Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 7 Fréttir Grímsvötn hækka ört: Annað hlaup hugsanlegt þegar í vetur - segir Oddur Sigurðsson jarðfræðingur Vatnssöfnun er mjög ör í Gríms- vötn og það má allt eins búast við öðru en mun minna hlaupi fljótlega, jafnvel strax í vetur,“ segir Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Orku- stofnun, í samtali við DV. „Það fyrsta sem manni dettur í hug er að hlaup verði framvegis tíðari og minni,“ segir Ragnar Stefánsson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu ís- lands. Vatnsborð Grímsvatna hefur hækkað um tæpa 30 metra frá því sem það var lægst eftir hlaupið. Talsverð hitavirkni er norður af gossprungunni í Vatnajökli, austan- vert viö Bárðarbungu, og mikið bræðsluvatn rennur þaðan og úr gosstöðvunum í Grímsvötn. Þarna hefur myndast talsverður sigketill í jökulinn vegna jarðhita undir, eða jafnvel eldgoss, sem þó hefur ekki náð í gegn um íshelluna. Þetta er í samræmi við það sem gervihnattar- mynd sem DV birti nokkru eftir að gosið í Vatnajökli hófst, virtist sýna, og staðfestist á ljósmynd sem Oddur Sigurðsson jarðfræðingur tók á lokadögum gossins. „Mér sýn- ist að nokkuð hafi verið til í þessari gervihnattarmynd og það sem hún sýndi hafi ekki bara verið eins og kaffibollahringur á húsateikning- unni sem ruglaði byggingameistar- ann,“ segir Ragnar. „Hegðunarmynstur á Gríms- vatnahlaupum hafa verið að breyt- ast á seiimi hluta þessarar aldar og núna breytist það sjáifsagt aftur. Ég held að enginn geti hins vegar sagt fyrir um hvernig. Fyrsta hugmynd mímna er sú að þau verði tíðari, minni og hugsanlega sneggri og að ekki verði jafnmikið í vötnunum þegar nýtt hlaup hefst, eins og verið hefur, hvað þá eins og var við upp- haf síðasta hlaups,“ segir Ragnar Stefánsson. -SÁ DV, Eskiíirði: Eskifjörður: Sauðnautin söltuð landi, næðu fótfestu í nautpeningi og sauðfé sem væru í sama haglendi og sauðnautin. Útrýming þeirra yrði nær óframkvæmanleg. Þá tekur læknirinn fram að nota- gildi sauðnauta sé litið. Bendir hann á að þau geti reynst varasöm ef þau gangi laus og þar með sé stefnt í tvísýnu því öryggi sem ferðamenn njóta nú í í ósnortinni náttúrunni í óbyggðum landsins. Má þvi með sanni segja að sauð- nautin hafi verið söltuð, að minnsta kosti um stund, á Eskifirði. Ekki er laust við að mörgum Eskfirðingnum hafi létt við þessi málalok þó svo ýmsum sauðglöggum mönnum hafi litist nokkuð vel á hugmynd bæjar- fulltrúans. Regtna Nú er ljóst að ekkert verður af innflutningi á sauðnautum til Eski- fjarðar. Andrés Elísson, bæjarfull- trúi sjálfstæðismanna, bar fram í bæjarstjóm slika tillögu sl. sumar. Bæjaryfirvöld á Eskifirði sendu málið í nánari athugun til ýmissa aðila sem það varðar. í umsögn Brynjólfs Sandholts yfir- dýralæknis, sem bæjarsfjórn barst nýlega, segir m.a. að dýrin þrífist best í köldu þurrviðri. Margvíslegir sjúkdómar hrjái dýrin, svo sem lungna- og iðrasjúkdómar, og fúnd- ist hafa í þeim ígulsullir. Varar dýralæknirinn við