Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBÉR 1996 Lesendur______________________ Bæjarstjórn ísafjarðar og snjóflóðavarnir á Flateyri Rétt er aö kynna íbúum Flateyrar hver staðan er í öryggismálum, segir bréf- ritari m.a. Spurningin Myndir þú boröa meira grænmeti ef þaö væri ódýrara? Heiða Lind Sigurðardóttir leik- skólastarfsmaður: Ég borða reynd- ar bara grænmeti en það er alltof dýrt. Ingunn Jónsdóttir kennaranemi: Ég er grænmetisæta en það er erfitt þar sem grænmetið er of dýrt. Einar Ottesen sjómaður: Já, ég myndi gera það. Stefán Björgvin Guðmundsson kynningarfulltrúi: Vissulega, alls kyns grænmeti. Matthías Waage bilstjóri: Já, að sjálfsögðu. Birgir Grímsson smiður: Já, hik- laust. Það er gott með matnum. Guðmundur S. Gunnarsson skrif- ar: Bæjarstjórn ísafjarðarbæjar hef- ur eflaust þurft í mörgu að snúast eftir sameiningu sveitarfélaganna. Hún hefur því ekki haft tíma til þess að lesa bæjarblöðin. Þar hef ég tvisvar lagt fram spumingar er varða snjóflóðavarnir við Flateyri. Það hefur ávallt verið talin kurteisi að svara þegar spurt er og sagt að kurteisi kosti ekki neitt. - Ég er bú- inn að leita og spyrja um þessi mál og hef ekki fengið nein svör. En nú hef ég væntanlega fundið verkkau- pann, sem mun vera ísafjarðarbær (áður Flateyrarhreppur). Einu viöbrögðin við þessu eru ummæli verktakans í viðtali við Dag- Tímann. Að „mönnum sé holl- ast að vera ekki að auglýsa fáfræði sína með því að tala um það efhi í fjölmiðlum". Þar sem ég er einn af þeim sem hafa vogað sér að hafa uppi efasemdir um árangur og að- ferðir við framkvæmdir vil ég þakka þessa „hógværu" ábendingu. Ég trúði því nefnilega í fáfræði minni að erfitt væri að vinna við þessar aðstæður í haust og eins að erfitt væri að byggja slík vamar- virki með því að hræra saman möl, mold og vatni. Eðlisfræðin sagði mér að það myndi erfitt nema með efnafræðilegum aðferðum. Nú er mér sagt að þessi talsmað- ur sé „doktor" i fræðum er lúta að jarðefnum og þar nýtist því hans einstæða þekking, vonandi. Ég mun því ekki hætta mér út í frekari um- ræður á þvi sviði. Ég tel að talsmað- ur verktaka, sem er bæjarfulltrúi í Helga Sigurðardóttir skrifar: Mér finnst þær persónur sem voru í forsetaframboði sl. sumar ekki hafa komist nægilega vel frá sínum málum ef það er rétt sem rætt er að þeir séu allir í verulegri fjármálaþröng. Er varla hægt að ætlast til að þessu fólki sé treystandi til að halda í horfinu sem ábyrgir, opinberir starfskraft- Ámi Magnússon skrifar: Líkt og ég hafa áreiðanlega marg- ir átt von á þvi að í Dagsljósi sl. þriðjudag, þegar boðað var að sam- gönguráðherra yrði tekinn á beinið um samgöngumál, yrði farið vítt um svið í samgöngumálunum. Ekki sist með tilliti til hamfaranna á Skeiðarársandi og ráðagerða um að byggja þar upp aö nýju fyrir millj- arða króna. Að samgönguráöherra hefði m.a. verið spuröur um þá hug- mynd og umræðu að leggja hálend isveg norðan Vatnajökuls til Aust- ur- og Norðausturlands. - En spyrillinn (ritstjórinn) sem stóð fyr- ir þessum samtalsþætti við sam- gönguráðherra lét ógert að minnast á þessa mjög svo snjöllu og vel út- færðu hugmynd. Kópavogi, eigi ekki að svara fyrir bæjarfulltrúa ísaijarðarbæjar nema að samið hafi verið um það í verk- samningi. Þingmenn láta sig þetta engu varða. Til þess vantar þá ef til vill pólitískan áhuga eða áræði. Nú er fyrsta áfanga verksins lok- ið. Þaö væri rétt að kynna íbúum Flateyrar hver staðan þá er í örygg- ismálum og gera það á faglegan hátt - án þess að valda óþarfa ótta og byggja upp traust á þessum aðgerð- um. Þama býr enginn nauðugur. Mín skoðun er að það taki langan ar fyrr en þeir eru búnir að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það er kannski ekki hægt að ætlast til stórræða af þeirra hálfu, hafandi ekki starfað annars staðar en hjá því opinbera lengstan starfsaldur. Er það ekki annars merkilegt að sá frambjóðandinn sem lægst var skrifaður í kosningabaráttunni um forsetaembættið hefur skotið öllum Þetta er lýsandi dæmi um hvern- ig pólitíkin spilar svo lymskulega inn í viðtöl við ráðamenn til að þau (viðtölin) falli dauð og viðmæland- inn sleppi ókalinn frá borði. Við- talið við samgönguráðherra gat orð- ið fræðandi með ivafi af ádeiiu- broddi á rangar ákvarðanir sem nú eru að