiiaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. Þi; Ef Dulspeki ■ heilun Viltu fara til miöils, heilara, nuddara, spákonu eða annars aðila sem vinnur á jákvæðan hátt með manninn? í „Hvítu síðunum eru uppl. og símanr. hjá yfir 180 einstakl. og fynrt. víðs vegar um landið. Pöntunars. 565 2309 mílli kl. 9 og 12 alla v.d. eða milli kl. 19 og 23 (takm. fjöldi). Skráning er hafin í „Hvítu síðumar 1997-98 sem koma út í júm' ‘97. Austurvegur ehf. Dagmar, spámiöill og heilarf, komin aftur. Indíána- og tarrotspil. Kristal- heilun og jöfhun orkuflæðis. Fyrri líf. Uppl. og tímapantanir í síma 564 2385. Jk Hreingemingar veggja- og loftþrif, sorpgeymslu- hreinsun og gluggaþv. Þjónusta fyrir heimili, stigaganga og fynrtæki. Odýr og góð þjón, S. 553 7626 og 896 2383. Alþrif, stigagangar og fbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366._ Hef lausa tfma fyrir jól. Pantið tfmanlega. Hörður Viktorsson, sími 568 5236. ^ Kennsla-námskeið Kvöld- og dagnámskeiö í fyrirbyggjandi andhts- og punktanuddi ásamt yndis- legu ilmolíunuddi á andht, háls og herðar. Miðvikudagskvöld og laugar- dagseftirmiðdagar. Sérstakur hópaf- sláttur. Upplýsingar og innrittm á Heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 552 1850 og 562 4745. Áttu von á barni? Fræðslunámskeið. Slökun, öndun, leikfimi, ungbama- meðferð, ungbamanudd, sýnikennsla, litskyggnur, kvikmyndir og aht sem þarf. S. 5512136. Hulda Jensdóttir. Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Nudd Námskeiö f ungbarnanuddi fyrir foreldra með böm frá 1 til 10 mán. hjá sér- menntuðum kennara. Upplýsingar og innritun á Heilsusetri Þórgunnu í símum 562 4745 og 552 1850.________ Hawaii nudd - sól í skammdeginu. Gefur þú þér tíma til að sinna líkama og sál? Þú lifir aðeins einu sinni. Guðrún, sími 5518439. P Ræstingar Tek aö mér þríf f heimahúsum, er vön. Á sama stað er til sölu frystiskápur. Upplýsingar í síma 565 1570. 4 Spákonur Er framtföin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Spái í bolla og tarot. Sími 568 4517. Veisluþjónusta Fyrirtækjum, starfsmannahópum og felögum býðst að halda árshátíðina, starfsmannafundinn og hvers konar fagnað á Sveitasetrinu á Blönduósi. Við bjóðum persónulega þjónustu á notalegum bar og veitingasal ásamt glæsilegum veitingum í mat og drykk. Sveitasetrið Blönduósi, sfmi 452 4126. Einkasamkvæmi, árshátíöir, fermingar, jólahlaðborð o.fl. Aht til veisluhalda. 40-150 manna veislusahr. Veislurisið, Hverfisgötu 105, s. 562 5270/896 2435. Þiónusta Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum úti sem inm. 10 ára reynsla í garð- vinnu, sþjólveggir, hehulagnir o.fl. Vönduð vinnubrögð, tilboð eða tíma- vinna. Matthías, s. 853 3300 og 5614590, eða Gísh, s. 564 1457. Húsasmiöir. Tökum að okkur alla viðhalds- og nýsmíði, stóra og smáa, jafht utanhúss sem innan. Gerum th- boð. Erum sanngjamir og hprir. Uppl. í síma 897 4346 eða 567 2097.____________ Eignaskiptayfirlýsingar. Tek að mér gerð eignaskiptaýfirlýsinga. Gunnar Om Steingrímsson, byggingatækni- fræðingur, s. 587 3771 og bs. 854 6069. Flfsalagnir. Tek að mér flísalagnhv Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa. Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin. Hermann Ragnarss. múrarameistari. Raflagnir, dyrasfmaþjónusta. Tfek að mér raflagnir, raíitækjaviðg., dyra- símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf- virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025. Er vandvirk og'ódýr. A^fama stað er skartgripalager til sölu. Upplýsingar í síma 5518071._________________________ Tek aö mér stór og smá verk, svo sem viðgerðir, viðhald, sendiferðir o.fl. Snöggur til. Smári Hólm, s. 893 1657 og 587 1544,____________________________ Tökum aö okkur alla trésmföavinnu, úti og inni. Viðgerðir og nýsmíði. Gerum ■ Sími 896 0211. Ökukennsla Látið vinnubrögð fagmannsms ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 8961911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bflas. 