Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1996, Blaðsíða 26
34
FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1996
DeLonghi
S ELDAVELAR
VANDAÐAR - ODYRAR
DeLonghí gerð CX-60676
Keramik-helluborð m/3 hraðhellum
og 1 halogenhellu.
Fjölvirkur ofn með yfir- og undirhita,
grilli, blástursgrilli og 4 blásturs-
stillingum. Sjálfhreinsun í ofni.
Mál: BxDxH = 60x60x85 cm.
Vérð kr. 96.880,- stgr.
wwMmmmmmmm.
w' yí .s C, ~ , « i
DeLonghÍ gerð CX-60476
Fjórar hellur, þ.a. 3 hraðhellur.
Fjölvirkur ofn með yfir- og undirhita,
grilli, blástursgrilli og 4 blásturs-
stillingum. Sjálfhreinsun í ofni.
Mál: BxDxH = 60x60x85 cm.
Verð kr. 65.990,- stgr.
.., Æ Æ Éi
DeLonghi gerð CX-50456
Helluborð m/4 hraðhellum. Ofn m/yfir-
og undirhita, grilli og grillteini. 60 mín.
hringjari.
Mál: BxDxH = 50x60x85 cm.
Verð kr. 49.990,- stgr.
Ath.: Við bjóðum einnig fullkomið úrval af
innbyggingarofnum, helluborðum, borðofnum,
örbylgjuofnum og eldhúsviftum.
GÓÐIR SKILMÁLAR ÆBm dUh mmm |
FRÍ HEIMSENDING IIJL
TRAUST ÞJONUSTA HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
Auglýsendur, athugið!
Síðasta blað fyrir jól kemur út
mánudaginn 23. desember.
Skil á stærri auglýsingum í það blað
er kl. 14 föstudaginn 20. desember.
Fyrsta blað eftir jól kemur út
föstudaginn 27. desember.
Skil á stærri auglýsingum í það blað
er kl. 12 á hádegi mánudaginn 23. desember.
Skil á stærri auglýsingum, sem birtast eiga
laugardaginn 28. desember,
er kl. 14 föstudaginn 27. desember.
Síðasta blað á árinu kemur út
mánudaginn 30. desember.
Skil á stærri auglýsingum í það blað
er kl. 14 föstudaginn 27. desember.
Fyrsta blað eftir áramót kemur út 2. janúar.
Skil á stærri auglýsingum í það blað
er kl. 14 mánudaginn 30. janúar.
auglýsingadeild
Fverholti 11 - sími 550 5000
Fréttir
Stúlkurnar í níunda bekk eru hér með smíðisgripi sína. Með þeim er Ingibergur skólastjóri og Pröstur Líndal smíða
kennari.
Höfðaskóli á Skagaströnd:
Skólinn er hjarta
sveitarfélagsins
- segir Ingibergur Guðmundsson skólastjóri
Steinþór Arason, nemandi í 9. bekk, við sauma. DV-myndir PÖK
DV, Skagaströnd:
„Færsla skólans frá ríkinu ti
sveitarfélagsins hefur gengið nokk-
uð vel. Það hafa ekki orðið neinir
stærri erfiðleikar í tengslum við
þessa breytingu, aðeins eðlileg frá-
vik,“ segir Ingibergur Guðmunds-
son, skólastjóri í Höfðaskóla á
Skagaströnd. Hann segir að með yf-
irtöku sveitarfélaganna á skólanum
sé viðbúið að skólum verði steypt
saman. Hann varar þó við að þar
geti verið um viðkvæmt mál að
ræða.
„Skólinn er oftar en ekki hjarta
síns sveitarfélags. Það er því mjög
viðkvæmt mál ef steypa á saman
skólum og menn verða að fara mjög
varlega í öllum slíkum ákvörðun-
um,“ segir hann.
Ingibergur segir að hvað varði
Skagaströnd og Blönduós sé samein-
ing vart raunhæf þar sem það
þyrftu að vera tvær þekkjardeildir
fyrir hvern árgang.
„Það myndi ekkert sparast við
það og akstur á milli staðanna yrði
dýr. Þá yrði mjög erfitt að ferðast á
milli vegna þess hversu erfitt veður-
far er hér. Það er því ekki sjáanleg-
ur ávinningur af samruna," segir
Ingiþergur.
Miklar framkvæmdir eru við
skólann og er nýtt íþróttahús að
rísa en með því fær skólinn þrjár
nýjar kennslustofur á næsta ári.
Það þýðir að sögn Ingiþergs að hægt
verður að einsetja skólann. Hann
segir að varðandi skólastarfið sé
áhersla lögð á að kenna börnunum
að bera virðingu hvert fyrir öðru
sem og kennurum. Þá sé mikil
áhersla á umgengni og innrætingu
jafnréttis.
„Ég legg áherslu á gagnkvæma
virðingu kennara og starfsfólks og
að nemendur sýni góða umgengni.
Þá leggjum við áherslu á jafnréttis-
þáttinn og ég get nefnt sem dæmi að
drengir og stúlkur læra jöfnum
höndum smíðar og hannyrðir," seg-
ir Ingibergur. -rt
Svona Ijúga karlar að konum
Lygar karla eru verri en kvenna, segir
þekktur sálfræðingur.
Barnið sem fæddist tvisvar
Móðirin var tilbúin að gera hvað sem var til
að bjarga litlu stúikunni sinni.
Ólympíuþrautin
Takið ykkur stöðu, viðbúin!
Kannið þekkingu ykkar.
t
Sjö Ijúffengir réttir
■ ' til heilsubótar
Heilsusamlegt fæði getur verið öflugt
iæknislyf. En heilbrigðar matarvenjur eru
annað og meira en rósakál og hveitiklíð.
Fjallið logar!
Baráttan við skógarelda krefst
bæði þekkingar og hugrekkis
en stundum nægir það ekki.
Hér segir frá þess konar atviki.