Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1996, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 1996
47
Sími 553 2075
FRUMSÝNING
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
DJÖFLAEYJAN
Sfml 551 8000
FRUMSÝNING
„TIL SÍÐASTA MANNS“
STANDING
|ísB,iíæsssr.ssígssB*sí
Bruce Willis, Christopher Walken,
Bruce Dem og hin kynþokkafulla
Karina Lombard em frábaer í
þessari þrumugóöu glæpamynd
leikstjórans Walters Hills (48
Hours) sem byggð er á
meistarastykkinu Yjimbo eftir
Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5, 7,9og 11.
B.i. 16 ára.
Vinsælustu sögur síðari tíma á
íslandi birtast í nýrri stórmynd
eftir Friðrik Þór.
Baltasar Kormákur, Gísli
Halldórsson og Sigurveig
Jónsdóttir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„TIL SÍÐASTA MANNS“
Bmce Willis, Christopher Walken,
Bmce Dem og hin kynþokkafulla
Karina Lombard era frábær í
þessari þrumugóðu glæpamynd
leikstjórans Walters HiUs (48
Hours) sem byggð er á
meistarastykkinu Yjimbo eftir
Akira Kurosawa.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
EMMA
Gwyneth Paltrow
THE PINK HOUSE
(Bleika húsið)
B.i. 16 ára.
FLÓTTINN FRÁ L.A.
L’AMERICA
(Amerfka)
Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow
(Seven), Toni Colette (Muriel's
Wedding) Ewan McGregor (Shaliow
Grave, Trainspotting). Leikstjórí:
Doglas McGrath.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
STRIPTEASE
Synd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.15.
B.i. 14 ára.
INDEPENDENCE DAY
Svnd veqna fiölda áskorana
EYJA DR. MOREAU
MYNDIR AF
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
Sýnd kl. 7 og 11.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
JÐD/
llOEPEÍDEIICf Dill
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 12 ára.
Sviðsljós
Spielberg gerir mynd um
þræl og fyrrum forseta
Steven Spielberg ætlar ekki að sitja lengi með
liendur í skauti þegar hann hefur lokið upptök-
um á myndinni Glataða heiminum, framhaldi
hinnar mjög svo vinsælu risaeðlumyndar Júra-
garðsins. Sú er enn í tökum en strax í febrúar
hefst kappinn handa við gerð myndar um upp-
reisn svartra þræla á þrælaskipinu Amistad
árið 1839. Myndin, sem dregur nafn sitt af skip-
inu, segir frá afríska fanganum Cinque og upp-
reisninni sem hann leiðir. Þrælamir ná skipinu
á sitt vald og ætla að sigla heim en eru hand-
samaðir og fluttir til Bandaríkjanna. Þegar
þangað kemur fara þrælamir með mál sitt fyrir
dómstólana. Verjandi þeirra er enginn annar en
John Quincy Adams, fyrrum forseti Bandaríkj-
anna. Að sögn heillaðist Spielberg strax af sög-
unni um samskipti þessara tveggja stórkostlegu
manna, afríska þrælsins og forsetans fyrrver-
andi. Kvikmyndatökur fara fram i Los Angeles,
Á Nýja-Englandi og í Karíbahafinu. Handrit
myndarinnar er skrifað af þeim David Franzoni
og Steve Zaillian en sá síðamefhdi skrifaði
handritið að Lista Schindlers á sínum tíma. Steven Spielberg segir sögu uppreisnar.
C,:.
HÁSKOLABÍÓ
Slml 552 2140
HarQsviraöur malaliöi tckur aö
sór þaö vcrkclni aö uppra'ta
oitmiytjahrinjí scm cr stjornaö l'rá
gagnl'ra’öaskola i Suöur Klórída
Aöalhlutverk: Tom Berenger
(Platoon, The Big Chill), Ernie
Hudson (Congo, The Crow), Diane
Venora (Heat)
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
KLIKKAÐI
PROFESSORINN
(THE NUTTY PROFESSOR)
Kvikmyndir
■ í< l < K
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
HVÍTI MAÐURINN
TIN CUP
Sýnd kl. 9 og 11.10.
(THX DIGITAL.
FORTÖLUR OG
FULLVISSA
Ný OE eldfim kvikmynd með
John Trav
_______Jonynd_____
____ivolta í aðalhlutverki
eerð af framleiðendum
úrvalsmyndanna Pulp Fiction og
Get Shorty.
Þótt staða kynþátta sé breytt og
svartir drotmi yfir hvítum em
fordómamir hvergi nærri
horfnir og sömu vandamálin
geisa. Hvltur og ómenntaður
verkamaöur missir vinnuna og í
örvæntingu sinni leitar hann til
forstjórans svarta sem ekkert vill
með hann hafa. Umdeild og
margfræg mynd með
sannkölluðum úrvalsleikurum.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.1THX.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
DAUÐASÖK
Sýnd kl. 6.30. B.i.16 ára.
TRAINSPOTTING
TILBOÐ 300 KR.
Sýnd kl. 4.45 og 11.20. B.i. 16 ára.
2 DACAR EFTIR.
eftir Jim Jarmusch. Aðalhlutverk
Jolinny Depp.
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
HULDUBLÓMIÐ
(THE FLOWER OF ME SECRET)
Sýnd kl. 5 og 7.
BREAKING THE WAVES
(BRIMBROT)
DEAD MAN
11IIIII1IITTT
DAUÐASÖK
SHANGHAI TRIAD
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
(THX DIGITAL
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
BfÓHÖL
'ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900
KÖRFUBOLTAHETJAN
EELTWI
PMDE
Sýnd kl. 4.40 og 9.20. B.i.16 ára.
ÓTTI
Gamanmynd sem kemur öllum í
gott skap. Jimmy og Mike,
ihangendur körfuboltaliðs Boston
Celtics, era ekki ánægöir meö
Lewis Scott, hefiu
andstæöinganna og taka á það
ráð að ræna nonum.
Aðalhlutverk: Damon Wayans
(Last Boys Scout, Major Payne),
Dan Akroyd (Ghostbusters I og II)
og Daniel Stern (Home alone I og
II, City Slickers)
•Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
DJÖFLAEYJAN
Sýnd kl. 9.05 og 11.
B.i. 16 ára.
FYRIRBÆRIÐ
s Fear 4
GUFFAGRÍN
Sýnd með fsl. tali kl. 5.
Sýnd kl. 7.10.
MUPPET TRESURE
ISLAND
TILBOÐ 400 KR.
Sýnd kl. 5.
SAGA-I
’ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900
TIN CUP RÍKHARÐUR ÞRIÐJI
4—t