852 8323. Hannes Guðmundsson, Ford Escort “95, sími 5812638. Birgir Bjamason, M. Benz 200 E, s. 555 3010 og bflas. 896 1030. 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni ahan daginn á Nissan Primera, í .samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóh, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öh þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr, 852 0002. • 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2737. Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku- kennsla, æfingat., ökuskóli og öh próf- gögn ef óskað er. Visa/Euro.________ Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza “97 4WD secfan. Góður í vetraraksturinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 892 0042, 852 0042,566 6442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öh prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á Mazda 626, bækur, prófgögn og öku- skóh. Tilhögun sem býður upp á ódýr- ara ökunám. Símar 554 0594,853 2060. Ökukennsla Ævars Fríöríkssonar. fyenni allan daginn á Corohu ‘97. Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ökuskóli Halldórs. Kennslutiljiögun sem býður upp á ódýrara nám. Utvega námsefni. Áðstoða við endumýjun ökuréttinda. S. 557 7160,852 1980. TÓMSTUNMR OG UTIVIST öyssur "HULL” haglaskot á rjúpuna. 36g. Haglastærð 4,5,6...25 stk. á 650 kr. 34 g. Haglastærð 4,6...25 stk. á 600 kr. 32 g. Haglastærð 4,6...25 stk. á 580 kr. 42 g. Haglastærð 4.....25 stk. á 750 kr. Skotbelti f. 50 skot á aðeins 4.800 kr. Verð miðast v/lágm. 250 skota kaup. Sportbúð V&Þ, Héðinsh., s. 551 6080. Remington haglaþyssur: 11-96 nálf-sjv. NYJUNG....kr. 107.000. 1100 hálf-sjálfvirk........kr. 64.900. 870 Express pumpa..........kr. 39.900. Hlað sf. Reykjavík, s. 567 5333. Hlað sf. Húsavík, s. 464 1009. Skot, byssur, búnaöur. Ahar skotveiðivörur á góðu verði í nýrri verslun, Hlað, að Bfldshöfða 12, sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga og 12-16 á laugardögum. Rjúpnaveiöimenn, athugiö. Alhhða byssuviðgerðir og skeftismátun. Jóhann Vhhjálmsson byssusmiðm-, Norðursb'g 3a, sími 5611950. Tvær nætur á veröi einnar! Njótið sérkjara á Sveitasetrinu í gistingu og greiðið eingöngu fyrri nóttina og við bjóðum þér næstu nótt fh'a ásamt morgunverði. Bjóðið elskunni róm- anti'ska helgi og njótið glæsilegra veitinga í mat og diykk. Sveitasetrið Blönduósi, sími 452 4126. Gisting f Keflavfk. 3ja herbergja íbúð, með húsgögnum, fyrir ferðamenn. Upplýsingar í síma 4213596 eða 4214216.___________________ Landsbyggöarfólk. Ódýr og góð gist- ing, míðsvæðis í Rvík. Eins og tveggja manna herbergi, eldunaraðst. Gisti- heimilið, Bólstaðarhlíð 8, s. 552 2822. V Hestamennska Fákalönd, ættbók ársins 1996, og heild- arskrá ræktunarhrossa eftir stafrófs- röð jarða. Enn eitt bindið í röð vin- sæha uppflettirita Jónasar Krisfjáns- sonar. Eigulegasta jólabók hesta- mannsins á vertíðinni. Fæst í góðum bókabúðum og hestavöruverslunum. Hestamannafélagiö Gustur heldur fræðslufund í félagsheimhinu Glað- heimum þriðjudaginn 12. nóv. nk., kl. 20. Fundarefni: fóðrun og hirðing hrossa. Erindi flytur Ingimar Sveins- son, Hvanneyri. Fræðslunefnd. Nýjung - nýjung - stórbaggar. Tfl sölu úrvalshey, fullþurrkað, bund- ið og plastpakkað. Þyngd hvers bagga frá 120 tií 160 kg. Mjög auðvelt að gefa. Kynningarverð til áramóta. Uppl. í símum 433 8826 og 854 8826. Brynninaartæki f hesthúsiö. Urval af traustum tækjum. