Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
43
Brúðkaup
Nýlega voru gefrn saman í hjóna-
band hjá Sýslumanninum í Kópa-
vogi af Jóhönnu Gunnarsdóttur full-
trúa Jórunn Sörensen og Þor-
steinn Magnússon. Heimili þeirra
er að Hlíðarhjalla 2a, Kópavogi.
Andlát
Sandra Sif Jóhannsdóttir lést á
heimili sínu þriðjudaginn 17. des-
ember.
Ágúst Már Valdimarsson, Hring-
braut 27, Hafnarfirði, lést í Landsp-
ítalanum 17. desember.
Ólöf Guðmundsdóttir, áður til
heimilis á Frakkastíg 5, Reykjavík,
andaðist þriðjudaginn 17. desember.
Sigríöur Ámadóttir hjúkrunar-
fræðingur, Þórsgötu 19, Reykjavík,
andaðist á Borgarspítalanum að
morgni 16. desember.
Karl Pálsson, áður til heimilis á
Birkivöllum 26, Selfossi, lést 5. des-
ember. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey að ósk hins látna.
Jarðarfarir
Útfór Einars Inga Friðrikssonar
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykja-
vík fostudaginn 20. desember kl. 15.
Guðrún Farestveit, Garðatorgi 17,
Garðabæ, áður til heimilis á Laug-
arásvegi 66, verður jarðsungin frá
Dómkirkjunni föstudaginn 20. des-
ember kl. 10.30.
Benedikt Bergmann, Tyttebærvej
28, Odense, Danmörku, lést 16. des-
ember. Útfórin fer fram í Odense í
Danmörku 21. desember.
Jón Grétar Erlingsson, fiskverk-
andi og útgerðarmaður, Hólagötu,
Sandgerði, lést 13. desember. Útfór-
in fer fram frá Hvalsneskirkjiflaug-
ardaginn 21. desember kl. 14.
Lára Stefania Júlíusdóttir, Aust-
urbraut 5, Keflavik, verður jarð-
sungin frá Keflavíkurkirkju föstu-
daginn 20. desember kl. 15.
Pétur Guðmundsson Ottesen,
Hólmgarði 31, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
mánudaginn 30. desember kl. 13.30.
Valgeir M. Einarsson, Nökkvavogi
29, Reykjavík, verður jcirðsunginn
frá Fossvogskirkju fóstudaginn 20.
desember kl. 15.
Jón Sigurbjömsson, fyrrv. deild-
arstjóri tæknideildar RÚV, Austur-
strönd 14, Seltjamamesi, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fóstudaginn 20. desember kl. 13.30.
Anna María Georgsdóttir, Aifta-
landi 11, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Langholtskirkju fóstu-
daginn 20. desember kl. 13.30.
Einar Gíslason, Kjamholtum,
verður jarðsunginn frá Skálholti
laugardaginn 21. desember kl. 14.
Jarðsett verður í Haukadal.
Smáauglýsingar
550 5000
Lalli og Lína
SEGJA EiTTHVAÐ FALLEGT UM LALLA?...
ÉG HEF TIL DÆMIS ALDREI SELT RÚSSUM LEYNDARMÁL.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafharfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
liö s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 13. til 19. desember, að báð-
um dögum meðtöldum, verða Háa-
leitisapótek, Háaleitisbraut 68,
sími 581 2101, og Vesturbæjarapó-
tek, Melhaga 20-22, sími 552 2190,
opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22
til morguns annast Háaleitisapó-
tek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu eru gefhar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið vfrka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iöufelli 14 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar i sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, simi 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. i s. 563 1010.
Vísir fyrir 50 árum
19. desember 1946.
Sérfræöingar
Trumans óttast
kreppu á næsta ári.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
simi) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safhið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud.-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fýrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, funmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Elskaöu sannleikann
en fyrirgefðu villuna.
Voltaire.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kafflstofa safnisins er opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarflði. Opiö laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning I Ámagarði viö Suðurgötu
verður lokuð frá 13. desember til 7.
janúar n.k.
Lækningaminjasafnið í Nesstofú á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 4624162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes,
simi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist 1145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfr
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 20. desember
Vatnsbertnn (20. jan.-18 febr.):
Það er veruleg hætta á misskilningi vegna þess aö þú átt í
basli með aö ná sambandi við annað fólk. Farðu varlega í
sambandi við ritað mál sem þú lætur frá þér fara.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú þarft á allri þinni þolinmæði að halda í samskiptum þín-
um við ákveðna aðila. Það sýna ekki allir þakklæti þó að stað-
ið sé á haus fyrir þá.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Bjartsýni þín eykst verulega og hætta er á að hún verði jafh-
vel fullmikil. Þér hættir til að eyöa um efhi fram en stað-
reyndin er sú að betra er að fara varlega.
Nautið (20. april-20. mai):
Hætta er á árekstrum mili manna í viöskiptum en innan fjöl-
skyldunnar ríkir samhugur, einnig milli ástvina. Happatölur
eru 3,14 og 35.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þú launar einhverjum lambið gráa og svo virðist sem þú njót-
ir þess. Mikið er um að vera i félagslifinu og þar verður þú
vitni að einhveiju nýstárlegu.
Krabbinn (22. júni-22. júlí);
Þeir sem næst þér standa virðast ekki skynja hveijar óskir
þínar eru eða svo frnnst þér. Þú kynnist áhugaverðri mann-
eskju.
Ljónið (23. júii-22. ágúst):
Félagslífiö ber hæst hjá þér á næstunni, jafhvel allan næsta
mánuö. Þú varpar að hluta til ábyrgð þinni yfir á aöra.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Mikið verður um að vera hjá þér á næstunni en rétt er að þú
leyfir öðrum aö ráða ferðinni þar sem þér fellur annað betur
núna en taka ákvarðanir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það mun hafa mikil áhrif ef þú tekur frumkvæðiö í verkefni
þar sem tími er naumur. Vertu samt með augun opin fyrir til-
lögum annarra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er ekki líklegt að friður haldist ef þú segir meiningu þína
umbúðalaust. Árangursríkara er að vinna bak við tjöldin.
Happatölur eru 9,17 og 26.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Bogmönnum hættir til að ganga fram af sjálfum sér. Þú ættir
að hlusta meira á eigin líkama og sjá til þess að þú fáir næga
hvíld.
Steingeidn (22. des.-19. jan.):
Nú er ekki rétti tíminn til að koma hlutunum í verk, það sæk-
ir einfaldlega á þig leti og værukærð, en ef þú frestar hlutun-
um versnar ástandið.