Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1996, Side 27
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996
35
Lalli og Lína
EF ALUR VILPU VERA HLJÓPIR OG
FÍFLALEOIR ÆTLAR LÍNA AÐ SYNGJA.
Brúðkaup
Þann 13. ágúst voru gefln saman í
Hafnarkirkju cif séra Sigurði Kr.
Sigurðssyni Styrgerður Hanna Jó-
hannsdóttir og Gunnar Gunn-
laugsson. Heimili þeirra er að
Norðurbraut 7, Höfn.
Ljósm. Ljósey.
Andlát
María Sigurðardóttir, Starengi 48,
Reykjavík, er látin. Jarðarforin hef-
ur farið fram í kyrrþey að ósk hinn-
ar látnu.
Emilía Brynhildur M. Jóhannes-
dóttir frá ísafirði, Hrafnistu, Hafn-
arfirði, lést á Sjúkrahúsi Reykjavík-
ur 17. nóvember. Útforin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Guðmundur Magnússon frá Trað-
arbakka, Akranesi, síðar Bláhömr-
um 2, Reykjavík, lést á Borgarspítal-
anum 20. nóvember sl. Útförin hefur
farið fram í kyrrþey.
Þórunn Woods, Blikabraut 3,
Keflavík, lést þriðjudaginn 26. nóv-
ember.
Jarðarfarir
Petra Þóra Jónsdóttir, Hraun-
timgu 6, Hafnarfirði, verður jarð-
sungin frá Víðistaðakirkju föstudag-
inn 29. nóvmeber kl. 15.
Alda Guðlaugsdóttir, Baugahóli
27, Húsavík, lést sunnudaginn 24.
nóvember. Útförin fer fram frá
Húsavíkurkirkju laugardaginn 30.
nóvember kl. 10.30.
Eva Vilhjálmsdóttir frá Meiri-
Tungu, Holtum, Ásgerði 5, Reyðar-
firði, sem lést á hjúkrunarheimilinu
Eir sunnudaginn 24. nóvember,
verður jarðsungin frá Áskirkju
fóstudaginn 29. nóvember kl. 15 sið-
degis.
Stefán Jóhannsson frá Sunnu-
hvoli, Sandgerði, sem andaðist á
hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudag-
inn 21. nóvember, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fostudaginn
29. nóvember kl. 15.
Séra Sveinbjöm Sveinbjömsson,
fyrrverandi prófastur í Hruna, er
andaðist fostudaginn 22. nóvember
sl., verður jarðsunginn frá Bústaða-
kirkju föstudaginn 29. nóvember og
hefst athöfnin kl. 13.30.
I ________________________________
Tilkynningar
Skaftfellingafélagið
Skaftfellingafélagið í Reykjavik. Fé-
lagsvist verður spiluð sunnudaginn
1. des. kl. 14 i Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Líknamefnd Bergmáls
Opið hús í Blindraheimilinu,
Hamrahlið 17, 2. hæð, laugardaginn
30. nóvember frá kl. 14-17. Allir
hjartanlega velkomnir.
Netið 10 ára
, í tilefni 10 ára afmæli Netsins eru
fyrrverandi Netkonur sérstaklega
boðnar velkomnar á jólafund okkar
þann 30. nóvember nk. Nánari uppl.
hjá Félagaþjónustunni hf., í síma
568 8377. Skemmtinefnd.
Kvenfélag Kópavogs
Kökubasar verður í anddyri félags-
heimilis Kópavogs sunnud. 1. des.
kl. 13. Tekið er á móti kökum á
sama stað frá kl. 10-12. Uppl. gefur
Svana í síma 554 3299 og Þórhalla í
síma 554 1726.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 22. til 28. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verða Ingólfsapó-
tek, Kringlunni, simi 568 9970, og
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4,
efra Breiðholti, sími 557 4970, opin til
kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns
annast Ingólfsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 aila daga nema sunnudaga.
Apótekið IðufeUi 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 apið mánud-
fímmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hafnarfjöröur: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga ffá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Vísir fyrir 50 árum
28. nóvember 1946.
Triestedeilan að
leysast..
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og mn helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í sima 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
HeOsugæslustöðinni i síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
sími (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í
síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspftalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er simi samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
Iega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimintud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Menn, sem hafa áhyggjur af
því hvaö vinir þeirra kunna
aö hugsa um þá, yröu undr-
andi ef þeir vissu hve sjald-
an þeir gera þaö.
Somerset Maugham.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
12- 18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tima.
Náttúrugripasalhiö við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og funmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536.
Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 552 7311. Seltjamarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáln gildir fyrir fostudaginn 29. nóvember
Vatnsberinn <20. jan.-18 febr.):
Þú þarft að taka sjálfum þér tak varðandi tiltekt á heimilinu.
Þar hefur ýmislegt drabbast niður undanfarið. Það er þó ekki
eins mikið mál og þú heldur.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Ástarlifið er fyrirferðarmikið og talsverð spenna f loftinu. Þú
gætir þurft að velja milli tveggja einstaklinga. Happatölur eru
5, 7 og 31.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú ert sérstaklega vel upplagður þessa dagana og kemur
miklu í verk. Einhver spenna liggur í loftinu varðandi félags-
lifið.
Nautið (20. aprll-20. mai):
Þú þarft að grafast fyrir um orsakir hegðunar vinar þíns. Þér
finnst hann eitthvað undarlegur og það er nauðsynlegt aö vita
ástæðuna.
Tviburamir (21. mai-21. júni):
Félagslífið er blómlegt hjá þér og þú þarft viða að koma. Það
er ekki laust við að þér finnist það einum of mikið.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Hætta er á að ástvinir lendi upp á kant ef ekki er varlega far-
ið. Réttast væri að slaka á og íhuga hvert stefnir.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú færð fréttir sem þú verður talsvert undrandi á. Þú þarft
engu að breyta hjá þér en samt hafa þær töluverðar breyting-
ar i fór með sér.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Fjármálaáhyggjur sem þú hefur haft undanfarið eru nú senn
að baki. Fjárhagurinn fer hægt batnandi og bjart er fram und-
an.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú vinnur vel, sérstaklega í samvinnu við aðra, og ætti það
aö skila umtalsverðum árangri. Kvöldið verður sérstaklega
skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Gamall vinur kemur í heimsókn til þín og þið eigiö ánægju-
lega stund saman. Fjölskyldulífið tekur mikið af tíma þínum.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú lítur björtum augum til framtíðarinnar en þú hefur verið
eitthvað niðurdreginn undanfariö. Þú leysir erfitt mál með
aðstoð vinar.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mál sem lengi hefur oeðið úrlausnar verður senn leyst og er
það þér mikil léttir. Þú finnur þér nýtt áhugamál. Happatöl-
ur eru 5, 3 og 32.