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 5511125. Hestafiutningar Sólmundar. Vel útbúinn bfll, fer reglulega norður. Get útvegað hey í böggum. Uppl. í síma 852 3066 eða 483 4134._________ Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmimdur Sigurðs- son, sími 554 4130 eða 854 4130. Mjijg gott hey f böggum til sölu, á Álftanesi, verð 15 kr. kg, heimkeyrt. Uppl. í síma 565 0995 eða 896 5016. HHMNHHHHHHHHHHH' 18 bIlar, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. £ Aukahlutir á bíla Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og sólsk. á jeppa og van og boddflfl. í vörubfla. Besta verð, gæði. Aht plast, Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049. á Bétar Óskum eftir þorskaflahámarki króka- leyfisbáta og öllum gerðum fiskiskipa á skrá. Hjá okkur eruð þið í öruggum höndum. Við erum tryggðir og með lögmann á staðnum. Elsta kvótamiðl- un landsins. Þekking, reynsla, þjón- usta. Skipasala og kvótamarkaður. Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími 562 2554 eðafax 552 6726._____________ Þorskaflahámark til sölu. Mjög fáir kvótar enn til sölu. Uppboð verður einnig haldið 12.11. Kvótamarkaðurinn, sími 567 8900. Óska eftir bátagír fyrir 320 ha vék niður- færslu 1,5:1, helst m/snuðloka. Á sama stað til sölu Borg Wamer 72 c, með og án niðurfærslu, Star Power-drif og varahlutir. Mikið magn varahluta í Iveco bátavélar og viðgerðarþjónusta. S. 564 3096 og 897 2916, Kristinn. Til sölu 27 feta haröbotnagúmmfbátur. Flatkraft Forc 7, 2x90 hestafla utan- borðsmótorar. Thboð óskast. Upplýs- ingar gefur Stefán í s. 897 3844._____ Til sölu frambyggöur trébátur í líni handfærakerfí, 8,51 brúttólest, 5 ur, línuspil og lína, klár í slaginn. Þeir fiska sem róa. S. 456 1531.______ Óska eftir Ford Perkins bátavél, 150-200 ha., dýptarmæh, sjálfstýringu, radar, 24 mflna, lóran C, GPS. Uppl. í síma 436 1663. Hahgrímur.___________ Óska eftir aö kaupa beitningartrekt og brautir. Einnig linusph. Upplýsingar í síma 555 1972,______________________ Óska eftir grásleppubát meö veiðileyfi og úthaldi. Upplýsingar í síma 587 0870 eða 893 1175. Bílamálun Bílasprautun. Getum bætt við okkur réttingum, blettunum og almálningu. Fljót og góð þjónusta. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 898 0707.___________ Tek aö mér aö rétta og sprauta ailar Sbfla, góð og sanngjöm þjón. un ehf., Kaplahrauni 8. Þórður arsson bflamálari, s. 565 4287. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bflnum þfnum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að sefja myndaauglýsingu í DV stendur þér th böða að koma með bflinn eða hjóhð á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadehd DV, Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______ Til sölu Toyota Tercel ‘83, framdrifinn, með 1500 vél, skoðaður ‘97 án athuga- semda, h'tur mjög vel út, annar gang- fær getur fengist með, fást báðir á mjög góðu verði. S. 898 2727,__________ 70.000 kr. Opel Rekord ‘84, 2,3 dfsh, skoðaður “97, sumar- og vetrardekk. Upplýsing- ar í síma 587 5775 eftir kl. 19,_______ Ford Econoline, árg. ‘85, nýskoöaöur, mjög góður, á góðum dekkjum. Tbppbfll. Verð 395 þús., 15 út og 15 á mán. Símar 568 3777 og 852 3980. Bílamarkaöurinn m n i« Smiðjuvegi 46E v/Aeykjanesbraut.^. Kopavogi, sími 567-1800 Löggild bflasala Veriö velkomin. Viö vinnum fyrir þig. Opiö laugardaga kl. 10-17, sunnudagakl. 13-18. MMC Colt GLi ‘93,5 g„ ek. 74 þús. km. Verö 850.000. Grand Cherokee Laredo, 6 cyl 4.01 '93, ssk., ek. 95 þús. km. Verö 2.780.000. Sk. á ód. Hyundai Elantra 1.8 GT sedan '94, ssk., ek. aöeins 28 þús. km. Verö 1.150.000. Sk. á ód. Nissan Micra LX '94 sedan, grænn, 5 g„ ek. 44 þús. km. Verö 740.000. VW Golf 1.4 CL '95,5 g„ ek. 46 þús. km. Verö 1.030.000. Ford Taurus st. '90, ssk„ 6 cyl. ek. 80 þús. km. Verö 980.000. Sk. á ód. Nissan Sunny SLX 4x4 st. '91,5 g„ ek. aöeins 46 þús. km. Verö 1.040.000. Fjöldi góöra bíla á sanngjörnu veröi á sýningarsvæðinu. Greiöslukjör viö allra hæfi. T HUS AF SERTA DYNUM A FRÁBÆRI Wm £ amerískar lúxusdýnur Margar gerðir og stærðir og allir geta fundið dýnu við sitt hæfi. Serta -14 daga skiptiréttur og allt að 20 ára ábyrqð. Sérþjálfað starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og leiðbeinir um val á réttu dýnunni. amerískar dekurdýnur HÚSGAGNAHÖLLIN Bildshofdi 20-112 Rvik - S:587 1199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.