Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Side 17
16 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 25 ínn. „I fer ég liöinu íslensku leikmennirnir fagna sigrinum gegn Dönum áhorfendum frábæran Iþróttir Iþróttir 1. riðill: Noregur-Belgía.............30-17 Noregur 5 3 1 1 121-103 7 Tyrkland 4 2 1 1 96-92 5 Belgía 5 1 1 3 103-125 3 Rúmenía 4 1 1 2 85-85 3 2. riðill: Ungverjal. 4 3 0 1 101-94 6 Litháen 4 3 0 1 109-100 6 Úkraína 4 1 1 2 84-81 3 Makedónia 4 0 1 3 80-99 1 3. riöill: Tékkland Hv.Rússl. ísrael Holland 4. riöill: Slóvakia-Þýskaland........21-21 Þýskaland 5 3 1 1 115-109 7 Portúgal 4 3 0 1 101-88 6 Pólland 4 2 0 2 93-89 4 Slóvakía 5014 104-127 1 5. riöill: tsland-Danmörk.............27-21 ísland 5 4 1 0 137-98 9 Danmörk 5 4 0 1 136-101 8 Grikkland 4 0 1 3 73-114 1 Eistland 4 0 0 4 78-111 0 6. riöill: Ítalía-Austurríki .........24-20 Sviss-Slóvenia ............29-23 Sviss 5 3 0 2 122-114 6 Ítalía 5 3 0 2 98-100 6 Slóvenía 5 2 0 3 104-101 4 Austurríki 5 2 0 3 109-118 4 Ágætir mögu- leikar á 2. sæti Ljóst er að íslendingar eiga ágæta möguleika á aö komast á HM hafni þeir í 2. sæti í sínum riðli. Nokkrir leikir fóru fram í gærkvöld. Öruggt er að lið í 2. sæti í 6. og 1. riðli komast ekki áfram á okkar kostnað og mjög litlar líkur eru á að liðið í 2. sæti í 4. riðli komist áfram. Ljóst er að mjög hagstæð markatala íslenska liðsins eykur möguleika okkar til muna. -SK Strákarnir komnir hálfa leið til Japans - eftir glæsilegan sigur á Dönum, 27-21. Frábær stemning í troðfullri Laugardalshöll Frábær varnarleikur, góð markvarsla og einstakur sigur- vilji lögðu grunninn að sigri ís- lendinga á Dönum, 27-21, í und- ankepppni HM í handknattleik i gær. Þar með lögðu íslensku strákarnir fyrri hindrunina á vegi sínum í átt að heimsmeist- arakeppninni í Japan á næsti ári en síðari hindrimina, sem verð- ur að öllum likindum mun erfið- ari, þurfa þeir að klífa yfir á sunnudaginn þegar þeir mæta Dönum í Álahorg. íslendingar náðu strax góðum tökum á leiknum og því taki slepptu þeir ekki. Danir voru þó aldrei langt undan en urðu að játa sig sigraða á lokamínútun- um og gáfust hreinlega upp fyrir baráttuglöðu íslensku liði. Varnarleikur íslenska liðsins var frábær. Strákamir léku vömina framarlega og það setti sóknarleik Danana algjörlega úr skorðum. Vörmin var mjög hreyfanleg og áttu Danir í mesta basli með að finna glufur á henni. Það var snjall leikur hjá Þorbimi Jenssyni að tefla fram Bergsveini í markinu enda Berg- sveinn ekki óvanur að eiga góð- an leik gegn Dönum. Bergsveinn þakkaði landsliðsþjálfaranum traustið og átti stórleik í mark- inu. í mjög góðri liðsheild er á engan hallað að telja Geir Sveinsson sem mann leiksins. Hann var hjartað í varnarleikn- um og dugnaður hans og barátta var aðdáunarverð. Þá var Geir einnig mjög öflugur í sókninni, skoraði 4 mörk, fiskaði tvö vítaköst og húkkaði nokkra Dani af leikvelli. Róhert Dura- nona nýtti tækifæriö, sem hann fékk verðskuldað, til fullnustu. Hann átti mjög góðan leik og segja má að hann hafi reynst það leynivopn sem Þorbjörn þjálfari ætlaði honum að verða í leikn- um. Duranona skoraði þýðingar- mikil mörk og góður leikur hans virkaði sem vítamínsprauta á aöra leikmenn Islands. Dagur lék sinn besta leik í langan tíma, byrjaði þó ekkert of vel en