afleiðingum sem af gætu hlotist ef einhver þeirra sníkjudýra, sem ekki finnast hér á Akureyri: Fjórar konur þjófóttar an varning í fórum sínum og mun upphæðin hafa numið einhverjum þúsundum hjá þeirri sem djarftæk- ust var. Að sögn lögreglu koma svona mál alltaf upp af og til, en það er sjaldgæft eða einsdæmi að fjórar konur séu svo fingralangar sam- dægurs í sömu versluninni. -gk DV, Akureyri: Fjórar konur á ýmsum aldri voru staðnar að hnupli í verslun Hag- kaups á Akureyri á þriðjudag og þær kærðar til lögreglu. Að sögn varðstjóra voru konurn- ar með mismikinn og misverðmæt- Arctic Air: Flugfélag krefst 10 milljóna Gisla Emi Lárussyni, fyrrum forsvarsmanni Arctic Air, sem yf- irtók flugrekstur hins irska flugfé- lags Emerald Air, hefur verið stefnt fyrir Héraðsdóm Reykjavík- ur þar sem breska flugfélagið IAG krefst þess að hann greiði því rúmar 10 milljónir króna. Eftir að Emerald Air hætti starfsemi yfirtók Arctic Air starf- semina að vissu marki og fór 12 flugferðir. IAG flugfélagið í Gatwick á Suður- Englandi leigði félaginu flugvélar. Gísli Öm var í forsvari fyrir Arctic Air. Honum er nú stefht persónulega til greiðslu eftir- stöðva af skuldum vegna leigu flugvélanna, 100 þúsund sterl- ingspundum. Við réttarhöld í Héraðsdómi Reykjavíkur hefur Gísli Öm neit- að persónulegri ábyrgð vegna um- ræddra viðskipta. -Ótt oóðu verði 14 Litasjónvarp Litasjónvarp NIKIlíSTFjP TVC14 Hr. 2G.900 sfgr. STVS18G Hr. 36.900 sfor. pSchneider TVC21 • íslenshT TexTavarp • Fullhomin fjarsrpring • 40 sTöðva minni • SjálfvirH siöðvaleifun • Svefnrofi 15-120 mín. • Hilar aðgerðir 3 shjó • Scari-tengi Hr. 39.900 sigr. : Litasjónvarp . d Litasjánvarp Black Line myndlampi IXIicam Stereo SKilKin* • BlacH Line mgndlampi þar sem svarí er svarr og íivíTr er HvíTr • Nicam srereo • Tslenshr rextavarp • Rllar aðgerðir á sHjá • Sjálfvirh sröflvaleirun • 40 sföðva minni • Tenging fqrir auha tiáfalara • Svefnrofi 15-120 mín. • 2 Scarí-rengi • FullHomin fjarsríjring TVCS81 59.900 Sfgr. OKDL5TEF Sjðnvarpsmiðstöðin UiMdhi b land allcVESIURIAlD: Hllóiim AtmiesL bglilig IbjWílis, temesi, Blóastsinrellif. HeHisssndi. Guim Hsliiassm Griindsifirði. VESIFIRÐIR: Bslbiii Jónassr biis. PsttetsUríi. Póllmn. Issfiili. IBRDURLAIID:(( Sleingiimsfjsrösr. Hólmasit W» Húnveminja. Hmsisngs. II Himelningi HIUiósl Sksgfnlingsbii. SsuúbiíigIL IIA Dslvít. HljóBver. Uinesri Ditggi Hóssvtl. Uil. Raiilaróófn. AUSTDRiAHD: II Hiistslis. Igilsslsln. II Vwiliiliiw. Vggnsliili. I! Htrslsbia. Snlisliili. II iáslnilsliarisi, isstiilslili USL Diúgsiogi. IASt Hiln Hnifirli. SDOURIAID: II Ansesinga .HiolsiíHi. Usslell. lellg. Önerk. StHsssi Rsóiórás. SsHsssi II Árnesinga, Selfnssi. Rás. Míksbóls. Drimnes. Vtslnasnanin. REYIJAUIS: Ralbug. Giindaiik. Rallagnaiinnust. Sig. Ingiarssnnar, taili Halizlli Halnailiili. Tónleikar á Café Royale Hafnarfirði í kvöld! § JAPISi KK feo M^mmí Líríkííow spila lög af plötunni "Ómissandi fólk" r N 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.