hefjast á Skeiðarársandi. En hvílík voraldarvesöld! Ekkert minnst á hálendisveginn sem þó hefur verið í umræðunni um allt Austurland undanfama daga. tíma að vinna það traust og byggja það öryggi sem þarf. Aðstoða verður þá húseigendur sem ekki geta nýtt eigið húsnæði vegna vafasamra að- stæðna. Ég veit um fólk sem býr á Flateyri og á þar íbúðir en þarf að leigja þar húsnæði og hús standa auð. Þann kostnað verður fólkið að bera þar til úr rætist. Hefur það, eitt og sér, komið til umræðu? Og i lok- in: Var hin nýja bæjarstjóm bundin af samþykktum hreppsnefndar Flat- eyrarhrepps í þessu máli? meðframbjóðendum sínum ref fyr- ir rass. Hann hefur greitt upp allar skuldir framboðs síns og er farinn að bjóða Pósti og sima birginn með samkeppni? Það sannast hér sem oft áður að tiltrú manna á fólk í sviðsljósinu getur sannarlega breyst á einni nóttu. Á í alvöru að valta yfir umræð- una um hálendisveg? Sífellt fengnir einhverjir „útvaldir" til að ræða við ráðherrana, einhverjir sem treyst- andi er til að slá þá ekki út af lag- inu? Er prógrammið e.t.v. fýrirffam æft með ráðamönnum svo að þeir þurfi ekki að komast í klípu fyrir framan alþjóð? Ég trúi a.m.k. Sjón- varpinu vel til þess. Þessi „bein- taka“ um samgöngumál var ekkert annað en látbragðsleikur, og illa sviðsettur. DV Lánasjóðs- eigandinn og nemendurnir Iðnnemi skrifar: Enn og aftur hefur Sjálfstæðis- flokkurinn með Gunnar Birgis- son „lánasjóðseiganda" í broddi fylkingar sannað það fyrir ís- lenskum námsmönnum að þeir bera hag bankanna fyrir brjósti. Með nýgerðri breytingu hjá LÍN, að taka upp eftirágreiðslur lána, þurfa námsmenn, sem geta ekki lifað á mömmu og pabba, að fjár- magna námið í gagnum banka- kerfið með yfirdráttarlánum. Þetta er ekki ásættanlegt fyrir okkur námsmenn. Nú hefur „lánasjóðseigandinn“ ákveðið að nemar sem stunda iðn- og sér- nám þurfi ekki lánasjóðsfyrir- greiðslu og sker niður framlög sem Iðnnemasamband íslands og Bandalag sérskólanema fengu til að halda úti lánasjóðsþjónustu fyrir félagsmenn þeirra. Aukið tjáning- arkennslu J.P.K. skrifar: Eftir fjölbreyttar umræöur í gegnum tíðina um skammdegis- þunglyndi, misnotkun vímu- efna, sjálfsvíg o.fl. langar mig að hvetja skólayfirvöld í landinu til þess að auka tjáningarkennslu með beinum hætti fyrir krakka á aldrinum 8-15 ára. Þetta myndi auka og bæta samskipti nemenda við kennara, auk þess sem það er staðreynd að þessi þáttur í skólastarfi hér á landi er vanræktur en er rikur þáttur í menntun annarra þjóöa. Áber- andi er t.d. hve ungt fólk annars staðar tjáir sig betur í mæltu máli en okkar imglingar. Framsókn er að fjarlægjast Friðrik skrifar: Það kraumar undir í pólitík- inni. Framsókn er að gefa um- talsverð vink til hægri. Hún slít- ur samstarfi við Alþýðubanda- lagið á Húsavík. stendur uppi í hárinu á menntamálaráðherra varðandi Lánasjóð islenskra námsmanna og er búin að opna á umræðu um ESB og veiðileyfa- gjald. Þetta síðastne&ida munu þeir svo galopna á flokksþinginu sem í hönd fer síðar í mánuðin- um. Það eitt er víst að samstarf núverandi stjómarflokka fer ört gliðnandi. Og hvað verður þá? ASÍ á móti sameiningu Halldór Jónsson hringdi: Ljóst er nú að helstu foringjar innan ASÍ eru á móti samein- ingu félagshyggjuaflanna. Þannig tala bæði formaður VR og formaður VSÍ. Auk þess sem formaður Sósíalistaflokksins í Reykjavík er hatrammur and- stæðingur þess að formaður Al- þýðubandalagsins flaðri upp um aðra vinstri flokka. Skoðanir eru þó skiptar um ástæðu þess að félagshyggjuöflin sameinist ekki. Ýmist er það afstaöan gegn ESB eða hugsanlegt samstarf Al- þýðubandalags og Sjálfstæðis- flokks sem sumir líta á sem framtíöarvöm gegn ESB. Sam- einingarmálin eiga því enn langt á beinu brautina. Fréttir sjón- varpsstöðva Gyða Þrastardóttir skrifar: Ég vona að ríkissjónvarpið haldi áfram óbreyttri stefnu í fréttaflutningi þrátt fyrir mannabreytingar. Ég tel að þar fari tvímælalaust ábyrgari og vandaðri fréttaflutningur en á Stöö 2 sem oft á tíðum vandar ekki fréttaflutning sinn og fjall- ar einum of oft um neikvæðar hliðar mála. Forsetaframbjóðendur í fjármálaþröng Lin tök „á beinið“ í Dagsljósi ^--------- 3oo km Bréfritari saknaöi umræ&u um hálendisveginn nor&an Vatnajökuls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.