Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1997, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1997, Page 28
28 MIÐVIKUDAGUR 15. JANÚAR 1997 Fari kvótinn norð- ur og niður „Ég er mjög uggandi um þaö aö kvótinn flytjist i raun frá Vest- fjörðum. Helst heföi ég þó viljað að kvótinn færi norður og niður." Matthias Bjarnason, fyrrver- andi alþingismaður, í DV. Óþroskaðir listamenn „Því miður er alltaf eitthvað um að fólk fari út í listir sem hef- ur ekki þroska til að taka gagn- rýni.“ Jón Viðar Jónsson ieiklistar- gagnrýnandi, í Morgunblaðinu. Get alveg eins hent hon- um út „Ef launþeginn getrn- labbað út án samþykkis okkar, get ég þá ekki alveg eins hent honum út án þess að borga honum nokkuð." Sigurður Guðjónsson, stjórnar- formaður islenska útvarpsfé- lagsins, í Degi-Tímanum. Ummæli Þörf íslenskra dómara „Hún er rannsóknarefni þessi þörf íslenskra dómara til að láta snupra sig reglulega á alþjóða- vettvangi." Hrafn Jökulsson ritsjóri, í Al- þýðublaðinu. Lífrænir myndlyklar „Heyrst hefur að hin sein- heppna Stöð 3 hafi haft áform um að kaupa sér nýja myndlykla en það kom sem sé í Ijós að nýju myndlyklamir voru lífrænir og komu frá Stöð 2.“ Garri, í Degi-Tímanum. Reynt var aö fara f hnattfiug í þessum loftbelg fyrir stuttu en þab mistókst. Loftbelgir Loftbelgir hafa venð mikið í fréttmn að undanfomu en tvivegis var reynt að fljúga umhverfis jörð- í* ina. Fyrsti loftbelgurinn sem fór í loftið var franskur að gerð og var það árið 1783 sem hann fór á loft í Lyons í Frakklandi. Það vom tveir Blessuð veröldin bræður, Joseph og Etienne de Montgolfier, sem hönnuðu loft- belginn sem nefhdur var Montgolfier eftir þeim bræðrum. Hann var gerður úr tvöföldu papp- írshylki. Undir honum var glóðar- ker þar sem brennt var hálmi og ull til að hita loft sem verður þá léttara en loftið umhveriis. Belgur- inn sveif í 500 metra hæð á 10 mín- útum. Tveimur mánuðum síðar sendu þeir bræður upp annan loft- belg og að þessu siimi bar belgur- inn með sér búr með rottum, hana, sauðkind og önd er hékk neðan í körfunni. Báðar ferðimar tókust. Smáél suðvestanlands Yfir Grænlandi er 1017 mb hæð en lægðardrag fyrir austan land hreyfist austur. Alllangt suður í hafi er vaxandi lægð sem hreyfist norður. Um norðanvert landið verð- Veðrið í dag ur norðaustan stinningskaldi og él í dag en austan og norðaustan hvass- viðri og snjókoma í nótt. Um sunn- anvert landið verður hæg breytileg eða vestlæg átt og þurrt að mestu í dag, þó smáél suðvestanlands í fyrstu en vaxandi austlæg átt í kvöld, hvassviðri og slydda eða rigning undir miðnættið. Hiti breyt- ist lítið í dag en í kvöld fer að hlýna sunnanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður þæg vestlæg átt og smáél í fyrstu en annars þurrt í dag. Vaxandi austan- og norðaustanátt í kvöld, allhvasst og slydda eða rigning í nótt. Hiti ná- lægt frostmarki, hlýnar heldur í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 16.21 Sólarupprás á morgun: 10.52 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.45 Árdegisflóð á morgxm: 12.15 