Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Síða 1
Jósafat Arngrímsson segir bróöur sinn niðurbrotinn eftir varðhaldsvist á írlandi: Undirbýr skaðabóta- mál gegn írska ríkinu - fullyrðir að ákæra á hendur Sigurði verði felld niður - sjá bls. 2 Grímsvötn: Annað hiaup hugsanlegt í vetur - sjá bls. 7 Guöbergur Bergsson: Kveifar- samfélagið - sjá bls. 15 Tilboð stór- markaðanna - sjá bls. 6 Stykkishólmur: Mikið heitt vatn á 800 metra dýpi - sjá bls. 4 Menning: Inní aðra vídd - sjá bls. 10-11 Öngþveiti í Frakklandi vegna að- gerða bíl- stjóra - sjá bls. 8 Norskur ráð- herra segir af sér vegna ásakana um skattsvik - sjá bls. 9 slendingar stigu stórt skref í átt að úrslitakeppni HM, sem fram fer í Japan á næsta ári, þegar þeir unnu glæsilegan sigur á Dönum, 27-21. Þar með vannst fyrri orrustan gegn Dönum en síöari leikurinn fer fram í Álaborg á sunnudaginn. Á stóru myndinni er Julian Róbert Duranona að brjóta sér leið fram hjá dönsku varnarmönnunum og skora eitt af 5 mörkum sínum í leiknum og á innfelldu myndinni fagnar maður leiksins, Geir Sveinsson, einu af 4 mörkum sín- um. DV-myndir ÞÖK Endurnýjun fiskiskipa: Núgildandi reglur um úreldingu eru slys - sjá bls. 13 Átök flugmanna: Þrír kærðu sex- tíu fyrir lágflug - sjá bls. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.