Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Blaðsíða 20
28 FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 1997 *■ Keppni um íslandsmeistaratitla í getraunum lauk um síðustu helgi að mestu leyti. Haukadalsá varð ís- landsmeistari í 1. deild og Kjama- fæði í 3. deild en C-12 og Nostradam náðu sama skori í 2. deild og keppa bráðabana um íslandsmeistaratitil- inn. Keppni í áramótaleik íslenskra getrauna er mjög jöfn í 1. og 2. deild en Medisín hefur nánast tryggt sér 1. sæti í 3. deild. Einni umferð er ólokið í áramóta- leiknum og líklegt að heyja þurfi bráðabana að henni lokinni. Úrslit voru ekki mjög óvænt í Englandi um síðustu helgi. Liðin sem best var treyst sigruðu. 83,9% raða vom með 1 á leik Manchester United og Leeds en leiknum lauk með 1-0 sigri Manchesterliðsins. 71,0% raða vom með 1 á leik ■ujuuj 52.leikvika - Enski boltinn • 28 - 29. des. 1996 Nr. Leikur: Röðin 1. Arsenal - Aston Villa 2-2 X 2. Everton - Wimbledon 1-3 2 3. Newcastle - Tottenham 7-1 1 4. Man. Utd. - Leeds 1-0 1 5. Chelsea - Sheff. Wed. 2-2 X 6. Derby - Blackburn 0-0 X 7. Leicester - Nott. Forest 2-2 X 8. West Ham - Sunderland 2-0 1 9. Coventry - Middlesbro 2-0 1 10. Barnsley - Man. City 2-0 1 11. C. Palace - Stoke FRESTAÐ 1 12. Charlton - Wolves 0 - 0 X 13. WBA - QPR 4-11 Heildarvinningar : 123 milljónir 13 réttir 12 réttir 11 réttiri 10 réttir kr. kr. kr. kr. Bamsley og Manchester City en Bamsley sigraði 2-0. Hvergi var um mjög óvænt úrslit að ræða. Veðmálafyr- irtæki töp- uðu á hvítum jálum Bretar veðja mikið og vinsælt er að veðja um hvort jól verði hvít á sér- stökum stöðum. Mörg veðmálafyrirtæki í Bretlandi töpuðu fé um þessi jól því víða snjóaði. William Hill veðmálafyr- irtækið er talið hafa tapað 11 milljónum króna á hvít- um jólum í London. Það er ekki h. jjri há upphæð þegar tekið er tillit til þess að ekki hefur snjóað á jólum i London frá árinu 1970 og í þau 26 ár sem hafa liðið frá þeim tíma hafa Bretar verið að veðja á snjókomu í London og Willi- am Hill veðmálafyrirtækið hefur grætt fé. Framkvæmda- stjóri Chelsea, Ruud Gullitt, hefur spilaö nokkra leiki meö liöinu í haust. Símamynd Kuldi gæti valdið frestunum Snjór var víða í Englandi og ann- an í jólum var nokkrum leikjum frestað. Ekki er ljóst hvort leikjum verður frestað á morgun en vissara er að hafa allan vara á. Eftirtalin lið í úrvalsdeildinni eru Villa, Blackbum, Chelsea, Ev- erton, Leeds, Liverpool, Manch. Utd., Newcastle, Nott. For., Sheff. Wed. og Tottenham. í 1. deild eru eftirtalin lið með hitaleiðslur í völlum sínum: Bolton, Huddersfield, Manch. City, Oldham og Wolves. með hitaleiðslur í völlum sínum: Arsenal, Aston 1—I — 1 1.DEILD 26 9 3 1 29-12 Bolton 4 7 2 24-24 49 25 832 27-12 Barnsley 5 5 2 17-15 47 26 652 23-13 Sheff. Utd 7 2 4 21-15 46 25 436 15-14 Wolves 7 4 1 19-9 40 25 633 24-11 C. Palace 4 6 3 25-16 39 26 832 24-8 Oxford 2 4 7 13-21 37 26 364 16-14 Port Vale 6 4 3 1812 37 26 535 18-16 QPR 5 4 4 17-19 37 23 812 1812 Stoke 2 6 4 1819 37 25 562 189 Norwich 5 O 7 1827 36 26 364 2821 WBA 4 7 2 1819 34 24 651 14-5 Birmingham 2 5 5 1817 34 25 723 24-11 Swindon 3 1 9 11-21 33 25 634 24-18 Tranmere 3 3 6 814 33 26 634 1812 Portsmouth 3 3 7 12-19 33 26 562 21-17 Ipswich 3 3 7 12-20 33 25 633 1813 Charlton 4 0 9 1820 33 26 733 2810 Huddersfield 