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -3 Akurnes skýjað 0 Bergstaðir snjóél -4 Bolungarvík snjóél -5 Egilsstaöir alskýjaó -3 Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. skafrenningur 0 Raufarhöfn snjókoma -4 Reykjavík snjóél á síö.kls. 0 Stórhöfði snjóél 0 Helsinki súld 2 Kaupmannah. léttskýjað -2 Ósló léttskýjað 1 Stokkhólmur skýjað 4 Þórshöfn skúr á síð.kls. 6 Amsterdam þokumóöa -3 Barcelona þokumóóa 6 Chicago alskýjaö -9 Frankfurt hrímþoka -12 Glasgow mistur 9 Hamborg heiöskírt -0 London hrímþoka -2 Lúxemborg þokumóöa -8 Malaga léttskýjaö 10 Mallorca léttskýjaó 5 Maiami alskýjað 19 París þokumóða -4 Róm þokumóöa 2 New York heiðskírt -3 Orlando skýjaö 13 Nuuk snjókoma -2 Vín Winnipeg hrímþoka -7 Þór Rögnvaldsson, heimspekingur og leikritaskáld: Gróska í íslensku leikhúsi er mikil „Það sem ég gerði í þessu leikriti var að skrifa verkið á grunni Kjal- nesingasögu. Hún er með minni Is- lendingasögunum og hefúr að mínu viti verið vanmetið verk þvi Kjal- nesingasaga hefur þá sérstöðu með- al íslendingasagna að endurspegla hugsjónafræðileg átök. Aðalpersón- an í sögunni er Búi Andrésson og að mínu viti gæti Kjalnesingasaga al- veg eins heitið Búasaga og það nefndi ég leikritið," segir Þór Rögn- valdsson, kennari í heimspeki og listsögu við Iðnskólann í Reykjavík, en hann vann fyrstu verðlaun í leik- ritasamkeppni Leikfélags Reykjavík- ur sem efnt var til á aldarafmælinu. Þór færir Kjalnesingasögu í nú- tímann: „í Kjalnesingasögu eru átökin á milli heiðindóms og krist- innar trúar og Búi er kristinn upp- Maður dagsins reisnarmaður í heiðnum heimi sem síðar á ævinni gengur til liðs við sína fyrrum fjandmenn og er í lokin orðinn þingmaður Kjalnesinga. Þetta heimfæri ég upp á nútímann og Búi hjá mér er af hippakynslóð- inni. Hann er í byrjun uppreisnar- maður en gengur síðan til liös viö borgarastéttina og endar sem þing- maður og ráðherra. Má segja að ég Þór Rögnvaldsson hugsi leikritið út frá þvi hvernig höfundur Kjalnesingasögu mundi hafa skrifað söguna í dag. Allar helstu sögupersónur Kjalnesinga- sögu er að finna í leikritinu og sög- unni nokkum veginn fylgt en auð- vitað er allt með öfugum formerkj- um.“ Þór er kennari í fullu starfi og hefur unnið í nokkum tíma að leik- riti sínu: „Auk þess að kenna er ég leiðsögumaður á sumrin þannig að það hefur tekið mig nokkum tíma að skrifa verkið, enda nánast ein- göngu unnið í hjáverkum." Þór segist hafa skrifað nokkur leikrit: „Staðreyndin er sú að ég hef í gegnum árin verið að skrifa leikrit auk þess að skrifa greinar í blöð. Hingað til hefur ekkert leikrit mitt náð að fara á svið en mjög nærri hef- ur legið við að verk eftir mig hafi verið sýnt og það er ekki aðeins gaman að hafa fengið þessa viður- kenningu og verðlaun heldur hyllir nú undir að leikrit eftir mig verði sýnt, því það fylgdi 1. sætinu að Búa- saga verður sýnd snemma á næsta ári.