kom sterkur upp og er greinilega að komast í sitt gamla form. Dagur stjórnaði spilinu vel og tók af skarið þegar á reyndi. Ólafur var mjög ógnandi og gerði góð mörk en þessi hæfileikaríki leik- maður má að ósekju gera meira að því að skjóta á markið. Bjarki komst vel frá sínu og sömuleiðis Konráð en Valdimar var óhepp- inn eftir góða byrjun. Patrekur hefur aftur á móti oft leikið bet- ur i sókninni en skilaði varnar- leiknum mjög vel, sem og Júlíus Jónasson. „Ég var með 1-2 marka sigur í huganum en ekki fimm. Við náð- um að spila mjög öfluga vöm og það virtist taka púðrið úr þeim. Þeir skoruðu sjaldan auðveld mörk á okkur en kannski vorum við svolítið lélegir að verjast til baka þegar við misstum boltann. Við verðum að vera vel á verði og koma vel undirbúnir fyrir síðari leikinn. Þeir eru ekki byrjendur í þessu og við verðum að hafa mótleik á þá. Við komum til með að selja okkur mjög dýrt á sunnudaginn. Nú er pressan orðin meiri á Dönum og það þurfum við að nýta okkur. Við ætl- um okkur að ná í stig og það helst tvö,“ sagði Þor björn Jensson, landsliðsþjálf- ari eftir leik- inn. „Frábær vörnu „Skrefí á undanu „Eigum fullt inniu „Það var gaman að fá að spila „Þetta var mjög góður sigur og „Vörnin hjá okkur gerði þennan leik og ég finn mig alltaf það var frábært að spila í Höll- gæfumuninn og Duranona kom vel gegn Dönum. Við unnum inni í þessari miklu stemningu. mjög sterkur inn í leikinn. Þessi leikinn á frábærri vörn og sókn- Ég byrjaði ekkert sérlega vel en vörn virðist henta okkur mjög arleikurinn var agaðari eftir því ég hélt áfram og hlutirnir fóru vel og Danimir voru í stökustu sem á leikinn leið. Áhorfendur að ganga betur hjá mér. Ég er vandræðum með hana. Ég tel stóðu sig meiri háttar vel og ég farinn að þekkja betur til strák- samt að við eigum fullt inni. Ég vil nota tækifærið og þakka anna og sjálfstraustið eykst með sjálfur get gert betur og Patti þeim fyrir framlag þeirra sem hverjum leiknum. Við náðum sömuleiðis og við komum til var frábært. Það er alveg á upp góðri vöm og markvörslu og með að gera það á sunnudaginn. hreinu að við vinnum leikinn á það skipti sköpum í þessum leik. Við eram ekkert smeykir fyrir sunnudaginn. Það kemur ekkert Nú eram við komnir skrefi á þann leik og komum brjálaðir til annað til greina eftir þennan undan Dönum og ætlum að full- leiks. Við viljum komast á HM góða sigur. Danir munu ekki komna verkið á sunnudaginn og koma okkur á kortið í hand- þola pressununa sem komin er á með sigri," sagði Róbert Dura- boltanum að nýju. Þaö munu all- þá,“ sagði Bergsveinn Berg- nona sem lék í fyrsta sinn með ir leggja sig 110% fram í Ála- sveinsson, sem átti frábæran landsliðinu í Laugardalshöll. borg,“ sagði Ólafur Stefánsson leik í markinu. -GH -GH eftir leikinn. -GH „Gekk að mestu leyti upp“ „Að langmestu leyti gekk það upp sem við ætluðum okkur að gera í leiknum. Það voru kannski fullstuttar sóknir í fyrri hálfleik en það lagaðist í þeim síðari. Það var fyrirfram vitað að þetta yrði vinnusigur og spurningin um baráttu og skynsemi í leiðinni. Við töluðum um það í hálfleik að tvö mörk væri ekki mikið og við þyrftum að byrja vel í síðari hálfleik. Það gekk eftir og við náð- um fljótlega fimm marka forskoti. Það er ekki spurning um að þeir koma til með að spila bet- ur á sínum heimavelli heldur en þeir gerðu hér í Höllinni. Við erum búnir að taka pressuna af okkur og setja hana á þá. Við verðum að koma okkur niður á jörðina. Það er hálfleikur í stöð- unni og við þurfum að stokka spUin upp á nýtt. Leikurinn á sunnudaginn snýst um dagsform. Við höfum aUa burði tU að leggja þá að veUi. Við höfum gott tUefni til að vinna. 