Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 Lesendur Eftir hverju bíður launafólk? Einhvern tíma verður fólk að standa frammi fyrir veruleikanum. Spurningin Hvaö heldur þú aö þú munir eyöa miklu í jólagjafir? Guðmundur Már Ástþórsson húsasmiður: 20 þúsund krónur. Ástþór Reynir Guðmundsson húsasmíðanemi: 15 þúsund krónur. Helga Birgisdóttir Kaaber nemi: Svona 10 þúsund krónur. Þorsteinn Otti Jónsson nemi: Ég veit það ekki, sennilega engu. Ómar Sigurðsson nemi: 200 krónum, það er skylda. Þórður Jónsson sjómaður: 40-50 þúsund krónur. Þórður Magnússon skrifar: Það er eins fólk sé að blða eftir einhverju. Eftir hverju? Nýjum kjarasamningum, kauphækkunum eða kannski stjórnarslitum? Maður á bágt með að trúa því um almenn- ing að hann sé svo heimskur. Að visu er launafólk hér orðið að eins konar sauðfé sem lætur sér flest lynda á meðan það hefur eitthvað til að bíta - og brenna - og rekur síðan upp ramakvein þegar allt er uppurið. Við vitum öll að fólk hér á landi er eyðsluklær. Það eyðir og eyðir, kaupir allt sem hönd á festir, þarfa hluti jafnt sem óþarfa, og síðan er ekkert eftir til hátíðabrigða. Þetta er einn megingalli okkar þjóðar, og þá undanskil ég engan (heldur ekki sjáifan mig). Það er einmitt vegna þessa sem sfjórnvöld hér, á hvaða tíma sem er, geta leyft sér að láta fólk sífellt standa uppi með vænt- ingar. Ef ekki eru kjarasamningar fram undan þá eru það kosningar og ef ekki kosningar þá hugsanleg stjómarslit eða látið svo sem þau kunni að verða með því að „búa til“ ágreining sem almenningur (í gegn- um fréttaflutning) verður gagntek- inn af um stundarsakir. - Frestur er jú á illu bestur. En einhvem tíma verður fólk að vakna - standa frammi fyrir raun- Móðir skrifar: Ég vil lýsa ánægju minni með að Hjörleifur Guttormsson þorði að ganga fram fyrir skjöldu og varpa fram þeirri spumingu opinberlega hvort nektardans sé list. Það að karlmaðiu- skuli hefja máls á þessu hefúr mikið gildi því að konur verða oftar en ekki fyrir fordómum karla þegar þær lýsa þeirri skoðun sinni að nektardans, nektarmyndir og nektarblöð hafi ekkert með list að gera og séu óviðeigandi. Þeir virðast margir hverjir álíta að sú skoðun kvenna sé sprottin af afbrýðisemi og öfund en ekki af siðferðisástæðum. Guðjón skrifar: Minnkun streitu viröist vera lyk- ilatriði í forvömum og meðferð gegn áfengis-, tóbaks- og vímuefna- notkun. Reynsla sem skapar streitu truflar starfsemi huga og líkama, skapar vanlíðan og setur einstak- linginn úr jafnvægi. Notkun áfengis og annarra vímuefna er tilraun til að endurheimta jafnvægi en kemur einstaklingnmn þess í stað í enn meira ójafnvægi. Rannsóknir hafa sýnt að TM-hug- leiðsla (einnig nefnd innhverf ihug- un) er langöflugasta aðferð gegn streitu og kvíða sem þekkt er. Rann- sóknir sýna enn fremur að þessi hugleiðsla er áhrifaríkust af öllum forvamar- og meðferðarúrræðum gegn áfengis-, tóbaks- og vímuefna- veruleikanum. Eins og málin standa nú em engar líkur á neins konar launahækkunum sem að gagni koma en ef til vill tilhliðrun í skattalögum og skattheimtu. Það væri kannski besta kjarabótin þeg- ar allt kemur til alls. Viðskiptajöfn- uður er óhagstæður um 9 milljaröa á þessu ári. Það eitt ætti að sýna Ég spyr þessa sömu menn hvort þeir kærðu sig um að þeirra eigin dætur ynnu fyrir sér með þessum hætti. - Myndi hann Jón í næsta húsi fara á svona skemmtistað með félögum símun ef það væri dóttir hans sem gengi þar nakin um gólf? - Myndi Jón í næsta húsi fara á fjár- öflunarfund í klúbbnum sínum ef það væri dóttir hans sem gengi þar nakin um meðal manna í nafni mannúðar? - Myndi Jón í næsta húsi kæra sig um að fara með bílinn sinn í viðgerð á verkstæði þar sem nektarmynd af dóttur hans héngi uppi á vegg? - Myndi hann Jón í neyslu sem aftur styrkir þá kenn- ingu að streita sé grunnorsök vandamálsins. Árið 1986 settu bandarískir fé- lagsfræðingar fram kenningu um orsakir þjóðfélagsvandamála á borð við glæpi, sjúkdóma og áfengis- og fíkniefnaneyslu. í annarri rannsókn fundu þeir að streitustig samfélags- ins var marktækur fyrirboði um fjölda dauðsfalla af völdum áfengis, fjölda tilfella geðrænna truflana af völdum áfengisneyslu og meðaltals áfengisnotkunar á hvem einstak- ling. fólki möguleikana á kjarabótum! Það verður því engin breyting hvað sem líður slagorðaglamri verkalýðs- leiðtoga