“ En hvað finnst Þór um íslenskt leikhús? „Það er mikil gróska i ís- lensku leikhúsi og hefur verið ára- tugum saman. Það er hreint ótrúlegt hve mikinn áhuga islendingar hafa á leikhúsum og kannski aldrei meiri en núna, sjálfur fer ég mikið í leik- hús þótt ekki hafi ég komist mikið í vetur en það verður ráðin bót á því á næstunni." Þór hefur alltaf haft áhuga á list- um: „Ég er sonur listamanns, Rögn- valds Sigurjónssonar píanóleikara, og ólst upp á heimili þar sem listir vom í hávegum og sá mikli áhugi sem ég hef haft á listum í heild hef- ur alltaf verið fyrir hendi og hluti af minu námi var listasaga." -HK Myndgátan Lausn á gátu nr. 1709: Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi DV Þaö verður hart barist f hand- boltanum í kvöld Afturelding - Haukar í hand- boltanum Það verður mikið um að vera í handboltanum í kvöld, en leik- in verður öfl 15. umferðin og era sex leikir á dagskrá. AðaUeikur umferðarinnar er sjálfsagt viður- eign Aftureldingar og Hauka. Afturelding situr í efsta sæti deUdarinnar og hefur öragga for- ystu. En Haukar eiga sterku Uði á að skipa og veita Aftureldingu öragglega harða keppni. Selfoss leikur á heimaveUi gegn ÍBV, ÍR leikur í Seljaskóla gegn KA, íþróttir Grótta leikur á heimaveUi sínum á Seltjamarnesi gegn HK. í Vals- heimUinu leika Valur og Fram og í Kaplakrika leikur FH gegn Stjömunni. AUir leikimir hefj- ast kl. 20. Einn leikur er í 1. deUd kvenna, Valur leikur gegn Fylki í ValsheimUinu og hefst leikur- inn kl. 18, þá era nokkrir leUúr í meistaraflokki karla B og í ung- lingaflokkum. Ekkert er um að vera í körfuboltanum í kvöld, en annað kvöld verða fjórir leikir í úrvalsdeUdinni. Bridge Relay-sagnkerfi, sem ganga út á að önnur hendi spyr um skiptingu, spUastyrk og staðsetningu háspUa, án þess að gefa neinar upplýsingar um sína eigin hendi, geta verið mjög nákvæm. Oft ná Relay- kerfi fyrirtaks samningum sem engin leið væri að ná eftir eðlUegum leiðum. En þau eru ekki gaUalaus. Verstu stöðumar fyrir Relay-kerfin er þeg- ar samningurinn lendir í vitiausri hendi. Skoðum hér eitt dæmi úr sterkri tvímenningskeppni í Svíþjóð nú í byrjun ársins. Sagnir gengu þannig, norður gjafari og atiir á hættu: f D72 V ÁKG83 •f ÁDG4 f Á * ÁG4 4* 1054 •f 976 * 8743 f 1095 44 962 f K8 * KD962 Norður Austur Suður Vestur 1 * pass 2 * pass 2 f pass 244 pass 2 f pass 2 Grönd pass 3 * pass 344 pass 4 44 p/h Eftir sterka laufopnun norðurs (16+ hápunktar) og jákvætt laufsvar suðurs (8+ hápunktar og 5+ spU) tóku gervisagnir við. Norður fékk þær upplýsingar að suður væri með lágmarkspunktafjölda og 3-3-2-5 skiptingu. Eftir að það lá fyrir valdi norður eðlUega að spUa fjögur hjörtu. Það gerðu nánast aUir aðrir í salnum.(sumir spUuðu 3 grönd) en munurinn var sá aö samningurinn var spUaður á hendi norðurs. í þeim tilfeUum valdi austur hlutiaust út- spU í láglit og sagnhafi fékk aUa slagina vegna hinnar hagstæðu legu í laufmu og hjartanu. Vestur fann hins vegar spaða út gegn fjórum hjörhnn suðurs og AV tóku þrjá fyrstu slagina á þann lit. Það sem meira var, vestur fann að spUa þrettánda spaðanum og það nægði tU að uppfæra fjórða slag vamar- innar. ísak Öm Sigurðsson f K863 44 D7 f 10532 * G105

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.