1. desember er á sunnudaginn og besti greiðinn við íslensku þjóðina á þeim degi er að leggja Dani í Danmörku," sagði Geir Sveinsson, fyrirliði. -GH GH Island Danmörk (12) 27 (10) 21 Þorbergur Aöaisteinsson fyrrv. landsliösþj álfar 1 Bergsveinn Bergsveins- son átti snilldarleik gegn Dönum , varði 19 skot og fagnar hér sigrinum inni- lega. DV-mynd ÞOK „Held að við klárum þetta“ „Mér fannst þetta i raun aldrei spurning. Danska liðið fór afar hægt og æUaði að stýra hraðanum en tókst það einfaldlega ekki. Um leið og vörnin fór í gang og meiri ró kom í sóknarleikinn var aldrei spuming hvort liðið mundi vinna. Leikurinn í Álaborg verður aUt öðruvísi. Þá snýst dæmið við. Ef Danirnir fá mennina sem voru meiddir inn aftur verður þetta mjög erfitt. Mér finnst íslenska liðið eiga miklu meira inni og ég held aö við klárum þetta,“ sagði Þorbergur Aðalsteinsson, fyrr- um landsliðsþjálfari, við DV eftir leikinn. Hverjir fannst þér leika best? „Ég var mjög ánægður með frammistöðu Bergsveins. Geir stóð fyrir sínu að vanda og Dagur átti glimrandi leik. Duranona kom á óvart með góðum leik og skoraði mjög þýðingarmikil rnörk," sagði Þorbergur. -GH 1-0, 3-4, 6-6, 9-7. 12-9, (12-10), 13-10, 15-12, 20-15, 22-19, 23-21, 27-21. Mörk íslands: Róbrt Duranona 5, Ólafur Stefánsson 4, Dagur Sigurðsson 4, Geir Sveinsson 4, Valdimar Grimsson 4/3, Bjarki Sigurðsson 3, Konráö Olavsson 2, Patrekur Jóhannesson 1. Varln skot: Bergsveinn Bergsveinsson 19/1. Mörk Danmerkur: Nikolaj Jacobsen 6/2, Christian Hjermind 6/3, Morten Bjerre 4, Jan Paul- sen 2, Klavs Jörgensen 1, Kasper Nielsen 1, Ian Fog 1. Varin skot: Peter Nörklit 8, Sören Haagen 2. Brottvfsanir: ísland 12 mín, Danmörk 12 min (Kasper Nielsen rautt spjald). Dómarar: Miguel Amigo og Rodrigo Costas frá Spáni, frekar hliðhollir. Áhorfendur: 3000 (uppselt kl. 17.30) Maður leiksins: Geir Sveinsson ia; 5' Island meö mun betri sóknarnýtingu ‘ ' nd var með 50 prósenta sóknamýtingu í gærkvöld, nýtti 27 sóknir af 54. Dan- u hins vegar með 36,8 prósenta nýtingu, nýttu 21 sókn af 54. iert Julian Duranona skoraði 5 mörk úr 9 skotum. r Sveinsson skoraöi 4 mörk úr 5 skotum og fiskaði tvö vítaköst. íur Sigurðsson skoraði 4 mörk úr 6 skotum. fur -Stefánsson skoraði 4 mörk úr 8 skotum. dimar Grímsson skoraði 4 mörk (þrjú vítaköst) úr 7 skotum. rki Sigurðsson skoraði 3 mörk úr 5 skotum. íráð Olavsson skoraði 2 mörk úr 3 skotum og fiskaði eitt vítakast. rekur Jóhannesson skoraði 1 mark úr 3 skotum. nd skoraði 9 mörk úr langskotum, 6 af línu (2 víti), 4 eftir gegnumbrot, 4 úr upphlaupum og 4 úr homum (1 víti). Danir skoruðu 8 mörk úr langskotum, lomum (2 víti), 4 úr hraðaupphlaupum (1 víti), 2 úr gegnumbrotum (2 víti) flínu. Veröur Claus Jacob Jensen meö á sunnudag? us Jacob Jensen, skyttan hávaxna, gat ekki leikið með Dönum í gærkvöld. - þokkalega bjartsýnn á að hann spili í Álaborg á sunnudag, honum fer fram á degi,” sagði Ulf Schefvert, þjálfari Dana, við DV. Óvænt