sem em sjálfir í ömggu skjóli umbjóðenda sinna sem ekki nenna einu sinni á fundi til að frá- biðja sér oftar en ekki sjálftekið um- boð. húsi...? næsta húsi kæra sig um að i bóka- búðum væm til sölu tímarit, og jafh- vel kaupa sjálfur, ef það væri nekt- armynd af dóttur hans sem „prýddi" forsíðu eða miðopnu? Mér er það stórlega til efs. Það sem ég er að segja er að þetta er ekkert í lagi, bara af því að þetta em útlenskar stúlkur sem enginn þekkir. Þess vegna á enginn að kom- ast upp með að flytja inn erlendar stúlkm- í þessu skyni og nýta sér með því gloppur í skattkerfinu. Hvað er langt þangað til þessir aðil- ar fara að seilast til íslenskra stúlkna? Þó svo að ráðast þurfi gegn áfeng- is- og fíkniefnavanda sem einstakl- ingsbundnu og sjálfstæðu vanda- máli þá þarf jafnframt að skoöa mál- ið í mun víðara samhengi sem eitt af mörgum einkennum ójafnvægis og streitu í samfélaginu. Tölfræði- leg yfirlit 131 sjálfstæðrar rannsókn- ar á áhrifum mismunandi meöferð- arúrræða sýnir að árangur af TM- hugleiðslu við að minnka reykingar er 2-5 sinnum meiri en annarra að- ferða og allt að 6 sinnum meiri við að minnka vímuefnaneyslu í sam- bærilegum yfirlitsrannsóknum. Spillingarbæli Kristján og Valdimar skrifa: í kvöldþættinum Kastljósi var athyglinni beint að þeirri saur- lífismenningu sem skotið heftu' rótum hér í borg. Já, við erum að tala um nektardans. Staðir sem bjóða slíka „skemmtun“ spretta upp eins og gorkúlur. Þeir sem reka þessa staði hafa iðkað það að flytja inn erlenda „dansara“, enda er ekki um auð- ugan garð að gresja af slíku fólki hér á okkar góða landi. Á þess- um stöðum sýna svo þessir „dansarar“ það sem einungis er hægt að flokka sem argasta klám og er öllum sem að þessu koma til skammar. Ef ekki verður brugðist skjótt við og spillingin upprætt þá er þetta aðeins for- smekkurinn að því sem koma skal. - Munið Sódómu og Gómórru. Segjum nei við spill- ingunni. Kannski öryrkjar? Kristtn og Jóhann skrifa: Miðvikudaginn 20. nóv. sl. skrifar Bjöm lesendabréf undir fyrirsögninni „Öryrkjar og ör- yrkjar". Þar lætur hann liggja að því að við sem lentum í þvl að ráðist var inn á heimili okkar og okkur misþyrmt með barsmíð- um ölvaðs manns séum bara „kannski öryrkjar" (hann virðist ekki þekkja staf frá hækju). Þeg- ar menn, líkt og Björn, vilja fjalla um málefni öryrkja með því að vitna til sjónvarpsfréttar og nánast nafngreina fólk ætti hann að kynna sér málavöxtu en ekki rjúka til og skrifa rakalausa þvælu um hluti sem hann hefúr greinilega ekki vit á. Það geta allir verið vissir um að við eig- um þá ósk heitasta að vera heil og þurfa ekki að bera „starfsheit- ið öryrki“. Þingkonan og „klámið" Jóhanna skrifar: Ég heyrði viðtal á Bylgjunni við þingkontma Ástu R. Jóhann- esdóttur og Ágúst Sverrisson þar sem þau ræddu greinaskrif sín um „klám“ og innheimtu Pósts og síma vegna innhringinga til símatorgsþjónustunnar. Það kom mér á óvart er þingkonan sagðist, aðspurð, alls ekki vera á móti svona þjónustu. Það var þó allt annað en hún hafði gefið í skyn í greinarskrifúm sínum og umræðum um málið á Alþingi. - Verulega athyglisvert. Agi og heilbrigt skólastarf Stefán hringdi: Ég las bréf í DV sl. þriðjudag eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur, undir fyrirsögninni „Rla mennt- uð og ofdekruð þjóð“. Ég er meira en sammála þessum hug- leiðingum hennar. Og myndin sem fylgdi bréfinu var dæmigerð fyrir góðan skóla þar sem krökk- unum er saftiað saman til að hlaupa úti smástund áður en þeir setjast inn í skólabekkinn, eða í miðjum klíðum. Krakkar þurfa líka hreyfingu á meðan á námi stendur, ásamt miklum, miklum og ströngum aga. Það er heila málið. Bardagaíþróttir og ofbeldi B.P.Á. skrifar: Eru hugsanlega tengsl á milli þeirra tegunda bardagaíþrótta sem einkum hinir imgu sækja nú í að nema hér á landi og hins aukna ofbeldis sem dynur á þjóð- félaginu? Ég hef a.m.k. þá tilfinn- ingu. Hvað um álit annarra? Það væri fróðlegt að kanna þetta nánar, og með raunhæfum hætti, þótt það kosti einhveija fjármuni. Myndi Jón í næsta Er streita orsök fíkniefnavandans? í 0,9 ? W |c,r lo,6 Rw " W 0/« 1« v. 0,1 0,0 m i_______té& Meðaltalsáhrff mismunandi a&farfta yiö að miivtk* r«yldmtar U~ Fjfabi WEVíeWMHóM Streitustig samfélagsins má minnka með kerfisbundnum aðferðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.