Dagblaðið Vísir - DV - 02.01.1997, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 1997
37
Myndasögur
• r-1
§
£
u
3
■4->
'O
<4-1
'S
(8
E
EG VONA ÞAÐ, VY\ EG
HEF VERIP AE> ÆFA MIG
, AÐ LESA Á NÓTTUNNI í ■
MARGAR VIKUR.
__________________Bridge
Reykjavíkur-
mót í sveita-
keppni 1997
Reykjavíkurmótið í sveitakeppni
1997 verður spilað með sama fyrir-
komulagi og undanfarin ár við góð-
ar undirtektir spilara. Ef þátttaka
fer yfir 22 sveitir þá verður skipt í 2
riðla (Raðað verður í riðlana eftir
meitarastigum + 5 ára stig). Spilað-
ir verða 16 spila leikir. Ef þátttaka
fer ekki yfir 22 sveitir þá verður
spiluð 10-16 spila raðspilakeppni og
í lokin verður spiluð útsláttar-
keppni með þátttöku 8 efstu sveit-
anna. Spiluð verða sömu spil 1 öll-
um leikunum í hverri umferð og ár-
angur hvers pars verður metin 1
fjölsveitaútreikningi.
Eftir að riðlakeppni er lokið þá
spila 4 efstu sveitir í hvorum riðli
(sigurvegarar hvors riðils velja sér
andstæðing úr hinum riðlunum
sem enduðu í 2.-4. sæti) útsláttar-
keppni þar til ein sveit stendur eftir
sem hlýtur titilinn Reykjavíkur-
meistari í sveitakeppni um síðustu
3 sætin á íslandsmóti (Reykjavík á
rétt á 13 sveitum í undanúrslit Is-
landsmóts 1997).
Keppnisdagur miðað við þátttöku
32 sveita er þannig:
laugardaginn 4. janúar umferðir
1-4
sunnudaginn 5. janúar umferðir
5-7
miðvikudaginn 8. janúar umferð-
ir 8-9
fimmtudaginn 9. janúar umferðir
lð-11
þriðjudaginn 14. janúar umferðir
12-13
miðvikudaginn 15. janúar um-
ferðir 14-15.
Úrslitakeppnirnar fara síðan
fram eftirtalda daga:
16. janúar 8-liða úrslit. (40 spil,
fjórir 10 spila hálfleikir).
18. janúar undanúrslit. (48 spil,
f órir 12 spila hálfleikir).
19. janúar úrslit. (64 spila leikir,
fjórir 16 spila hálfleikir).
18.-19. janúar 16 spila raðspila-
keppni um síðustu 3 sætin á undan-
keppni íslandsmóts 1997.
Ef gestasveitir spila í Reykjavík-
urmótinu þá gilda öll úrslit á móti
þeim en þeim verður slönguraðað
neðan frá til að skekkja ekki styrk-
leikaröð Reykjavíkursveita í riðlun-
um.
Reiknaður verður fjölsveitaút-
reikningur og spiluð verða forgefm
spil.
Keppnisgjald er 18.000 kr. á sveit.
Skráningarfrestur er til föstudags-
ins 3. janúar 1996 kl. 16.
Tekið er við skráningu hjá
Bridgesambandi íslands (Jakob s.
587-9360).
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfri
________sem hér segir:_____
Hrauntunga 75, þingl. eig. Eggert Óskar
Þormóðsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður rikisins, Bæjarsjóður Kópavogs,
Sameinaði Iffeyrissjóðurinn og Spari-
sjóður vélstjóra, þriðjudaginn 7. janúar
1997 kl. 14.30,____________
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIE
J ÓLAFRUMSÝNING:
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
4. sýn. föd. 3/1, uppselt, 5. sýn. fid. 9/1,
uppseit, 6. sýn. sud. 12/1, örfá sæti
laus.
KENNAIZAR ÓSKAST
eftir Óiaf Hauk Símonarson
6. sýn. fid. 2/1, nokkur sæti iaus, 7.
sýn. sud. 5/1, nokkur sæti laus, 8. sýn.
föd. 10/1, nokkur sæti laus.
ÞREK OC TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
ld.4/1, Id. 11/1.
BARNALEIKRITIÐ:
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
veröur frumsýnt seinni hluta janúar,
miöasala auglýst slöar
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
föd. 3/1, sud. 5/1, fid. 9/1, föd. 10/1.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn i salinn eftir aO sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
ld.4/1, Id. 11/1.
AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aO sýning
hefst.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
-SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Miðasalan er opin frá ki. 13-18
md. 30/12. Lokað verður á
gamiársdag og nýársdag,
opnað aftur með venjulegum
hætti 2/1.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFELAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
f Bæjarleikhúsinu.
8. sýn. 4. jan. kl. 15.
9. sýn. 5. jan. kl. 15.
Miöapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Laust embætti
Embætti forstöðumanns Listasafns íslands er laust til
umsóknar. Samkvæmt 4 gr. laga nr. 58/1988, um Listasafn
íslands, eru gerðar þær hæfniskröfur til forstöðumanns að
hann hafi sérfræðilega menntun og staðgóða þekkingu á
myndlist og rekstri listasafna. Skipað verður í embættið til
fimm ára frá 1. mars 1997 að telja. Um laun og starfskjör
fer eftir ákvörðun kjaranefndar, sbr. lög nr. 120/1992, um
Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsóknir
með ítarlegum upplýsingum um menntun og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150
Fteykjavík, fyrir 1. febrúar 1997.
Menntamálaráðuneytiö, 30. desember 1996