1 5 7 1824 32 26 6 5 2 17-13 Reading 1 3 9 11-24 29 25 354 1814 Oldham 3 4 6 1817 27 URVALSDEILD 1 21 641 2810 Liverpool 6 2 2 189 42 20 721 22-8 Man. Utd. 3 5 2 2817 37 20 640 24-10 Arsenal 4 3 3 1810 37 19 62 1 18-10 Wimbledon 5 2 3 1813 37 20 622 27-12 Newcastle 4 2 4 8-10 34 20 622 187 Aston V. 4 2 4 1812 34 20 451 1813 Chelsea 4 3 3 14-16 32 20 424 17-12 Everton 3 5 2 12-15 28 20 361 9-7 Sheff. Wed 3 4 3 12-15 28 20 433 11-9 Tottenham 4 1 5 11-17 28 20 433 11-10 Derby 1 5 4 9-15 23 20 325 1816 Leicester 3 3 4 1811 23 20 442 12-8 Sunderland 2 1 7 7-20 23 20 334 9-11 Coventry 2 4 4 1814 22 20 415 9-12 Leeds 2 3 5 7-12 22 19 433 12-12 West Ham 1 3 5 813 21 20 343 17-15 Middlesbro 1 2 7 822 18 19 324 9-10 Blackburn 0 6 4 812 17 20 424 1811 Southampton 0 2 8 1826 16 20 154 7-16 Notth For. 1 3 6 11-20 14 ÍJfT 1 1. deild ii 12/0 NOSTRADAM 88 11/0 C-12 88 1-3. 12/0 THEÓ 88 4-5. 12/0 TVB16 87 4-5. 11/0 TINNA 87 6-8. 12/0 MEDISÍN 86 6-8. 11/0 TOBIAS 86 6-8. 10/0 ÖSS 86 9-13. 11/0 LEONARDO 85 9-13. 11/0 MAGNI 85 9-13. 11/0 HAUKADALSÁ 85 9-13. 10/0 TIPPVERKUR 85 9-13. 11/0 K-HLUTABR 85 14-15. 11/0 SAMBÓ 84 1. 10/tT C-12 87 2-3. 12/0 MEDISÍN 86 jg-3. 12/0 THEÓ 86 1-5. 12/0 NOSTRADAM 85 4-5. 10/0 TIPPVERKUR 85 6-10. ] 10/0 LEONARDO 84 6-10. 12/0 TVB16 84 6-10. 11/0 K-HLUTABR 84 6-10. É11/0 TOBIAS 84 6-10. 10/0 ÖSS 84 11-15. 11/0 BAS 83 11-15.) 11/0 MAXBRÆáUR 83 11-15. 10/0 ÁVTIPPARAR 83 11-15. 10/0 TINNA 83 11-15. 11/0 VV 83 16-20. 11/0 HRÓAR 82 Leikir 1. leikviku 4. janúar Heima- leikir síðan 1984 Úti- leikir síöan 1984 Alls síðan 1984 Fjölmiðlasi )á Sérfræöingarnir . Wx% -Q < £2 V. < z Q Q. X UJ Ql á CL K CD C5 £ s Z </> o >> </> 5 Samtals Ef frestað 1 X 2 1 X 2 1. Chelsea - WBA 2 1 0 7-2 3 0 0 7-2 5 1 0 14-4 i 1 í l í í í í 1 1 10 0 0 12 2 2 HLTOn [!]□□ □□□ 2. Arsenal - Sunderland 3 2 2 10-8 0 4 2 2-7 3 6 4 12-15 í 1 í 1 i í í í 1 1 10 0 0 12 2 2 Htro □ □□□ □□□ 3. Notth For. - Ipswich 6 1 2 17-8 3 1 5 8-11 9 2 7 25-19 X 1 í 1 í i 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 Hfflon □□□ mrxii i 4. C. Palace - Leeds 6 3 1 14-4 3 3 4 11-16 9 6 5 25-20 X 2 X X í í X X X X 2 7 1 4 9 3 oimms: □□□ eem 5. Reading - Southampton 0 0 0 04) 0 0 0 0-0 0 0 0 OO X X 2 2 X X X 2 2 2 0 5 5 2 7 7 H[T](jl][2] □□ht] mrxim 6. Crewe - Wimbledon 0 0 0 0-0 0 0 0 OD 0 0 0 OO 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 2 2 12 nonm □□□□□m 7. Norwich - Sheff. Utd 3 3 1 12-5 3 0 3 10-8 6 3 4 22-13 X X X X 1 2 X 1 X 1 3 6 1 5 8 3 Hmmn [uimiimi □mm 8. Coventry - Woking 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 OO 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 iiiTon □□□ □□□ 9. Wolves - Portsmouth 3 5 0 13-5 5 1 3 108 8 6 3 23-13 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 11 3 2 Eimnn □□□ mna 10. QPR - Huddersfield 0 0 0 0-0 1 0 0 2-1 1 0 0 2-1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12 2 2 nammo □□□ □□□ 11. Luton - Bolton 1 1 2 4-7 2 1 1 6-3 3 2 3 1010 2 2 X X 1 X X 2 2 X 1 5 4 3 7 6 ranmm nrom i irxim 12. Brentford - Man. City 0 0 0 0-0 0 0 0 OO 0 0 0 OO 1 X 1 X 1 1 1 2 X 1 6 3 1 8 5 3 oanmm □□□ □mm 13. Wrexham - West Ham 1 1 0 3-2 0 0 2 02 1 1 2 3-4 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 0 1 9 2 3 11 Esnnm □□□ □om

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.