Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1997, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1997, Side 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR1997 > Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. yf Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV ýf Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. ^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Herbergi til leigu - svæöi 105 Rvík. Mjög góð og vel útbúin herbergi m/húsgögnum, sjónvarpi og Stöð 2. Mjög gott eldhús m/öllum búnaði. Góð snyrti- og baðaðstaða. Sími til staðar. Innifalið í leigu: hiti, rafm. og hússj. Uppl. í síma 896 1681 eða 567 9481. Raöhús til leigu á Álftanesi, eldhús, stofa, baðherbergi og þvottahús á neðri hæð. 2 sveíhherbergi, sjónvarps- herbergi og baðherbergi á efri hæð. Laust strax. Leigist til 15. júní. Upplýsingar í síma 4212376.___________ Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á imdan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Bjart, rúmgott herbergi til leigu nálægt Tjörninni. Aðgangur að eldhúsi og snyrtiaðstöðu. Uppl. í síma 568 8153. Lundarbrekka. 3ja herbergja íbúð til leigu, laus í febrúar. Svör sendist DV, merkt „íbúð-6774._____________________ Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Ht Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700._______ Hvaö vantar: Húsnæöi. Hvar: Seltjnes (helst) eða vesturbæ. Hve mörg: Mamma + 2 stálpuð böm. Hvenær: Strax! P.S: Að sjálfsögðu skilvísar greiðslur og reglusemi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80950. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Hjón á miðjum aldri óska eftir 3 herb. íbúð eða htlu húsi strax. Emm 3 í heimili, erum reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið. Sími 557 7054.______ 3ja herb. ibúö óskast á viðráðanlegu verði. Áhugasamir hringi í síma 424 6551 eða 898 2881.________________ Einbýli eöa góö 3-4 herbergja íbúö óskast á leigu strax. Uppl. í síma 567 8587.________________ Ungt par frá ísafiröi óskar eftir ódýru húsnæði á svæði 101 eða 107 frá byij- un febrúar. Uppl, í síma 897 6778.____ Vantar sem fyrst 4 herbergja fbúö til leigu á svæði 103 eða 108. Uppl. í síma 565 6317, Guðrún. 3ja herbergja íbúö óskast f Reykjavík. Upplýsingar í síma 588 4520 e.kl. 17. Eitt af vinsælustu veitingahúsum Rvíkurborgar, staðsett í miðbænum, óskar eftir duglegu og stundvísu fólki til framtíðarstarfa. Um er að ræða aðstoðarfólk í eldhús og pitsugerðar- mann. Umsækjendur verða að vera 20 ára eða eldri. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81427. Ráöskona óskast á einkaheimili þar sem em 3 böm á aldrinum 3, 7 og 11 ára. Vinnutími kl. 12.15-17. Þarf að hafa bíl. Góð vinnuaðstaða, ágæt laun. Sími 564 2463 e.kl. 18.__________ Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ í ieikskólann Sæborg viö Starhaga vantar starfsmann í 100% uppeldis- starf. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri i síma 562 3664 frá kl. 9-16.___ Au pair-Osló. íslensk fjölskylda með 1 bam óskar eftir au pair sem fyrst. Uppl. í síma 0047 91163063, Kristína. Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350._______ Pitsastaöur I Breiöholti óskar eftir bíl- stjórum og bökurum. Upplýsingar í síma 897 9318. K Atvinna óskast Ég er tvítugur og mig bráövantar vinnu sem fyrst. Aðeins fúllt starf kemur til greina. Vaktavinna engin fyrirstaða. Hef góð meðmæli. Svarþjónusta DV, 8Ími 903 5670, tilvnr. 80973.______ 27 ára hörkuduglequr trésmiöur/ iðnfræðingur óskar eftir vinnu sem verktaki eða launamaður. Vanur að vinna sjálfstætt. S. 568 9890/898 3890. Halló! Vantar þig duglegan, þjónustu- lipran og stundv. starfskraft? 19 ára stúlku með mikla reynslu af afgrst. vantar vinnu. S. 554 2926. Anna. Halló. Ég er 18 ára strákur og mig vantar vinnu strax, margt kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 564 4975. Ég er 18 ára og bráðvantar vinnu. Ég er stundvís, drekk hvorki né reyki. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 562 9236 e.kl. 18. Tómas. Vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 553 0266. Kona um sextugt, sem ann dýrum og útiveru, óskar að kynnast heiovirðum, lífsglöðum hestamanni með félags- skap í huga. Svör sendist DV, merkt „Hestamennska 6775. I^r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótískar videomyndir, blöð og CD-ROM diskar, sexí imdirfót, hjálp- artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Sexí vörulistar. • Undirfatalisti, kr. 900. • Vídeólisti (nýr), kr. 1.200. • Tækjalisti, kr. 1.200. Pöntunars. 897 9769 milli kl. 13 og 22. Ertu í greiðsluerfiðleikum? Þá geturðu leitað til okkar. Fyrirgreiðslan ehfi, Skúlagötu 30, Reykjavík, sími 562 1350, fax 562 8750. EINKAMÁL X? Einkamál Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. í einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.). TTrval tímaril fyrir qllq Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752 MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR ....... mtílSQlu Amerísku heilsudýnurnar Listhúsinu Laugardal Sofðu vel um jólin heili 'sunnar vegna Betri dyn; Betra bak Sími: 581-2233 Ath.l Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn. %) Enkamál Pa'i 1 * !U'a 904 1 I O O ‘V 1 r u n a d u 666 r Aö hika er sama og tapa, hringdu núna í 904 1666. yb Hár og snyrting Aö hafa fallegar negiur er list. Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar gervineglur? Komdu þá til okkar. Við ábyrgjumst gæði og endingu. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420. Gervineglur, naglastyrking, nagnagla- meðfi, naglaskraut o.m.fl. Notum ein- göngu góð efni. Gott verð. Gallerí Neglur, Eiðistorgi, 2. hæð, s. 562 5240. St. 44-58. Útsala, útsala. Mikil verð- lækkun á öllum vörum. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 562 2335. Linguaphone. Viðurkennda tungumálanámskeiðið. Fæst á yfir 30 tungumálum. Á kassettum, geisladiskmn og video. Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5065. Frí kynningarkassetta. Jg Bilartilsölu Til sölu BMW 750 iL ‘88, hvítur, einn með öllu. Upplýsingar í síma 567 0080 eða 894 2606. Til sölu Mercedes Benz 380 SEC ‘84. Upplýsingar í síma 893 1030, 853 1030 eða á Litlu Bílasölunni, sími 552 7770. Jeppar Nýsmíöi - sérsmíði. Viðhald - viðgerðir. Húsasmiðir: Ámi Krisfjánsson gefur uppl. í síma 552 0215 eða 896 8182. BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. Wiily’s, árg. ‘85, svartur, vél 360 cc, Dana 44 hásingar og no spin ffaman og aftan. 36” dekk og álfelgur. Verð 850 þús. Gullfallegur og góður bíU, viðhald gott. Upplýsingar í síma 587 3108 eða 896 5848. / Varahlutir Jafnvægisstillt drifsköft $s5S*«“4=sSŒ5=!lf Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. f fyrsta skipti á íslandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélahlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvlk, s. 567 1412. Vömbílar Drif Vagn Snjór Drif Vagn Snjór Hagdekk - ódýr og góö: • 315/80R22.5.......26.700 kr. m/vsk. • 12R22.5...........25.300 kr. m/vsk. • 13R22.5...........29.900 kr. m/vsk. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hfi, sími 461 2600.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.