íslandsferö hjá Jörgensen s Eiberg Jörgensen lék sinn fyrsta landsleik fyrir Dani í gærkvöld og ís- erðin var óvænt hjá honum. Hann kom ekki með liðinu á mánudag en var ur til íslands á þriðjudag þegar ljóst var að Jensen væri úr leik. Rene Boeriths gaf ekki kost á sér e Boeriths, sá öflugi leikmaður, gaf ekki kost á sér í leikina við ísland en spilar ekki með landsliðinu fyrr en í febrúar vegna náms. „Það er gott fyrir ka liðiö, hann spilar alltaf vel gegn íslandi og er óvinsæll meöal leikmanna sagði blaðamaður BT á leiknum við DV. ,Þetta er búinn aö vera ágætur tímiu Schefvert hættir með danska liðið í febrúar eftir tæp fjögur ár við stjómvöl- Þetta er búinn að vera ágætur tími og það var gaman að prófa þetta en nú aftur heim,” sagði Schefvert við DV. Hann tekur við sænska úrvalsdeildar- Kroppskultur en Schefvert þjálfaði áður lið Halmstad í Svíþjóð. -VS Peter Nörklit, markvörður og fyrirliði Dana: „Vonandi kemst ísland líka“ „Islenska liðið lék góðan hand- bolta í kvöld, var betri aðilinn og átti sigurinn skilinn. Vöm liðsins var sterk og markmaðurinn góður og við áttum í miklum vandræðum með að koma okkur í nógu góð færi. Vamarleikur okkar var ekki nógu góður og þar munaði miklu að Claus Jacob Jensen var ekki með,” sagði Peter Nörklit, fyrirliði Dana, við DV eftir leikinn í gær- kvöld. „íslenska liðið var að mestu eins og ég bjóst við en Duranona var okkur erfiður. Hann er stór og öfl- ugur og erfitt að fá hann á móti sér. Það er hins vegar ekkert mál að spila við svona aðstæður, það er betra að hafa 3000 áhorfendur á móti sér en enga stemmningu. Vonandi standa 2000 Danir svona vel við bakið á okkur i Álaborg á sunnudaginn. Við verðum að vinna þann leik og getum það. Við erum sterkir á heimavelli og dómgæslan verður sjálfsagt okkur í hag því áhorfend- ur hafa alltaf áhrif á hana. Það verður annar baráttuleikur, eins og þessi, og við verðum að vera ferskari og betur undirbúnir. Við ætlum okkur til Japans og vonandi kemst ísland líka þangað sem besta liðið í öðra sæti. Ég held að þessi sigur eigi að duga til þess,” sagði Peter Nörklit. -VS Ulf Schefvert, þjálfari Dana í samtali við DV: Þarf toppleik til útisigurs á íslandi Schefvert og Nielsen spá í spilin. „Það mátti alltaf búast við þessum úrslitum hér í Reykjavik. Það þarf að ná toppleik til að vinna útisigur á islenska lands- liðinu,” sagði Ulf Schef- vert, þjálfari Dana, við DV „Byrjunin var erflð, við fengum á okkur brottvísanir og vítaköst og það fór mikið þrek i upphafsmínútumar. Við voram inni í leiknum þegar staðan var 23-21 en höfðum þá ekki heppn- ina með okkur. íslenska liðið kom mér lítið á óvart, ég þekki alla leik- mennina vel, en ég var helst hissa á hve illa Patrekur lék, og að ís- lenska liðið fékk ekkert gult spjald á fyrstu 18 mínútunum. Við áttum í mestum vandræðum með Geir en lékum ágæt- lega á móti flestum öðr- um. I Álaborg á sunnudag verður mikil pressa á báðum liðum, Island og Danmörk eru bæði í hópi 24 bestu liða heims og vel það en sennilega þarf annað þeirra að sitja heima. Þetta era samt skemmtilegustu leikirn- ir, það er allt lagt undir og leikurin í Álaborg verður væntanlega síð- asti stórleikur minn með liðið,” sagði Schefvert. -VS róttafréttir eru einnig á bls. 26 og 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.