Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1997, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1997 7 Fréttir Spirur eru mein- hollar Alfa- og baunaspírur eru með því hollara sem fólk getur ofan í sig látið því þegar fræin spíra leysa þau heilmikið af orku og vítamínum úr læðingi. Hvert fræ inniheldur einskonar fóstm- sem hefur að geyma birgðir af kol- vetnum, olíum og próteinum sem gegna því hlutverki að sjá fóstr- inu fyrir næringu. Þegar um- hverfisaðstæður eru ákjósanleg- ar spírar fræið og og lifir ein- göngu á sínum eigin birgðum þar til það nær að skjóta rótum. Spírumar eru teknar u.þ.b. sem framleiðsla næringarefn- anna er í hámarki og áður til sín. Næringar- fræðingar eru nýbúnir að uppgötva spír- umar en þær innihalda nær öll mik- ilvæg jám og næringarefhi ásamt próteini. Sterkjan fer fljótt út í blóðrás- ina og því flokkast Heilsuátak DV, Bylgjunnar og World Class: Losnið við óvelkomna fitu ME B E m T R A II ■ gefur orku. nær samstundis -mgo Joðverkefni Kiwanis: Fimm milljónum króna safnað á íslandi og Færeyjum DV, Akranesi: Skriður er kominn á joðverkeöiiö sem alheimssamband Kiwanishreyf- ingarinnar stendur að en það geng- ur út á að koma í veg fyrir joðskort í heiminum. Þegar hafa safhast um 12 milljón- ir Bandaríkjadollara í verkefnið og era Evrópubúar byrjaðir að láta til sín taka í sambandi við málið. Hol- lendingar eru þar fremstir í flokki. Mikiil hugur er í Kiwanismönn- um í Bandaríkjunum og gera þeir séu vonir um að endanlegt mark- mið, 75 milljónir dollara, náist á ár- inu 1998. Rúmlega 70.000 dollarar - um fimm milljónir íslenskra króna - höfðu um síðustu áramót safhast á íslandi og Færeyjum og er því ljóst að íslenskir og færeyskir Kiwan- ismenn verða að herða róðurinn í söfnun sinni. -DVÓ Stolið úr mynd- listarskóla Brotist var inn í myndlistarskól- ann við Tryggvagötu í fyrrinótt og stolið þaðan sjónvarpi, myndbandi og myndavélabúnaði. Þjófarnir gengu að öðru leyti nokkuð vel um bygginguna. Lög- reglan leitar þjófanna en þeir em ófundnir. -RR Þeim sem viija grenna sig er fyrst og fremst ráðlagt að draga úr fituneyslu og hreyfa sig meira. Það reynist hins vegar mörgum er- fitt að fara eftir þessum ráð- leggingum svo hér fyrir neð- an em nokk- ur góð ráð sem hægt er að hafa til hliðsjónar til að losna viö óvel- komna fitu. 1. Borðaðu rólega og njóttu hvers bita. Borðaðu um leið og þú skerð matinn i stað þess að borða allt í einu. Tyggðu vel og leggðu hnífapörin frá þér annað slagið. 2. Notaðu minni diska undir matinn, þá virkar meira á diskinum. 3. Ekki kaupa inn þeg- ar þú ert svöng/svangur og haltu þig við innkaupa- listann. 4. Reyndu að eiga alltaf til hollan og hitaeininga- snauðan mat, t.d. ískald- græn- metis- safa, ferska ávexti, létt jógúrt eða popp- kom. 5. Finndu þér eitthvað að gera þegar þér leiðist eða líður illa, annað en að boröa. 6. Tyggðu tyggjó á meðan þú eldar mat eða tekur af borðinu eft- ir matinn. Þá er minni hætta á narti. 7. Ef þú ert að gefast upp próf- aðu þá að lyfta 2 kg kartöflupoka, eða 2-3 pokum, til að gefa þér hug- mynd um hvað þú hefur þegar misst mikið. 8. Takmarkaöu koffeínneyslu. Koffeín getur örvað matarlystina. 9. Skiptu megrunarmarkmið- um þínum í viðráöanleg smá- markmið, t.d. 3 kg í einu. 10. Fullnægðu matarástríðunni stöku sinnum. Þegar þú „dettur í það“ sýndu þá hóf, æfðu þig í að kunna þér magamál. -ingo Fleiri en ungkratar í frétt í DV í gær frá stofn- fundi Grósku sagði að stofnend- ur væru fulltrúar úr ungliða- hreyfingu Alþýðuflokksins. Þar koma auðvitað einnig að aðilar úr öðrum flokkum og fólk utan flokka. Beðist er velvirðingar á missögninni. I^aunagreiðslur - verktakagreiðslur Launamiðum isiðastalagi nuar Allir þeir sem greitt hafa laun eða verktakagreiðslur á árinu 1996 eiga að skila launamiðum ásamt launaframtali til skattstjóra. Til að tryggja frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri þurfa vinnu- veitendurað afhenda skattstjóra upplýsingar um launagreiðslur og/eða verktakagreiðslur vegna vinnusamninga á árinu 1996. Að öðrum kosti er skattstjórum heimilt að synja um frádrátt vegna slíkra greiðslna, sbr. breytingar sem gerðar hafa verið á 31.gr. skattalaganna. Munið því að skila tímanlega! RSK RIKISSKATTSTJORI Skilafrestur rennur út 21. janúar V Subaru Legacy 2200 '90,5 g., 5 d., rauöur, ek. 84 þús. km, rafdr. rúöur. Verð 1.080.000, skipti á ódýrari. Subaru Legacy 1800 '90, ssk., 5 d., hvltur, ek. 116 þús. km, toppl., rafdr. rúð. Verð 990.000, sk.áód. Einnig '92. Opel Astra 1400 '95,5 g., 5 d., vin- rauður, ek. 68 þús. km, bein innsp. Verð 1.130.000. Ford Taurus 3000 '93, ssk., 5 d., silfurgr., ek. 59 þús. km, rafm. i öllu, cruse control. Verð 1.570.000, sk.áód. Nissan Primera 2000 '92, ssk., 5 d„ rauður, ek. 52 þús. km. Verð 1.120.000. MMC L-300 '90, dísil, 5 g„ 4 d„ silfurgr., ek. 168 þús. km. Verð 990.000. ■" 01 — ".. ‘ : , issa&i *■ ?/ Grand Cherokee Orvis 5200 '95, ssk., 5 d„ dökkgrænn, ek. 42 þús. km, með öllu. Verö 3.790.000, sk.áód. Gullmolil Saab 9000 CS '92, 5 g„ 5 d„ gullsans., ek. 115 þús. km. Verð 1.360.000, sk.áód. Skodi Favorit '95,5 g„ 5 d„ blár, sem nýr, ek. 9 þús. km. Verð 530.000. Toyota Touring XL '91,5 g„ 5 d„ rauður. Verð 820.000, sk. áód. ALLIR BfLAR Á TILBOÐSVERÐI! Útvegum bflalán Visa - Euro BÍLASALAN Braut hf. Borgartúni 26 S. 561-7510 og 561-7511 Fax 561-7513

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.