Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Blaðsíða 20
32 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 íþróttir unglinga /il a . á j 1V1> 1 wf lil 1 m ij|p—mwl fta t i U62ó2'62lj IW' wá 1 mffiga 11< . • ■ ... Víkingsstrákarnir í A-liði sigruðu á Stjörnumótinu f Ásgaröi í Garöabæ helgina 2. og 3. nóvember. Strákarnir unnu Hauka í úrslitaleik, 9-6, og áttu bæði liö góöan leik. Ljóst er aö hér eru framtíðarleikmenn Vfkinga á feröinni því drengirnir sýndu góöan handbolta í öllum sfnum leikjum í mótinu, sem þeir reyndar unnu alla. íslandsmót Stjörnunnar í handbolta - 6. flokkur stráka: Strákarnir fóru á kostum - Víkingur vann í A-liði, Fjölnir í B-liði og Haukar í C-liði Keppni C-liða (Undanúrslit) Það var mikið um að vera í Ásgarði í Garðabæ helgina 2. og 3. nóvember. Þar fór nefhilega fram íslandsmót í 6. flokki stráka í handbolta, Hagkaupsmót Stjömunn- ar. Mjög góð þátttaka var og tókst mótið í alla staði mjög vel - og léku krakkamir við hvem sinn fingur - og fóra á kostum.. Foreldrar í Stjörnunni era alltaf mjög virkir í verkefnum eins og þessu móti og lögðu sig mjög fram um að allt gengi upp. Öll aðstaða er með því besta sem gerist og var öll framkvæmd Stjömumönnum til sóma. Keppt var í A, B og C-liðum og sigraðu Víkingar í keppni A-liða, Fjölnir í keppni C-liða og Haukar í keppni C-liða. Keppni A-liða (Mtlliriölar) Víkingur-Fram...................11-9 FH-Selfoss......................10-8 Fjölnir-Valur....................8-6 Haukar-Þór, Ak...................8-3 Undanúrslit - A-liö Víkingur-Fjölnir................12-8 Haukar-FH........................5-4 Leikir um sæti - A-Uð 1.-2. Víkingur-Haukar...........9-6 3.-4. Fjölnir-FH................12-9 Stjörnumeistari A-Uöa Vikingur Keppni B-liða (MilUriðlar) FH-Þór, Ak.....................17-0 iR-Valur.......................12-5 Haukar-Fjölnir..................3-8 Fram-Stjaman....................8-4 UndanúrsUt FH-Fjölnir......................4-7 Fram-lR.........................4-6 Umsjón Halldór Halldórsson Leikir um sæti - B-Uð 1.-2. Fjölnir-ÍR................8-7 3.-4. FH-Fram...................9-6 Stjömumeistari B-Uða Fjölnir Haukar-FH.................... Fjölnir-ÍR................... Leikir um sæti - C-Uð 1.-2. Haukar-ÍR.............. 3.-4. FH-Fjölnir............. Stjömumeistarar C-Uða Haukar Þátttaka hefur stóraukist Að sögn Einars Bjömssonar, for- 7-3 manns handknattleiksd. Stjömunn- ar, hefur þátttakendum fjölgað mjög í yngri flokkum félagsins: „Það er 9_2 mjög gott starf unnið á vettvangi 5-4 þeirra yngri hjá Stjömunni og hafa foreldrar skilað af miklum dugnaði ómetanlegu starfi," sagði Einar. Víkingar í sókn gegn Haukum f urslitaleiknum í keppni A-liða sem þeir unnu. Haustmót Júdósambandsins Laugardaginn 2. nóvember fór fram hið árlega Haustmót Júdó- sambands íslands í íþróttahúsi FB, við Austurberg. - Mótið er punktamót. - Úrslit í unglinga- flokkum urðu sem hér segir. Stúlkur 7.-10 ára -30 klló: 1. Unnur Tryggvad. .. . Eyrarbakka 2. Guðrún Gunnarsd . . . . Grindavík 3. Linfa Ósk Smith Grindavik Drengir 7-10 ára -26 klló: 1. Hergeir Rúnarsson.. . . .... Arm. 2. Einar Helgason Grindavik 3. Siguröur Sigurðsson .. .... Arm. 3. Aron Ómarsson Grindavik -30 kíló: 1. Hafþór Hlynsson . Tindastól 2. Óttar F. Einarsson. . . . Grindavík 3. Friðrik Gautason .... Árm. 3. Þorlákiu- Gíslason . . . . Grindavik -35 kíló: 1. Heimir Kjartansson. . . JFR 2. Bjöm I. Bjömsson.... Tindastól 3. Guðlaugur Skúlason. . . Grindavik 3. Sigurður Matthiasson. . Grindavik -40 kíló: 1. Júlíus P. Guðjohnsen. . JFR 2. Valur Svavarsson .... Árm. 3. Valgeir Þ. Sæmundsson Tindastól +40 kiló: 1. Benedikt Gröndal Grindavík 2. örn Amarson . . .. Árm. 3. Bjöm Pétursson . .. . Árm. 3. Helgi Einarsson Grindavík Stúlkur 11-14 ára -40 kiló: 1. Ingibjörg Guðmundsd. ... Árm. 2. Elfa Dís Andersen .. . Eyrarbakka Opinn flokkur: 1. Ragna Jónsdóttir.... Eyrarbakka 2. Ingibjörg Guömundsd . . . . . Arm. 3. Kristín Tryggvadóttir Eyrarbakka Drengir 11-14 ára -35 kíló: 1. Daði Snær Jóhanness. . Grindavík 2. Michael Jónsson Grindavík 3. Grétar Halldórsson. .. . .. Selfossi -46 kíló: 1. Snævar M. Jónsson... ....JFR 2. Magnús F. Gíslason . . . Tindastóli 3. Sigurður Ö. Sigurðsson . . . . Árm. 3. Daníel Ólafsson . .. . Árm. -53 kiló: 1. Daníel Helgason 2. Atli J. Leósson ....JFR 3. Siguröur P. Kristjánsson .... JFR +53 kíló: 1. Þormóður Jónsson. . .. .... JFR 2. Albert Ö. Sigurðsson . . . . Selfossi 3. Baldur Freyr Óskarsson ....JFR Unglingar 15-17 ára -65 kíló: 1. Kristján Á. Gunnarsson . .. Arm. 2. Stefán J. Sigurðsson. . . . . Selfossi 3. Davíð Kristjánsson.. . . ... . Arm. -71 kíló: 1. Axel I. Jónsson .... Ámi 2. Birkir Jóakimsson.... .. Selfossi 3. Nils Guðjónsson .. . Árm. Fjölnisstrákarnir f B-liöi 6. flokks urðu sigurvegarar í Stjörnumótinu í handbolta. Þeir léku gegn ÍR f úrslitaleiknum og sigruðu, 8-7, og var leikur liðanna bæöi jafn og spennandi og tækni góö hjá strákunum. í keppni C-liða á Stjörnumótinu sigruðu Haukastrákarnir, unnu ÍR, 9-2. Sannfærandi sigur hjá Hafnarfjaröarliöinu, strákarnir áttu allir mjög góöan dag. - ÍR-liöið náöi sér aldrei á strík f leiknum - og Ijóst aö þetta var ekki þeirra dagur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.