Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Page 25
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996
33
Myndasögur
Fréttir
íslendingar
aðstoða
Kanadamenn
Dalvík:
Snorri Snorrason, útgerðarmaður
á Dalvík, hefur ásamt fleiri Islend-
ingum unnið að því að undanfórnu
að aðstoða kanadískt fyrirtæki við
að koma á fót rækjuverksmiðju.
Að sögn Snorra átti kanadíski
aðilinn í erfiðleikum með bæði
tæknilega þekkingu og ýmiss konar
ráðgjöf. Aðstoð Snorra og félaga
felst meðal annars i ráðgjöf sem og
aö útvega menn frá íslandi, einkum
frá Dalvík, sem búa yfir þekkingu
til að setja upp tæki og tól og ljúka
uppsetningu verksmiðjunnar. Um
eignaraðild íslendinganna ér ekki
að ræða, aðeins aðstoð og samstarf.
Snorri sagði að ástæður þess að
íslenskir aðilar væru með puttana í
þessu væru þær að kanadíska fyrir-
tækið hygðist vinna rækju af ís-
lensku skipunum sem stunda veiðar
á Flæmingjagrunni fyrir Ameríku-
markað. Það er mikið framboð á
rækju og verðið er lágt en það er
samt mjög hagstætt fyrir okkur að
komast inn á Ameríkumarkaðinn
og því er þetta samstarf nú tilkom-
ið. -hjá
Tilkynmngar
Skaftfellingafélagiö
Skaftfellingafélagið í Reykjavik. Fé-
lagsvist verður spiluð sunnudaginn
1. des. kl. 14 í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Líknarnefnd Bergmáls
Opið hús í Blindraheimilinu,
Hamrahlíð 17, 2. hæð, laugardaginn
30. nóvember frá kl. 14-17. Allir
hjartanlega velkomnir.
Netiö 10 ára
í tilefni 10 ára afmæli Netsins eru
fyrrverandi Netkonur sérstaklega
boðnar velkomncir á jólafund okkar
þann 30. nóvember nk. Nánari uppl.
hjá Félagaþjónustunni hf., í síma
568 8377. Skemmtinefnd.
Kvenfélag Kópavogs
Kökubasar verður í anddyri félags-
heimilis Kópavogs sunnud. 1. des.
kl. 13. Tekið er á móti kökum á
sama stað frá kl. 10-12. Uppl. gefur
Svana í síma 554 3299 og Þórhalla í
sima 554 1726.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Laufásvegur 5, bakhús, þingl. eig. Sigur-
borg Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi ís-
landsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn
2. desember 1996, ki. 14.00.
Lokastígur 16, íbúð á 3. hæð og bflskúr,
þingl. eig. Bragi B. Blumenstein og Sig-
ríður Þ. Þorgeirsdóttir, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 2.
desember 1996, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
fasteignum verður háð á eign-
unum sjálfum sem hér segir:
Öldubakki 11, Hvolsvelli, mánudaginn 2.
desember 1996, kl. 15.30, þingl. eig. Har-
aldur Skarphéðinsson. Gerðarbeiðandi er
Byggingarsjóður ríkisins - húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar.
Öldubakki 15, Hvolsvelli, mánudaginn 2.
desember 1996, kl. 15.45, þingl. eig. Har-
aldur Skarphéðinsson. Gerðarbeiðandi er
Byggingarsjóður ríkisins - húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar.
SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIðlð KL. 20:
KENIMARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
3. sýn. sd. 1/12, örfá sæti laus, 4. sýn.
föd. 6/12, nokkur sæti laus, 5. sýn. sd.
8/12, nokkur sætl laus.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
á morgun, nokkur sæti laus, Id. 7/12.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Id. 30/11, uppselt, fid. 5/12.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
sud. 1/12, uppselt.
Ath. aukasýning Id. 30/11 kl. 14,
nokkur sæti laus.
SMÍðAVERKSTÆðlð KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
á morgun, uppselt, sd. 1/12, föd. 6/12,
sd. 8/12.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn i salinn eftir aö sýning
hefst.
LITLA SVIðlð KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
f kvöld, örfá sæti laus, Id. 30/11,
uppselt, fid. 5/12, Id. 7/12.
Athugiö aö ekki er hægt aö hleypa
gestum inn i salinn eftir aö sýning
hefst.
GJAFAKORT í LEIKHÚS
-SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miöasalan er opin mánud. og þriöjud.
kl. 13-18, miövikud,- sunnud. kl. 13-
20 og til 20.30 þegar sýningar eru á
þeim tima.
Einnig er tekiö á móti simapöntunum
frá kl. 10 virka daga, sími 551 1200
SÍMI MlöASÖLU: 551 1200.
Höfdaboroín
Kl. 20:30: Fðs. 29.11., fðs. 6.12., 23. sýn., lau. 7.12. nokkur sæti laus.
Leikfélag Kópavogs
sýnir barnaleikritiS:
laaBt
i Kl. 14: Lau. 30.11., lau. 7.12.. sun. 8.12.
Miðasala í símsvara alla daga s. 551 3633
t
JÓMLUKKUMJMER
f| Applc-umboðsins
Daglega birtast hér jólalukkunúmer
úr jólabæklingi Apple-umboðsins.
Fylgstu með, því 23. desember
verður dregin út ferb fyrir tvo til
Frakklands og miðar í Euro-Disney.
Sjá vefsíðu: http://www.apple.is/vinningar
28.11. 009393